Fleiri fréttir Fjórar sjálfsvígsárásir í Kamerún í dag Að minnsta kosti 35 eru látnir og 65 særðir. 25.1.2016 22:24 Styrkir suður-afrískar konur til náms gegn því að þær haldi meydómnum Borgarstjóri í Suður-Afríku svarar fyrir umdeilda styrkveitingu. 25.1.2016 21:40 Vilja framlengja landamæravörslunni Þjóðverjar og Austurríkismenn vilja halda landamæraeftirliti í tvö ár. 25.1.2016 21:21 Enginn samningur verið gerður um makaskipti Viðræður hafa átt sér stað um að Stjórnarráðið færi sig yfir á Hafnartorgið svokallaða. 25.1.2016 20:21 Enskur landkönnuður látinn eftir Suðurskautsgöngu Henry Worsley vildi ganga yfir Suðurskautið einn síns liðs. 25.1.2016 20:04 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25.1.2016 19:16 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25.1.2016 18:00 Skoða breytingar á reglum um skipan dómara Athugun fer nú fram í innanríkisráðuneytinu á hvaða breytingar sé rétt að gera á þeim reglum sem gilda um skipan dómara. 25.1.2016 17:40 Spyr um auglýsingar ríkisstjórnarinnar Þingmaður Samfylkingarinnar vill vita hversu miklu fjármagni hefur verið varið í auglýsingar frá ríkisstjórninni. 25.1.2016 17:13 Sprengjan illa smíðuð Hjónin sem skutu fjórtán manns til bana í San Bernardino reyndu að nota sprengju sem þau höfðu smíðað. 25.1.2016 17:02 Dauðhræddu letidýri bjargað Heldur dauðahaldi um vegriðsstólpa á þjóðvegi. 25.1.2016 16:48 Ford lokar í Japan og Indónesíu Ford kemur í kjölfar GM sem hætti allri starfsemi í SA-Asíu í fyrra. 25.1.2016 16:29 Spænsk burðardýr á Litla-Hraun fyrir kókaínsmygl Mennirnir fengu tólf mánaða fangelsisdóm. 25.1.2016 15:41 Vara við frekari árásum í Evrópu Yfirmaður Eurpol segir ISIS hafa þróað nýja gerð árása sem sérstaklega eigi að beita í Evrópu. 25.1.2016 15:18 Segir að auka þurfi landsframleiðsluna svo hægt sé að veita meira fé í heilbrigðismál Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki verði hjá því komist að auka framlög til heilbrigðismála í nánustu framtíð vegna aldurssamsetningar þjóðarinnar. Skattahækkanir séu hins vegar ekki rétta leiðin. 25.1.2016 15:14 Nýr plöntusjúkdómur á Íslandi Nýr plöntusjúkdómur sem valdið getur miklum afföllum í tómata- og kartöfluræktun hefur borist til Íslands. Vonir standa til að tekist hafi að uppræta hann. 25.1.2016 15:12 Samkomulagi náð vegna slökkviliðsstjóra sem sagt var upp eftir 22 ára starf Kristjáni Einarssyni var sagt upp eftir 22 ára starf sem slökkviliðsstjóri vegna ósamþykktrar launahækkunar. Nú hefur náðst samkomulag um starfslok hans. 25.1.2016 14:44 Sparnaðarráð og segir útilokað að um skemmdan kjúkling sé að ræða Karlmaður á Reykjanesi fékk í magann eftir að hafa borðað hálfa fötu af kjúklingavængjum. 25.1.2016 14:30 Hefur svarað þúsund spurningum á Vísindavefnum Guðrún Kvaran er afkastamikil á Vísindavefnum og gera má ráð fyrir að orðafjöldi svara hennar gæti fyllt fimm doktorsritgerðir. 25.1.2016 13:59 Bílvelta á Hellisheiði Betur fór en á horfðist og ökumaður bílsins slapp án meiðsla. 25.1.2016 13:37 Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25.1.2016 13:29 Metinn ósakhæfur: Játaði manndráp fyrir dómi Ríkissaksóknari krefst yfirmats á því hvort maðurinn sem ákærður er fyrir manndráp við Miklubraut sé ósakhæfur eða ekki. 25.1.2016 13:15 Latvala ók á áhorfanda og hélt áfram Sagðist ekki hafa tekið eftir honum en sannanir fyrir öðru. 25.1.2016 13:13 Sænski læknirinn hafði gert samning fyrir konuna sem kvað á um hvernig hann mætti misnota hana Réttarhöld hafin yfir sænska lækninum sem er ákærður fyrir að nauðga konu ítrekað sem hann hélt innilokaðri í rammgirtu byrgi. 