Fleiri fréttir Töluverð mengun víðsvegar um landið Enn eru há gildi brennisteinsdíoxíðs að mælast á norðanverðu Snæfellsnesi. Alls voru 3700 míkrógrömm mæld með færanlegum handheldum mæli í Ólafsvík nú eftir hádegið. 30.10.2014 16:30 Skora á Vigdísi að hækka framlag til myndlistarsjóðs Samband íslenskra myndlistarmanna afhendir Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar, undirskriftalista þar sem er skorað á ríkisstjórn Íslands að hækka framlag til myndlistarsjóðs í Iðnó á morgun. 30.10.2014 15:32 Jón Ólafs tapar í héraði Leyfilegt er að nota "Iceland Glacier“ sem vörumerki. 30.10.2014 15:28 Þriggja bíla árekstur við Veðurstofuna Varð nokkur töf á umferð í skamma stund vegna árekstursins. 30.10.2014 15:25 Rúmlega helmingur hræðist miðbæinn Rúmlega helmingur telur sig vera óörugga í miðborg Reykjavíkur eftir að myrkur er skollið á eða eftir miðnætti um helgar. 30.10.2014 15:23 Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30.10.2014 15:06 Þykir ómaklega vegið að Framsóknarflokknum Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins og nýkjörinn forseti Norðurlandaráðs, segir stefnu flokksins hvað varðar trúfrelsi og byggingu bænahúsa skýra. 30.10.2014 15:05 Framúrstefnulegur Fiat jepplingur Er teiknaður í hönnunardeild Fiat í S-Ameríku og yrði beint að kaupendum þar. 30.10.2014 14:58 Harður árekstur við Hringbraut Flytja þurfti einn á slysadeild og draga bíl burtu með krana eftir árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu um tvöleytið í dag. 30.10.2014 14:50 Bandarískur lögreglumaður ættleiddi misnotuð fósturbörn „Lífsskilyrði þeirra voru verri en nokkur annar krakki hefur þurft að búa við í borginni Pittsburgh. Ég fékk nóg af þessu,“ segir lögreglumaðurinn Jack Mook. 30.10.2014 14:37 Búast má við stormi við suðurströndina Búast má við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í kvöld og nótt. Vindhviður geta náð allt að 30-35 metrum á sekúndu. Einnig má búast við mikilli úrkomu SA lands. 30.10.2014 14:32 Fiat slítur tengslin við Ferrari 10% í Ferrari fer á hlutabréfamarkað en núverandi eigendur eignast 90%. 30.10.2014 14:14 Styður ekki framsóknarmenn til trúnaðarstarfa Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokks var í dag kjörinn forseti Norðurlandaráðs. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna bauð sig fram gegn Höskuldi. Steingrímur fékk 9 atkvæði og Höskuldur 52. 30.10.2014 13:46 14 ára strákur hugðist ganga til liðs við ISIS Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búið í Austurríki síðastliðin átta ár. hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 30.10.2014 13:36 Salernin fjarlægð: Sveitarstjórinn segir að ekki sé verið að brjóta á gamla fólkinu Salerni úr herbergjum heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Hjallatún í Vík í Mýrdal hafa verið fjarlægð úr herbergjunum vegna þrengsla. 30.10.2014 13:35 Íbúar stefna verktökum vegna tjóns af völdum sprenginga Sprengingarnar stóðu yfir frá 6. janúar til 31. mars en til stendur að reisa íbúðarhúsnæði á reitnum þar sem Lýsi var áður til húsa. 30.10.2014 12:49 Markaðssetning Securitas vekur ótta á Suðurlandi Íbúar á Suðurlandi tala um "sóðalegt markaðsátak“ en markaðsstjórinn segir ekki ætlunina að hræða fólk. 30.10.2014 12:38 Benedikt sendi yfirvöldum tóninn Benedikt Erlingsson bað áhorfendur á verðlaunaafhendingu kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs að hjálpa íslenskum kvikmyndaframleiðendum. 