Fleiri fréttir Landlæknir segir ekki æskilegt að bjóða gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu Formaður Vinstri grænna segir að afla þurfi aukinna tekna til að standa undir gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu. Landlæknir segir það hvorki raunhæft né æskilegt enda séu gjöld notuð til að stýra fólki á rétt þjónustustig. 30.5.2016 22:15 Verja ákvörðunina um að skjóta górilluna Yfirmenn dýragarðs í Cincinnati segja að það hafi verið hárrétt ákvörðun að skjóta górilluna Harambe eftir að ungur drengur féll niður í gryfju hans. 30.5.2016 22:01 Sigurður Ingi: Dómur kjósenda kveðinn upp innan tíðar Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í kvöld. 30.5.2016 21:00 Þingveturinn „ömurlegur“ Óttarr Proppé vill nýta lærdóminn af Panamaskjölunum til breytinga. 30.5.2016 20:33 Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30.5.2016 20:30 „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30.5.2016 20:18 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30.5.2016 19:54 Búið að opna Þingvallaveg eftir alvarlegt slys Mótorhjólamaður er talinn alvarlega slasaður eftir að hafa dottið af hjóli sínu á Þingvallavegi fyrr í kvöld. 30.5.2016 19:14 Í beinni: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður fara fram í kvöld. 30.5.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 30.5.2016 18:17 Gamla þjóðleiðin yfir Elliðaárnar endurvakin í göngu- og hjólastíg Tvær nýjar brýr yfir Elliðaár voru opnaðar í dag. Þær eru hluti af nýrri hjóla- og gönguleið þvert yfir Elliðaárhólma. 30.5.2016 18:15 Þyrla sótti veikan mann við Glym Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi voru kallaðar út vegna hjartveiks manns við fossinn Glym. 30.5.2016 17:39 Ráðist á íslenska fyrirsætu í Berlín: „Hey ladyboy, ladyboy?“ Úlfar Logason verður reglulega fyrir fordómum vegna samkynhneigðar í þýsku borginni. 30.5.2016 17:13 Sætir áfram farbanni Karlmaður, sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun á heimili sínu í Vík í Mýrdal, sætir farbanni til 22. júní. 30.5.2016 16:36 Fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kannabisræktun Tveir menn voru dæmdir til refsingar í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi. 30.5.2016 15:49 Ráðherra telur rétt að Alþingi skoði að skipa sérstaka rannsóknarnefnd um barkaígræðslumál Íslenskir læknar höfðu milligöngu um að Erítreumaðurinn Andemariam Beyene undirgekkst barkaígræðslu í Svíþjóð. 30.5.2016 15:22 Michelsen-ræningi aftur á Hraunið eftir dvöl á Vernd Pólskur karlmaður um fertugt hlaut sjö ára dóm í Hæstarétti árið 2013 fyrir ránið á Laugaveginum. 30.5.2016 15:18 Hyundai stofnar sportbíladeildina N Fyrsti bíll hennar verður i30 N með 259 hestafla vél. 30.5.2016 15:05 Björguðu fílsunga úr ræsinu Fílsunga var bjargað á Srí Lanka í gær eftir að hann datt ofan í holræsi í borginni Hambantota. 30.5.2016 14:07 Margrét Gauja í framboð til varaformanns Samfylkingarinnar Margrét skellir sér í slaginn við Semu Erlu Serdar. 30.5.2016 13:52 Kalla inn rúsínur Aðskotahlutur úr plasti fannst í rúsínum frá First Price. 30.5.2016 13:30 Lögreglan óskar eftir vitnum að árekstri Grár Audi og svartur Yaris rákust saman síðastliðinn föstudag á gatnamótum Sæbrautar og Langholts. 30.5.2016 13:19 Sjö ára drengur skilinn eftir í skógi til að læra lexíu Leit stendur yfir að sjö ára japönskum dreng sem var skilinn eftir af foreldrum sínum á eynni Hokkaido. 