Fleiri fréttir Þriggja ára drengur skaut á foreldra sína Þriggja ára gamall drengur skaut á föður sinn og ólétta móður á hótelherbergi í Albuquerque í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum í nótt. 1.2.2015 09:26 Mikil reiði í Japan vegna morðsins á Goto Móðir Kenjis Goto segist orðlaus vegna dauðar sonar síns sem hafi farið til Sýrlands, drifinn áfram af manngæsku og hugrekki. 1.2.2015 08:59 Vill lögleiða fóstureyðingar Chile er eitt af fáum ríkjum í heiminum þar sem fóstureyðingar eru með öllu bannaðar. 31.1.2015 23:37 Fullviss um að ná samningum um skuldir Grikklands Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, segir að gríska ríkið muni borga skuldir sínar. 31.1.2015 22:46 Mjallhvít lofaði lögreglunni í Reykjavík að lækka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deilir reglulega með fylgjendum sínum á Facebook óvæntum uppákomum þeirra í starfi. 31.1.2015 22:31 Japanskur gísl tekinn af lífi Myndband sem sýnir aftöku Kenji Goto hefur verið birt á netinu. 31.1.2015 21:11 Mótmælir staðsetningu nýrrar brúar yfir Ölfusá Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar er á móti því að ný brú yfir Ölfusá fara fram hjá íbúðabyggðinni á Selfossi. 31.1.2015 20:37 Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31.1.2015 19:52 Vonleysi á leigumarkaði Formaður velferðarnefndar segir orð og athafnir ekki fara saman. 31.1.2015 19:31 Óttast óöld í Egyptalandi Forseti Egyptalands, Abdul Fattah al-Sisi, óttast að mikil óöld sé í uppsiglingu í landinu í kjölfar þess að vígahópur sem tengist ISIS myrti 32 egypska her-og lögreglumenn síðastliðinn fimmtudag. 31.1.2015 18:58 Sigruðu í LEGO-hönnunarkeppninni Liðið Einn + níu úr Grunnskóla Reyðarfjarðar sigraði í dag í tækni-og hönnunarkeppni grunnskólanema, FIRST LEGO League. 31.1.2015 17:47 Pirate Bay komin upp á ný Skráarskiptasíðan Pirate Bay var opnuð á ný í dag, meira en 7 vikum eftir að henni var lokað af sænsku lögreglunni. 31.1.2015 17:13 Margrét kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Margrét Marteinsdóttir hlaut 53 prósent greiddra atkvæða. 31.1.2015 16:47 Varar við gasmengun á suðausturhorni landsins Búast má við gasmengun á svæðinu frá Hornafirði og norður til Berufjarðar. 31.1.2015 16:09 Tugþúsundir mótmæla í Madríd Vinstriflokkurinn Podemos stendur fyrir mótmælafundinum. 31.1.2015 15:46 Kláruðu ferð yfir Kyrrahaf í loftbelg Með ferð sinni hafa flugmenn loftbelgsins Two Eagles slegi tvö heimsmet. 31.1.2015 15:06 Viðtal við skopmyndateiknarann Luz: „Fyrst sá ég blóðug fótspor“ Skopmyndateiknari Charlie Hebdo segist í átakanlegu viðtali hafa verið heppinn að hafa sloppið lifandi frá árásunum. 31.1.2015 14:27 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31.1.2015 13:52 Nýjar friðarviðræður í skugga mikils mannfalls Mikil átök hafa staðið yfir í austurhluta Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar hafa sótt að hersveitum Úkraínuhers í lykilborg milli Luhansk og Donetsk. 31.1.2015 13:14 Mattarella nýr forseti Ítalíu Sergio Mattarella er 73 ára gamall og hefur lengi starfað sem dómari á Sikiley. 31.1.2015 12:53 Skora á Ólaf Ragnar að bjóða sig aftur fram til forseta Stofnuð hefur verið fésbókarsíða þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson að gefa aftur kost á sér í embætti forseta Íslands á næsta ári. Stofnandi síðunnar á von á því að margir muni taka undir þessa áskorun. 31.1.2015 12:17 Fyrrum forseti Þýskalands er látinn Richard von Weizsäcker, fyrrum forseti Þýskalands, er látinn, 94 ára að aldri. 31.1.2015 12:14 Fjögur hundruð við spilaborðið Icelandair Reykjavík Bridge Festival 2015 var sett af menntamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, á Hótel Natura í fyrradag. 