30.10.2014 12:38 Hundruð sjúklinga bætast á biðlista vegna verkfalls lækna Þórarinn Gíslason yfirlæknir segir áhyggjuefni að fimm til tíu árgangar lækna sem flúðu land séu ekki á leiðinni heim. Þeir ásamt sjúklingum eigi ekki fulltrúa við samningaborðið. 30.10.2014 12:30 Hraunið myndi þekja rúmlega hálfa París Bárðarbunga þekur stóran hluta Reykjavíkur og Álftaness. 30.10.2014 12:01 „Alþingi eitt getur tekið ákvörðun um vopnaburð lögreglu“ Forsvarsmenn lögreglu geta ekki tekið sjálfir ákvörðun um aukinn vopnaburð lögreglumanna samkvæmt Gísla Tryggvasyni lögmanni. 30.10.2014 12:00 Kebab orðið að pólitísku bitbeini í Frakklandi Fulltrúar hægri öfgaflokksins Front National segja vinsældir kebabsins skýrt merki um „íslamsvæðingu“ landsins. 30.10.2014 11:56 Konur í meirihluta kirkjuráðs í fyrsta sinn Nýtt kirkjuráð var kjörið á kirkjuþingi í dag. Í ráðinu sitja tveir fulltrúar vígðra og tveir fulltrúar leikmanna, kjörnir af þinginu, auk biskups Íslands sem er forseti kirkjuráðs. 30.10.2014 11:34 40 þúsund SMS til landsmanna Almannavarnir hafa sent út SMS skilaboð vegna brennisteinsdíoxíðs mengunar á vestur- og norðurlandi nú í morgun. 30.10.2014 11:32 Mótmælendur gera áhlaup á þingið í Búrkína Fasó Mikil mótmæli hafa brotist út í Búrkína Fasó vegna fyrirhugaðrar ákvörðunar þingsin að breyta stjórnarskránni sem mun heimila Blaise Compaore að sitja lengur í stóli forseta. 30.10.2014 10:53 Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferð „Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. 30.10.2014 10:47 Fæðingarbletturinn á rassinum reyndist vera geirvarta "Læknirinn stóð bara og skellihló svo það bergmálaði á göngunum,“ segir Svíinn David um heimsókn sína á sjúkrahúsið. 30.10.2014 10:09 Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30.10.2014 10:04 Stefna á opnun íshellisins í maí Verið er að grafa helli í Langjökul og kom fram í fréttum um daginn að fundist hefði sprunga í jöklinum. 30.10.2014 10:01 Verkalýðshreyfingin býr sig undir harða baráttu Menn vilja ekki samflot í komandi kjarasamningum á almenna markaðnum. Þeir telja hagsmunum sínum betur borgið með því að hver semji fyrir sig. Margar greinar geti borgað mun hærri laun en þær gera í dag. 30.10.2014 10:00 Vetrarríki í Öskju Frí áfyllingu á rúðuvökva og ástandsskoðun á rúðuþurrkum og perum fyrir Kia og Benz bíla. 30.10.2014 09:40 Nýir BMW X5 M og X6 M Fer úr 555 í 567 hestöfl og er 4 sekúndur í hundraðið. 30.10.2014 09:27 Vikið úr skóla vegna ósýnilegra bókstafa Nemandinn hafði komið bókstafnum „m“ fyrir á víð og dreif um skjalið í stað þess að skrifa raunveruleg orð. 30.10.2014 09:15 Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30.10.2014 08:50 Óttast um hundruð þorpsbúa á Sri Lanka Að minnsta kosti átta eru látnir og óttast er að hundruð hafi grafist undir mikilli aurskriðu sem féll á þorp á Sri Lanka á miðvikudag. Að minnsta kosti 140 heimili lentu undir skriðunni og er talið að þrjú til fimmhundruð manna sé saknað. Lítið var hægt að leita í rústum þorpsins í gær sökum veðurs en óttast var að fleiri skriður gætu fallið. 30.10.2014 08:40 Mikil gasmengun í Skagafirði Almannavarnir hafa sent út viðvörun til íbúa á svæðinu og er fólk beðið um að halda sig innandyra. 30.10.2014 08:13 Google þróar pillu til að greina krabbamein Markmið fyrirtækisins er að geta greint krabbamein með því að fylgjast með blóðinu í fólki, og öllum breytingum í því sem gætu verið vegna krabbameins. 30.10.2014 07:57 Malala gefur verðlaunafé til uppbyggingar á Gaza Malala Yousafzai hyggst gefa 50.000 Bandaríkjadali til Sameinuðu þjóðanna svo byggja megi upp skóla á Gazaströndinni sem eyðilögðust í stríði Ísraels og Palestínu fyrr á árinu. 