Fleiri fréttir Tónlistarnemendum í Reykjavík mismunað í kjölfar verkfalls Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz, segir að Reykjavíkurborg muni ekki bæta öllum tónlistarnemendum upp þann kennslutíma sem þeir misstu í nýafstöðnu verkfalli tónlistarkennara. 28.11.2014 16:33 Stungið í samband í stærstu innstungu landsins Innstungan í Laugum er sú stærsta á landinu, 180x180 cm, en bílaumboðið Askja kom henni fyrir í tilefni kynningar á Kia Soul EV rafmagnsbílnum. 28.11.2014 15:59 Hulkenberg ekur fyrir Porsche í Le Mans Verður fyrsti Formúlu 1 ökumaðurinn sem einnig ekur í Le Mans síðan Sebastian Burdais gerði það árið 2009. 28.11.2014 15:50 Ekið á ljósastaur í Fossvogi Mikill hávaði heyrðist þegar jepplingi var ekið á ljósastaur í Efstalandi í Fossvogi um klukkan tvö í dag. 28.11.2014 15:26 Fundaði með utanríkisráðherra Kanada Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði nú síðdegis með John Baird, utanríkisráðherra Kanada, en Baird er nú staddur hér á landi í boði utanríkisráðherra. 28.11.2014 15:24 Nýi rallýbíll Skoda Skoda Fabia R5 Concept er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló. 28.11.2014 15:16 Starfsfólk Ásgarðs gaf Barnaspítalanum tréleikföng Starfsfólk á Ásgarði í Mosfellsbæ hafa sérsmíðað dúkkuhús, kisuhurðastoppara, dúkkuvagn og fleira og fært Barnaspítala Hringsins að gjöf. 28.11.2014 15:14 Hnífstungan á Hverfisgötu: Hæstiréttur staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum þremur sem grunaðir eru um að hafa stungið mann á Hverfisgötu þann 23. nóvember. 28.11.2014 15:00 Fjölmargir látnir eftir sprengjuárás í Nígeríu Fjölmargir létust eða særðust í sprengjuárás sem varð fyrir utan eina af stærstu moskum nígerísku borgarinnar Kano í dag. 28.11.2014 14:57 Ungir drengir grófust undir snjó Snjóplógur ruddi einum og hálfum metra af snjó yfir tvo unga drengi, en þeir sátu þar fastir í nokkra tíma. 28.11.2014 14:37 Ákærðir fyrir að blekkja neytendur Lögreglustjórinn í Borgarnesi hefur ákært Kræsingar ehf., áður Gæðakokkar ehf., fyrir að hafa framleitt nautabökur með röngum upplýsingum á vöruumbúðum. 28.11.2014 14:32 Niðurstöður um ebólusmit innan 15 mínútna Próftækið er flytjanlegt, knúið af sólarorku og á að geta skilað niðurstöðum sex sinnum hraðar en þau próf sem eru nú notuð í Vestur-Afríku. 28.11.2014 14:31 Ríkisstjórnin veitir átta milljónum til tíu góðgerðarsamtaka í tilefni jóla Tíu góðgerðasamtaka njóta góðs af ráðstöfuninni. 28.11.2014 13:59 Finnar lögleiða hjónabönd samkynhneigðra Finnland er tólfta Evrópuríkið til að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra. 28.11.2014 13:32 What will happen next at Holuhraun and Bárðarbunga? Three probable scenarios A magnitude 5.1 earthquake struck at Bárðarbunga caldera around 6 this morning. 28.11.2014 13:08 Formaður VG efast um að virkjanamálið standist lög Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna efast um að málatilbúnaður stjórnarmeirihlutans varðandi virkjanakosti standist lög um rammaáætlun. 28.11.2014 13:03 „Auðvitað átti að aflífa hestinn á staðnum“ „Veltið fyrir ykkur af hverju hestar koma stundum kófsveittir og skjálfandi út úr kerrum eftir flutning,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. 28.11.2014 12:57 Krabbameinsfélagið fékk rúmlega eina milljón frá Orkunni Fyrir skömmu afhentu starfsmenn Skeljungs Ragnheiði Haraldsdóttur, forstjóra Krabbameinsfélagsins, afrakstur söfnunar Orkunnar í ár sem rennur til styrktar Bleiku slaufunnar. 