Fleiri fréttir Skoðun formanns á kosningum skipti engu Þó að formaður Framsóknar vilji fresta boðuðum kosningum í haust virðist það engu skipta. Forseti Alþingis segir þingrofsréttinn í höndum forsætisráðherra með samþykki forseta. 27.7.2016 06:00 Ekki lengur til sérstök fíkniefnadeild hjá lögreglunni Nýjar áherslur hjá löggæsluyfirvöldum á Íslandi eru nú í ferli. Yfirvöld vinna nú eftir áherslum byggðum á greiningarvinnu Europol. Lögð er áhersla á mansal og netglæpi. Tengifulltrúi Íslands hjá Europol segir brotastarfsemi flóknari en áður. 27.7.2016 06:00 Dýrkeypt mygla hjá Orkuveitunni sögð stafa af innbyggðum göllum í húsinu Vinna við endurbætur vegna myglu í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur hefur enn ekki leitt í ljós umfang myglu sem að hluta er rakin til ágalla við byggingu hússins. Starfsmenn hafa fundið fyrir óþægindum. 27.7.2016 06:00 Hreinsun bíður á meðan rætt er við fyrri eiganda "Annaðhvort klárast viðræðurnar og fyrri eigandi yfirtekur húsið núna á fyrstu vikunum í ágúst eða eignin fer í sölumeðferð.“ 27.7.2016 06:00 Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands. 26.7.2016 23:36 „Ef ekki næst að klára, þá verður ekki kosið“ Gunnar Bragi Sveinsson segir ekki þýða fyrir stjórnarandstöðuna eða aðra að halda öðru fram en að boðun mögulegra kosninga hefði verið háð skilyrðum. 26.7.2016 22:51 Þyrla Landhelgisgæslunnar sækir veikan skipverja Skipið statt á Vestfjarðamiðum. 26.7.2016 22:33 Annar af árásarmönnunum hafði gengið með eftirlitsbúnað Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa nú þegar gefið út að mennirnir tveir hefðu verið hermann úr þeirra röðum. 26.7.2016 21:49 Óhjákvæmilegt að fjölga þingfundardögum Óhjákvæmilegt er að bæta við þingfundardögum í haust til að klára öll mál ríkisstjórnarinnar. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Samkomulag um að flýta kosningum hafi verið viðleitni til að ná saman við stjórnarandstöðuna en vantrauststillaga hennar hefði haft áhrif á þau áform. 26.7.2016 19:28 Vildi kaupa fjórfalda vatnsnotkun Hafnarfjarðarbæjar Hollenski fjárfestirinn sem vill byggja einkasjúkrahús í Mosfellsbæ vildi í sumar gera samning við Hafnarfjarðarbæ um aðgang að vatnskerfi sveitarfélagsins sem hljóðaði upp á rúmlega fjórfalda vatnsnotkun Hafnarfjarðar. 26.7.2016 19:02 Þyrlan sótti fjögurra mánaða gamalt barn í Þjórsárdal sem hafði brennst illa Barnið var komið undir læknishendur í Reykjavík á hádegi. 26.7.2016 18:24 Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26.7.2016 17:59 Varðskipið Týr kallað út til aðstoðar ástralskri skútu Áætlað er að varðskipið verði komið að skútunni um klukkan 22 í kvöld. 26.7.2016 17:02 Segja kenningar um aðkomu Rússa fráleitar Rússar eru sagðir hafa lekið tölvupóstum forsvarsmanna Demókrataflokksins. 26.7.2016 17:00 Jarðhræringar í Kötlu ekki gosórói Ekki eru miklar líkur á Kötlugosi í nánustu framtíð. 26.7.2016 16:36 Eldingu laust niður í Empire State bygginguna Byggingin verður fyrir um 23 eldingum á ári, en mjög sjaldgæft er að þær náist á myndband. 26.7.2016 16:31 Blíðskaparveður í höfuðborginni næstu daga Búist er við bjartviðri á morgun, miðvikudag. 26.7.2016 15:54 Sóttu fótbrotna konu við Landmannalaugar Kona fótbrotnaði á Vondugiljaaurum við Landmannalaugar fyrr í dag. 26.7.2016 15:54 "Af hverju má ekki taka við kristnum hælisleitendum ef verið er að taka við þeim yfir höfuð?“ Helgi Helgason formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar ræddi við Vísi um stefnumálin og sumarstarfið sem landamæravörður á Keflavíkurflugvelli. 26.7.2016 15:27 Sjúklingur skaut lækni til bana á sjúkrahúsi í Berlín Lögreglan í Berlín rannsakar árás sem átti sér stað Charite háskólasjúkrahúsinu í Steglitz hverfi Berlínar. 