Fleiri fréttir Hafna bótakröfu verslunareigenda Verslanirnar Sjafnarblóm og Fjallkonan á Selfossi krefja sveitarfélagið Árborg um bætur vegna framkvæmda við aðalgötuna Austurveg í sumar. 28.11.2015 07:00 Fjórðungur umsækjenda hefur fengið hér vernd Það sem af er ári hafa 25 prósent þeirra sem sótt hafa um vernd á Íslandi fengið vernd, viðbótarvernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. 28.11.2015 07:00 Einræðisherrann þarf að víkja Sýrlenskur flóttamaður segir mótmælendur hafa beðið árangurslaust eftir viðbrögðum frá umheiminum. Eina raunverulega lausnin sé að hrekja Assad forseta frá völdum. 28.11.2015 07:00 Fresta framkvæmdum við öldrunarheimili Tvær deildir Öldrunarheimila Akureyrar eru barn síns tíma og þurfa viðhald. Framkvæmdasjóður aldraðra telur endurbætur brýnar og hefur gefið framlag til þeirra. Akureyrarbær hefur slegið framkvæmdum á frest fram til ársins 2017. 28.11.2015 07:00 Minnst 21 lét lífið í sjálfsmorðsárás Árásarmaður hljóp að hóp fólks og sprengdi sig í loft upp í Nígeríu. 27.11.2015 23:37 Meintir smyglarar munu sitja lengur í gæsluvarðhaldi Þrír menn sem grunaðir eru um að hafa reynt að smygla rúmum 20 kílóum til landsins með Norrænu verða í gæsluvarðhaldi til 22. desember. 27.11.2015 23:07 Fjórir lögregluþjónar særðir í Colorado Ekki er vitað hve margir særðust í heildina eftir að byssumaður hóf skothríð nærri heilsugæslustöð kvenna. 27.11.2015 22:00 Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27.11.2015 21:42 5.800 tonnum af mat hent á ári hverju Hver fjögurra manna fjölskylda gæti sparað sér um 150 þúsund krónur á ári með því að henda minna af mat. 27.11.2015 19:49 Ofbeldi gegn öldruðum alvarlegt vandamál "Það hafa orðið það alvarlegir áverkar að það leiði til dauða.“ 27.11.2015 19:42 Boðar verulegar breytingar á húsnæðismarkaðnum Eygló Harðardóttir mælti fyrir fyrsta húsnæðisfrumvarpi sínu á Alþingi í dag og boðar verulegar breytingar á húsnæðiskerfinu. 27.11.2015 19:00 Vilja eftirlitsnefnd vegna kvartana og kærumála gegn lögreglu Ólöf Nordal segir að undirbúningur sé hafinn á því að koma tillögum nefndar um meðferð kærumála og kvartana í framkvæmd. 27.11.2015 18:10 Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27.11.2015 17:23 Sýknaðir af kröfu LÍN vegna fyrningar Tveir menn voru sýknaðir af kröfu LÍN um greiðslu og ábyrgð námsláns vegna þess að krafan var fyrnd. 27.11.2015 16:15 Porsche styður UNICEF Lætur fjárframlag renna til menntunarverkefnis ætlað börnum sýrlenskra flóttamanna. 27.11.2015 16:01 Herbie bjallan seldist á 11,4 milljónir Aka má bílnum úr aftursætinu svo það líti út sem enginn aki. 27.11.2015 15:56 Svartur föstudagur aldrei eins stór hér á landi og í ár Black Friday hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. 27.11.2015 15:02 Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27.11.2015 14:57 Fjármálaráðherra Hollands segir klofning úr Schengen mögulegan Jeroen Dijsselbloem varar við því að tryggja þurfi ytri landamæri ESB betur ella gætu 5-6 ríki klofið sig úr Schengen-samstarfinu og stofnað sitt eigið. 