28.11.2014 12:54 Spá miklu illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag Veður á Íslandi er að skipta um gír og benda spár til að veður verði órólegt út næstu viku. 28.11.2014 12:21 Þingmaður Framsóknar undrast söluferlið á Borgun Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spyr hvort gamlir draugar séu komnir á kreik við sölu Landsbankans á hlut bankans í Borgun. 28.11.2014 12:07 Smálánafyrirtæki hyggjast áfrýja úrskurði 28.11.2014 12:00 Karlmaður fróaði sér fyrir framan 14 ára dreng í gufuklefa Hæstiréttur hefur staðfest 8 mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára dreng og fyrir vörslu barnakláms. 28.11.2014 11:36 Danski þjóðarflokkurinn mælist stærstur í fyrsta sinn Danski þjóðarflokkurinn mælist með 21,2 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. 28.11.2014 11:15 Hald lagt á mikið magn af sterum og lyfjum Tollstjóri haldlagði nýverið mikið magn af sterum og lyfjum sem bárust hingað til lands með póstsendingu. 28.11.2014 11:10 Leggjast gegn skattaafslætti til trúfélaga Viðskiptaráð Íslands leggst gegn áformum um að þjóðkirkjusöfnuðum og skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum verði endurgreiddur allur virðisaukaskattur vegna endurbyggingu og viðhalds kirkna eða samkomuhúsa. 28.11.2014 10:43 Garðabær sýknaður af 35 milljóna skaðabótagreiðslu Hæstiréttur segir bæinn ekki bera ábyrgð á því að einbýlishús gamallar konu er nú ónýtt. 28.11.2014 10:37 Audi Q3 verður grænni Sala Audi Q3 jókst um 60% í fyrra og 30% á fyrstu 10 mánuðum þessa árs. 28.11.2014 10:23 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28.11.2014 10:14 Örtröð á útsölum á Svarta föstudegi Gríðarlegur troðningur myndaðist þegar verslanir opnuðu á miðnætti í Bretlandi og Bandaríkjunum. 28.11.2014 10:10 Pósturinn afhendir ágóða frímerkis bleiku slaufunnar Pósturinn afhenti í dag Krabbameinsfélagi Íslands allan ágóða af sölu frímerkisins Bleiku slaufunnar. 28.11.2014 10:06 Mengunarmörk Evrópusambandsins tilkynnt í næsta mánuði Evrópuþingið hefur nú þegar samþykkt ráðgefandi markmið um 68-78 g/km fyrir árið 2025. 28.11.2014 09:52 Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28.11.2014 09:18 Brjálað veður í Brisbane Hreinsunarstarf er nú í fullum gangi í áströlsku borginni Brisbane eftir að mikið óveður gekk þar yfir. Haglél á stærð við golfkúlur skall á borginni og olli miklum skemmdum víða. Níutíu þúsund heimili urðu rafmagnslaus um tíma og í mestu hviðum náði vindurinn 140 kílómetra hraða á klukkustund þannig að rafmagnslínur og tré lutu í lægra haldi. Þá var lestarferðum aflýst þannig að mikið rast varð í samgöngukerfum borgarinnar. 28.11.2014 09:00 Kvensjúkdómalæknir í vinnu á leikskóla í átta ár Kona sem er fædd í Úkraínu hefur búið hérlendis í ellefu ár án þess að fá starf sem hæfir menntun hennar. Hún vinnur á leikskóla og maðurinn hennar sem er menntaður í skurðlækningum vinnur í eldhúsi á spítala. 28.11.2014 09:00 Hollande í Gíneu Francois Hollande Frakklandsforseti heimsækir í dag afríkuríkið Gíneu þar sem Ebólufaraldurinn geisar. Hollande verður þannig fyrsti vestræni leiðtoginn sem kemur á hamfarasvæðin þar sem rúmlega fimmþúsund manns hafa látið lífið síðustu mánuði. 28.11.2014 08:52 Flughált á Holtavörðuheiði Vegir eru að heita má auðir á Suðurlandi og við Faxaflóa en það er þoka á Hellisheiði og í Þrengslum, og eins á Fróðárheiði. 28.11.2014 08:05 Ferðamönnum fjölgað um 77 prósent Gert er ráð fyrir að um 588 þúsund ferðamenn komi til Þingvalla árið 2014. 28.11.2014 08:00 Mega skoða gögn en ekki fá þau Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði Kópavogs fá ekki áætlanir sem sviðsstjórar og forsvarsmenn stofnana lögðu fram við gerð fjárhagsáætlunar 2015. 