30.5.2016 13:17 Á annað þúsund hafa kosið um nýjan formann Samfylkingarinnar Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan formann Samfylkingarinnar hófst á laugardaginn og lýkur föstudaginn 3. júní þegar landsfundur flokksins hefst. 30.5.2016 13:00 Ómar reyndist ökklabrotinn Sjónvarpsmaðurinn erni hefur skottast um í sex vikur fótbrotinn. 30.5.2016 12:47 „Langt seilst að bera það upp á mig að mér þyki Íslendingar fávís lýður“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og forsetaframbjóðandi þvertók fyrir það í sjónvarpsþættinum Eyjunni í gær að hafa nokkurn tímann sagt að fávís almenningur gæti komið sér upp röngum minningum. 30.5.2016 12:45 Þúsund hestafla Evantra Millecavalli Verður aðeins framleiddur í 25 eintökum. 30.5.2016 12:39 GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór "Þetta var bara til að gera daginn skemmtilegri,“ segir Þór Þorsteinsson á Skálpastöðum II í Borgarfirði sem grillaði ofan í áttavillt bandarískt par. 30.5.2016 11:58 Fyrrverandi forseti Tsjad dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyninu Dómstóll í Senegal hefur dæmt Hissene Habré í lífstíðarfangelsi fyrir brot sem hann framdi árin 1982-1990. 30.5.2016 11:52 Yfirvinnubann flugumferðarstjóra kostað erlend flugfélög tvo milljarða IATA, alþjóðleg samtök flugfélaga, hafa lýst yfir áhyggjum af kjaradeilunni. 30.5.2016 11:45 Menntaskólinn að Laugarvatni útskrifaði 44 stúdenta Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir var dúx skólans með næst hæstu einkunn í sögu hans. 30.5.2016 11:38 Eitilharðir dásama Davíð á Facebook Reiði ríkir víða vegna framgöngu Davíðs Oddssonar í sjónvarpsþætti í gær en svo eru aðrir sem fagna fagna. 30.5.2016 11:34 Húsbílafólk rekið af bílastæði á Höfn Erlendu ferðamennirnir ætluðu að leggjast til næturhvílu. 30.5.2016 10:06 Minnkandi sala dísilbíla í Evrópu Í fyrsta skipti í langan tíma seldust fleiri bensínbílar en dísilbílar í Evrópu. 30.5.2016 09:57 Volkswagen áformar risarafhlöðuverksmiðju Volkswagen ætlar að framleiða 1 milljón ramagnsbíla á næstu 10 árum. 30.5.2016 09:30 Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30.5.2016 09:09 „Ok, ég hefði átt að skrifa tvær til þrjár auka blaðsíður í bókina“ Vísir ræddi við Hege Storhaug um bók hennar Þjóðapláguna Íslam sem er einhliða framlag í umræðuna um áhrif Islam á vestræn gildi. 30.5.2016 09:00 Mikil reiði eftir að górilla var skotin til bana í gryfju í dýragarði Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. 30.5.2016 07:55 Mexíkóska framherjanum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Mexíkó hafa fundið Alan Pulido landsliðsmann í knattspyrnu sem rænt var í borginni Ciudad Victoria í gær. 30.5.2016 07:34 Banna ætti bruna svartolíu við Ísland Ísland ætti að fullgilda viðauka alþjóðasamnings um takmörkun á útblæstri skipa innan íslenskrar landhelgi. Með því yrði tekið stórt skref til að vernda umhverfislögsögu Íslands og viðkvæmt lífríki innan hennar. 30.5.2016 07:00 Enginn ferðamaður mótmælt bílastæðagjaldi á Þingvöllum Bílastæðagjald hefur verið lagt á við Þingvelli til þess að mæta auknum fjölda ferðamanna. 30.5.2016 07:00 Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30.5.2016 07:00 Ekki hægt að dæma barnunga gerendur til sálfræðimeðferðar Ekki er hægt að dæma unga kynferðisbrotamenn til sálfræðimeðferðar. Skilorðsbundið fangelsi er algengasta refsingin. 30.5.2016 07:00 Ársæll skipaður í embætti skólameistara Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Ársæl Guðmundsson í embætti skólameistara Borgarholtsskóla. 