Fleiri fréttir Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23.6.2016 19:51 Halla: Ekki búið fyrr en að feita konan syngur „Ég ætla að spila leikinn alla leið og það á ekki að blása hann af fyrr en leikurinn er búinn,“ sagði Halla. 23.6.2016 19:50 Davíð: Mætti segja að hlutabréf í Guðna væru í frjálsu falli „Fylgi Guðna hefur lækkað um þrjátíu prósent, um 20 prósentustig. Ef að þetta væru hlutabréf væri sagt að þau væru í frjálsu falli,“ sagði Davíð. 23.6.2016 19:44 Ráðstafa 180 milljónum til að auka öryggi ferðamanna Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja 178 milljónum á árinu til að efla löggæslu og þjónustu Vegagerðarinnar auk þess sem hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður styrkt. 23.6.2016 19:23 Sprenging hefur orðið í eftirspurn eftir flugmiðum frá Íslandi til Frakklands Stóru flugfélögin Icelandair og WOW-air hafa kannað möguleikan á því að bæta við ferðum því áhuginn er slíkur. 23.6.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 23.6.2016 18:32 4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23.6.2016 18:27 Bárðarbunga: Engin merki komin fram um breytingar á botni öskjunnar frá síðasta ári Vísindaráð almannavarna fundaði í dag þar sem farið var yfir niðurstöður mælinga og athugana á Bárðarbungu undanfarnar vikur. 23.6.2016 17:56 Miklar umferðartafir eftir að vatnsæð fór í sundur við Hringbraut Búist er við að vegurinn verði lokaður um nokkurn tíma á meðan unnið er að viðgerð. 23.6.2016 17:53 Vöntun á níunda hæstaréttardómararanum stöðvar áætlun Obama Forsetaúrskurði Bandaríkjaforseta er ætlað að koma í veg fyrir brottvísun milljóna óskráðra innflytjenda í landinu. 23.6.2016 17:39 Kappræður Stöðvar 2 í beinni í kvöld Kappræður Stöðvar 2 vegna forsetakosninganna sem fram fara á laugardaginn verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 19:08 í kvöld. 23.6.2016 17:16 Búið að slökkva eld í báti við Ægisgarð Eldurinn kviknaði út frá suðu. 23.6.2016 16:57 Kjörstaður fyrir forsetakosningarnar opnaður í Annecy Ef einhver landsliðsmaður á eftir að kjósa getur hann gert það í Annecy. 23.6.2016 16:43 Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23.6.2016 16:35 Leiðbeinandi Huldu Bjarkar ákærður fyrir manndráp af gáleysi Hulda Björk Þórodds lést í svifvængjaflugslysi í Sviss í júlí 2013 þegar hún var ásamt eiginmanni sínum og hópi annarra á skipulagðri æfingu í svifvængjaflugi. 23.6.2016 16:05 Kosningaþátttakan það sem er mest spennandi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir forskot Guðna Th. draga úr spennu fyrir komandi forsetakosningnar. 23.6.2016 15:30 Rekstur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kominn að þolmörkum Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. 23.6.2016 15:04 Fundu ferðamann í tjaldi á fjórtándu holu Kylfingar á Korpúlfsstaðavelli rákust á þriðjudagskvöld á erlendan ferðamann sem var að koma upp tjaldi á einum teignum. 23.6.2016 14:56 Skotárás í bíóhúsi í Þýskalandi Vopnaður og grímuklæddur maður hóf skotárás inn í bíóhúsi í bænum Viernheim í Þýskalandi fyrr í dag. Maðurinn lést í áhlaupi lögreglu. 23.6.2016 14:53 Grátlegasta tap bílaframleiðanda í sögu Le Mans Allt stefndi í sigur Toyota en bíllinn bilaði á síðustu metrunum. 