25.1.2016 12:51 Leika sér í snjónum Skólar eru enn lokaðir víða vegna bylsins sem skall á austurströnd Bandaríkjanna um helgina. 25.1.2016 12:30 Stjórn RSÍ sögð vilja þagga óþægileg mál Helgi Ingólfsson rithöfundur segir spurningar sínar hunsaðar af stjórn Rithöfundasambandsins. 25.1.2016 12:21 Á snjóbretti á götum New York Sumir nýttu sér snjóinn til að auka á gleðina. 25.1.2016 12:19 Þetta áttu að gera í þrumuveðri samkvæmt almannavörnum Forðist alla málmhluti og tæki sem nota rafmagn. Haldið ykkur fjarri útidyrum og lagnakerfum 25.1.2016 12:12 Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25.1.2016 11:55 Auglýsingar ríkisstjórnar sagðar hreinn og klár kosningaáróður Ríkisstjórnin hunsar fyrirspurnir um auglýsingar. 25.1.2016 11:04 Ætla að „grafa“ ISIS Forseti Afganistan segir hryðjuverkasamtökin vera ógn gegn stöðugleika landsins. 25.1.2016 10:30 Chris Evans hótaði að hætta í Top Gear Miklir samstarfserfiðleikar við starfsfólk BBC. 25.1.2016 10:28 Ákærður fyrir manndráp á Miklubraut Málið verður þingfest fyrir héraðsdómi í dag. 25.1.2016 10:12 Stór jarðskjálfti skók Spán Stór jarðskjálfti fannst á Spáni í morgun og er hann sagður hafa verið 6,5 stig 25.1.2016 10:00 Telur menn féfletta á kampavínsklúbbum Þorsteinn Sæmundsson hefur verulegar áhyggjur af starfsemi kampavínsklúbba. 25.1.2016 09:56 Hlutabréf Ford falla stöðugt Kaupahéðnar í Wall Street hafa ekki trú á stefnu Ford, þrátt fyrir síaukinn hagnað. 25.1.2016 09:45 Ferðamaður brenndist á fæti þegar hann steig ofan í hver Var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Selfossi þar sem gert var að sárum hans. 25.1.2016 09:04 Táningsstúlka hótaði fjöldamorði í sænskum háskóla Háskólinn í Örebrö í Svíþjóð er lokaður í dag vegna hótunar um fjöldamorð sem barst um helgina. 25.1.2016 07:53 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25.1.2016 07:21 Bíða skýrslu um samninginn Eigendur sjúkrahótelsins við Ármúla hafa sagt upp samningi við Sjúkratryggingar Íslands og segja ágreining uppi milli Landspítalans og fyrirtækisins. 25.1.2016 07:00 584 flóttamenn síðustu sex áratugina Íslensk stjórnvöld hafa tekið á móti 584 kvótaflóttamönnum sem aðilar að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1956. Sextán sveitarfélög hafa tekið við flóttafólki. Mikil fjölgun síðustu tvo áratugina. 25.1.2016 07:00 Minnsta fylgi Jafnaðarmanna frá upphafi Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn mælist með 23,2 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Það er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með frá upphafi mælinga árið 1967. 25.1.2016 07:00 Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Hríðarbylur, flóð og jarðskjálfti gengu yfir Bandaríkin um helgina. Nítján manns létust á austurströndinni af völdum veðursins. 25.1.2016 07:00 Auglýsa eftir sæðisgjöfum Sjúkrahús Skáns í Svíþjóð hefur auglýst eftir fleiri sæðisgjöfum í kjölfar nýrra laga um rétt einhleypra kvenna til tæknifrjóvgunar. 25.1.2016 07:00 Undrast að ekki sé leitað besta tilboðs Formaður Samfylkingar segir kapp forsætisráðherra veikja samningsstöðu ríkisins. Bjóða þurfi út húsnæði fyrir Stjórnarráðið til að fá hagstæðasta verðið fyrir ríkið. Málið ekki rætt innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 25.1.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Styrkir suður-afrískar konur til náms gegn því að þær haldi meydómnum Borgarstjóri í Suður-Afríku svarar fyrir umdeilda styrkveitingu. 25.1.2016 21:40