30.5.2016 07:00 Færri deyja úr krabbameini og nýgengi lækkar Nýgengi krabbameina og dánartíðni vegna þeirra hefur lækkað hjá báðum kynjum á undanförnum árum. 30.5.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Landlæknir segir ekki æskilegt að bjóða gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu Formaður Vinstri grænna segir að afla þurfi aukinna tekna til að standa undir gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu. Landlæknir segir það hvorki raunhæft né æskilegt enda séu gjöld notuð til að stýra fólki á rétt þjónustustig. 30.5.2016 22:15
Verja ákvörðunina um að skjóta górilluna Yfirmenn dýragarðs í Cincinnati segja að það hafi verið hárrétt ákvörðun að skjóta górilluna Harambe eftir að ungur drengur féll niður í gryfju hans. 30.5.2016 22:01
Sigurður Ingi: Dómur kjósenda kveðinn upp innan tíðar Dómur kjósenda um verk ríkisstjórnarinnar verður kveðinn upp innan tíðar,“ sagði Sigurður Ingi á Alþingi í kvöld. 30.5.2016 21:00
Þingveturinn „ömurlegur“ Óttarr Proppé vill nýta lærdóminn af Panamaskjölunum til breytinga. 30.5.2016 20:33
Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. 30.5.2016 20:30
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30.5.2016 20:18
„Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30.5.2016 19:54
Búið að opna Þingvallaveg eftir alvarlegt slys Mótorhjólamaður er talinn alvarlega slasaður eftir að hafa dottið af hjóli sínu á Þingvallavegi fyrr í kvöld. 30.5.2016 19:14
Gamla þjóðleiðin yfir Elliðaárnar endurvakin í göngu- og hjólastíg Tvær nýjar brýr yfir Elliðaár voru opnaðar í dag. Þær eru hluti af nýrri hjóla- og gönguleið þvert yfir Elliðaárhólma. 30.5.2016 18:15
Þyrla sótti veikan mann við Glym Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi voru kallaðar út vegna hjartveiks manns við fossinn Glym. 30.5.2016 17:39
Ráðist á íslenska fyrirsætu í Berlín: „Hey ladyboy, ladyboy?“ Úlfar Logason verður reglulega fyrir fordómum vegna samkynhneigðar í þýsku borginni. 30.5.2016 17:13
Sætir áfram farbanni Karlmaður, sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun á heimili sínu í Vík í Mýrdal, sætir farbanni til 22. júní. 30.5.2016 16:36
Fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kannabisræktun Tveir menn voru dæmdir til refsingar í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi. 30.5.2016 15:49
Ráðherra telur rétt að Alþingi skoði að skipa sérstaka rannsóknarnefnd um barkaígræðslumál Íslenskir læknar höfðu milligöngu um að Erítreumaðurinn Andemariam Beyene undirgekkst barkaígræðslu í Svíþjóð. 30.5.2016 15:22
Michelsen-ræningi aftur á Hraunið eftir dvöl á Vernd Pólskur karlmaður um fertugt hlaut sjö ára dóm í Hæstarétti árið 2013 fyrir ránið á Laugaveginum. 30.5.2016 15:18
Hyundai stofnar sportbíladeildina N Fyrsti bíll hennar verður i30 N með 259 hestafla vél. 30.5.2016 15:05
Björguðu fílsunga úr ræsinu Fílsunga var bjargað á Srí Lanka í gær eftir að hann datt ofan í holræsi í borginni Hambantota. 30.5.2016 14:07
Margrét Gauja í framboð til varaformanns Samfylkingarinnar Margrét skellir sér í slaginn við Semu Erlu Serdar. 30.5.2016 13:52
Lögreglan óskar eftir vitnum að árekstri Grár Audi og svartur Yaris rákust saman síðastliðinn föstudag á gatnamótum Sæbrautar og Langholts. 30.5.2016 13:19
Sjö ára drengur skilinn eftir í skógi til að læra lexíu Leit stendur yfir að sjö ára japönskum dreng sem var skilinn eftir af foreldrum sínum á eynni Hokkaido. 30.5.2016 13:17