23.6.2016 14:40 Kæra utankjörfundarkosningar til Hæstaréttar Kærendur vekja athygli á því að kæran tekur í sama streng og athugasemdir í skýrslum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. 23.6.2016 14:39 Vír strengdur yfir brú á hjólastíg í Kópavogi: Lögreglan lítur málið alvarlegum augum Búið var að strengja vír yfir brú í Kórahverfi í Kópavogi þar sem gangandi og hjólandi vegfarendur fara um þegar Elín Áslaug Ásgeirsdóttir fór þar um í morgun. 23.6.2016 14:30 Lögreglan sátt með Íslendingana: „Sýndu öðrum hvernig á að fagna á svona móti“ Lögreglufulltrúi á vegum Ríkislögreglustjóra segir að Íslendingar séu ekki aðeins að vekja athygli fyrir frábæra frammistöðu innan vallar heldur einnig utan vallarins. 23.6.2016 14:20 Kia toppar áreiðanleikalista J.D. Power Porsche í öðru sæti og Hyundai í þriðja. 23.6.2016 14:16 Útganga Breta gæti leitt til endaloka Evrópusambandsins Prófessor í sagnfræði segir líkur á að fleiri íhugi að hverfa á brott úr sambandinu, ákveði Bretar að segja sig úr því. 23.6.2016 14:15 Ætlar að afnema verðtrygginguna nái hann kjöri en ella fara að vinna Sturla Jónsson mælist með 2,5 prósenta fylgi í nýrri könnun en telur að hann eigi mun meira inni. 23.6.2016 13:57 Leikskólakennarar undrandi á ummælum Höllu „Ég á tvær systur sem eru báðar leikskólakennarar, þær höfðu ekki jafngaman af skóla og ég.“ 23.6.2016 13:01 KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Flogið út á leikdag og heim aftur eftir leik. 23.6.2016 12:45 Minni háttar Skaftárhlaup líklega hafið Mjög ólíklegt er að hlaupið valdi tjóni í Skaftárdal. 23.6.2016 12:27 Rafmagnsbíll svissneskra nemenda er 1,5 sek. í 100 Nær 100 km hraða á innan við 30 metrum. 23.6.2016 10:58 Allt sem þú þarft að vita til að komast til Nice Bein flug og tengiflug í boði til frönsku strandborgarinnar. Wow vinnur að því að bæta við ferð og Icelandair mögulega líka. 23.6.2016 10:30 „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er flautaður af“ Guðni Th. Jóhannesson er ánægður með niðurstöður könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis en segir þó ekkert fast í hendi. 23.6.2016 10:28 Nýr Ford Edge AWD frumsýndur í Brimborg á laugardaginn Ford Edge er stærsti og öflugasti jeppinn í sínum flokki. 23.6.2016 10:23 Bílaframleiðendur í Bretlandi kjósa áframhaldandi veru í ESB 10% skattur myndi leggjast á bíla smíðaða í Bretlandi. 23.6.2016 10:04 Lífeyrisþegar með þunga bakreikninga Tekjutengdar greiðslur Tryggingastofnunar hafa verið endurreiknaðar og fá þá lífeyrisþegar endurgreitt eða rukkun frá stofnuninni. Meðalskuld er 128 þúsund krónur. Dæmi um að öryrkjar séu með mörg hundruð þúsund króna skuldir. 23.6.2016 10:00 Kolefnishlutlaus Reykjavík árið 2040 Drög að uppfærðri loftslagsstefnu Reykjavíkurborgar liggja fyrir. Markmiðin eru metnaðarfull og stefnan unnin í þverpólitísku samstarfi. Fjölbreytt aðgerðaáætlun til ársins 2020 er þegar á borðinu. 23.6.2016 10:00 Tré í skógarlundi rakst í byggðalínu og olli skammhlaupi Blöndulína 1, sem er hluti af byggðalínu Landsnets, sló út í rúmar þrjár klukkustundir síðastliðinn sunnudag vegna þess að tré í Þórdísarlundi, sem stendur undir línunni slóst í hana og við það varð skammhlaup. 23.6.2016 10:00 KSÍ átti að leggja fyrsta flokks gervigras Sveitarfélög reka og eiga sparkvelli og því er það þeirra að skipta kurlinu út. KSÍ hafði það eina verkefni að leggja til fyrsta flokks gervigras. Mun kosta hundruð milljóna að skipta um á öllu landinu. 