Fleiri fréttir Segir kannabisrækt verið eytt með ólögum Jóhannes Bjarmason ræktaði kannabisplöntur til að framleiða úr þeim olíu fyrir krabbameinsjúklinga. Hann sakar lögregluna um skemmdarverk. Lögregla segir starfsemi Jóhannesar einfaldlega ólöglega og því hafi hún verið stöðvuð. 27.11.2015 07:00 Glæpasamtök kaupa þjónustu hakkara Karl Steinar Valsson hefur verið tengifulltrúi Íslands hjá Europol í eitt og hálft ár. Hann hjálpar til við að kortleggja skipulögð glæpasamtök og hryðjuverkahópa og veitir íslenskum lögregluyfirv 27.11.2015 07:00 Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be 27.11.2015 07:00 Framsýn: Kjararáð ákvarði laun aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda Stéttarfélagið hefur ályktað um kjör minnihlutahópa í þjóðfélaginu. 26.11.2015 23:17 Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26.11.2015 22:49 Skylmingaþrælum vísað úr Rómarborg Borgarstjórn Rómarborgar hefur ákveðið að grípa til þessara aðgerða og fleiri í tilefni heilags árs kaþólsku kirkjunnar. 26.11.2015 22:43 Spyr um ættleiðingar á munaðarlausum börnum úr flóttamannabúðum Þingmaður Framsóknarflokksins hefur beint fyrirspurn til innanríkisráðherra um ættleiðingar. 26.11.2015 21:47 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26.11.2015 20:57 700 manns fengu sér amerískan „törkí“ á Offiseraklúbbnum á Vellinum Glatt var á hjalla í gamla Offiseraklúbbnum á Keflavíkurflugvelli í dag, þar sem haldið var upp á þakkargjörðarhátíðina í fyrsta sinn frá því að herinn fór. 26.11.2015 20:38 Barsmíðar ekki verstu pyntingarnar Pyntingar felast ekki bara í barsmíðum heldur í sjálfri frelsissviptingunni. Þetta segir sýrlenskur læknir sem var í tvígang hnepptur í varðhald og pyntaður af stjórnvöldum áður en hann flýði land. 26.11.2015 19:45 Fangelsismálastofnun skilin eftir á köldum klaka Eftir samfelldan niðurskurð í sjö ár hækka framlög til Fangelsismálastofnunar um 29 milljónir króna. Þarf að lágmarki 80 milljónir til að fangelsiskerfið bresti ekki. 26.11.2015 19:45 Skorið niður um 1,8 milljarða hjá borginni Mest verður skorið niður hjá Skóla- og frístundasviði eða um tæpar 670 milljónir króna. 26.11.2015 19:44 Móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu: „Þeir eru ekki bara einhver skrímsli“ Lilja Guðný Björnsdóttir, móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu, segist ekki geta lýst því sem fór í gegnum huga hennar þegar dóttir hennar sagði henni hvað hefði komið fyrir í partýi í Breiðholti í maí í fyrra. 26.11.2015 19:00 Tveggja ára dómur fyrir að hafa haft munnmök við sofandi mann Sagðist hafa haft munnmök við manninn með hans samþykki. 26.11.2015 17:23 Borgin vill friða gömul hús á stjórnarráðsreit Borgarstjóri hefur sent nýráðnum húsameistara ríkisins bréf um uppbyggingu á stjórnarráðsreitnum. 26.11.2015 17:20 Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26.11.2015 16:51 Verðtryggt lán Íbúðalánasjóðs löglegt: Ætla með málið til Evrópu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm í málinu. 26.11.2015 16:22 Móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu: "Það er búið að dæma þessa stráka“ Lilja Guðný Björnsdóttir, móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu, segir málið hafa tekið gríðarlega á dóttur hennar í viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 26.11.2015 15:57 „Eigum að rísa upp og stoppa þessa aðför að okkur“ „Rio Tinto er alþjóðlegur auðhringur sem á sér viðbjóðslega sögu um heim allan,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. 26.11.2015 15:56 Ungar stúlkur „skelfingu lostnar“ þegar þær koma í heimsókn á Litla-Hraun Í umsögn Fangelsismálastofnunar um frumvarp innanríkisráðherra um fullnustu refsinga er fjallað um mikilvægi þess að heimsóknir til fanga séu ekki misnotaðar. 