Á annað þúsund hafa kosið um nýjan formann Samfylkingarinnar Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan formann Samfylkingarinnar hófst á laugardaginn og lýkur föstudaginn 3. júní þegar landsfundur flokksins hefst. 30.5.2016 13:00
Ómar reyndist ökklabrotinn Sjónvarpsmaðurinn erni hefur skottast um í sex vikur fótbrotinn. 30.5.2016 12:47
„Langt seilst að bera það upp á mig að mér þyki Íslendingar fávís lýður“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og forsetaframbjóðandi þvertók fyrir það í sjónvarpsþættinum Eyjunni í gær að hafa nokkurn tímann sagt að fávís almenningur gæti komið sér upp röngum minningum. 30.5.2016 12:45
GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór "Þetta var bara til að gera daginn skemmtilegri,“ segir Þór Þorsteinsson á Skálpastöðum II í Borgarfirði sem grillaði ofan í áttavillt bandarískt par. 30.5.2016 11:58
Fyrrverandi forseti Tsjad dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyninu Dómstóll í Senegal hefur dæmt Hissene Habré í lífstíðarfangelsi fyrir brot sem hann framdi árin 1982-1990. 30.5.2016 11:52
Yfirvinnubann flugumferðarstjóra kostað erlend flugfélög tvo milljarða IATA, alþjóðleg samtök flugfélaga, hafa lýst yfir áhyggjum af kjaradeilunni. 30.5.2016 11:45
Menntaskólinn að Laugarvatni útskrifaði 44 stúdenta Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir var dúx skólans með næst hæstu einkunn í sögu hans. 30.5.2016 11:38
Eitilharðir dásama Davíð á Facebook Reiði ríkir víða vegna framgöngu Davíðs Oddssonar í sjónvarpsþætti í gær en svo eru aðrir sem fagna fagna. 30.5.2016 11:34
Húsbílafólk rekið af bílastæði á Höfn Erlendu ferðamennirnir ætluðu að leggjast til næturhvílu. 30.5.2016 10:06
Minnkandi sala dísilbíla í Evrópu Í fyrsta skipti í langan tíma seldust fleiri bensínbílar en dísilbílar í Evrópu. 30.5.2016 09:57
Volkswagen áformar risarafhlöðuverksmiðju Volkswagen ætlar að framleiða 1 milljón ramagnsbíla á næstu 10 árum. 30.5.2016 09:30
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30.5.2016 09:09
„Ok, ég hefði átt að skrifa tvær til þrjár auka blaðsíður í bókina“ Vísir ræddi við Hege Storhaug um bók hennar Þjóðapláguna Íslam sem er einhliða framlag í umræðuna um áhrif Islam á vestræn gildi. 30.5.2016 09:00
Mikil reiði eftir að górilla var skotin til bana í gryfju í dýragarði Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. 30.5.2016 07:55
Mexíkóska framherjanum bjargað úr klóm mannræningja Lögregluyfirvöld í Mexíkó hafa fundið Alan Pulido landsliðsmann í knattspyrnu sem rænt var í borginni Ciudad Victoria í gær. 30.5.2016 07:34
Banna ætti bruna svartolíu við Ísland Ísland ætti að fullgilda viðauka alþjóðasamnings um takmörkun á útblæstri skipa innan íslenskrar landhelgi. Með því yrði tekið stórt skref til að vernda umhverfislögsögu Íslands og viðkvæmt lífríki innan hennar. 30.5.2016 07:00
Enginn ferðamaður mótmælt bílastæðagjaldi á Þingvöllum Bílastæðagjald hefur verið lagt á við Þingvelli til þess að mæta auknum fjölda ferðamanna. 30.5.2016 07:00
Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30.5.2016 07:00
Ekki hægt að dæma barnunga gerendur til sálfræðimeðferðar Ekki er hægt að dæma unga kynferðisbrotamenn til sálfræðimeðferðar. Skilorðsbundið fangelsi er algengasta refsingin. 30.5.2016 07:00
Ársæll skipaður í embætti skólameistara Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Ársæl Guðmundsson í embætti skólameistara Borgarholtsskóla. 30.5.2016 07:00
Færri deyja úr krabbameini og nýgengi lækkar Nýgengi krabbameina og dánartíðni vegna þeirra hefur lækkað hjá báðum kynjum á undanförnum árum. 30.5.2016 07:00