30.10.2014 07:29 Gasmengun víða á vestanverðu landinu í dag Veðurstofan býst í dag við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni allt frá Reykjanesskaga í suðri til Barðastrandar og Húnaflóa í norðri. 30.10.2014 07:12 Höfum uppfyllt samfélagslegar skyldur Á vormánuðum tilkynnti Vísir að fyrirtækið ætlaði að flytja fiskvinnslu sína á Djúpavogi til Grindavíkur um áramótin og vakti sú ákvörðun gremju heimamanna á Djúpavogi. 30.10.2014 07:00 Lengri skipunartími myndi auka sjálfstæði Til að auka sjálfstæði Seðlabanka Íslands mætti lengja skipunartímann, til dæmis í átta ár án endurskipunarmöguleika. Þetta sagði Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabanka Íslands, í erindi sem hann hélt á málstofu Seðlabankans á þriðjudag. 30.10.2014 07:00 Vistaður á réttargeðdeildinni Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið konu sinni að bana á heimili þeirra í Stelkshólum í lok síðasta mánaðar hefur verið vistaður á réttargeðdeildinni á Kleppi. 30.10.2014 07:00 Vilja skaðabætur frá bænum vegna skóla Íbúar í nágrenni Krikaskóla í Mosfellsbæ segja skólann skerða útsýni og valda hávaðamengun og krefjast skaðabóta. Niðurstaða yfirmats er að verðgildi eignanna skerðist vegna skólans. Mosfellsbær fellst ekki á skaðabótaskyldu bæjarins. 30.10.2014 07:00 Lögreglan tilnefndi „landsliðið í mótmælum“ Yfirlögregluþjónn í Reykjavík skilgreindi hóp fólks sem landsliðið í mótmælum á misserunum eftir hrunið. 30.10.2014 07:00 Gríðarlegur niðurskurður áformaður í Reykjanesbæ Skýrsla Haraldar L. Haraldssonar á rekstrarstöðu Reykjanesbæjar dregur upp dökka mynd af rekstrarstöðu bæjarins. Skýrslan og áætlun KPMG um aðgerðir til að snúa stöðunni við voru kynntar á íbúafundi í gær. 30.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Töluverð mengun víðsvegar um landið Enn eru há gildi brennisteinsdíoxíðs að mælast á norðanverðu Snæfellsnesi. Alls voru 3700 míkrógrömm mæld með færanlegum handheldum mæli í Ólafsvík nú eftir hádegið. 30.10.2014 16:30
Skora á Vigdísi að hækka framlag til myndlistarsjóðs Samband íslenskra myndlistarmanna afhendir Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar, undirskriftalista þar sem er skorað á ríkisstjórn Íslands að hækka framlag til myndlistarsjóðs í Iðnó á morgun. 30.10.2014 15:32
Þriggja bíla árekstur við Veðurstofuna Varð nokkur töf á umferð í skamma stund vegna árekstursins. 30.10.2014 15:25
Rúmlega helmingur hræðist miðbæinn Rúmlega helmingur telur sig vera óörugga í miðborg Reykjavíkur eftir að myrkur er skollið á eða eftir miðnætti um helgar. 30.10.2014 15:23
Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30.10.2014 15:06
Þykir ómaklega vegið að Framsóknarflokknum Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins og nýkjörinn forseti Norðurlandaráðs, segir stefnu flokksins hvað varðar trúfrelsi og byggingu bænahúsa skýra. 30.10.2014 15:05
Framúrstefnulegur Fiat jepplingur Er teiknaður í hönnunardeild Fiat í S-Ameríku og yrði beint að kaupendum þar. 30.10.2014 14:58
Harður árekstur við Hringbraut Flytja þurfti einn á slysadeild og draga bíl burtu með krana eftir árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu um tvöleytið í dag. 30.10.2014 14:50
Bandarískur lögreglumaður ættleiddi misnotuð fósturbörn „Lífsskilyrði þeirra voru verri en nokkur annar krakki hefur þurft að búa við í borginni Pittsburgh. Ég fékk nóg af þessu,“ segir lögreglumaðurinn Jack Mook. 30.10.2014 14:37