26.7.2016 15:17 Tígrisháfur réðst á sleggjuháf Bandarískur veiðimaður ætlaði að veiða túnfisk en fékk mikið sjónarspil í staðinn. 26.7.2016 14:44 Gíslatakan í Frakklandi: Presturinn Jacques var skorinn á háls Presturinn Jacques Hamel, 84 ára, var drepinn af tveimur gíslatökumönnum í Frakklandi í morgun. 26.7.2016 14:36 Handtóku ökumann á flótta eftir árekstur í Reykjanesbæ Maðurinn bakkaði af fullu afli á kyrrstæða bifreið á bílastæðinu við Landsbankann í Reykjanesbæ. 26.7.2016 14:18 Aukin eftirspurn eftir athöfnum Siðmenntar Athafnir Siðmenntar eru veraldlegur valkostur sem kemur í stað trúarlegra athafna. 26.7.2016 14:08 Þingmenn Framsóknar telja ekki sjálfsagt að flýta kosningum Framsóknarmenn eru almennt sammála Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 26.7.2016 13:40 Hættan af pírötum minnkar Skráð tilvik hafa ekki verið færri síðan árið 1995. 26.7.2016 13:24 Allar áætlanir þingsins gera ráð fyrir kosningum í haust Einar K. Guðfinnsson segir að stefnt sé að kosningum í haust. 26.7.2016 13:15 Segja árásarmennina hafa verið á sínum vegum Fréttaveita Íslamska ríkisins segir "hermenn“ sína hafa ráðist á kirkju í Frakklandi. 26.7.2016 12:48 Ferðasumarið á Ströndum: Þjófarnir frá Sviss létu okkur líta illa út Í Árneshreppi á Ströndum er að finna veitingastaðinn Kaffi Norðurfjörð. Staðarhaldarar hafa lent í ýmsu á þeim tíma sem þær hafa rekið kaffihúsið. 26.7.2016 12:30 Birgitta segir Framsóknarflokkinn halda þjóð og þingi í óvissu Þingmaður Pírata vill fá skýrari svör við því frá Framsókn um hvenær kosningar eigi að vera. 26.7.2016 11:43 Enn talsvert um skjálfta í Kötluöskjunni Tveir skjálftar, yfir þrír að styrk, mældust í nótt. 26.7.2016 11:38 Sagði stuðningsmenn Sanders haga sér fáránlega Grínistinn Sarah Silverman hélt ræðu á flokksþingi demókrata. 26.7.2016 11:30 Veðurspá fyrir sunnudag: Væta norðan- og austanlands en þurrt suðvestantil Spáð er norðlægri átt næstu daga. 26.7.2016 11:18 Hafði hótað því að myrða fatlaða áður Maðurinn sem myrti nítján manns með geðræn vandamál hafði sent þingi Japan bréf þar sem lýsti ætlunum sínum. 26.7.2016 10:49 "Læknisfræðitúrismi hefur reynst vera erfiður bissness“ Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 26.7.2016 10:30 Einar Kárason segir Pírata samtök um þjófnað og gripdeildir Listamenn senda Pírötum tóninn vegna Deildu. 26.7.2016 10:01 Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26.7.2016 09:58 Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26.7.2016 09:51 Nítján látnir eftir hnífaárás í Japan Að minnsta kosti nítján eru látnir og á þriðja tug særðir eftir hnífaárás sem gerð var á heimili fyrir fólk með geðræn vandamál í japönsku borginni Sagamihara í nótt. 26.7.2016 07:33 Hringferð Solar Impulse lokið Hringferð sólarknúnu flugvélarinnar Solar Impulse 2 um hnöttinn lauk í nótt þegar hún lenti í Abu Dhabi. 26.7.2016 07:30 Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26.7.2016 07:00 Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26.7.2016 07:00 ASÍ skoðar verklag við framkvæmd verðlagseftirlits ASÍ mun skoða hvort tilefni sé til að endurskoða verklag við framkvæmd verðlagseftirlits í ljósi frétta af verðhækkunum verslana 10-11 á kvöldin og um helgar. 26.7.2016 07:00 34 agabrot á Hrauninu í ár vegna dóps og lyfja Agabrot fanga á Litla-Hrauni vegna fíkniefnaneyslu 34 það sem af er ári. 40 brot eru skráð vegna tilvika þegar fangar neita að gefa þvagsýni. 26.7.2016 07:00 Ekki kominn tími á næstu Airbnb-heimsókn Engar tímasetningar hafa verið ákveðnar um framhald heimsókna ríkisskattstjóra og lögreglu til einstaklinga sem hafa íbúðir sínar til útleigu í gegnum Airbnb. 26.7.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skoðun formanns á kosningum skipti engu Þó að formaður Framsóknar vilji fresta boðuðum kosningum í haust virðist það engu skipta. Forseti Alþingis segir þingrofsréttinn í höndum forsætisráðherra með samþykki forseta. 27.7.2016 06:00