27.11.2015 14:39 Ýrr og Gilbert safna peningum með aðstoð Framsóknar Sigmundur Davíð hafði forkaupsrétt á myndinni en virðist ekki hafa tekið ákvörðun hvort hann muni nýta sér hann. 27.11.2015 14:02 Ungt fólk er ekki að flytja í meira mæli úr landi en áður Hagstofan gerði sérstaka samantekt þar sem búferlaflutningar ungs fólks eru skoðaðir. 27.11.2015 14:01 Embætti forseta segir ummæli Salmanns í Fréttablaðinu röng "Sendiherrann var 5. mars einungis keyrður, eins og venja er, frá hóteli til Bessastaða og aftur til baka.“ 27.11.2015 13:47 Fólk er ekki að flýja Sigmund Davíð Aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi forsætisráðherra vitna í Hagstofuna og segja meintan landflótta bull. 27.11.2015 13:24 Árni Páll eltist við innanríkisráðherra á Facebook Formaður Samfylkingarinnar segir ákvörðun um skotvopn í lögreglubílum stórpólitíska ákvörðun sem eigi heima á Alþingi. Fer fram á umræðu um málið á Alþingi. 27.11.2015 13:19 Vændi og fíkniefnaneysla í fangelsunum sem og annars staðar í samfélaginu Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir að dæmi sem tekin séu í umsögn stofnunarinnar um frumvarp um fullnustu refsinga, um ungar stúlkur sem komið hafa dauðhræddar í heimsókn á Litla-Hraun, séu einfaldlega sett fram til að gera löggjafarvaldinu grein fyrir að heimsóknir í fangelsið hafi verið misnotaðar. 27.11.2015 13:09 25 prósent hafa fengið vernd Það sem af er ári hafa 15 Sýrlendingar hlotið vernd hér á landi sem gerir 56 prósent veitingarhlutfall. 27.11.2015 13:01 Vilja lækka hámarkshraða á hluta Miklubrautar til að draga úr hávaða-og svifryksmengun og auka öryggi Formaður umhverfis-og skipulagsráðs segir að með því að lækka hámarkshraðann sé verið að koma til móts við óskir íbúa sem hafi undanfarið kvartað mikið yfir þungri og hraðri bílaumferð í gegnum hverfi sín. 27.11.2015 12:54 Vill láta skoða hvort eitthvað í lögum ýti undir að ofbeldi fái að þrífast Heiða Kristín Helgadóttir vill að settur verði á fót þverpólitískur hópur til að skoða þessi mál. 27.11.2015 12:48 Skautasvell á Ingólfstorgi á aðventunni Svellið opnar næsta þriðjudag og verður opið fram á Þorláksmessu. 27.11.2015 12:29 Ellefu ára mokar snjó í götunni: Er til betri nágranni á Íslandi? Kári Pálsson mokar snjó fyrir grannana og hlustar á FM 957. 27.11.2015 12:08 Fjársvikarar fá dóm sjö árum seinna: Óku á tré í Árbænum og sviku út bætur Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn á þrítugsaldri fyrir tilraun til fjársvika. 27.11.2015 11:55 Íslandslíkan verður á við tvo fótboltavelli Íslandslíkan í þrívídd sem verður 130 metrar á breidd verður opnað almenningi innan fárra ára ef áform ganga eftir. Ferðaþjónustan kallar eftir meiri afþreyingu segir í erindi til Mosfellsbæjar sem tekur vel í málið. 27.11.2015 11:45 Heimsóknir barna á Landspítalann takmarkaðar Um er að ræða vökudeild, fæðingarvakt og meðgöngu- og sængurlegudeild. 27.11.2015 11:42 Ford C-MAX valinn fjölskyldubíll ársins í Danmörku Fæst með margverðlaunuðu Ford EcoBoost vélinni. 27.11.2015 11:24 Ásta Guðrún: „Að stjórna internetinu eins og að smala köttum“ Þingmaður Pírata gerði orð Eyglóar Harðardóttur ráðherra um að ræða þurfi takmörkun tjáningarfrelsisins umtalsefni á þingi í morgun. 