Fleiri fréttir

Töluverð mengun víðsvegar um landið

Enn eru há gildi brennisteinsdíoxíðs að mælast á norðanverðu Snæfellsnesi. Alls voru 3700 míkrógrömm mæld með færanlegum handheldum mæli í Ólafsvík nú eftir hádegið.

Þykir ómaklega vegið að Framsóknarflokknum

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins og nýkjörinn forseti Norðurlandaráðs, segir stefnu flokksins hvað varðar trúfrelsi og byggingu bænahúsa skýra.

Harður árekstur við Hringbraut

Flytja þurfti einn á slysadeild og draga bíl burtu með krana eftir árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu um tvöleytið í dag.

Búast má við stormi við suðurströndina

Búast má við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í kvöld og nótt. Vindhviður geta náð allt að 30-35 metrum á sekúndu. Einnig má búast við mikilli úrkomu SA lands.

Styður ekki framsóknarmenn til trúnaðarstarfa

Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokks var í dag kjörinn forseti Norðurlandaráðs. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna bauð sig fram gegn Höskuldi. Steingrímur fékk 9 atkvæði og Höskuldur 52.

Benedikt sendi yfirvöldum tóninn

Benedikt Erlingsson bað áhorfendur á verðlaunaafhendingu kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs að hjálpa íslenskum kvikmyndaframleiðendum.

Konur í meirihluta kirkjuráðs í fyrsta sinn

Nýtt kirkjuráð var kjörið á kirkjuþingi í dag. Í ráðinu sitja tveir fulltrúar vígðra og tveir fulltrúar leikmanna, kjörnir af þinginu, auk biskups Íslands sem er forseti kirkjuráðs.

40 þúsund SMS til landsmanna

Almannavarnir hafa sent út SMS skilaboð vegna brennisteinsdíoxíðs mengunar á vestur- og norðurlandi nú í morgun.

Mikil mengun á Akureyri

Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu.

Verkalýðshreyfingin býr sig undir harða baráttu

Menn vilja ekki samflot í komandi kjarasamningum á almenna markaðnum. Þeir telja hagsmunum sínum betur borgið með því að hver semji fyrir sig. Margar greinar geti borgað mun hærri laun en þær gera í dag.

Vetrarríki í Öskju

Frí áfyllingu á rúðuvökva og ástandsskoðun á rúðuþurrkum og perum fyrir Kia og Benz bíla.

Óttast um hundruð þorpsbúa á Sri Lanka

Að minnsta kosti átta eru látnir og óttast er að hundruð hafi grafist undir mikilli aurskriðu sem féll á þorp á Sri Lanka á miðvikudag. Að minnsta kosti 140 heimili lentu undir skriðunni og er talið að þrjú til fimmhundruð manna sé saknað. Lítið var hægt að leita í rústum þorpsins í gær sökum veðurs en óttast var að fleiri skriður gætu fallið.

Mikil gasmengun í Skagafirði

Almannavarnir hafa sent út viðvörun til íbúa á svæðinu og er fólk beðið um að halda sig innandyra.

Google þróar pillu til að greina krabbamein

Markmið fyrirtækisins er að geta greint krabbamein með því að fylgjast með blóðinu í fólki, og öllum breytingum í því sem gætu verið vegna krabbameins.

Malala gefur verðlaunafé til uppbyggingar á Gaza

Malala Yousafzai hyggst gefa 50.000 Bandaríkjadali til Sameinuðu þjóðanna svo byggja megi upp skóla á Gazaströndinni sem eyðilögðust í stríði Ísraels og Palestínu fyrr á árinu.

Höfum uppfyllt samfélagslegar skyldur

Á vormánuðum tilkynnti Vísir að fyrirtækið ætlaði að flytja fiskvinnslu sína á Djúpavogi til Grindavíkur um áramótin og vakti sú ákvörðun gremju heimamanna á Djúpavogi.

Lengri skipunartími myndi auka sjálfstæði

Til að auka sjálfstæði Seðlabanka Íslands mætti lengja skipunartímann, til dæmis í átta ár án endurskipunarmöguleika. Þetta sagði Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabanka Íslands, í erindi sem hann hélt á málstofu Seðlabankans á þriðjudag.

Vistaður á réttargeðdeildinni

Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið konu sinni að bana á heimili þeirra í Stelkshólum í lok síðasta mánaðar hefur verið vistaður á réttargeðdeildinni á Kleppi.

Vilja skaðabætur frá bænum vegna skóla

Íbúar í nágrenni Krikaskóla í Mosfellsbæ segja skólann skerða útsýni og valda hávaðamengun og krefjast skaðabóta. Niðurstaða yfirmats er að verðgildi eignanna skerðist vegna skólans. Mosfellsbær fellst ekki á skaðabótaskyldu bæjarins.

Gríðarlegur niðurskurður áformaður í Reykjanesbæ

Skýrsla Haraldar L. Haraldssonar á rekstrarstöðu Reykjanesbæjar dregur upp dökka mynd af rekstrarstöðu bæjarins. Skýrslan og áætlun KPMG um aðgerðir til að snúa stöðunni við voru kynntar á íbúafundi í gær.

Sjá næstu 50 fréttir