28.11.2014 07:45 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28.11.2014 07:30 Telja breytingar veikja stöðu sveitarfélaga Skipulagsnefnd Akureyrar segir stöðu sveitarfélaga gagnvart skipulagi flutningskerfa raforku veikta með því að binda hendur þeirra í kerfisáætlun. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarp um breytingar á raforkulögum. 28.11.2014 07:00 Nýr ræðismaður Rússlands á Sauðárkróki Ólafur Ágúst Andrésson hefur fengið viðurkenningu utanríkisráðuneytisins sem kjörræðismaður Rússlands með ræðismannstign á Íslandi. 28.11.2014 07:00 Flóð á flugvelli rakið til hafnar Rigningarvatn flæddi inn á flughlað Norðfjarðarflugvallar í miklu vatnsveðri fyrr í þessum mánuði. Breytingum á Norðfjarðarhöfn virðist um að kenna, en vatnsstaða við völlinn virðist hafa hækkað eftir framkvæmdir við höfnina. 28.11.2014 07:00 Átta virkjanakostir í nýtingarflokk Formaður atvinnuveganefndar tilkynnti á fundi nefndarinnar gær að auk Hvammsvirkjunar yrðu sjö nýir virkjanakostir færðir úr biðflokki í nýtingarflokk. Stjórnarandstaðan segir komið aftan að sér og farið á svig við lög um rammaáætlun og vinnu verkefnastjórnar. 28.11.2014 07:00 Sendu umsókn vegna Costco til borgarráðs Sex borgarfulltrúar í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur samþykktu á miðvikudag að vísa umsókn Korputorgs ehf. um breytingar á deiliskipulagi lóðar verslunarmiðstöðvarinnar til borgarráðs. 28.11.2014 07:00 Óhæfir sagðir sækja í leikskólastörf "Erfiðlega hefur gengið að manna leikskólana að fullu, óhæfir umsækjendur og ástandið í leikskólunum því oft óviðunandi,“ segir í fundargerð leikskólastjóra í Kópavogi. 28.11.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tónlistarnemendum í Reykjavík mismunað í kjölfar verkfalls Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz, segir að Reykjavíkurborg muni ekki bæta öllum tónlistarnemendum upp þann kennslutíma sem þeir misstu í nýafstöðnu verkfalli tónlistarkennara. 28.11.2014 16:33
Stungið í samband í stærstu innstungu landsins Innstungan í Laugum er sú stærsta á landinu, 180x180 cm, en bílaumboðið Askja kom henni fyrir í tilefni kynningar á Kia Soul EV rafmagnsbílnum. 28.11.2014 15:59
Hulkenberg ekur fyrir Porsche í Le Mans Verður fyrsti Formúlu 1 ökumaðurinn sem einnig ekur í Le Mans síðan Sebastian Burdais gerði það árið 2009. 28.11.2014 15:50
Ekið á ljósastaur í Fossvogi Mikill hávaði heyrðist þegar jepplingi var ekið á ljósastaur í Efstalandi í Fossvogi um klukkan tvö í dag. 28.11.2014 15:26
Fundaði með utanríkisráðherra Kanada Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði nú síðdegis með John Baird, utanríkisráðherra Kanada, en Baird er nú staddur hér á landi í boði utanríkisráðherra. 28.11.2014 15:24
Nýi rallýbíll Skoda Skoda Fabia R5 Concept er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló. 28.11.2014 15:16
Starfsfólk Ásgarðs gaf Barnaspítalanum tréleikföng Starfsfólk á Ásgarði í Mosfellsbæ hafa sérsmíðað dúkkuhús, kisuhurðastoppara, dúkkuvagn og fleira og fært Barnaspítala Hringsins að gjöf. 28.11.2014 15:14
Hnífstungan á Hverfisgötu: Hæstiréttur staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum þremur sem grunaðir eru um að hafa stungið mann á Hverfisgötu þann 23. nóvember. 28.11.2014 15:00
Fjölmargir látnir eftir sprengjuárás í Nígeríu Fjölmargir létust eða særðust í sprengjuárás sem varð fyrir utan eina af stærstu moskum nígerísku borgarinnar Kano í dag. 28.11.2014 14:57