27.11.2015 11:16 Verður næsta kynslóð Porsche 911 tvinnbíll? Heyrst hefur að bæði Carrera og Turbo útfærslurnar fái rafmagnsdrifrás, auk brunavélar. 27.11.2015 11:15 Lækka leikskólagjöld um 25 prósent Frá og með áramótum munu leikskólagjöld á Seltjarnarnesi verða þau lægstu á landinu. 27.11.2015 11:04 Frakkar minnast hinna föllnu Í morgun var haldin minningarathöfn um þá sem létu lífið í hryðjuverkaárásanum í París. 27.11.2015 10:48 Ráðuneytið vill frest til að svara fyrir andstöðu gegn kjarnorkuvopnabanni Fyrirspurn liggur fyrir í þinginu um hvaða rök voru á bak við þá ákvörðun að greiða atkvæði gegn kjarnorkuvopnabanni. 27.11.2015 10:42 Nýr Range Rover Evoque sýndur á morgun Nýjar INGENIUM dísilvélar eru 17% sparneytnari. 27.11.2015 10:21 Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27.11.2015 09:59 Mercedes Benz GLC smíðaður í Finnlandi Ekki eini bíll Mercedes Benz sem smíðaður er af öðrum bílasmiðum. 27.11.2015 09:32 Snjókoma í borginni Snjóruðningstæki hófu mokstur undir morgun á öllum helstu umferðaræðum og strætisvagnaleiðum, en hliðargötur verða ekki hreinsaðar. 27.11.2015 07:56 Þjófar staðnir að verki Lögreglu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir við hús í miðborginni upp úr klukkan tvö í nótt. 27.11.2015 07:53 Fjáraukalög úr nefnd í dag Breytingatillögur við fjáraukalög fjármálaráðherra verða afgreiddar úr fjárlaganefnd í dag. 27.11.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hafna bótakröfu verslunareigenda Verslanirnar Sjafnarblóm og Fjallkonan á Selfossi krefja sveitarfélagið Árborg um bætur vegna framkvæmda við aðalgötuna Austurveg í sumar. 28.11.2015 07:00
Fjórðungur umsækjenda hefur fengið hér vernd Það sem af er ári hafa 25 prósent þeirra sem sótt hafa um vernd á Íslandi fengið vernd, viðbótarvernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. 28.11.2015 07:00
Einræðisherrann þarf að víkja Sýrlenskur flóttamaður segir mótmælendur hafa beðið árangurslaust eftir viðbrögðum frá umheiminum. Eina raunverulega lausnin sé að hrekja Assad forseta frá völdum. 28.11.2015 07:00
Fresta framkvæmdum við öldrunarheimili Tvær deildir Öldrunarheimila Akureyrar eru barn síns tíma og þurfa viðhald. Framkvæmdasjóður aldraðra telur endurbætur brýnar og hefur gefið framlag til þeirra. Akureyrarbær hefur slegið framkvæmdum á frest fram til ársins 2017. 28.11.2015 07:00
Minnst 21 lét lífið í sjálfsmorðsárás Árásarmaður hljóp að hóp fólks og sprengdi sig í loft upp í Nígeríu. 27.11.2015 23:37
Meintir smyglarar munu sitja lengur í gæsluvarðhaldi Þrír menn sem grunaðir eru um að hafa reynt að smygla rúmum 20 kílóum til landsins með Norrænu verða í gæsluvarðhaldi til 22. desember. 27.11.2015 23:07
Fjórir lögregluþjónar særðir í Colorado Ekki er vitað hve margir særðust í heildina eftir að byssumaður hóf skothríð nærri heilsugæslustöð kvenna. 27.11.2015 22:00
Anonymous loka heimasíðum stjórnvalda á Íslandi Hakkararnir hafa lokað síðum innanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og umhverfisráðuneytisins. 27.11.2015 21:42
