Fleiri fréttir

Hafna bótakröfu verslunareigenda

Verslanirnar Sjafnarblóm og Fjallkonan á Selfossi krefja sveitarfélagið Árborg um bætur vegna framkvæmda við aðalgötuna Austurveg í sumar.

Einræðisherrann þarf að víkja

Sýrlenskur flóttamaður segir mótmælendur hafa beðið árangurslaust eftir viðbrögðum frá umheiminum. Eina raunverulega lausnin sé að hrekja Assad forseta frá völdum.

Fresta framkvæmdum við öldrunarheimili

Tvær deildir Öldrunarheimila Akureyrar eru barn síns tíma og þurfa viðhald. Framkvæmdasjóður aldraðra telur endurbætur brýnar og hefur gefið framlag til þeirra. Akureyrarbær hefur slegið framkvæmdum á frest fram til ársins 2017.

Porsche styður UNICEF

Lætur fjárframlag renna til menntunarverkefnis ætlað börnum sýrlenskra flóttamanna.

Vændi og fíkniefnaneysla í fangelsunum sem og annars staðar í samfélaginu

Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir að dæmi sem tekin séu í umsögn stofnunarinnar um frumvarp um fullnustu refsinga, um ungar stúlkur sem komið hafa dauðhræddar í heimsókn á Litla-Hraun, séu einfaldlega sett fram til að gera löggjafarvaldinu grein fyrir að heimsóknir í fangelsið hafi verið misnotaðar.

25 prósent hafa fengið vernd

Það sem af er ári hafa 15 Sýrlendingar hlotið vernd hér á landi sem gerir 56 prósent veitingarhlutfall.

Íslandslíkan verður á við tvo fótboltavelli

Íslandslíkan í þrívídd sem verður 130 metrar á breidd verður opnað almenningi innan fárra ára ef áform ganga eftir. Ferðaþjónustan kallar eftir meiri afþreyingu segir í erindi til Mosfellsbæjar sem tekur vel í málið.

Snjókoma í borginni

Snjóruðningstæki hófu mokstur undir morgun á öllum helstu umferðaræðum og strætisvagnaleiðum, en hliðargötur verða ekki hreinsaðar.

Þjófar staðnir að verki

Lögreglu barst tilkynning um grunsamlegar mannaferðir við hús í miðborginni upp úr klukkan tvö í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir