Fleiri fréttir Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2.10.2014 14:28 Stöðvaður með fíkniefni í gúmmíhanska í Leifsstöð Tæplega þrítugur erlendur ferðamaður var nýverið stöðvaður af töllvörðum í Flugstöð Leifs Eiríksson. 2.10.2014 14:26 Safinn ekki seldur sem barnamatur Eiturefnið patúlín sem myndast vegna myglusvepps í skemmdum ávöxtum hefur fundist í tveimur algengum tegundum af eplasafa. 2.10.2014 14:05 Loks hægt að borga með síma í strætó „Við erum með greiðsluappið í prófunum og forritun er í raun lokið,“ segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó. 2.10.2014 14:02 Fylgst með 80 manns í Bandaríkjunum vegna ebólusmits Heilbrigðisyfirvöld í Texas segja að tólf til átján manns, þar af fimm börn, hafi verið í snertingu við Líberíumanninn Thomas Eric Duncan. 2.10.2014 13:41 Þurfti að bíða eftir formlegri beiðni til að taka afstöðu um vanhæfi Sigríður Friðjónsdóttir ríkissakskóknari segist ekki hafa geta tekið ákvörðun um vanhæfi í Geirfinns- og Guðmundar málunum fyrr en formleg beiðni um endurupptöku hafi legið fyrir. Sú beiðni hafi borist 4. september. 2.10.2014 13:19 Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2.10.2014 13:00 Sérhæfir sig í G-blettsfullnægingum Maður sem býr í bakhúsi í Kópavoginum býður konum upp á nudd, djúpa slökun og G-blettsfullnægingar. 2.10.2014 12:32 Strákastelpu/stelpustrákadagur sleginn af í Melaskóla Halda átti svokallaðan strákastelpu/stelpustrákadag á morgun í skólanum. Nú hefur verið hætt við það þar sem slíkur dagur er talinn geta ýtt undir staðalímyndir kynjanna. 2.10.2014 12:29 Ekkert sem bendir til annars en að slys hafi orðið Lögreglan á Selfossi hefur haft dauðsföll Ástu Stefánsdóttur og Pino Becerra Bolanos í Bleiksárgljúfri til rannsóknar 2.10.2014 12:17 Ómega-3 fitusýra getur bætt hegðunartruflanir barna Börn með hegðunarvanda sem fengu 1 gramm af ómega-3 fitusýru á dag í ávaxtasafa urðu rólegri og ekki jafn árásargjörn, að því er niðurstöður nýrrar, bandarískrar rannsóknar sýna. Neysla á feitum fiski er mikilvæg. 2.10.2014 12:00 Aukahlutir í Loom-teygjum innkallaðir á Englandi Loom-teygjurnar svokölluðu, sem hafa verið heitasta æðið hjá litlum og stórum stelpum í sumar og haust, voru innkallaðar af stórri breskri leikfangakeðju, The Entertainer, í 92 verslunum á Englandi. 2.10.2014 12:00 Hverfisráð vill Sæbraut í stokk „Tryggja þarf betur en kemur fram í tillögum að tengingar séu góðar milli Vogahverfis og Vogabyggðar meðal annars með því að setja Sæbraut í stokk eða sambærilega lausn,“ ítrekaði hverfisráð Laugardals fyrri bókun sína þegar ráðinu var kynnt breytingatillaga á aðalskipulagi. 2.10.2014 12:00 Vilja að ljósmyndari hætti að áreita Georg prins Vilhjálmur Bretaprins og Katrín ætla ekki að lögsækja manninn á þessu stigi. 2.10.2014 11:58 Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2.10.2014 11:36 Teigsskógarrök yfirvarp segja skógræktarfélögin Skógræktarfélag Íslands telur, ásamt skógræktarfélögum á Vestfjörðum, að ekki sé ástæða til að leggjast gegn vegagerð um Teigsskóg í Þorskafirði. 2.10.2014 11:30 Greiðir skuldina til baka og sleppur við kæru Pókersamband Íslands hefur náð sátt við fyrirtækið Pokerstars vegna fjárdráttar fyrrverandi formanns. 2.10.2014 11:29 Aðeins tveir eftir á íþróttadeild RÚV Yfirmaður íþróttadeildar RÚV sagði upp störfum á dögunum vegna þess ástands sem orðið var. Kraftaverk það sem þó tókst að gera. 2.10.2014 11:06 Engir vetrarólympíuleikar í Ósló árið 2022 Þingflokkur norska stjórnarflokksins Høyre hefur ákveðið að samþykkja ekki ríkisábyrgð vegna Ólympíuleika í Ósló árið 2022. Umsóknin hefur því verið dregin til baka. 2.10.2014 11:05 Ekki fleiri uppsagnir framundan á RÚV Formaður stjórnar RÚV er bjartsýnn á að RÚV muni geta greitt skuld við lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins eftir fjóra mánuði. 