Fleiri fréttir Pokémon þjálfarar gómuðu þjóf Fönguðu þjófinn reyndar ekki með Poké-boltum heldur héldu honum þar til lögreglan kom. 1.9.2016 10:24 40,3% söluaukning bíla í ágúst Aukningin frá janúar til ágúst 38,2%. 1.9.2016 09:28 Ferrari smíðar einn LaFerrari enn til styrktar fórnarlömbum jarðskjálftans Verður 500. eintakið af þessum 949 hestafla ofurbíl. 1.9.2016 09:13 Fimm létu lífið þegar tvær flugvélar skullu saman Enginn komst lífs af. 1.9.2016 08:55 Kalla sendiherra sína heim frá Brasilíu Stjórnvöld í Venesúela, Ekvador og Bólivíu hafa öll kallað sendiherrasína í Brasilíu heim í mótmælaskyni. 1.9.2016 08:40 Kári safnar liði: „Munum gera allt sem við getum til þess að sannfæra kjósendur um að hunsa ykkur“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist vera að safna liði til að fylgjast með hvernig stjórnarflokkarnir sinna heilbrigðiskerfinu 1.9.2016 08:10 Átök í Gabon eftir umdeildar kosningar Óöld ríkir í Afríkuríkinu Gabon eftir að stjórnarhermenn réðust á höfuðstöðvar stjórnarandstöðunnar í landinu í morgun. Margir eru særðir, sumir alvarlega, segja leiðtogar stjórnarandstöðunnar. Árásin var gerð nokkrum klukkustundum eftir að forseti landsins, Ali Bongo, lýsti yfir sigri í kosningum sem hafa verið gagnrýndar harðlega. 1.9.2016 08:08 Víða næturfrost í nótt Næturfrost var sumstaðar á láglendi á Vestfjörðum og um norðanvert landið í nótt og fór það sumstaðar niður í þrjár gráður. Hætt er við að ber hafi sumstaðar skemmst í frostinu, einkum í lægðum, en kalda loftið leitar í lægðir. Minni hætta er á skemmdum eftir því sem ofar dregur. Spáð er heldur hlýnandi veðri næsta sólarhringinn að minnstakosti, þannig að víða verður áfram hægt að tína ber. 1.9.2016 08:01 Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1.9.2016 07:56 Byssumaðurinn í Kristjaníu særðist í átökum við lögreglu Til skotbardaga kom í morgun á milli lögreglunnar í Kaupmannahöfn og manns sem grunaður er um að hafa sært tvo lögreglumenn og einn almennan borgara í fríríkinu Kristjaníu í gærkvöldi. Lögreglan hafði gert áhlaup inn í hverfið í gærkvöldi til að uppræta þar hasssölu þegar maðurinn, sem sagður er á þrítugsaldri, tók upp byssu og hóf skothríð. 1.9.2016 07:54 Hitt hægrið á sviðið í Bandaríkjunum Ný hægrisinnuð stjórnmálahreyfing hefur umtalsverð áhrif á forsetakosningar í Bandaríkjunum. Meðlimir hreyfingarinnar eru sagðir fordómafullir, hafna pólitískri rétthugsun og fjölmenningu. 1.9.2016 06:00 Birgðastaðan er sögð í jafnvægi Fréttablaðið sagði frá því í gær að um 1.800 tonn væru til í frystigeymslum frá síðustu sláturtíð. Það magn sé í líkingu við það sem hefur verið síðustu ár. Árið 2014 hafi um tvö þúsund tonn verið eftir í frystigeymslum. 1.9.2016 05:00 Starfsfólk leikskólanna plagað af mikilli streitu Fleiri leikskólastjórar skila inn veikindavottorðum vegna streitu og einkenni hennar eru sögð fara vaxandi. Veikindi starfsmanna á deildum eru rakin til þreytu. Mikil óánægja er með vinnuálag, skort á viðurkenningu og stjórnun. 