Fleiri fréttir

Ríkissáttasemjari ræður næstu skrefum

Engar viðræður hafa farið fram í kjaradeilu starfsmanna við álverið í Straumsvík frá því verkfalli var aflýst. Samtök atvinnulífsins segja ákvæði um verktöku í veginum.

Endurskoða löggjöf um fóstureyðingar

Heilbrigðisráðherra segir lög um fóstureyðingar barn síns tíma. Hann hefur falið starfsmönnum innan ráðuneytisins að undirbúa endurskoðun á löggjöfinni.

Bandaríkin ekki í stríði við múslima

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum.

Rafmagnslaust á öllu Austurlandi

Unnið er að uppbyggingu dreifikerfisins á Austurlandi en rafmagn fór af öllum fjórðungnum nú laust eftir klukkan tíu.

Engin þörf á brynvörðum bíl

Ekkert amar að pari í nærri Lambafelli. Misskilingur vegna sambandsleysis olli því að talin var þörf á að koma parinu til bjargar.

Reykjanesbraut lokað

Lokað hefur verið fyrir umferð um Reykjanesbraut til viðbótar við Kjalarnes, Grindavíkurveg og Suðurstrandaveg.

Rafmagnslaust í Vík

Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft.

Er stormur hjá þér?

Stöðum þar sem vindurinn er yfir 20 metrar á sekúndu fer hratt fjölgandi

Sjá næstu 50 fréttir