2.10.2014 11:01 Vikulegri útgáfu Kjarnans hætt Miðillinn snýr sér að rekstri fréttavefs. 2.10.2014 10:39 „Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2.10.2014 10:33 Rauðu símaklefarnir í London verða grænir Fyrsti símaklefinn sem knúinn er sólarorku var vígður fyrir utan neðanjarðarlestarstöðina Tottenham Court Road í gær. 2.10.2014 10:14 Rannsókn á hjólreiðaslysi gengur hægt Lögreglan rannsakar hver gæti hafa strengt vír yfir hjólabrú í Elliðaárdalnum en maður sem hjólaði á vírinn slasaðist mjög illa. 2.10.2014 10:09 Ofbeldisbrotum fækkar á milli ára á Suðurnesjunum Samkvæmt bráðabirgðatölum voru ofbeldisbrot á fyrstu níu mánuðum ársins samtals 72 í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Á sama tíma árið 2013 voru þau 100 talsins. 2.10.2014 09:00 40.000 látnir frá árinu 2000 Á hverjum degi leggur fjöldi flóttamanna af stað í leit að betra lífi. 2.10.2014 09:00 Segir fræga fólkið heimskt að setja nektarmyndir á netið Günter Oettinger segir heimsku vera eitthvað sem einungis sé hægt að bjarga fólki frá að hluta. 2.10.2014 08:53 Yfirvöld óttast mótmæli í Hong Kong Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, varaði mótmælendur í Hong Kong við í nótt. 2.10.2014 08:52 Harðnandi átök á milli Shía og Súnnía Fjórtán hið minnsta eru látnir eftir að öflug bílsprengja sprakk í Bagdad höfuðborg Íraks í nótt. 2.10.2014 08:10 Obama sætir stöðugum líflátshótunum Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, sem sér um öryggisgæslu forsetans, hefur sagt af sér. 2.10.2014 08:06 Höfuðpaur fíknefnahrings handtekinn Mexíkóski herinn hafði í gær hendur í hári eins illræmdasta eiturlyfjabaróns landsins, Hector Beltram Leyva, á fjölförnum ferðamannastað í landinu. 2.10.2014 07:56 Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. 2.10.2014 07:34 Viðurkennir siðferðilega ábyrgð á glæpum Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, sagði í réttarhöldum í gær að saksóknarar hefðu ekki „snefil af sönnunargögnum“ sem tengja hann við voðaverkin í Bosníustríðinu. 2.10.2014 07:30 Mótmælendur hóta hertum aðgerðum Leiðtogar mótmælenda í Hong Kong vöruðu við því að ef æðsti yfirmaður Hong Kong segði ekki af sér í gær myndu þeir fjölga mótmælaaðgerðum sínum, þar á meðal leggja undir sig þó nokkrar mikilvægar byggingar stjórnvalda. 2.10.2014 07:15 Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. 2.10.2014 07:15 Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2.10.2014 07:00 Trúir því að salan styrki byggð á Seyðisfirði Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. á Seyðisfirði, hefur tilkynnt stjórn LÍÚ að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í sambandinu. 2.10.2014 07:00 Frumvörp eru tóm tímasóun Píratar segja að það sé tilgangslaust fyrir stjórnarandstöðu að leggja fram lagafrumvörp. Þeir leggja áherslu á fyrirspurnir. Björt framtíð hefur komið fram með fá mál það sem af er en boðar fjölda nýrra þingmála. 2.10.2014 07:00 Seyðfirðingar líta á söluna sem tækifæri Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur keypt útgerð og fiskvinnslu Gullbergs og Brimbergs á Seyðisfirði. Áfram er stefnt að því að gera út frá staðnum. Bæjaryfirvöld telja ekki ástæðu til að óttast neikvæð áhrif af viðskiptunum í framtíðinni. 2.10.2014 07:00 Segja launabil ekki minnkandi Niðurstaða launakönnunar SFR um samanburð á launaþróun á milli stéttarfélaga sem tilheyra opinberum vinnumarkaði, SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og VR sem tilheyrir þeim almenna sýnir að launabil á milli markaða hefur ekki minnkað og engar vísbendingar eru um að svo verði. 2.10.2014 07:00 Varar heyrnarskerta við ódýrum heyrnartækjum Heyrnar- og talmeinastöð Íslands varar heyrnarskert fólk við því að kaupa heyrnartæki án þess að leita sér fyrst ráðgjafar frá fagaðilum. Sölumaður sem selur slík tæki segir athugasemdirnar byggðar á misskilningi. 2.10.2014 07:00 Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. 2.10.2014 07:00 Bæn um fóstureyðingar meiðandi Félagsráðgjafi á kvennadeild segir rannsóknir sýna að fóstureyðing valdi konum ekki vanlíðan. Segir bæn á Kristsdegi um breytt viðhorf til fóstureyðinga ýta undir skömm. Verður ekki vör við þrýsting frá samfélaginu á fóstureyðingar. 2.10.2014 07:00 Sjá engin rök fyrir flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar segir engin málefnaleg rök fyrir flutningi Fiskistofu úr Hafnarfirði til Akureyrar. Ef byggðasjónarmið eigi að ráða megi benda á að atvinnuleysi sé meira í Hafnarfirði en á Akureyri og íbúum Akureyrar hafi fjölgað meira en að meðaltali á landinu. 2.10.2014 07:00 Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2.10.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að fallið verði frá flutningi Fiskistofu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja ákvörðunina um flutning Fiskistofu vera dæmi um óundirbúinn og óvandaðan flutning stofnunar. 2.10.2014 14:28
Stöðvaður með fíkniefni í gúmmíhanska í Leifsstöð Tæplega þrítugur erlendur ferðamaður var nýverið stöðvaður af töllvörðum í Flugstöð Leifs Eiríksson. 2.10.2014 14:26
Safinn ekki seldur sem barnamatur Eiturefnið patúlín sem myndast vegna myglusvepps í skemmdum ávöxtum hefur fundist í tveimur algengum tegundum af eplasafa. 2.10.2014 14:05
Loks hægt að borga með síma í strætó „Við erum með greiðsluappið í prófunum og forritun er í raun lokið,“ segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó. 2.10.2014 14:02
Fylgst með 80 manns í Bandaríkjunum vegna ebólusmits Heilbrigðisyfirvöld í Texas segja að tólf til átján manns, þar af fimm börn, hafi verið í snertingu við Líberíumanninn Thomas Eric Duncan. 2.10.2014 13:41
Þurfti að bíða eftir formlegri beiðni til að taka afstöðu um vanhæfi Sigríður Friðjónsdóttir ríkissakskóknari segist ekki hafa geta tekið ákvörðun um vanhæfi í Geirfinns- og Guðmundar málunum fyrr en formleg beiðni um endurupptöku hafi legið fyrir. Sú beiðni hafi borist 4. september. 2.10.2014 13:19
Ráðherra forðast Hafnfirðinga Hafnfirðingar ná ekki eyrum Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, en bæjarstjóri hefur gert ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hans. Mikil gremja er í Hafnarfirði vegna fyrirhugaðs flutnings Fiskistofu úr bæjarfélaginu. 2.10.2014 13:00
Sérhæfir sig í G-blettsfullnægingum Maður sem býr í bakhúsi í Kópavoginum býður konum upp á nudd, djúpa slökun og G-blettsfullnægingar. 2.10.2014 12:32
Strákastelpu/stelpustrákadagur sleginn af í Melaskóla Halda átti svokallaðan strákastelpu/stelpustrákadag á morgun í skólanum. Nú hefur verið hætt við það þar sem slíkur dagur er talinn geta ýtt undir staðalímyndir kynjanna. 2.10.2014 12:29
Ekkert sem bendir til annars en að slys hafi orðið Lögreglan á Selfossi hefur haft dauðsföll Ástu Stefánsdóttur og Pino Becerra Bolanos í Bleiksárgljúfri til rannsóknar 2.10.2014 12:17
Ómega-3 fitusýra getur bætt hegðunartruflanir barna Börn með hegðunarvanda sem fengu 1 gramm af ómega-3 fitusýru á dag í ávaxtasafa urðu rólegri og ekki jafn árásargjörn, að því er niðurstöður nýrrar, bandarískrar rannsóknar sýna. Neysla á feitum fiski er mikilvæg. 2.10.2014 12:00