1.9.2016 05:00 Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1.9.2016 05:00 Ábyrgðarmenn leystir undan láni systurinnar Tveir ábyrgðarmenn voru leystir undan ábyrgð á láni systur sinnar. Úrskurðarnefnd fjármálafyrirtækja segir Landsbankann ekki hafa sýnt nein gögn sem staðfestu að greiðslumat hefði farið fram. 1.9.2016 05:00 Indland býður ríkum búsetuleyfi gegn fjárfestingum Stjórnvöld á Indlandi munu bjóða erlendum ríkisborgurum sem hafa komið með verulegt efnahagslegt framlag til landsins fasta búsetu. 1.9.2016 05:00 Stríður straumur inn og úr landi Tæp milljón manna fór um Leifsstöð frá janúar til og með júlí á þessu ári. Það er 35 prósenta fjölgun frá því á sama tíma í fyrra. 1.9.2016 05:00 „Tónlist mín gerir fólk hamingjusamt!“ Strandarstrákurinn og tónlistargoðsögnin Brian Wilson er á leiðinni til Íslands. Birgir Örn Steinarsson átti undarlegt samtal við hann í síma. 1.9.2016 05:00 Lögreglumenn særðir eftir skotárás í Kristjaníu Skotið var að lögreglumönnum er þeir voru að störfum í hverfinu. 31.8.2016 23:44 Persónuvernd hóf athugun á því hvers vegna vegabréf frá Þjóðskrá týndust í pósti Þjóðskrá segir að ekki sé krafa í lögunum um að senda vegabréfin í ábyrgðarpósti. 31.8.2016 23:09 Trump og forseti Mexíkó ræddu ekki hver myndi borga fyrir landamæravegginn Donald Trump og Enrique Pena hittust á fundi í kvöld. 31.8.2016 21:03 Fann manndóm sinn í róðrum yfir úthöfin Að róa á opnum bát yfir heimshöfin hefur brjálæðisleg áhrif á sálarlífið. Þetta segir Íslendingur sem slegið hefur heimsmet í róðri yfir þrjú stærstu úthöf jarðar. 31.8.2016 21:00 Ekki nóg að setja bara peninga í að stytta biðlista Formaður starfshóps sem vinnur nú að því að endurskoða stöðu barna með ADHD hér á landi segir ekki lausnina að setja peninga í að stytta biðlista. Aðgerðir þurfi til að koma í veg fyrir að þeir myndist með því að skoða heildarsamhengið. 31.8.2016 20:15 Meirihluti fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöll í Vatnsmýri 25 þingmenn úr fjórum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 31.8.2016 19:40 Vill eignarnám og skoða lengingu út í Skerjafjörð Formaður fjárlaganefndar vill að flugvallarland í Skerjafirði, sem ríkið seldi borginni, verði tekið til baka með eignarnámi. 31.8.2016 19:30 Fjöldi mála þar sem brotið er á starfsfólki í veitingageiranum Töluvert er orðið um að aðilar í veitingarekstri nýti sér erlendar starfsmannaleigur til að verða sér úti um starfsfólk, en það hefur ekki þekkst í veitingageiranum hér á landi hingað til. Aldrei hafa verið jafn mörg mál á borði Matvæla og veitingafélags Íslands þar sem grunur er um að brotið sé á starfsfólki. 31.8.2016 19:00 Þingmenn gagnrýna bónusgreiðslur: „Ég neita að búa í slíku samfélagi“ Áfram var rætt um fyrirhugaðar bónusgreiðslur til starfsmanna eignarhaldsfélaga gömlu bankanna á þingi í dag. 31.8.2016 18:58 Forsætisráðherra um kaupauka: „Taktlaust og jafnvel siðlaust“ Ráðherrann boðar aðgerðir gegn félögunum og segir meðal annars koma til greina að skattleggja tekjurnar sérstaklega. 31.8.2016 18:50 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Taktlaust og jafnvel siðlaust. Þetta segir forsætisráðherra um kaupaukagreiðslur félaga sem halda utan um eignir föllnu fjármálafyrirtækjanna. Rætt verður við Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann boðar aðgerðir gegn félögunum. Í kvöldfréttum greinum við einnig frá því að meirihluti er fyrir því á Alþingi að fara með framtíðar staðsetningu Reykjavíkurflugvallar í þjóðaratkvæðagreiðslu. 31.8.2016 18:30 Slösuð kona sótt við Strút Féll og slasaðist illa á öxl. 31.8.2016 18:11 Rouseff vikið úr embætti forseta Brasilískir öldungadeildarþingmenn kusu gegn forsetanum sem hefur verið sökuð um hylma yfir vaxandi tekjuhalla ríkisins. 31.8.2016 16:48 Segja ávísanir lyfja á ábyrgð lækna „Ávísun á lyfseðilsskyld lyf, og ekki hvað síst eftirritunaskyld lyf, sem eru flest ávana- og fíknilyf, hlýtur að taka mið af þörf sjúklings hverju sinni fremur en töfluverði og ávísuninni stýrir læknirinn.“ 31.8.2016 16:35 Formaður Ljósmæðrafélags Íslands: Mjög miður ef konum finnst ljósmæður ekki koma vel fram við sig Áslaug Íris Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, telur öruggt að segja það að hver einasta ljósmóðir sé að reyna að gera sitt besta á hverri stundu. 31.8.2016 15:55 Bongo áfram forseti í Gabon Þetta verður annað kjörtímabil hins 57 ára Ali Bongo, en faðir hans, Omar Bongo, stýrði landinu í 41 ár. 31.8.2016 15:23 Þorsteinn í Plain Vanilla í beinni hjá Sindra Sindrasyni Þorsteinn B. Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, verður gestur Sindra Sindrasonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hann mætir í settið strax á eftir íþróttafréttum, eða klukkan 19:10. 31.8.2016 15:23 Gylfi, Lee Ann og Sturla Rafn skipa efstu sætin á lista Viðreisnar Gylfi Ólafsson, hagfræðingur frá Ísafirði, mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. 31.8.2016 14:39 Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. 31.8.2016 14:18 Óvæntur gestur í garðinum Konu í Flórída brá heldur betur í brún þegar hún leit upp frá símanum. 31.8.2016 14:06 Corbyn mælist með öruggt forskot á Smith Jeremy Corbyn mælist með 62 prósent fylgi á meðal skráðra flokksmanna Verkamannaflokksins en Owen Smith 38 prósent. 31.8.2016 14:05 Rússar eigna sér dráp á talsmanni ISIS Segja Abu Muhammad al-Adnani hafa verið felldan í loftárás í gær. 31.8.2016 13:29 Flaug 115 metra yfir draugabæ Bætti í leiðinni heimsmetið í "bílasvifi". 31.8.2016 13:23 370 kíló af kókaíni fundust í verksmiðju Coca Cola Fíkniefnin fundust falin í pokum innan um appelsínusafaþykkni sem hafði borist með gámi frá Suður-Ameríku. 31.8.2016 12:52 Levorg með fullt hús stiga hjá NCAP Með framúrskarandi öryggiskerfi til verndar gangandi vegfarendum. 31.8.2016 12:27 Eyðslugrannur E-Class sló í gegn í Sparaksturskeppni FÍB Eyddi aðeins 4,41 lítra pr. 100 km á leiðinni til Akureyrar 31.8.2016 12:20 Landlæknir segir mikilvægt að tilkynna mistök og læra af þeim Birgir Jakobsson landlæknir segir mikilvægt að embættið sé afdráttarlaust í niðurstöðum sínum vegna kvartana sjúklinga sem koma þangað inn á borð, en það var einmitt tilfellið í máli þeirra Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur og Karls Olgeirs Olgeirssonar sem kvörtuðu til landlæknis eftir að nýfæddur sonur, Nói Hrafn, þeirra lést á spítalanum skömmu eftir fæðingu. 31.8.2016 12:02 Sjá næstu 50 fréttir
Pokémon þjálfarar gómuðu þjóf Fönguðu þjófinn reyndar ekki með Poké-boltum heldur héldu honum þar til lögreglan kom. 1.9.2016 10:24
Ferrari smíðar einn LaFerrari enn til styrktar fórnarlömbum jarðskjálftans Verður 500. eintakið af þessum 949 hestafla ofurbíl. 1.9.2016 09:13
Kalla sendiherra sína heim frá Brasilíu Stjórnvöld í Venesúela, Ekvador og Bólivíu hafa öll kallað sendiherrasína í Brasilíu heim í mótmælaskyni. 1.9.2016 08:40
Kári safnar liði: „Munum gera allt sem við getum til þess að sannfæra kjósendur um að hunsa ykkur“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist vera að safna liði til að fylgjast með hvernig stjórnarflokkarnir sinna heilbrigðiskerfinu 1.9.2016 08:10
Átök í Gabon eftir umdeildar kosningar Óöld ríkir í Afríkuríkinu Gabon eftir að stjórnarhermenn réðust á höfuðstöðvar stjórnarandstöðunnar í landinu í morgun. Margir eru særðir, sumir alvarlega, segja leiðtogar stjórnarandstöðunnar. Árásin var gerð nokkrum klukkustundum eftir að forseti landsins, Ali Bongo, lýsti yfir sigri í kosningum sem hafa verið gagnrýndar harðlega. 1.9.2016 08:08
Víða næturfrost í nótt Næturfrost var sumstaðar á láglendi á Vestfjörðum og um norðanvert landið í nótt og fór það sumstaðar niður í þrjár gráður. Hætt er við að ber hafi sumstaðar skemmst í frostinu, einkum í lægðum, en kalda loftið leitar í lægðir. Minni hætta er á skemmdum eftir því sem ofar dregur. Spáð er heldur hlýnandi veðri næsta sólarhringinn að minnstakosti, þannig að víða verður áfram hægt að tína ber. 1.9.2016 08:01
Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1.9.2016 07:56
Byssumaðurinn í Kristjaníu særðist í átökum við lögreglu Til skotbardaga kom í morgun á milli lögreglunnar í Kaupmannahöfn og manns sem grunaður er um að hafa sært tvo lögreglumenn og einn almennan borgara í fríríkinu Kristjaníu í gærkvöldi. Lögreglan hafði gert áhlaup inn í hverfið í gærkvöldi til að uppræta þar hasssölu þegar maðurinn, sem sagður er á þrítugsaldri, tók upp byssu og hóf skothríð. 1.9.2016 07:54
Hitt hægrið á sviðið í Bandaríkjunum Ný hægrisinnuð stjórnmálahreyfing hefur umtalsverð áhrif á forsetakosningar í Bandaríkjunum. Meðlimir hreyfingarinnar eru sagðir fordómafullir, hafna pólitískri rétthugsun og fjölmenningu. 1.9.2016 06:00
Birgðastaðan er sögð í jafnvægi Fréttablaðið sagði frá því í gær að um 1.800 tonn væru til í frystigeymslum frá síðustu sláturtíð. Það magn sé í líkingu við það sem hefur verið síðustu ár. Árið 2014 hafi um tvö þúsund tonn verið eftir í frystigeymslum. 1.9.2016 05:00
Starfsfólk leikskólanna plagað af mikilli streitu Fleiri leikskólastjórar skila inn veikindavottorðum vegna streitu og einkenni hennar eru sögð fara vaxandi. Veikindi starfsmanna á deildum eru rakin til þreytu. Mikil óánægja er með vinnuálag, skort á viðurkenningu og stjórnun. 1.9.2016 05:00
Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1.9.2016 05:00
Ábyrgðarmenn leystir undan láni systurinnar Tveir ábyrgðarmenn voru leystir undan ábyrgð á láni systur sinnar. Úrskurðarnefnd fjármálafyrirtækja segir Landsbankann ekki hafa sýnt nein gögn sem staðfestu að greiðslumat hefði farið fram. 1.9.2016 05:00
Indland býður ríkum búsetuleyfi gegn fjárfestingum Stjórnvöld á Indlandi munu bjóða erlendum ríkisborgurum sem hafa komið með verulegt efnahagslegt framlag til landsins fasta búsetu. 1.9.2016 05:00
Stríður straumur inn og úr landi Tæp milljón manna fór um Leifsstöð frá janúar til og með júlí á þessu ári. Það er 35 prósenta fjölgun frá því á sama tíma í fyrra. 1.9.2016 05:00
„Tónlist mín gerir fólk hamingjusamt!“ Strandarstrákurinn og tónlistargoðsögnin Brian Wilson er á leiðinni til Íslands. Birgir Örn Steinarsson átti undarlegt samtal við hann í síma. 1.9.2016 05:00
Lögreglumenn særðir eftir skotárás í Kristjaníu Skotið var að lögreglumönnum er þeir voru að störfum í hverfinu. 31.8.2016 23:44
Persónuvernd hóf athugun á því hvers vegna vegabréf frá Þjóðskrá týndust í pósti Þjóðskrá segir að ekki sé krafa í lögunum um að senda vegabréfin í ábyrgðarpósti. 31.8.2016 23:09
Trump og forseti Mexíkó ræddu ekki hver myndi borga fyrir landamæravegginn Donald Trump og Enrique Pena hittust á fundi í kvöld. 31.8.2016 21:03
Fann manndóm sinn í róðrum yfir úthöfin Að róa á opnum bát yfir heimshöfin hefur brjálæðisleg áhrif á sálarlífið. Þetta segir Íslendingur sem slegið hefur heimsmet í róðri yfir þrjú stærstu úthöf jarðar. 31.8.2016 21:00
Ekki nóg að setja bara peninga í að stytta biðlista Formaður starfshóps sem vinnur nú að því að endurskoða stöðu barna með ADHD hér á landi segir ekki lausnina að setja peninga í að stytta biðlista. Aðgerðir þurfi til að koma í veg fyrir að þeir myndist með því að skoða heildarsamhengið. 31.8.2016 20:15
Meirihluti fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöll í Vatnsmýri 25 þingmenn úr fjórum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 31.8.2016 19:40
Vill eignarnám og skoða lengingu út í Skerjafjörð Formaður fjárlaganefndar vill að flugvallarland í Skerjafirði, sem ríkið seldi borginni, verði tekið til baka með eignarnámi. 31.8.2016 19:30
Fjöldi mála þar sem brotið er á starfsfólki í veitingageiranum Töluvert er orðið um að aðilar í veitingarekstri nýti sér erlendar starfsmannaleigur til að verða sér úti um starfsfólk, en það hefur ekki þekkst í veitingageiranum hér á landi hingað til. Aldrei hafa verið jafn mörg mál á borði Matvæla og veitingafélags Íslands þar sem grunur er um að brotið sé á starfsfólki. 31.8.2016 19:00
Þingmenn gagnrýna bónusgreiðslur: „Ég neita að búa í slíku samfélagi“ Áfram var rætt um fyrirhugaðar bónusgreiðslur til starfsmanna eignarhaldsfélaga gömlu bankanna á þingi í dag. 31.8.2016 18:58
Forsætisráðherra um kaupauka: „Taktlaust og jafnvel siðlaust“ Ráðherrann boðar aðgerðir gegn félögunum og segir meðal annars koma til greina að skattleggja tekjurnar sérstaklega. 31.8.2016 18:50
