Fleiri fréttir

Segir kannabisrækt verið eytt með ólögum

Jóhannes Bjarmason ræktaði kannabisplöntur til að framleiða úr þeim olíu fyrir krabbameinsjúklinga. Hann sakar lögregluna um skemmdarverk. Lögregla segir starfsemi Jóhannesar einfaldlega ólöglega og því hafi hún verið stöðvuð.

Glæpasamtök kaupa þjónustu hakkara

Karl Steinar Valsson hefur verið tengifulltrúi Íslands hjá Europol í eitt og hálft ár. Hann hjálpar til við að kortleggja skipulögð glæpasamtök og hryðjuverkahópa og veitir íslenskum lögregluyfirv

Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu

Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be

Barsmíðar ekki verstu pyntingarnar

Pyntingar felast ekki bara í barsmíðum heldur í sjálfri frelsissviptingunni. Þetta segir sýrlenskur læknir sem var í tvígang hnepptur í varðhald og pyntaður af stjórnvöldum áður en hann flýði land.

Kata Jak sú eina sem nær að keppa við karlana

Af tuttugu algengustu viðmælenda útvarpsþátta á Bylgjunni og Rás 2 eru fimm konur. Af þeim tíu efstu er aðeins Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem kemst á lista.

Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns

Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001.

Sjá næstu 50 fréttir