Aukahlutir í Loom-teygjum innkallaðir á Englandi Loom-teygjurnar svokölluðu, sem hafa verið heitasta æðið hjá litlum og stórum stelpum í sumar og haust, voru innkallaðar af stórri breskri leikfangakeðju, The Entertainer, í 92 verslunum á Englandi. 2.10.2014 12:00
Hverfisráð vill Sæbraut í stokk „Tryggja þarf betur en kemur fram í tillögum að tengingar séu góðar milli Vogahverfis og Vogabyggðar meðal annars með því að setja Sæbraut í stokk eða sambærilega lausn,“ ítrekaði hverfisráð Laugardals fyrri bókun sína þegar ráðinu var kynnt breytingatillaga á aðalskipulagi. 2.10.2014 12:00
Vilja að ljósmyndari hætti að áreita Georg prins Vilhjálmur Bretaprins og Katrín ætla ekki að lögsækja manninn á þessu stigi. 2.10.2014 11:58
Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2.10.2014 11:36
Teigsskógarrök yfirvarp segja skógræktarfélögin Skógræktarfélag Íslands telur, ásamt skógræktarfélögum á Vestfjörðum, að ekki sé ástæða til að leggjast gegn vegagerð um Teigsskóg í Þorskafirði. 2.10.2014 11:30
Greiðir skuldina til baka og sleppur við kæru Pókersamband Íslands hefur náð sátt við fyrirtækið Pokerstars vegna fjárdráttar fyrrverandi formanns. 2.10.2014 11:29
Aðeins tveir eftir á íþróttadeild RÚV Yfirmaður íþróttadeildar RÚV sagði upp störfum á dögunum vegna þess ástands sem orðið var. Kraftaverk það sem þó tókst að gera. 2.10.2014 11:06
Engir vetrarólympíuleikar í Ósló árið 2022 Þingflokkur norska stjórnarflokksins Høyre hefur ákveðið að samþykkja ekki ríkisábyrgð vegna Ólympíuleika í Ósló árið 2022. Umsóknin hefur því verið dregin til baka. 2.10.2014 11:05
Ekki fleiri uppsagnir framundan á RÚV Formaður stjórnar RÚV er bjartsýnn á að RÚV muni geta greitt skuld við lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins eftir fjóra mánuði. 2.10.2014 11:01
„Ekki hægt að skella kynjakvóta á listsköpun“ Páll segist skilja vel lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja en Eurovision reglan sé einfaldlega niðurlægjandi fyrir konur. 2.10.2014 10:33
Rauðu símaklefarnir í London verða grænir Fyrsti símaklefinn sem knúinn er sólarorku var vígður fyrir utan neðanjarðarlestarstöðina Tottenham Court Road í gær. 2.10.2014 10:14
Rannsókn á hjólreiðaslysi gengur hægt Lögreglan rannsakar hver gæti hafa strengt vír yfir hjólabrú í Elliðaárdalnum en maður sem hjólaði á vírinn slasaðist mjög illa. 2.10.2014 10:09
Ofbeldisbrotum fækkar á milli ára á Suðurnesjunum Samkvæmt bráðabirgðatölum voru ofbeldisbrot á fyrstu níu mánuðum ársins samtals 72 í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Á sama tíma árið 2013 voru þau 100 talsins. 2.10.2014 09:00
40.000 látnir frá árinu 2000 Á hverjum degi leggur fjöldi flóttamanna af stað í leit að betra lífi. 2.10.2014 09:00
Segir fræga fólkið heimskt að setja nektarmyndir á netið Günter Oettinger segir heimsku vera eitthvað sem einungis sé hægt að bjarga fólki frá að hluta. 2.10.2014 08:53
Yfirvöld óttast mótmæli í Hong Kong Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, varaði mótmælendur í Hong Kong við í nótt. 2.10.2014 08:52
Harðnandi átök á milli Shía og Súnnía Fjórtán hið minnsta eru látnir eftir að öflug bílsprengja sprakk í Bagdad höfuðborg Íraks í nótt. 2.10.2014 08:10
Obama sætir stöðugum líflátshótunum Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, sem sér um öryggisgæslu forsetans, hefur sagt af sér. 2.10.2014 08:06
Höfuðpaur fíknefnahrings handtekinn Mexíkóski herinn hafði í gær hendur í hári eins illræmdasta eiturlyfjabaróns landsins, Hector Beltram Leyva, á fjölförnum ferðamannastað í landinu. 2.10.2014 07:56