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Taktlaust og jafnvel siðlaust. Þetta segir forsætisráðherra um kaupaukagreiðslur félaga sem halda utan um eignir föllnu fjármálafyrirtækjanna. Rætt verður við Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann boðar aðgerðir gegn félögunum. Í kvöldfréttum greinum við einnig frá því að meirihluti er fyrir því á Alþingi að fara með framtíðar staðsetningu Reykjavíkurflugvallar í þjóðaratkvæðagreiðslu. 31.8.2016 18:30
Rouseff vikið úr embætti forseta Brasilískir öldungadeildarþingmenn kusu gegn forsetanum sem hefur verið sökuð um hylma yfir vaxandi tekjuhalla ríkisins. 31.8.2016 16:48
Segja ávísanir lyfja á ábyrgð lækna „Ávísun á lyfseðilsskyld lyf, og ekki hvað síst eftirritunaskyld lyf, sem eru flest ávana- og fíknilyf, hlýtur að taka mið af þörf sjúklings hverju sinni fremur en töfluverði og ávísuninni stýrir læknirinn.“ 31.8.2016 16:35
Formaður Ljósmæðrafélags Íslands: Mjög miður ef konum finnst ljósmæður ekki koma vel fram við sig Áslaug Íris Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, telur öruggt að segja það að hver einasta ljósmóðir sé að reyna að gera sitt besta á hverri stundu. 31.8.2016 15:55
Bongo áfram forseti í Gabon Þetta verður annað kjörtímabil hins 57 ára Ali Bongo, en faðir hans, Omar Bongo, stýrði landinu í 41 ár. 31.8.2016 15:23
Þorsteinn í Plain Vanilla í beinni hjá Sindra Sindrasyni Þorsteinn B. Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, verður gestur Sindra Sindrasonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hann mætir í settið strax á eftir íþróttafréttum, eða klukkan 19:10. 31.8.2016 15:23
Gylfi, Lee Ann og Sturla Rafn skipa efstu sætin á lista Viðreisnar Gylfi Ólafsson, hagfræðingur frá Ísafirði, mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. 31.8.2016 14:39
Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. 31.8.2016 14:18
Óvæntur gestur í garðinum Konu í Flórída brá heldur betur í brún þegar hún leit upp frá símanum. 31.8.2016 14:06
Corbyn mælist með öruggt forskot á Smith Jeremy Corbyn mælist með 62 prósent fylgi á meðal skráðra flokksmanna Verkamannaflokksins en Owen Smith 38 prósent. 31.8.2016 14:05
Rússar eigna sér dráp á talsmanni ISIS Segja Abu Muhammad al-Adnani hafa verið felldan í loftárás í gær. 31.8.2016 13:29
370 kíló af kókaíni fundust í verksmiðju Coca Cola Fíkniefnin fundust falin í pokum innan um appelsínusafaþykkni sem hafði borist með gámi frá Suður-Ameríku. 31.8.2016 12:52
Levorg með fullt hús stiga hjá NCAP Með framúrskarandi öryggiskerfi til verndar gangandi vegfarendum. 31.8.2016 12:27
Eyðslugrannur E-Class sló í gegn í Sparaksturskeppni FÍB Eyddi aðeins 4,41 lítra pr. 100 km á leiðinni til Akureyrar 31.8.2016 12:20
Landlæknir segir mikilvægt að tilkynna mistök og læra af þeim Birgir Jakobsson landlæknir segir mikilvægt að embættið sé afdráttarlaust í niðurstöðum sínum vegna kvartana sjúklinga sem koma þangað inn á borð, en það var einmitt tilfellið í máli þeirra Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur og Karls Olgeirs Olgeirssonar sem kvörtuðu til landlæknis eftir að nýfæddur sonur, Nói Hrafn, þeirra lést á spítalanum skömmu eftir fæðingu. 31.8.2016 12:02