Fleiri fréttir

Þyrla sótti veikan mann við Glym

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi voru kallaðar út vegna hjartveiks manns við fossinn Glym.

Sætir áfram farbanni

Karlmaður, sem grunaður er um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun á heimili sínu í Vík í Mýrdal, sætir farbanni til 22. júní.

Kalla inn rúsínur

Aðskotahlutur úr plasti fannst í rúsínum frá First Price.

Banna ætti bruna svartolíu við Ísland

Ísland ætti að fullgilda viðauka alþjóðasamnings um takmörkun á útblæstri skipa innan íslenskrar landhelgi. Með því yrði tekið stórt skref til að vernda umhverfislögsögu Íslands og viðkvæmt lífríki innan hennar.

Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál.

Sjá næstu 50 fréttir