Ungir drengir grófust undir snjó Snjóplógur ruddi einum og hálfum metra af snjó yfir tvo unga drengi, en þeir sátu þar fastir í nokkra tíma. 28.11.2014 14:37
Ákærðir fyrir að blekkja neytendur Lögreglustjórinn í Borgarnesi hefur ákært Kræsingar ehf., áður Gæðakokkar ehf., fyrir að hafa framleitt nautabökur með röngum upplýsingum á vöruumbúðum. 28.11.2014 14:32
Niðurstöður um ebólusmit innan 15 mínútna Próftækið er flytjanlegt, knúið af sólarorku og á að geta skilað niðurstöðum sex sinnum hraðar en þau próf sem eru nú notuð í Vestur-Afríku. 28.11.2014 14:31
Ríkisstjórnin veitir átta milljónum til tíu góðgerðarsamtaka í tilefni jóla Tíu góðgerðasamtaka njóta góðs af ráðstöfuninni. 28.11.2014 13:59
Finnar lögleiða hjónabönd samkynhneigðra Finnland er tólfta Evrópuríkið til að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra. 28.11.2014 13:32
What will happen next at Holuhraun and Bárðarbunga? Three probable scenarios A magnitude 5.1 earthquake struck at Bárðarbunga caldera around 6 this morning. 28.11.2014 13:08
Formaður VG efast um að virkjanamálið standist lög Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna efast um að málatilbúnaður stjórnarmeirihlutans varðandi virkjanakosti standist lög um rammaáætlun. 28.11.2014 13:03
„Auðvitað átti að aflífa hestinn á staðnum“ „Veltið fyrir ykkur af hverju hestar koma stundum kófsveittir og skjálfandi út úr kerrum eftir flutning,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. 28.11.2014 12:57
Krabbameinsfélagið fékk rúmlega eina milljón frá Orkunni Fyrir skömmu afhentu starfsmenn Skeljungs Ragnheiði Haraldsdóttur, forstjóra Krabbameinsfélagsins, afrakstur söfnunar Orkunnar í ár sem rennur til styrktar Bleiku slaufunnar. 28.11.2014 12:54
Spá miklu illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag Veður á Íslandi er að skipta um gír og benda spár til að veður verði órólegt út næstu viku. 28.11.2014 12:21
Þingmaður Framsóknar undrast söluferlið á Borgun Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spyr hvort gamlir draugar séu komnir á kreik við sölu Landsbankans á hlut bankans í Borgun. 28.11.2014 12:07
Karlmaður fróaði sér fyrir framan 14 ára dreng í gufuklefa Hæstiréttur hefur staðfest 8 mánaða óskilorðsbundinn fangelsisdóm yfir karlmanni fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára dreng og fyrir vörslu barnakláms. 28.11.2014 11:36
Danski þjóðarflokkurinn mælist stærstur í fyrsta sinn Danski þjóðarflokkurinn mælist með 21,2 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun. 28.11.2014 11:15
Hald lagt á mikið magn af sterum og lyfjum Tollstjóri haldlagði nýverið mikið magn af sterum og lyfjum sem bárust hingað til lands með póstsendingu. 28.11.2014 11:10
Leggjast gegn skattaafslætti til trúfélaga Viðskiptaráð Íslands leggst gegn áformum um að þjóðkirkjusöfnuðum og skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum verði endurgreiddur allur virðisaukaskattur vegna endurbyggingu og viðhalds kirkna eða samkomuhúsa. 28.11.2014 10:43
Garðabær sýknaður af 35 milljóna skaðabótagreiðslu Hæstiréttur segir bæinn ekki bera ábyrgð á því að einbýlishús gamallar konu er nú ónýtt. 28.11.2014 10:37
Audi Q3 verður grænni Sala Audi Q3 jókst um 60% í fyrra og 30% á fyrstu 10 mánuðum þessa árs. 28.11.2014 10:23
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28.11.2014 10:14
Örtröð á útsölum á Svarta föstudegi Gríðarlegur troðningur myndaðist þegar verslanir opnuðu á miðnætti í Bretlandi og Bandaríkjunum. 28.11.2014 10:10