Stærsti skjálftinn 4,8 af stærð: Hitinn í Holuhrauni bræddi myndavél Eric Cheng sérhæfir sig í myndatöku með svokölluðum drónum og var hann á dögunum staddur á Íslandi til að ná myndum af eldgosinu í Holuhrauni. 2.10.2014 07:34
Viðurkennir siðferðilega ábyrgð á glæpum Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, sagði í réttarhöldum í gær að saksóknarar hefðu ekki „snefil af sönnunargögnum“ sem tengja hann við voðaverkin í Bosníustríðinu. 2.10.2014 07:30
Mótmælendur hóta hertum aðgerðum Leiðtogar mótmælenda í Hong Kong vöruðu við því að ef æðsti yfirmaður Hong Kong segði ekki af sér í gær myndu þeir fjölga mótmælaaðgerðum sínum, þar á meðal leggja undir sig þó nokkrar mikilvægar byggingar stjórnvalda. 2.10.2014 07:15
Vatnalíf ætti ekki að skaðast Ekki eru miklar líkur á því að vatnalíf og fiskur skaðist vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, er mat Veiðimálastofnunar með þeim fyrirvara að í eldgosum hefur skaði hlotist af eldgosum. 2.10.2014 07:15
Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2.10.2014 07:00
Trúir því að salan styrki byggð á Seyðisfirði Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. á Seyðisfirði, hefur tilkynnt stjórn LÍÚ að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í sambandinu. 2.10.2014 07:00
Frumvörp eru tóm tímasóun Píratar segja að það sé tilgangslaust fyrir stjórnarandstöðu að leggja fram lagafrumvörp. Þeir leggja áherslu á fyrirspurnir. Björt framtíð hefur komið fram með fá mál það sem af er en boðar fjölda nýrra þingmála. 2.10.2014 07:00
Seyðfirðingar líta á söluna sem tækifæri Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur keypt útgerð og fiskvinnslu Gullbergs og Brimbergs á Seyðisfirði. Áfram er stefnt að því að gera út frá staðnum. Bæjaryfirvöld telja ekki ástæðu til að óttast neikvæð áhrif af viðskiptunum í framtíðinni. 2.10.2014 07:00
Segja launabil ekki minnkandi Niðurstaða launakönnunar SFR um samanburð á launaþróun á milli stéttarfélaga sem tilheyra opinberum vinnumarkaði, SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og VR sem tilheyrir þeim almenna sýnir að launabil á milli markaða hefur ekki minnkað og engar vísbendingar eru um að svo verði. 2.10.2014 07:00
Varar heyrnarskerta við ódýrum heyrnartækjum Heyrnar- og talmeinastöð Íslands varar heyrnarskert fólk við því að kaupa heyrnartæki án þess að leita sér fyrst ráðgjafar frá fagaðilum. Sölumaður sem selur slík tæki segir athugasemdirnar byggðar á misskilningi. 2.10.2014 07:00
Grunnvatn gæti sagt fyrir um jarðskjálfta Rannsóknir á grunnvatni benda til að efnabreytingar í því geti haft forspárgildi um stóra jarðskjálfta. Gæti nýst vel með öðrum rannsóknum sem lúta að því sama. Vísindamenn rannsaka gögnin nú í samhengi við eldgosið í Holuhrauni. 2.10.2014 07:00
Bæn um fóstureyðingar meiðandi Félagsráðgjafi á kvennadeild segir rannsóknir sýna að fóstureyðing valdi konum ekki vanlíðan. Segir bæn á Kristsdegi um breytt viðhorf til fóstureyðinga ýta undir skömm. Verður ekki vör við þrýsting frá samfélaginu á fóstureyðingar. 2.10.2014 07:00
Sjá engin rök fyrir flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar segir engin málefnaleg rök fyrir flutningi Fiskistofu úr Hafnarfirði til Akureyrar. Ef byggðasjónarmið eigi að ráða megi benda á að atvinnuleysi sé meira í Hafnarfirði en á Akureyri og íbúum Akureyrar hafi fjölgað meira en að meðaltali á landinu. 2.10.2014 07:00
Næsta Secret Solstice virði hávaðamörk Hverfisráðs Laugardals segir að þótt Secret Solstice-tónlistarhátíðin í júní hafi almennt gengið vel hafi formlegar kvartanir borist frá nítján íbúum og að þær beri að taka alvarlega. 2.10.2014 07:00