5.800 tonnum af mat hent á ári hverju Hver fjögurra manna fjölskylda gæti sparað sér um 150 þúsund krónur á ári með því að henda minna af mat. 27.11.2015 19:49
Ofbeldi gegn öldruðum alvarlegt vandamál "Það hafa orðið það alvarlegir áverkar að það leiði til dauða.“ 27.11.2015 19:42
Boðar verulegar breytingar á húsnæðismarkaðnum Eygló Harðardóttir mælti fyrir fyrsta húsnæðisfrumvarpi sínu á Alþingi í dag og boðar verulegar breytingar á húsnæðiskerfinu. 27.11.2015 19:00
Vilja eftirlitsnefnd vegna kvartana og kærumála gegn lögreglu Ólöf Nordal segir að undirbúningur sé hafinn á því að koma tillögum nefndar um meðferð kærumála og kvartana í framkvæmd. 27.11.2015 18:10
Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27.11.2015 17:23
Sýknaðir af kröfu LÍN vegna fyrningar Tveir menn voru sýknaðir af kröfu LÍN um greiðslu og ábyrgð námsláns vegna þess að krafan var fyrnd. 27.11.2015 16:15
Porsche styður UNICEF Lætur fjárframlag renna til menntunarverkefnis ætlað börnum sýrlenskra flóttamanna. 27.11.2015 16:01
Herbie bjallan seldist á 11,4 milljónir Aka má bílnum úr aftursætinu svo það líti út sem enginn aki. 27.11.2015 15:56
Svartur föstudagur aldrei eins stór hér á landi og í ár Black Friday hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. 27.11.2015 15:02
Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27.11.2015 14:57
Fjármálaráðherra Hollands segir klofning úr Schengen mögulegan Jeroen Dijsselbloem varar við því að tryggja þurfi ytri landamæri ESB betur ella gætu 5-6 ríki klofið sig úr Schengen-samstarfinu og stofnað sitt eigið. 27.11.2015 14:39
Ýrr og Gilbert safna peningum með aðstoð Framsóknar Sigmundur Davíð hafði forkaupsrétt á myndinni en virðist ekki hafa tekið ákvörðun hvort hann muni nýta sér hann. 27.11.2015 14:02
Ungt fólk er ekki að flytja í meira mæli úr landi en áður Hagstofan gerði sérstaka samantekt þar sem búferlaflutningar ungs fólks eru skoðaðir. 27.11.2015 14:01
Embætti forseta segir ummæli Salmanns í Fréttablaðinu röng "Sendiherrann var 5. mars einungis keyrður, eins og venja er, frá hóteli til Bessastaða og aftur til baka.“ 27.11.2015 13:47
Fólk er ekki að flýja Sigmund Davíð Aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi forsætisráðherra vitna í Hagstofuna og segja meintan landflótta bull. 27.11.2015 13:24
Árni Páll eltist við innanríkisráðherra á Facebook Formaður Samfylkingarinnar segir ákvörðun um skotvopn í lögreglubílum stórpólitíska ákvörðun sem eigi heima á Alþingi. Fer fram á umræðu um málið á Alþingi. 27.11.2015 13:19
Vændi og fíkniefnaneysla í fangelsunum sem og annars staðar í samfélaginu Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir að dæmi sem tekin séu í umsögn stofnunarinnar um frumvarp um fullnustu refsinga, um ungar stúlkur sem komið hafa dauðhræddar í heimsókn á Litla-Hraun, séu einfaldlega sett fram til að gera löggjafarvaldinu grein fyrir að heimsóknir í fangelsið hafi verið misnotaðar. 27.11.2015 13:09
25 prósent hafa fengið vernd Það sem af er ári hafa 15 Sýrlendingar hlotið vernd hér á landi sem gerir 56 prósent veitingarhlutfall. 27.11.2015 13:01