31.1.2015 12:00 Höfnin lokuð í 16 mánuði á fjórum árum 31.1.2015 12:00 Prammar í stað fimmtán þúsund vörubíla 31.1.2015 12:00 Fær biðlaun sem ráðherra í hálft ár 31.1.2015 12:00 Um þrjátíu skjálftar síðasta sólarhringinn Engar stórvægilegar breytingar er að merkja á virkni í kringum Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 31.1.2015 11:55 „Kjarni íslenskrar þjóðmenningar verður ekki skráður í svínakjöt“ Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, velti meðal annars fyrir sér íslenskri þjóðmenningu í fyrsta helgarblaðspistli sínum í Fréttablaðinu. 31.1.2015 11:32 Ekki samið um niðurfellingu við Grikki Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir útilokað að samið verði um frekari skuldaniðurfellingu við Grikki. 31.1.2015 10:09 Ekkert fjármagn fylgdi með aðgerðaáætlun gegn mansali Úrræðaleysi hvað varðar þolendur mansals er algjört þrátt fyrir að stjórnvöld hafi skuldbundið sig til þess að veita þeim nauðsynlega aðstoð og tryggja þeim skjól. Ef við höfum ekki öruggt skjól að bjóða þá getur lögreglan sáralítið gert,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðarlögreglustjóri. 31.1.2015 10:00 Víða opið á skíðasvæðum í dag Opið verður í Skálafelli, Bjáfjöllum, Hlíðarfjalli, Siglufirði, Ísafirði, Dalvík, Oddsskarði og Stafdal. 31.1.2015 09:45 Maður sleginn ítrekað í andlit í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt. 31.1.2015 09:28 Útflutningsverðmæti aukins loðnukvóta er 25 milljarðar Loðnukvótinn verður aukinn um 320.000 tonn frá upphaflegri ráðgjöf og heildarkvótinn verður því 580.000 tonn. Tæp 75% loðnukvótans sem Íslendingar fá í sinn hlut falla aðeins fimm útgerðarfyrirtækjum í skaut. 31.1.2015 07:00 Stóð alltaf til að láta meta vindorkuverin Landsvirkjun brást við lagalegri óvissu um hvort vindorka félli undir lög um rammáætlun með því að gera aldrei ráð fyrir öðru en senda sína orkukosti til verkefnisstjórnarinnar. Óháð öllum lagaflækjum verður það gert, segir forstjóri. 31.1.2015 07:00 My opinion: Jón Gnarr - Violence or discussion? For a long time I have been an advocate for Reykjavík and all of Iceland taking more initiative when it comes to those so called matters of peace. 31.1.2015 07:00 Rammagerðin rifin og hótel byggt Óskað hefur verið eftir heimild borgaryfirvalda til að rífa hús Rammagerðarinnar í Hafnarstræti svo reisa megi þar hótel með 72 herbergjum. 31.1.2015 07:00 Mugabe kosinn forseti Afríkubandalagsins Hinn níræði forseti Simbabve hefur verið afar umdeildur á seinni árum. 31.1.2015 07:00 Launmorðingi náðaður í Suður-Afríku Eugene de Kock var árið 1996 dæmdur í tvöfalt lífstíðarfangelsi og 212 ár til viðbótar fyrir að stjórna dauðasveit á vegum aðskilnaðarstjórnar S-Afríku. 31.1.2015 06:00 Skúli Sigurður Ólafsson skipaður prestur í Neskirkju Biskup Íslands hefur skipað Skúla Sigurð Ólafsson í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. 30.1.2015 23:59 Níræður Mugabe tekur við forystu í Afríkusambandinu Forseti Simbabve tekur við forsetaembættinu í Afríkusambandinu af Mohamed Ould Abdel Aziz, forseta Máritaníu. 30.1.2015 23:30 Vini Pútíns falið að byggja brú til Krímskaga Samningur um byggingu brúar sem tengir Krímskaga við Rússland hefur fallið í hendur félags í meirihlutaeigu vinar Vladimírs Pútín Rússlandsforseta. 30.1.2015 22:46 Mjög undrandi á stefnu Landverndar Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, vísar því algerlega á bug að fyrirtækið hafi verið að brjóta lög. 30.1.2015 21:38 Próf Bláa naglans getur skapað falskt öryggi Landlæknisembættið segir að próf Bláa naglans uppfylli ekki ýtrustu kröfur um skimun. 30.1.2015 20:40 Gamli flugskólinn rifinn Jytte Mercher, ekkja Helga J. Jónssonar, hefur í mörg ár deilt við Isavia um húsið. Henni var brugðið þegar menn á stórvirkum vinnuvélum mættu í morgun til að jafna húsið við jörðu. 30.1.2015 20:33 Alrangt að ríkisstjórnin hafi hleypt upp ástandinu á vinnumarkaðnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa styrkt hag heimilanna um tugi milljarða króna. 30.1.2015 20:27 Sjá næstu 50 fréttir
