Fleiri fréttir

Sprengjan illa smíðuð

Hjónin sem skutu fjórtán manns til bana í San Bernardino reyndu að nota sprengju sem þau höfðu smíðað.

Nýr plöntusjúkdómur á Íslandi

Nýr plöntusjúkdómur sem valdið getur miklum afföllum í tómata- og kartöfluræktun hefur borist til Íslands. Vonir standa til að tekist hafi að uppræta hann.

Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn

Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins.

Leika sér í snjónum

Skólar eru enn lokaðir víða vegna bylsins sem skall á austurströnd Bandaríkjanna um helgina.

Bíða skýrslu um samninginn

Eigendur sjúkrahótelsins við Ármúla hafa sagt upp samningi við Sjúkratryggingar Íslands og segja ágreining uppi milli Landspítalans og fyrirtækisins.

584 flóttamenn síðustu sex áratugina

Íslensk stjórnvöld hafa tekið á móti 584 kvótaflóttamönnum sem aðilar að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1956. Sextán sveitarfélög hafa tekið við flóttafólki. Mikil fjölgun síðustu tvo áratugina.

Minnsta fylgi Jafnaðarmanna frá upphafi

Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn mælist með 23,2 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Það er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með frá upphafi mælinga árið 1967.

Auglýsa eftir sæðisgjöfum

Sjúkrahús Skáns í Svíþjóð hefur auglýst eftir fleiri sæðisgjöfum í kjölfar nýrra laga um rétt einhleypra kvenna til tæknifrjóvgunar.

Undrast að ekki sé leitað besta tilboðs

Formaður Samfylkingar segir kapp forsætisráðherra veikja samningsstöðu ríkisins. Bjóða þurfi út húsnæði fyrir Stjórnarráðið til að fá hagstæðasta verðið fyrir ríkið. Málið ekki rætt innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins.

Sjá næstu 50 fréttir