Vilja lækka hámarkshraða á hluta Miklubrautar til að draga úr hávaða-og svifryksmengun og auka öryggi Formaður umhverfis-og skipulagsráðs segir að með því að lækka hámarkshraðann sé verið að koma til móts við óskir íbúa sem hafi undanfarið kvartað mikið yfir þungri og hraðri bílaumferð í gegnum hverfi sín. 27.11.2015 12:54
Vill láta skoða hvort eitthvað í lögum ýti undir að ofbeldi fái að þrífast Heiða Kristín Helgadóttir vill að settur verði á fót þverpólitískur hópur til að skoða þessi mál. 27.11.2015 12:48
Skautasvell á Ingólfstorgi á aðventunni Svellið opnar næsta þriðjudag og verður opið fram á Þorláksmessu. 27.11.2015 12:29
Ellefu ára mokar snjó í götunni: Er til betri nágranni á Íslandi? Kári Pálsson mokar snjó fyrir grannana og hlustar á FM 957. 27.11.2015 12:08
Fjársvikarar fá dóm sjö árum seinna: Óku á tré í Árbænum og sviku út bætur Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn á þrítugsaldri fyrir tilraun til fjársvika. 27.11.2015 11:55
Íslandslíkan verður á við tvo fótboltavelli Íslandslíkan í þrívídd sem verður 130 metrar á breidd verður opnað almenningi innan fárra ára ef áform ganga eftir. Ferðaþjónustan kallar eftir meiri afþreyingu segir í erindi til Mosfellsbæjar sem tekur vel í málið. 27.11.2015 11:45
Heimsóknir barna á Landspítalann takmarkaðar Um er að ræða vökudeild, fæðingarvakt og meðgöngu- og sængurlegudeild. 27.11.2015 11:42
Ford C-MAX valinn fjölskyldubíll ársins í Danmörku Fæst með margverðlaunuðu Ford EcoBoost vélinni. 27.11.2015 11:24
Ásta Guðrún: „Að stjórna internetinu eins og að smala köttum“ Þingmaður Pírata gerði orð Eyglóar Harðardóttur ráðherra um að ræða þurfi takmörkun tjáningarfrelsisins umtalsefni á þingi í morgun. 27.11.2015 11:16
Verður næsta kynslóð Porsche 911 tvinnbíll? Heyrst hefur að bæði Carrera og Turbo útfærslurnar fái rafmagnsdrifrás, auk brunavélar. 27.11.2015 11:15
Lækka leikskólagjöld um 25 prósent Frá og með áramótum munu leikskólagjöld á Seltjarnarnesi verða þau lægstu á landinu. 27.11.2015 11:04
Frakkar minnast hinna föllnu Í morgun var haldin minningarathöfn um þá sem létu lífið í hryðjuverkaárásanum í París. 27.11.2015 10:48
Ráðuneytið vill frest til að svara fyrir andstöðu gegn kjarnorkuvopnabanni Fyrirspurn liggur fyrir í þinginu um hvaða rök voru á bak við þá ákvörðun að greiða atkvæði gegn kjarnorkuvopnabanni. 27.11.2015 10:42
Nýr Range Rover Evoque sýndur á morgun Nýjar INGENIUM dísilvélar eru 17% sparneytnari. 27.11.2015 10:21
Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. 27.11.2015 09:59
Mercedes Benz GLC smíðaður í Finnlandi Ekki eini bíll Mercedes Benz sem smíðaður er af öðrum bílasmiðum. 27.11.2015 09:32
Snjókoma í borginni Snjóruðningstæki hófu mokstur undir morgun á öllum helstu umferðaræðum og strætisvagnaleiðum, en hliðargötur verða ekki hreinsaðar. 27.11.2015 07:56
Þjófar staðnir að verki Lögreglu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir við hús í miðborginni upp úr klukkan tvö í nótt. 27.11.2015 07:53
Fjáraukalög úr nefnd í dag Breytingatillögur við fjáraukalög fjármálaráðherra verða afgreiddar úr fjárlaganefnd í dag. 27.11.2015 07:00