23.6.2016 10:00 Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23.6.2016 09:57 IKEA innkallar PATRULL öryggishlið IKEA hafa borist tilkynningar um hlið sem opnuðust við álag þannig að börn hafi dottið niður stiga og hlotið væg meiðsl. 23.6.2016 09:55 Tvö hundruð flóttamenn soltið í hel Hátt í tvö hundruð manns, sem voru á flótta undan vígasamtökunum Boko Haram í Nígeríu, hafa soltið í hel það sem af er þessum mánuði. 23.6.2016 08:02 Færri börn þurfa að leita til tannlæknis Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa á árunum 2001 til 2015 tekið saman upplýsingar sem sýna fjölda barna sem leituðu til tannlæknis ár hvert ásamt hlutfallslegum fjölda viðgerðra tanna í hverju barni. 23.6.2016 08:00 Bretar ganga að kjörborðinu í dag Kosið verður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu í dag. Hart var barist á lokametrum kosningabaráttunnar og hamrað var á málstaðnum. Afar lítill munur mælist í skoðanakönnunum en skoðanakannanir í Bretlandi hafa ekki reynst áreiðanlegar. 23.6.2016 07:30 Ójafnt aðgengi barna að Skólaþingi sökum búsetu Af þeim 39 grunnskólum sem sóttu Skólaþingið síðasta vetur eru aðeins þrír utan suðvesturhornsins. Á Skólaþinginu gefst grunnskólanemendum kostur á að setja sig í spor þingmanna og efla skilning sinn og þekkingu á stjórnskipulagi landsins og lýðræðislegum vinnubrögðum. 23.6.2016 07:00 Mögulega flogið beint til Nice "Það er mikið álag hjá okkur núna. Fólk sendir inn tölvupóst, hringir inn og svo leynir áhuginn sér ekki á samfélagsmiðlunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en flugfélagið skoðar nú möguleikann á því að bjóða upp á beint flug til Nice í Frakklandi á næstu dögum. 23.6.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23.6.2016 19:51
Halla: Ekki búið fyrr en að feita konan syngur „Ég ætla að spila leikinn alla leið og það á ekki að blása hann af fyrr en leikurinn er búinn,“ sagði Halla. 23.6.2016 19:50
Davíð: Mætti segja að hlutabréf í Guðna væru í frjálsu falli „Fylgi Guðna hefur lækkað um þrjátíu prósent, um 20 prósentustig. Ef að þetta væru hlutabréf væri sagt að þau væru í frjálsu falli,“ sagði Davíð. 23.6.2016 19:44
Ráðstafa 180 milljónum til að auka öryggi ferðamanna Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja 178 milljónum á árinu til að efla löggæslu og þjónustu Vegagerðarinnar auk þess sem hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður styrkt. 23.6.2016 19:23
Sprenging hefur orðið í eftirspurn eftir flugmiðum frá Íslandi til Frakklands Stóru flugfélögin Icelandair og WOW-air hafa kannað möguleikan á því að bæta við ferðum því áhuginn er slíkur. 23.6.2016 18:45
4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23.6.2016 18:27
Bárðarbunga: Engin merki komin fram um breytingar á botni öskjunnar frá síðasta ári Vísindaráð almannavarna fundaði í dag þar sem farið var yfir niðurstöður mælinga og athugana á Bárðarbungu undanfarnar vikur. 23.6.2016 17:56
Miklar umferðartafir eftir að vatnsæð fór í sundur við Hringbraut Búist er við að vegurinn verði lokaður um nokkurn tíma á meðan unnið er að viðgerð. 23.6.2016 17:53
Vöntun á níunda hæstaréttardómararanum stöðvar áætlun Obama Forsetaúrskurði Bandaríkjaforseta er ætlað að koma í veg fyrir brottvísun milljóna óskráðra innflytjenda í landinu. 23.6.2016 17:39