Vilja framlengja landamæravörslunni Þjóðverjar og Austurríkismenn vilja halda landamæraeftirliti í tvö ár. 25.1.2016 21:21
Enginn samningur verið gerður um makaskipti Viðræður hafa átt sér stað um að Stjórnarráðið færi sig yfir á Hafnartorgið svokallaða. 25.1.2016 20:21
Enskur landkönnuður látinn eftir Suðurskautsgöngu Henry Worsley vildi ganga yfir Suðurskautið einn síns liðs. 25.1.2016 20:04
Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25.1.2016 19:16
Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25.1.2016 18:00
Skoða breytingar á reglum um skipan dómara Athugun fer nú fram í innanríkisráðuneytinu á hvaða breytingar sé rétt að gera á þeim reglum sem gilda um skipan dómara. 25.1.2016 17:40
Spyr um auglýsingar ríkisstjórnarinnar Þingmaður Samfylkingarinnar vill vita hversu miklu fjármagni hefur verið varið í auglýsingar frá ríkisstjórninni. 25.1.2016 17:13
Sprengjan illa smíðuð Hjónin sem skutu fjórtán manns til bana í San Bernardino reyndu að nota sprengju sem þau höfðu smíðað. 25.1.2016 17:02
Ford lokar í Japan og Indónesíu Ford kemur í kjölfar GM sem hætti allri starfsemi í SA-Asíu í fyrra. 25.1.2016 16:29
Spænsk burðardýr á Litla-Hraun fyrir kókaínsmygl Mennirnir fengu tólf mánaða fangelsisdóm. 25.1.2016 15:41
Vara við frekari árásum í Evrópu Yfirmaður Eurpol segir ISIS hafa þróað nýja gerð árása sem sérstaklega eigi að beita í Evrópu. 25.1.2016 15:18
Segir að auka þurfi landsframleiðsluna svo hægt sé að veita meira fé í heilbrigðismál Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ekki verði hjá því komist að auka framlög til heilbrigðismála í nánustu framtíð vegna aldurssamsetningar þjóðarinnar. Skattahækkanir séu hins vegar ekki rétta leiðin. 25.1.2016 15:14
Nýr plöntusjúkdómur á Íslandi Nýr plöntusjúkdómur sem valdið getur miklum afföllum í tómata- og kartöfluræktun hefur borist til Íslands. Vonir standa til að tekist hafi að uppræta hann. 25.1.2016 15:12
Samkomulagi náð vegna slökkviliðsstjóra sem sagt var upp eftir 22 ára starf Kristjáni Einarssyni var sagt upp eftir 22 ára starf sem slökkviliðsstjóri vegna ósamþykktrar launahækkunar. Nú hefur náðst samkomulag um starfslok hans. 25.1.2016 14:44
Sparnaðarráð og segir útilokað að um skemmdan kjúkling sé að ræða Karlmaður á Reykjanesi fékk í magann eftir að hafa borðað hálfa fötu af kjúklingavængjum. 25.1.2016 14:30
Hefur svarað þúsund spurningum á Vísindavefnum Guðrún Kvaran er afkastamikil á Vísindavefnum og gera má ráð fyrir að orðafjöldi svara hennar gæti fyllt fimm doktorsritgerðir. 25.1.2016 13:59
Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25.1.2016 13:29
Metinn ósakhæfur: Játaði manndráp fyrir dómi Ríkissaksóknari krefst yfirmats á því hvort maðurinn sem ákærður er fyrir manndráp við Miklubraut sé ósakhæfur eða ekki. 25.1.2016 13:15
Latvala ók á áhorfanda og hélt áfram Sagðist ekki hafa tekið eftir honum en sannanir fyrir öðru. 25.1.2016 13:13