26.11.2015 15:46 Kata Jak sú eina sem nær að keppa við karlana Af tuttugu algengustu viðmælenda útvarpsþátta á Bylgjunni og Rás 2 eru fimm konur. Af þeim tíu efstu er aðeins Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem kemst á lista. 26.11.2015 15:34 Hvalreki á Seltjarnarnesi Gekk fram hjá hvalhræ nærri Gróttu. 26.11.2015 15:07 Varað við hálku víða um land Bleytan á vegyfirborði frýs og launhált verður, einkum sunnan- og vestantil. 26.11.2015 14:57 Ekki unnið eftir tímasettri áætlun um afnám verðtryggingar Fjármálaráðherra segir að unnið sé með málið í ráðuneytinu á grundvelli þess að það varði heildarsýn á framtíðarskipan húsnæðismála. 26.11.2015 14:47 Stórsýning Mitsubishi á laugardag Pallbíllinn L200, Outlander og rafmagnaður bróðir hans, Outlander PHEV sýndir. 26.11.2015 14:34 Rússar skipuleggja aðgerðir gegn Tyrklandi Um er að ræða efnahagsþvinganir og stjórnmálaaðgerðir vegna sprengjuflugvélarinnar sem Tyrkir skutu niður. 26.11.2015 14:30 Nýr BMW 5 sýndur í París Heyrst hefur af 1,5 lítra þriggja strokka forþjöppuvél sem einn vélarkosta. 26.11.2015 14:02 Ungfrú Kanada meinaður aðgangur að Kína Anastasia Lin er meðlimur Falun Gong sem er bannað í Kína, þar sem Miss World keppnin fer fram. 26.11.2015 13:35 „Hljóta að vera fagleg vinnubrögð“ að kanna Keflavík eins og Hvassahraun Oddný Harðardóttir leiðir þingmannahóp sem vill láta skoða að flytja innanlandsflug til Keflavíkur. 26.11.2015 13:25 Rugluðust Íslendingar á orðunum sæng og dýna? Guðrún Kvaran skoðar málið ofan í kjölinn. 26.11.2015 13:24 Furðaði sig á öllum þeim sem virtust vera að tala við sjálfa sig úti á götu Otis Johnson var í fangelsi í 44 ár og upplifði því ekki þær gríðarlegu samfélagsbreytingar sem orðið hafa seinustu áratugina. 26.11.2015 13:22 Segir árásir í Sýrlandi vera hagsmunaatriði fyrir Breta David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að þátttaka Breta í loftárásum gegn ISIS myndi ekki gera þá að stærra skotmarki. Þeir séu þegar skotmörk. 26.11.2015 13:13 Þingmenn vilja skoða að færa innanlandsflug til Keflavíkur Þingmennirnir vilja svo að innanríkisráðherra flytji alþingi skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar vorið 2016. 26.11.2015 12:48 Top Gear um jólin á BBC Brot af því besta og kíkt hinu megin við myndavélarnar. 26.11.2015 12:12 Eygló vill koma böndum á netið Orð Eyglóar Harðardóttur ráðherra vekja hörð viðbrögð en hún vill reisa tjáningarfrelsinu skorður. 26.11.2015 11:46 Söfnuðu 2,4 milljónum í góðgerðarstörf: „Klárlega skemmtilegasta skólavikan“ Nemendur í Hagaskóla söfnuðu rúmlega 2,4 milljónum króna á árlegum góðgerðardegi í skólanum. 26.11.2015 11:25 Ísland ekki á leið úr Schengen enn sem komið er Innanríkisráðherra krafinn um skýr svör um stefnu stjórnvalda gagnvart Schengen-samstarfinu. 26.11.2015 11:06 Frost, snjókoma og hvassviðri í kortunum: Vetrarveðrið handan við hornið Veðurstofan spáir kólnandi veðri í dag og á morgun og allt að 10 stiga frosti. Þá byrjar að snjóa fyrir norðan í dag og spáð er éljum sunna-og suðvestanlands. 26.11.2015 11:04 Volvo XC90 R-Design frumsýndur á laugardaginn Volvo XC90 jeppinn er bíll ársins 2016 á Íslandi. 26.11.2015 11:03 Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26.11.2015 10:15 Stærstur hluti verðtryggðra eigna bankanna eru skuldir heimila Þolinmæði Framsóknarmanna gagnvart afnámi verðtryggingar farin að þynnast. 26.11.2015 09:49 Drift í yfirgefinni verslunarmiðstöð Tveir samtals 1.000 hestafla Nissan 350Z bílar leika lausum hala. 26.11.2015 09:42 Mótmæli við héraðsdóm: „Skilaboðin eru þau að íslenskir, gagnkynhneigðir menn mega nauðga konum eins og þá lystir“ Boðað hefur verið til mótmæla við Héraðsdóm Reykjvíkur í dag klukkan 17 í tilefni af sýknudómum sem fallið hafa í kynferðisbrotamálum undanfarið. 26.11.2015 09:37 Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26.11.2015 09:20 Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26.11.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir kannabisrækt verið eytt með ólögum Jóhannes Bjarmason ræktaði kannabisplöntur til að framleiða úr þeim olíu fyrir krabbameinsjúklinga. Hann sakar lögregluna um skemmdarverk. Lögregla segir starfsemi Jóhannesar einfaldlega ólöglega og því hafi hún verið stöðvuð. 27.11.2015 07:00