Ekki lengur til sérstök fíkniefnadeild hjá lögreglunni Nýjar áherslur hjá löggæsluyfirvöldum á Íslandi eru nú í ferli. Yfirvöld vinna nú eftir áherslum byggðum á greiningarvinnu Europol. Lögð er áhersla á mansal og netglæpi. Tengifulltrúi Íslands hjá Europol segir brotastarfsemi flóknari en áður. 27.7.2016 06:00
Dýrkeypt mygla hjá Orkuveitunni sögð stafa af innbyggðum göllum í húsinu Vinna við endurbætur vegna myglu í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur hefur enn ekki leitt í ljós umfang myglu sem að hluta er rakin til ágalla við byggingu hússins. Starfsmenn hafa fundið fyrir óþægindum. 27.7.2016 06:00
Hreinsun bíður á meðan rætt er við fyrri eiganda "Annaðhvort klárast viðræðurnar og fyrri eigandi yfirtekur húsið núna á fyrstu vikunum í ágúst eða eignin fer í sölumeðferð.“ 27.7.2016 06:00
Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands. 26.7.2016 23:36
„Ef ekki næst að klára, þá verður ekki kosið“ Gunnar Bragi Sveinsson segir ekki þýða fyrir stjórnarandstöðuna eða aðra að halda öðru fram en að boðun mögulegra kosninga hefði verið háð skilyrðum. 26.7.2016 22:51
Annar af árásarmönnunum hafði gengið með eftirlitsbúnað Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa nú þegar gefið út að mennirnir tveir hefðu verið hermann úr þeirra röðum. 26.7.2016 21:49
Óhjákvæmilegt að fjölga þingfundardögum Óhjákvæmilegt er að bæta við þingfundardögum í haust til að klára öll mál ríkisstjórnarinnar. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Samkomulag um að flýta kosningum hafi verið viðleitni til að ná saman við stjórnarandstöðuna en vantrauststillaga hennar hefði haft áhrif á þau áform. 26.7.2016 19:28
Vildi kaupa fjórfalda vatnsnotkun Hafnarfjarðarbæjar Hollenski fjárfestirinn sem vill byggja einkasjúkrahús í Mosfellsbæ vildi í sumar gera samning við Hafnarfjarðarbæ um aðgang að vatnskerfi sveitarfélagsins sem hljóðaði upp á rúmlega fjórfalda vatnsnotkun Hafnarfjarðar. 26.7.2016 19:02
Þyrlan sótti fjögurra mánaða gamalt barn í Þjórsárdal sem hafði brennst illa Barnið var komið undir læknishendur í Reykjavík á hádegi. 26.7.2016 18:24
Bæjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg að aflaheimildirnar fari“ HB Grandi hefur fest kaup á aflaheimildum upp á tæpa fjóra milljarða króna af Hafnarnesi VER í Þorlákshöfn. 26.7.2016 17:59
Varðskipið Týr kallað út til aðstoðar ástralskri skútu Áætlað er að varðskipið verði komið að skútunni um klukkan 22 í kvöld. 26.7.2016 17:02
Segja kenningar um aðkomu Rússa fráleitar Rússar eru sagðir hafa lekið tölvupóstum forsvarsmanna Demókrataflokksins. 26.7.2016 17:00
Jarðhræringar í Kötlu ekki gosórói Ekki eru miklar líkur á Kötlugosi í nánustu framtíð. 26.7.2016 16:36
Eldingu laust niður í Empire State bygginguna Byggingin verður fyrir um 23 eldingum á ári, en mjög sjaldgæft er að þær náist á myndband. 26.7.2016 16:31
Blíðskaparveður í höfuðborginni næstu daga Búist er við bjartviðri á morgun, miðvikudag. 26.7.2016 15:54
Sóttu fótbrotna konu við Landmannalaugar Kona fótbrotnaði á Vondugiljaaurum við Landmannalaugar fyrr í dag. 26.7.2016 15:54
"Af hverju má ekki taka við kristnum hælisleitendum ef verið er að taka við þeim yfir höfuð?“ Helgi Helgason formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar ræddi við Vísi um stefnumálin og sumarstarfið sem landamæravörður á Keflavíkurflugvelli. 26.7.2016 15:27
Sjúklingur skaut lækni til bana á sjúkrahúsi í Berlín Lögreglan í Berlín rannsakar árás sem átti sér stað Charite háskólasjúkrahúsinu í Steglitz hverfi Berlínar. 26.7.2016 15:17