Búast má við stormi við suðurströndina Búast má við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í kvöld og nótt. Vindhviður geta náð allt að 30-35 metrum á sekúndu. Einnig má búast við mikilli úrkomu SA lands. 30.10.2014 14:32
Fiat slítur tengslin við Ferrari 10% í Ferrari fer á hlutabréfamarkað en núverandi eigendur eignast 90%. 30.10.2014 14:14
Styður ekki framsóknarmenn til trúnaðarstarfa Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokks var í dag kjörinn forseti Norðurlandaráðs. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna bauð sig fram gegn Höskuldi. Steingrímur fékk 9 atkvæði og Höskuldur 52. 30.10.2014 13:46
14 ára strákur hugðist ganga til liðs við ISIS Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búið í Austurríki síðastliðin átta ár. hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. 30.10.2014 13:36
Salernin fjarlægð: Sveitarstjórinn segir að ekki sé verið að brjóta á gamla fólkinu Salerni úr herbergjum heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Hjallatún í Vík í Mýrdal hafa verið fjarlægð úr herbergjunum vegna þrengsla. 30.10.2014 13:35
Íbúar stefna verktökum vegna tjóns af völdum sprenginga Sprengingarnar stóðu yfir frá 6. janúar til 31. mars en til stendur að reisa íbúðarhúsnæði á reitnum þar sem Lýsi var áður til húsa. 30.10.2014 12:49
Markaðssetning Securitas vekur ótta á Suðurlandi Íbúar á Suðurlandi tala um "sóðalegt markaðsátak“ en markaðsstjórinn segir ekki ætlunina að hræða fólk. 30.10.2014 12:38
Benedikt sendi yfirvöldum tóninn Benedikt Erlingsson bað áhorfendur á verðlaunaafhendingu kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs að hjálpa íslenskum kvikmyndaframleiðendum. 30.10.2014 12:38
Hundruð sjúklinga bætast á biðlista vegna verkfalls lækna Þórarinn Gíslason yfirlæknir segir áhyggjuefni að fimm til tíu árgangar lækna sem flúðu land séu ekki á leiðinni heim. Þeir ásamt sjúklingum eigi ekki fulltrúa við samningaborðið. 30.10.2014 12:30
Hraunið myndi þekja rúmlega hálfa París Bárðarbunga þekur stóran hluta Reykjavíkur og Álftaness. 30.10.2014 12:01
„Alþingi eitt getur tekið ákvörðun um vopnaburð lögreglu“ Forsvarsmenn lögreglu geta ekki tekið sjálfir ákvörðun um aukinn vopnaburð lögreglumanna samkvæmt Gísla Tryggvasyni lögmanni. 30.10.2014 12:00
Kebab orðið að pólitísku bitbeini í Frakklandi Fulltrúar hægri öfgaflokksins Front National segja vinsældir kebabsins skýrt merki um „íslamsvæðingu“ landsins. 30.10.2014 11:56
Konur í meirihluta kirkjuráðs í fyrsta sinn Nýtt kirkjuráð var kjörið á kirkjuþingi í dag. Í ráðinu sitja tveir fulltrúar vígðra og tveir fulltrúar leikmanna, kjörnir af þinginu, auk biskups Íslands sem er forseti kirkjuráðs. 30.10.2014 11:34
40 þúsund SMS til landsmanna Almannavarnir hafa sent út SMS skilaboð vegna brennisteinsdíoxíðs mengunar á vestur- og norðurlandi nú í morgun. 30.10.2014 11:32
Mótmælendur gera áhlaup á þingið í Búrkína Fasó Mikil mótmæli hafa brotist út í Búrkína Fasó vegna fyrirhugaðrar ákvörðunar þingsin að breyta stjórnarskránni sem mun heimila Blaise Compaore að sitja lengur í stóli forseta. 30.10.2014 10:53
Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferð „Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. 30.10.2014 10:47
Fæðingarbletturinn á rassinum reyndist vera geirvarta "Læknirinn stóð bara og skellihló svo það bergmálaði á göngunum,“ segir Svíinn David um heimsókn sína á sjúkrahúsið. 30.10.2014 10:09
Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30.10.2014 10:04
Stefna á opnun íshellisins í maí Verið er að grafa helli í Langjökul og kom fram í fréttum um daginn að fundist hefði sprunga í jöklinum. 30.10.2014 10:01