Glæpasamtök kaupa þjónustu hakkara Karl Steinar Valsson hefur verið tengifulltrúi Íslands hjá Europol í eitt og hálft ár. Hann hjálpar til við að kortleggja skipulögð glæpasamtök og hryðjuverkahópa og veitir íslenskum lögregluyfirv 27.11.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be 27.11.2015 07:00
Framsýn: Kjararáð ákvarði laun aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda Stéttarfélagið hefur ályktað um kjör minnihlutahópa í þjóðfélaginu. 26.11.2015 23:17
Þjóðverjar til liðs við Frakka í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásum Frakka á ISIS í Sýrlandi. 26.11.2015 22:49
Skylmingaþrælum vísað úr Rómarborg Borgarstjórn Rómarborgar hefur ákveðið að grípa til þessara aðgerða og fleiri í tilefni heilags árs kaþólsku kirkjunnar. 26.11.2015 22:43
Spyr um ættleiðingar á munaðarlausum börnum úr flóttamannabúðum Þingmaður Framsóknarflokksins hefur beint fyrirspurn til innanríkisráðherra um ættleiðingar. 26.11.2015 21:47
Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26.11.2015 20:57
700 manns fengu sér amerískan „törkí“ á Offiseraklúbbnum á Vellinum Glatt var á hjalla í gamla Offiseraklúbbnum á Keflavíkurflugvelli í dag, þar sem haldið var upp á þakkargjörðarhátíðina í fyrsta sinn frá því að herinn fór. 26.11.2015 20:38
Barsmíðar ekki verstu pyntingarnar Pyntingar felast ekki bara í barsmíðum heldur í sjálfri frelsissviptingunni. Þetta segir sýrlenskur læknir sem var í tvígang hnepptur í varðhald og pyntaður af stjórnvöldum áður en hann flýði land. 26.11.2015 19:45
Fangelsismálastofnun skilin eftir á köldum klaka Eftir samfelldan niðurskurð í sjö ár hækka framlög til Fangelsismálastofnunar um 29 milljónir króna. Þarf að lágmarki 80 milljónir til að fangelsiskerfið bresti ekki. 26.11.2015 19:45
Skorið niður um 1,8 milljarða hjá borginni Mest verður skorið niður hjá Skóla- og frístundasviði eða um tæpar 670 milljónir króna. 26.11.2015 19:44
Móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu: „Þeir eru ekki bara einhver skrímsli“ Lilja Guðný Björnsdóttir, móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu, segist ekki geta lýst því sem fór í gegnum huga hennar þegar dóttir hennar sagði henni hvað hefði komið fyrir í partýi í Breiðholti í maí í fyrra. 26.11.2015 19:00
Tveggja ára dómur fyrir að hafa haft munnmök við sofandi mann Sagðist hafa haft munnmök við manninn með hans samþykki. 26.11.2015 17:23
Borgin vill friða gömul hús á stjórnarráðsreit Borgarstjóri hefur sent nýráðnum húsameistara ríkisins bréf um uppbyggingu á stjórnarráðsreitnum. 26.11.2015 17:20
Svona mun fyrsta íslenska moskan líta út Vinningstillagan í samkeppni um hönnun moskunnar sem til stendur að reisa í Reykjavík var kynnt í dag. 26.11.2015 16:51
Verðtryggt lán Íbúðalánasjóðs löglegt: Ætla með málið til Evrópu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm í málinu. 26.11.2015 16:22
Móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu: "Það er búið að dæma þessa stráka“ Lilja Guðný Björnsdóttir, móðir brotaþola í hópnauðgunarmálinu, segir málið hafa tekið gríðarlega á dóttur hennar í viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 26.11.2015 15:57
„Eigum að rísa upp og stoppa þessa aðför að okkur“ „Rio Tinto er alþjóðlegur auðhringur sem á sér viðbjóðslega sögu um heim allan,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. 26.11.2015 15:56
Ungar stúlkur „skelfingu lostnar“ þegar þær koma í heimsókn á Litla-Hraun Í umsögn Fangelsismálastofnunar um frumvarp innanríkisráðherra um fullnustu refsinga er fjallað um mikilvægi þess að heimsóknir til fanga séu ekki misnotaðar. 26.11.2015 15:46