Sænski læknirinn hafði gert samning fyrir konuna sem kvað á um hvernig hann mætti misnota hana Réttarhöld hafin yfir sænska lækninum sem er ákærður fyrir að nauðga konu ítrekað sem hann hélt innilokaðri í rammgirtu byrgi. 25.1.2016 12:51
Leika sér í snjónum Skólar eru enn lokaðir víða vegna bylsins sem skall á austurströnd Bandaríkjanna um helgina. 25.1.2016 12:30
Stjórn RSÍ sögð vilja þagga óþægileg mál Helgi Ingólfsson rithöfundur segir spurningar sínar hunsaðar af stjórn Rithöfundasambandsins. 25.1.2016 12:21
Þetta áttu að gera í þrumuveðri samkvæmt almannavörnum Forðist alla málmhluti og tæki sem nota rafmagn. Haldið ykkur fjarri útidyrum og lagnakerfum 25.1.2016 12:12
Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25.1.2016 11:55
Auglýsingar ríkisstjórnar sagðar hreinn og klár kosningaáróður Ríkisstjórnin hunsar fyrirspurnir um auglýsingar. 25.1.2016 11:04
Ætla að „grafa“ ISIS Forseti Afganistan segir hryðjuverkasamtökin vera ógn gegn stöðugleika landsins. 25.1.2016 10:30
Chris Evans hótaði að hætta í Top Gear Miklir samstarfserfiðleikar við starfsfólk BBC. 25.1.2016 10:28
Stór jarðskjálfti skók Spán Stór jarðskjálfti fannst á Spáni í morgun og er hann sagður hafa verið 6,5 stig 25.1.2016 10:00
Telur menn féfletta á kampavínsklúbbum Þorsteinn Sæmundsson hefur verulegar áhyggjur af starfsemi kampavínsklúbba. 25.1.2016 09:56
Hlutabréf Ford falla stöðugt Kaupahéðnar í Wall Street hafa ekki trú á stefnu Ford, þrátt fyrir síaukinn hagnað. 25.1.2016 09:45
Ferðamaður brenndist á fæti þegar hann steig ofan í hver Var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Selfossi þar sem gert var að sárum hans. 25.1.2016 09:04
Táningsstúlka hótaði fjöldamorði í sænskum háskóla Háskólinn í Örebrö í Svíþjóð er lokaður í dag vegna hótunar um fjöldamorð sem barst um helgina. 25.1.2016 07:53
Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25.1.2016 07:21
Bíða skýrslu um samninginn Eigendur sjúkrahótelsins við Ármúla hafa sagt upp samningi við Sjúkratryggingar Íslands og segja ágreining uppi milli Landspítalans og fyrirtækisins. 25.1.2016 07:00
584 flóttamenn síðustu sex áratugina Íslensk stjórnvöld hafa tekið á móti 584 kvótaflóttamönnum sem aðilar að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1956. Sextán sveitarfélög hafa tekið við flóttafólki. Mikil fjölgun síðustu tvo áratugina. 25.1.2016 07:00
Minnsta fylgi Jafnaðarmanna frá upphafi Sænski Jafnaðarmannaflokkurinn mælist með 23,2 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. Það er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með frá upphafi mælinga árið 1967. 25.1.2016 07:00
Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Hríðarbylur, flóð og jarðskjálfti gengu yfir Bandaríkin um helgina. Nítján manns létust á austurströndinni af völdum veðursins. 25.1.2016 07:00
Auglýsa eftir sæðisgjöfum Sjúkrahús Skáns í Svíþjóð hefur auglýst eftir fleiri sæðisgjöfum í kjölfar nýrra laga um rétt einhleypra kvenna til tæknifrjóvgunar. 25.1.2016 07:00
Undrast að ekki sé leitað besta tilboðs Formaður Samfylkingar segir kapp forsætisráðherra veikja samningsstöðu ríkisins. Bjóða þurfi út húsnæði fyrir Stjórnarráðið til að fá hagstæðasta verðið fyrir ríkið. Málið ekki rætt innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 25.1.2016 07:00