Fleiri fréttir

Skoðun formanns á kosningum skipti engu

Þó að formaður Framsóknar vilji fresta boðuðum kosningum í haust virðist það engu skipta. Forseti Alþingis segir þingrofsréttinn í höndum forsætisráðherra með samþykki forseta.

Ekki lengur til sérstök fíkniefnadeild hjá lögreglunni

Nýjar áherslur hjá löggæsluyfirvöldum á Íslandi eru nú í ferli. Yfirvöld vinna nú eftir áherslum byggðum á greiningarvinnu Europol. Lögð er áhersla á mansal og netglæpi. Tengifulltrúi Íslands hjá Europol segir brotastarfsemi flóknari en áður.

Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi

Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands.

Óhjákvæmilegt að fjölga þingfundardögum

Óhjákvæmilegt er að bæta við þingfundardögum í haust til að klára öll mál ríkisstjórnarinnar. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Samkomulag um að flýta kosningum hafi verið viðleitni til að ná saman við stjórnarandstöðuna en vantrauststillaga hennar hefði haft áhrif á þau áform.

Vildi kaupa fjórfalda vatnsnotkun Hafnarfjarðarbæjar

Hollenski fjárfestirinn sem vill byggja einkasjúkrahús í Mosfellsbæ vildi í sumar gera samning við Hafnarfjarðarbæ um aðgang að vatnskerfi sveitarfélagsins sem hljóðaði upp á rúmlega fjórfalda vatnsnotkun Hafnarfjarðar.

Nítján látnir eftir hnífaárás í Japan

Að minnsta kosti nítján eru látnir og á þriðja tug særðir eftir hnífaárás sem gerð var á heimili fyrir fólk með geðræn vandamál í japönsku borginni Sagamihara í nótt.

Hringferð Solar Impulse lokið

Hringferð sólarknúnu flugvélarinnar Solar Impulse 2 um hnöttinn lauk í nótt þegar hún lenti í Abu Dhabi.

Púað á Sanders

Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans.

Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku

Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka.

Ekki kominn tími á næstu Airbnb-heimsókn

Engar tímasetningar hafa verið ákveðnar um framhald heimsókna ríkisskattstjóra og lögreglu til einstaklinga sem hafa íbúðir sínar til útleigu í gegnum Airbnb.

Sjá næstu 50 fréttir