Kata Jak sú eina sem nær að keppa við karlana Af tuttugu algengustu viðmælenda útvarpsþátta á Bylgjunni og Rás 2 eru fimm konur. Af þeim tíu efstu er aðeins Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem kemst á lista. 26.11.2015 15:34
Varað við hálku víða um land Bleytan á vegyfirborði frýs og launhált verður, einkum sunnan- og vestantil. 26.11.2015 14:57
Ekki unnið eftir tímasettri áætlun um afnám verðtryggingar Fjármálaráðherra segir að unnið sé með málið í ráðuneytinu á grundvelli þess að það varði heildarsýn á framtíðarskipan húsnæðismála. 26.11.2015 14:47
Stórsýning Mitsubishi á laugardag Pallbíllinn L200, Outlander og rafmagnaður bróðir hans, Outlander PHEV sýndir. 26.11.2015 14:34
Rússar skipuleggja aðgerðir gegn Tyrklandi Um er að ræða efnahagsþvinganir og stjórnmálaaðgerðir vegna sprengjuflugvélarinnar sem Tyrkir skutu niður. 26.11.2015 14:30
Nýr BMW 5 sýndur í París Heyrst hefur af 1,5 lítra þriggja strokka forþjöppuvél sem einn vélarkosta. 26.11.2015 14:02
Ungfrú Kanada meinaður aðgangur að Kína Anastasia Lin er meðlimur Falun Gong sem er bannað í Kína, þar sem Miss World keppnin fer fram. 26.11.2015 13:35
„Hljóta að vera fagleg vinnubrögð“ að kanna Keflavík eins og Hvassahraun Oddný Harðardóttir leiðir þingmannahóp sem vill láta skoða að flytja innanlandsflug til Keflavíkur. 26.11.2015 13:25
Rugluðust Íslendingar á orðunum sæng og dýna? Guðrún Kvaran skoðar málið ofan í kjölinn. 26.11.2015 13:24
Furðaði sig á öllum þeim sem virtust vera að tala við sjálfa sig úti á götu Otis Johnson var í fangelsi í 44 ár og upplifði því ekki þær gríðarlegu samfélagsbreytingar sem orðið hafa seinustu áratugina. 26.11.2015 13:22
Segir árásir í Sýrlandi vera hagsmunaatriði fyrir Breta David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að þátttaka Breta í loftárásum gegn ISIS myndi ekki gera þá að stærra skotmarki. Þeir séu þegar skotmörk. 26.11.2015 13:13
Þingmenn vilja skoða að færa innanlandsflug til Keflavíkur Þingmennirnir vilja svo að innanríkisráðherra flytji alþingi skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar vorið 2016. 26.11.2015 12:48
Eygló vill koma böndum á netið Orð Eyglóar Harðardóttur ráðherra vekja hörð viðbrögð en hún vill reisa tjáningarfrelsinu skorður. 26.11.2015 11:46
Söfnuðu 2,4 milljónum í góðgerðarstörf: „Klárlega skemmtilegasta skólavikan“ Nemendur í Hagaskóla söfnuðu rúmlega 2,4 milljónum króna á árlegum góðgerðardegi í skólanum. 26.11.2015 11:25
Ísland ekki á leið úr Schengen enn sem komið er Innanríkisráðherra krafinn um skýr svör um stefnu stjórnvalda gagnvart Schengen-samstarfinu. 26.11.2015 11:06
Frost, snjókoma og hvassviðri í kortunum: Vetrarveðrið handan við hornið Veðurstofan spáir kólnandi veðri í dag og á morgun og allt að 10 stiga frosti. Þá byrjar að snjóa fyrir norðan í dag og spáð er éljum sunna-og suðvestanlands. 26.11.2015 11:04
Volvo XC90 R-Design frumsýndur á laugardaginn Volvo XC90 jeppinn er bíll ársins 2016 á Íslandi. 26.11.2015 11:03
Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26.11.2015 10:15
Stærstur hluti verðtryggðra eigna bankanna eru skuldir heimila Þolinmæði Framsóknarmanna gagnvart afnámi verðtryggingar farin að þynnast. 26.11.2015 09:49
Drift í yfirgefinni verslunarmiðstöð Tveir samtals 1.000 hestafla Nissan 350Z bílar leika lausum hala. 26.11.2015 09:42
Mótmæli við héraðsdóm: „Skilaboðin eru þau að íslenskir, gagnkynhneigðir menn mega nauðga konum eins og þá lystir“ Boðað hefur verið til mótmæla við Héraðsdóm Reykjvíkur í dag klukkan 17 í tilefni af sýknudómum sem fallið hafa í kynferðisbrotamálum undanfarið. 26.11.2015 09:37
Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26.11.2015 09:20
Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26.11.2015 09:00