Verkalýðshreyfingin býr sig undir harða baráttu Menn vilja ekki samflot í komandi kjarasamningum á almenna markaðnum. Þeir telja hagsmunum sínum betur borgið með því að hver semji fyrir sig. Margar greinar geti borgað mun hærri laun en þær gera í dag. 30.10.2014 10:00
Vetrarríki í Öskju Frí áfyllingu á rúðuvökva og ástandsskoðun á rúðuþurrkum og perum fyrir Kia og Benz bíla. 30.10.2014 09:40
Vikið úr skóla vegna ósýnilegra bókstafa Nemandinn hafði komið bókstafnum „m“ fyrir á víð og dreif um skjalið í stað þess að skrifa raunveruleg orð. 30.10.2014 09:15
Svíar viðurkenna sjálfstæði ríkis Palestínumanna í dag Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir að þjóðréttarleg skilyrði viðurkenningarinnar séu þegar uppfyllt. 30.10.2014 08:50
Óttast um hundruð þorpsbúa á Sri Lanka Að minnsta kosti átta eru látnir og óttast er að hundruð hafi grafist undir mikilli aurskriðu sem féll á þorp á Sri Lanka á miðvikudag. Að minnsta kosti 140 heimili lentu undir skriðunni og er talið að þrjú til fimmhundruð manna sé saknað. Lítið var hægt að leita í rústum þorpsins í gær sökum veðurs en óttast var að fleiri skriður gætu fallið. 30.10.2014 08:40
Mikil gasmengun í Skagafirði Almannavarnir hafa sent út viðvörun til íbúa á svæðinu og er fólk beðið um að halda sig innandyra. 30.10.2014 08:13
Google þróar pillu til að greina krabbamein Markmið fyrirtækisins er að geta greint krabbamein með því að fylgjast með blóðinu í fólki, og öllum breytingum í því sem gætu verið vegna krabbameins. 30.10.2014 07:57
Malala gefur verðlaunafé til uppbyggingar á Gaza Malala Yousafzai hyggst gefa 50.000 Bandaríkjadali til Sameinuðu þjóðanna svo byggja megi upp skóla á Gazaströndinni sem eyðilögðust í stríði Ísraels og Palestínu fyrr á árinu. 30.10.2014 07:29
Gasmengun víða á vestanverðu landinu í dag Veðurstofan býst í dag við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni allt frá Reykjanesskaga í suðri til Barðastrandar og Húnaflóa í norðri. 30.10.2014 07:12
Höfum uppfyllt samfélagslegar skyldur Á vormánuðum tilkynnti Vísir að fyrirtækið ætlaði að flytja fiskvinnslu sína á Djúpavogi til Grindavíkur um áramótin og vakti sú ákvörðun gremju heimamanna á Djúpavogi. 30.10.2014 07:00
Lengri skipunartími myndi auka sjálfstæði Til að auka sjálfstæði Seðlabanka Íslands mætti lengja skipunartímann, til dæmis í átta ár án endurskipunarmöguleika. Þetta sagði Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabanka Íslands, í erindi sem hann hélt á málstofu Seðlabankans á þriðjudag. 30.10.2014 07:00
Vistaður á réttargeðdeildinni Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið konu sinni að bana á heimili þeirra í Stelkshólum í lok síðasta mánaðar hefur verið vistaður á réttargeðdeildinni á Kleppi. 30.10.2014 07:00
Vilja skaðabætur frá bænum vegna skóla Íbúar í nágrenni Krikaskóla í Mosfellsbæ segja skólann skerða útsýni og valda hávaðamengun og krefjast skaðabóta. Niðurstaða yfirmats er að verðgildi eignanna skerðist vegna skólans. Mosfellsbær fellst ekki á skaðabótaskyldu bæjarins. 30.10.2014 07:00
Lögreglan tilnefndi „landsliðið í mótmælum“ Yfirlögregluþjónn í Reykjavík skilgreindi hóp fólks sem landsliðið í mótmælum á misserunum eftir hrunið. 30.10.2014 07:00
Gríðarlegur niðurskurður áformaður í Reykjanesbæ Skýrsla Haraldar L. Haraldssonar á rekstrarstöðu Reykjanesbæjar dregur upp dökka mynd af rekstrarstöðu bæjarins. Skýrslan og áætlun KPMG um aðgerðir til að snúa stöðunni við voru kynntar á íbúafundi í gær. 30.10.2014 07:00