Þriggja ára drengur skaut á foreldra sína Þriggja ára gamall drengur skaut á föður sinn og ólétta móður á hótelherbergi í Albuquerque í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum í nótt. 1.2.2015 09:26
Mikil reiði í Japan vegna morðsins á Goto Móðir Kenjis Goto segist orðlaus vegna dauðar sonar síns sem hafi farið til Sýrlands, drifinn áfram af manngæsku og hugrekki. 1.2.2015 08:59
Vill lögleiða fóstureyðingar Chile er eitt af fáum ríkjum í heiminum þar sem fóstureyðingar eru með öllu bannaðar. 31.1.2015 23:37
Fullviss um að ná samningum um skuldir Grikklands Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, segir að gríska ríkið muni borga skuldir sínar. 31.1.2015 22:46
Mjallhvít lofaði lögreglunni í Reykjavík að lækka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deilir reglulega með fylgjendum sínum á Facebook óvæntum uppákomum þeirra í starfi. 31.1.2015 22:31
Japanskur gísl tekinn af lífi Myndband sem sýnir aftöku Kenji Goto hefur verið birt á netinu. 31.1.2015 21:11
Mótmælir staðsetningu nýrrar brúar yfir Ölfusá Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar er á móti því að ný brú yfir Ölfusá fara fram hjá íbúðabyggðinni á Selfossi. 31.1.2015 20:37
Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31.1.2015 19:52
Vonleysi á leigumarkaði Formaður velferðarnefndar segir orð og athafnir ekki fara saman. 31.1.2015 19:31
Óttast óöld í Egyptalandi Forseti Egyptalands, Abdul Fattah al-Sisi, óttast að mikil óöld sé í uppsiglingu í landinu í kjölfar þess að vígahópur sem tengist ISIS myrti 32 egypska her-og lögreglumenn síðastliðinn fimmtudag. 31.1.2015 18:58
Sigruðu í LEGO-hönnunarkeppninni Liðið Einn + níu úr Grunnskóla Reyðarfjarðar sigraði í dag í tækni-og hönnunarkeppni grunnskólanema, FIRST LEGO League. 31.1.2015 17:47
Pirate Bay komin upp á ný Skráarskiptasíðan Pirate Bay var opnuð á ný í dag, meira en 7 vikum eftir að henni var lokað af sænsku lögreglunni. 31.1.2015 17:13
Margrét kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Margrét Marteinsdóttir hlaut 53 prósent greiddra atkvæða. 31.1.2015 16:47
Varar við gasmengun á suðausturhorni landsins Búast má við gasmengun á svæðinu frá Hornafirði og norður til Berufjarðar. 31.1.2015 16:09
Tugþúsundir mótmæla í Madríd Vinstriflokkurinn Podemos stendur fyrir mótmælafundinum. 31.1.2015 15:46
Kláruðu ferð yfir Kyrrahaf í loftbelg Með ferð sinni hafa flugmenn loftbelgsins Two Eagles slegi tvö heimsmet. 31.1.2015 15:06
Viðtal við skopmyndateiknarann Luz: „Fyrst sá ég blóðug fótspor“ Skopmyndateiknari Charlie Hebdo segist í átakanlegu viðtali hafa verið heppinn að hafa sloppið lifandi frá árásunum. 31.1.2015 14:27
Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31.1.2015 13:52
Nýjar friðarviðræður í skugga mikils mannfalls Mikil átök hafa staðið yfir í austurhluta Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar hafa sótt að hersveitum Úkraínuhers í lykilborg milli Luhansk og Donetsk. 31.1.2015 13:14
Mattarella nýr forseti Ítalíu Sergio Mattarella er 73 ára gamall og hefur lengi starfað sem dómari á Sikiley. 31.1.2015 12:53
Skora á Ólaf Ragnar að bjóða sig aftur fram til forseta Stofnuð hefur verið fésbókarsíða þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson að gefa aftur kost á sér í embætti forseta Íslands á næsta ári. Stofnandi síðunnar á von á því að margir muni taka undir þessa áskorun. 31.1.2015 12:17
Fyrrum forseti Þýskalands er látinn Richard von Weizsäcker, fyrrum forseti Þýskalands, er látinn, 94 ára að aldri. 31.1.2015 12:14
Fjögur hundruð við spilaborðið Icelandair Reykjavík Bridge Festival 2015 var sett af menntamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, á Hótel Natura í fyrradag. 31.1.2015 12:00