Pósturinn afhendir ágóða frímerkis bleiku slaufunnar Pósturinn afhenti í dag Krabbameinsfélagi Íslands allan ágóða af sölu frímerkisins Bleiku slaufunnar. 28.11.2014 10:06
Mengunarmörk Evrópusambandsins tilkynnt í næsta mánuði Evrópuþingið hefur nú þegar samþykkt ráðgefandi markmið um 68-78 g/km fyrir árið 2025. 28.11.2014 09:52
Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28.11.2014 09:18
Brjálað veður í Brisbane Hreinsunarstarf er nú í fullum gangi í áströlsku borginni Brisbane eftir að mikið óveður gekk þar yfir. Haglél á stærð við golfkúlur skall á borginni og olli miklum skemmdum víða. Níutíu þúsund heimili urðu rafmagnslaus um tíma og í mestu hviðum náði vindurinn 140 kílómetra hraða á klukkustund þannig að rafmagnslínur og tré lutu í lægra haldi. Þá var lestarferðum aflýst þannig að mikið rast varð í samgöngukerfum borgarinnar. 28.11.2014 09:00
Kvensjúkdómalæknir í vinnu á leikskóla í átta ár Kona sem er fædd í Úkraínu hefur búið hérlendis í ellefu ár án þess að fá starf sem hæfir menntun hennar. Hún vinnur á leikskóla og maðurinn hennar sem er menntaður í skurðlækningum vinnur í eldhúsi á spítala. 28.11.2014 09:00
Hollande í Gíneu Francois Hollande Frakklandsforseti heimsækir í dag afríkuríkið Gíneu þar sem Ebólufaraldurinn geisar. Hollande verður þannig fyrsti vestræni leiðtoginn sem kemur á hamfarasvæðin þar sem rúmlega fimmþúsund manns hafa látið lífið síðustu mánuði. 28.11.2014 08:52
Flughált á Holtavörðuheiði Vegir eru að heita má auðir á Suðurlandi og við Faxaflóa en það er þoka á Hellisheiði og í Þrengslum, og eins á Fróðárheiði. 28.11.2014 08:05
Ferðamönnum fjölgað um 77 prósent Gert er ráð fyrir að um 588 þúsund ferðamenn komi til Þingvalla árið 2014. 28.11.2014 08:00
Mega skoða gögn en ekki fá þau Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði Kópavogs fá ekki áætlanir sem sviðsstjórar og forsvarsmenn stofnana lögðu fram við gerð fjárhagsáætlunar 2015. 28.11.2014 07:45
Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28.11.2014 07:30
Telja breytingar veikja stöðu sveitarfélaga Skipulagsnefnd Akureyrar segir stöðu sveitarfélaga gagnvart skipulagi flutningskerfa raforku veikta með því að binda hendur þeirra í kerfisáætlun. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarp um breytingar á raforkulögum. 28.11.2014 07:00
Nýr ræðismaður Rússlands á Sauðárkróki Ólafur Ágúst Andrésson hefur fengið viðurkenningu utanríkisráðuneytisins sem kjörræðismaður Rússlands með ræðismannstign á Íslandi. 28.11.2014 07:00
Flóð á flugvelli rakið til hafnar Rigningarvatn flæddi inn á flughlað Norðfjarðarflugvallar í miklu vatnsveðri fyrr í þessum mánuði. Breytingum á Norðfjarðarhöfn virðist um að kenna, en vatnsstaða við völlinn virðist hafa hækkað eftir framkvæmdir við höfnina. 28.11.2014 07:00
Átta virkjanakostir í nýtingarflokk Formaður atvinnuveganefndar tilkynnti á fundi nefndarinnar gær að auk Hvammsvirkjunar yrðu sjö nýir virkjanakostir færðir úr biðflokki í nýtingarflokk. Stjórnarandstaðan segir komið aftan að sér og farið á svig við lög um rammaáætlun og vinnu verkefnastjórnar. 28.11.2014 07:00
Sendu umsókn vegna Costco til borgarráðs Sex borgarfulltrúar í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur samþykktu á miðvikudag að vísa umsókn Korputorgs ehf. um breytingar á deiliskipulagi lóðar verslunarmiðstöðvarinnar til borgarráðs. 28.11.2014 07:00
Óhæfir sagðir sækja í leikskólastörf "Erfiðlega hefur gengið að manna leikskólana að fullu, óhæfir umsækjendur og ástandið í leikskólunum því oft óviðunandi,“ segir í fundargerð leikskólastjóra í Kópavogi. 28.11.2014 07:00