Kappræður Stöðvar 2 í beinni í kvöld Kappræður Stöðvar 2 vegna forsetakosninganna sem fram fara á laugardaginn verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 19:08 í kvöld. 23.6.2016 17:16
Kjörstaður fyrir forsetakosningarnar opnaður í Annecy Ef einhver landsliðsmaður á eftir að kjósa getur hann gert það í Annecy. 23.6.2016 16:43
Mannanafnanefnd: Karma má vera karlmannsnafn og Ári er ekki of niðrandi Karlmannsnöfnin Karma, Ári og Gaddi og kvenmannsnöfnin Eiríksína, Kikka og Liljan meðal þeirra nafna sem nefndin samþykkir. 23.6.2016 16:35
Leiðbeinandi Huldu Bjarkar ákærður fyrir manndráp af gáleysi Hulda Björk Þórodds lést í svifvængjaflugslysi í Sviss í júlí 2013 þegar hún var ásamt eiginmanni sínum og hópi annarra á skipulagðri æfingu í svifvængjaflugi. 23.6.2016 16:05
Kosningaþátttakan það sem er mest spennandi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir forskot Guðna Th. draga úr spennu fyrir komandi forsetakosningnar. 23.6.2016 15:30
Rekstur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kominn að þolmörkum Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. 23.6.2016 15:04
Fundu ferðamann í tjaldi á fjórtándu holu Kylfingar á Korpúlfsstaðavelli rákust á þriðjudagskvöld á erlendan ferðamann sem var að koma upp tjaldi á einum teignum. 23.6.2016 14:56
Skotárás í bíóhúsi í Þýskalandi Vopnaður og grímuklæddur maður hóf skotárás inn í bíóhúsi í bænum Viernheim í Þýskalandi fyrr í dag. Maðurinn lést í áhlaupi lögreglu. 23.6.2016 14:53
Grátlegasta tap bílaframleiðanda í sögu Le Mans Allt stefndi í sigur Toyota en bíllinn bilaði á síðustu metrunum. 23.6.2016 14:40
Kæra utankjörfundarkosningar til Hæstaréttar Kærendur vekja athygli á því að kæran tekur í sama streng og athugasemdir í skýrslum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. 23.6.2016 14:39
Vír strengdur yfir brú á hjólastíg í Kópavogi: Lögreglan lítur málið alvarlegum augum Búið var að strengja vír yfir brú í Kórahverfi í Kópavogi þar sem gangandi og hjólandi vegfarendur fara um þegar Elín Áslaug Ásgeirsdóttir fór þar um í morgun. 23.6.2016 14:30
Lögreglan sátt með Íslendingana: „Sýndu öðrum hvernig á að fagna á svona móti“ Lögreglufulltrúi á vegum Ríkislögreglustjóra segir að Íslendingar séu ekki aðeins að vekja athygli fyrir frábæra frammistöðu innan vallar heldur einnig utan vallarins. 23.6.2016 14:20
Útganga Breta gæti leitt til endaloka Evrópusambandsins Prófessor í sagnfræði segir líkur á að fleiri íhugi að hverfa á brott úr sambandinu, ákveði Bretar að segja sig úr því. 23.6.2016 14:15
Ætlar að afnema verðtrygginguna nái hann kjöri en ella fara að vinna Sturla Jónsson mælist með 2,5 prósenta fylgi í nýrri könnun en telur að hann eigi mun meira inni. 23.6.2016 13:57
Leikskólakennarar undrandi á ummælum Höllu „Ég á tvær systur sem eru báðar leikskólakennarar, þær höfðu ekki jafngaman af skóla og ég.“ 23.6.2016 13:01
KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Flogið út á leikdag og heim aftur eftir leik. 23.6.2016 12:45
Minni háttar Skaftárhlaup líklega hafið Mjög ólíklegt er að hlaupið valdi tjóni í Skaftárdal. 23.6.2016 12:27
Rafmagnsbíll svissneskra nemenda er 1,5 sek. í 100 Nær 100 km hraða á innan við 30 metrum. 23.6.2016 10:58
Allt sem þú þarft að vita til að komast til Nice Bein flug og tengiflug í boði til frönsku strandborgarinnar. Wow vinnur að því að bæta við ferð og Icelandair mögulega líka. 23.6.2016 10:30
„Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er flautaður af“ Guðni Th. Jóhannesson er ánægður með niðurstöður könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis en segir þó ekkert fast í hendi. 23.6.2016 10:28
Nýr Ford Edge AWD frumsýndur í Brimborg á laugardaginn Ford Edge er stærsti og öflugasti jeppinn í sínum flokki. 23.6.2016 10:23
Bílaframleiðendur í Bretlandi kjósa áframhaldandi veru í ESB 10% skattur myndi leggjast á bíla smíðaða í Bretlandi. 23.6.2016 10:04
Lífeyrisþegar með þunga bakreikninga Tekjutengdar greiðslur Tryggingastofnunar hafa verið endurreiknaðar og fá þá lífeyrisþegar endurgreitt eða rukkun frá stofnuninni. Meðalskuld er 128 þúsund krónur. Dæmi um að öryrkjar séu með mörg hundruð þúsund króna skuldir. 23.6.2016 10:00
Kolefnishlutlaus Reykjavík árið 2040 Drög að uppfærðri loftslagsstefnu Reykjavíkurborgar liggja fyrir. Markmiðin eru metnaðarfull og stefnan unnin í þverpólitísku samstarfi. Fjölbreytt aðgerðaáætlun til ársins 2020 er þegar á borðinu. 23.6.2016 10:00
Tré í skógarlundi rakst í byggðalínu og olli skammhlaupi Blöndulína 1, sem er hluti af byggðalínu Landsnets, sló út í rúmar þrjár klukkustundir síðastliðinn sunnudag vegna þess að tré í Þórdísarlundi, sem stendur undir línunni slóst í hana og við það varð skammhlaup. 23.6.2016 10:00
KSÍ átti að leggja fyrsta flokks gervigras Sveitarfélög reka og eiga sparkvelli og því er það þeirra að skipta kurlinu út. KSÍ hafði það eina verkefni að leggja til fyrsta flokks gervigras. Mun kosta hundruð milljóna að skipta um á öllu landinu. 23.6.2016 10:00
Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23.6.2016 09:57
IKEA innkallar PATRULL öryggishlið IKEA hafa borist tilkynningar um hlið sem opnuðust við álag þannig að börn hafi dottið niður stiga og hlotið væg meiðsl. 23.6.2016 09:55
Tvö hundruð flóttamenn soltið í hel Hátt í tvö hundruð manns, sem voru á flótta undan vígasamtökunum Boko Haram í Nígeríu, hafa soltið í hel það sem af er þessum mánuði. 23.6.2016 08:02
Færri börn þurfa að leita til tannlæknis Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa á árunum 2001 til 2015 tekið saman upplýsingar sem sýna fjölda barna sem leituðu til tannlæknis ár hvert ásamt hlutfallslegum fjölda viðgerðra tanna í hverju barni. 23.6.2016 08:00
Bretar ganga að kjörborðinu í dag Kosið verður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu í dag. Hart var barist á lokametrum kosningabaráttunnar og hamrað var á málstaðnum. Afar lítill munur mælist í skoðanakönnunum en skoðanakannanir í Bretlandi hafa ekki reynst áreiðanlegar. 23.6.2016 07:30
Ójafnt aðgengi barna að Skólaþingi sökum búsetu Af þeim 39 grunnskólum sem sóttu Skólaþingið síðasta vetur eru aðeins þrír utan suðvesturhornsins. Á Skólaþinginu gefst grunnskólanemendum kostur á að setja sig í spor þingmanna og efla skilning sinn og þekkingu á stjórnskipulagi landsins og lýðræðislegum vinnubrögðum. 23.6.2016 07:00
Mögulega flogið beint til Nice "Það er mikið álag hjá okkur núna. Fólk sendir inn tölvupóst, hringir inn og svo leynir áhuginn sér ekki á samfélagsmiðlunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en flugfélagið skoðar nú möguleikann á því að bjóða upp á beint flug til Nice í Frakklandi á næstu dögum. 23.6.2016 07:00