Um þrjátíu skjálftar síðasta sólarhringinn Engar stórvægilegar breytingar er að merkja á virkni í kringum Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 31.1.2015 11:55
„Kjarni íslenskrar þjóðmenningar verður ekki skráður í svínakjöt“ Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, velti meðal annars fyrir sér íslenskri þjóðmenningu í fyrsta helgarblaðspistli sínum í Fréttablaðinu. 31.1.2015 11:32
Ekki samið um niðurfellingu við Grikki Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir útilokað að samið verði um frekari skuldaniðurfellingu við Grikki. 31.1.2015 10:09
Ekkert fjármagn fylgdi með aðgerðaáætlun gegn mansali Úrræðaleysi hvað varðar þolendur mansals er algjört þrátt fyrir að stjórnvöld hafi skuldbundið sig til þess að veita þeim nauðsynlega aðstoð og tryggja þeim skjól. Ef við höfum ekki öruggt skjól að bjóða þá getur lögreglan sáralítið gert,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðarlögreglustjóri. 31.1.2015 10:00
Víða opið á skíðasvæðum í dag Opið verður í Skálafelli, Bjáfjöllum, Hlíðarfjalli, Siglufirði, Ísafirði, Dalvík, Oddsskarði og Stafdal. 31.1.2015 09:45
Maður sleginn ítrekað í andlit í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt. 31.1.2015 09:28
Útflutningsverðmæti aukins loðnukvóta er 25 milljarðar Loðnukvótinn verður aukinn um 320.000 tonn frá upphaflegri ráðgjöf og heildarkvótinn verður því 580.000 tonn. Tæp 75% loðnukvótans sem Íslendingar fá í sinn hlut falla aðeins fimm útgerðarfyrirtækjum í skaut. 31.1.2015 07:00
Stóð alltaf til að láta meta vindorkuverin Landsvirkjun brást við lagalegri óvissu um hvort vindorka félli undir lög um rammáætlun með því að gera aldrei ráð fyrir öðru en senda sína orkukosti til verkefnisstjórnarinnar. Óháð öllum lagaflækjum verður það gert, segir forstjóri. 31.1.2015 07:00
My opinion: Jón Gnarr - Violence or discussion? For a long time I have been an advocate for Reykjavík and all of Iceland taking more initiative when it comes to those so called matters of peace. 31.1.2015 07:00
Rammagerðin rifin og hótel byggt Óskað hefur verið eftir heimild borgaryfirvalda til að rífa hús Rammagerðarinnar í Hafnarstræti svo reisa megi þar hótel með 72 herbergjum. 31.1.2015 07:00
Mugabe kosinn forseti Afríkubandalagsins Hinn níræði forseti Simbabve hefur verið afar umdeildur á seinni árum. 31.1.2015 07:00
Launmorðingi náðaður í Suður-Afríku Eugene de Kock var árið 1996 dæmdur í tvöfalt lífstíðarfangelsi og 212 ár til viðbótar fyrir að stjórna dauðasveit á vegum aðskilnaðarstjórnar S-Afríku. 31.1.2015 06:00
Skúli Sigurður Ólafsson skipaður prestur í Neskirkju Biskup Íslands hefur skipað Skúla Sigurð Ólafsson í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. 30.1.2015 23:59
Níræður Mugabe tekur við forystu í Afríkusambandinu Forseti Simbabve tekur við forsetaembættinu í Afríkusambandinu af Mohamed Ould Abdel Aziz, forseta Máritaníu. 30.1.2015 23:30
Vini Pútíns falið að byggja brú til Krímskaga Samningur um byggingu brúar sem tengir Krímskaga við Rússland hefur fallið í hendur félags í meirihlutaeigu vinar Vladimírs Pútín Rússlandsforseta. 30.1.2015 22:46
Mjög undrandi á stefnu Landverndar Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, vísar því algerlega á bug að fyrirtækið hafi verið að brjóta lög. 30.1.2015 21:38
Próf Bláa naglans getur skapað falskt öryggi Landlæknisembættið segir að próf Bláa naglans uppfylli ekki ýtrustu kröfur um skimun. 30.1.2015 20:40
Gamli flugskólinn rifinn Jytte Mercher, ekkja Helga J. Jónssonar, hefur í mörg ár deilt við Isavia um húsið. Henni var brugðið þegar menn á stórvirkum vinnuvélum mættu í morgun til að jafna húsið við jörðu. 30.1.2015 20:33
Alrangt að ríkisstjórnin hafi hleypt upp ástandinu á vinnumarkaðnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa styrkt hag heimilanna um tugi milljarða króna. 30.1.2015 20:27