Tígrisháfur réðst á sleggjuháf Bandarískur veiðimaður ætlaði að veiða túnfisk en fékk mikið sjónarspil í staðinn. 26.7.2016 14:44
Gíslatakan í Frakklandi: Presturinn Jacques var skorinn á háls Presturinn Jacques Hamel, 84 ára, var drepinn af tveimur gíslatökumönnum í Frakklandi í morgun. 26.7.2016 14:36
Handtóku ökumann á flótta eftir árekstur í Reykjanesbæ Maðurinn bakkaði af fullu afli á kyrrstæða bifreið á bílastæðinu við Landsbankann í Reykjanesbæ. 26.7.2016 14:18
Aukin eftirspurn eftir athöfnum Siðmenntar Athafnir Siðmenntar eru veraldlegur valkostur sem kemur í stað trúarlegra athafna. 26.7.2016 14:08
Þingmenn Framsóknar telja ekki sjálfsagt að flýta kosningum Framsóknarmenn eru almennt sammála Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. 26.7.2016 13:40
Allar áætlanir þingsins gera ráð fyrir kosningum í haust Einar K. Guðfinnsson segir að stefnt sé að kosningum í haust. 26.7.2016 13:15
Segja árásarmennina hafa verið á sínum vegum Fréttaveita Íslamska ríkisins segir "hermenn“ sína hafa ráðist á kirkju í Frakklandi. 26.7.2016 12:48
Ferðasumarið á Ströndum: Þjófarnir frá Sviss létu okkur líta illa út Í Árneshreppi á Ströndum er að finna veitingastaðinn Kaffi Norðurfjörð. Staðarhaldarar hafa lent í ýmsu á þeim tíma sem þær hafa rekið kaffihúsið. 26.7.2016 12:30
Birgitta segir Framsóknarflokkinn halda þjóð og þingi í óvissu Þingmaður Pírata vill fá skýrari svör við því frá Framsókn um hvenær kosningar eigi að vera. 26.7.2016 11:43
Enn talsvert um skjálfta í Kötluöskjunni Tveir skjálftar, yfir þrír að styrk, mældust í nótt. 26.7.2016 11:38
Sagði stuðningsmenn Sanders haga sér fáránlega Grínistinn Sarah Silverman hélt ræðu á flokksþingi demókrata. 26.7.2016 11:30
Veðurspá fyrir sunnudag: Væta norðan- og austanlands en þurrt suðvestantil Spáð er norðlægri átt næstu daga. 26.7.2016 11:18
Hafði hótað því að myrða fatlaða áður Maðurinn sem myrti nítján manns með geðræn vandamál hafði sent þingi Japan bréf þar sem lýsti ætlunum sínum. 26.7.2016 10:49
"Læknisfræðitúrismi hefur reynst vera erfiður bissness“ Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 26.7.2016 10:30
Einar Kárason segir Pírata samtök um þjófnað og gripdeildir Listamenn senda Pírötum tóninn vegna Deildu. 26.7.2016 10:01
Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26.7.2016 09:58
Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Bernie Sanders hvatti alla demókrata til að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum í nóvember. 26.7.2016 09:51
Nítján látnir eftir hnífaárás í Japan Að minnsta kosti nítján eru látnir og á þriðja tug særðir eftir hnífaárás sem gerð var á heimili fyrir fólk með geðræn vandamál í japönsku borginni Sagamihara í nótt. 26.7.2016 07:33
Hringferð Solar Impulse lokið Hringferð sólarknúnu flugvélarinnar Solar Impulse 2 um hnöttinn lauk í nótt þegar hún lenti í Abu Dhabi. 26.7.2016 07:30
Púað á Sanders Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans. 26.7.2016 07:00
Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26.7.2016 07:00
ASÍ skoðar verklag við framkvæmd verðlagseftirlits ASÍ mun skoða hvort tilefni sé til að endurskoða verklag við framkvæmd verðlagseftirlits í ljósi frétta af verðhækkunum verslana 10-11 á kvöldin og um helgar. 26.7.2016 07:00
34 agabrot á Hrauninu í ár vegna dóps og lyfja Agabrot fanga á Litla-Hrauni vegna fíkniefnaneyslu 34 það sem af er ári. 40 brot eru skráð vegna tilvika þegar fangar neita að gefa þvagsýni. 26.7.2016 07:00
Ekki kominn tími á næstu Airbnb-heimsókn Engar tímasetningar hafa verið ákveðnar um framhald heimsókna ríkisskattstjóra og lögreglu til einstaklinga sem hafa íbúðir sínar til útleigu í gegnum Airbnb. 26.7.2016 07:00