Fleiri fréttir Rússar sármóðgaðir út í forseta Íslands „[...] Við munum aðstoða Íslendinga. Eina vandamálið er að ákveðnir íslenskir stjórnmálamenn hafa verið tortryggnir í garð Rússa og viljað meina að við vildum aðstoða fjárhagslega til að fá afnot af Keflavíkurflugvelli eða nota okkur landið á annan hátt í pólitískum tilgangi. Að við myndum lána ykkur, en taka miklu meira í staðinn.“ segir Victor I. Tatarintsev í viðtali við Austurgluggann sem birtist á vef blaðsins í dag. 20.9.2009 17:02 Eldur í mannlausu húsi í miðborginni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds rétt fyrir sex í kvöld. Um var að ræða mannlaust hús á Hverfisgötunni. 20.9.2009 18:15 Frumskóginum í Calais lokað Frakkar hafa tilkynnt að þeir ætli að loka flóttamannabúðum í hafnarborginni Calais á norðurströnd landsins. Þar búa um 1500 flóttamenn víðsvegar að úr heiminum. 20.9.2009 17:06 Dapurleg heimkoma Lík sex ítalskra hermanna sem féllu í Afganistan í síðustu viku voru flutt heim í dag. Hermennirnir féllu þegar gerð var bílsprengju-sjálfsmorðsárás á bílalest þeirra sem var að flytja birgðir til herstöðvar þeirra í grennd við Kabúl. 20.9.2009 16:56 Yngsti brotamaður Bretlands aðeins þriggja ára Þriggja ára gamall drengur sætir rannsókn lögreglunnar í Skotlandi en hann er grunaður um skemmdarverk og óspektir. Áður var yngsti barnabófinn aðeins sex ára gamall. 20.9.2009 15:53 Segir St. Jósefsspítala lokað hægt og hljóðlega Læknir við St. Jósefsspítala sakar Ögmund Jónasson heilbrigðisráðherra um að vera að loka spítalanum hægt og hljótt með því að skrúfa fyrir fé til læknisverka og segja upp fjórtán læknum. Hann spyr hvar eigi að sinna þeim þúsundum sjúklinga sem spítalinn hafi sinnt. 20.9.2009 14:45 Ekið yfir liggjandi mann Ekið var yfir liggjandi mann í bílageymslu við Smáratorg rétt upp úr klukkan tólf á hádegi. Samkvæmt lögreglu er ekki vitað nánar um málsatvik en svo virðist sem maðurinn hafi verið liggjandi þegar ekið var yfir hann. 20.9.2009 14:35 Feginn að fjölmiðlastormi sé lokið „Ríkisskattstjóri hefur áhuga á að keyra þetta forrit,“ segir tölvunarfræðingurinn Jón Jósef Bjarnason sem fann upp rel8 forritið sem sýnir krosseignatengsl á Íslandi á séstaklega skýran hátt. 20.9.2009 12:00 Vilja reka íþróttastjóra Leonard Chuene forseti Frjálsíþróttasambands Suður-Afríku hefur ávallt neitað því að Caster Semenaya hafi verið kyngreind áður en hún var send á heimsmeistaramótið í frjálsuym íþróttum í Berlín í sumar. 20.9.2009 11:56 Obama fundar með leiðtogum Palestínu og Ísraels Þetta verður í fyrsta skipti sem allir leiðtogarnir þrír hittast. Samkvæmd dagskránni mun Obama fyrst hitta þá Benjamín Netanyahu og Mahmoud Abbas hvorn fyrir sig til þess að leggja línurnar fyrir fund allra þriggja. 20.9.2009 11:53 Handteknir fyrir að skipuleggja hryðjuverk Þrír menn hafa verið handteknir í Bandaríkjunum, grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk samkvæmt fréttavef BBC. Mennirnir eru hinn 24 ára gamli Najibullah Zazi, faðir hans og svo þriðji maðurinn sem er búsettur í New York. Zazi og faðir hans búa báðir í Denver í Colarodo. 20.9.2009 10:57 Milljónamæringur eftir bensínstöðvarferð Einn einstaklingur vann 35,5 milljónir í Lottó í gærkvöldi en happamiðann verslaði hann í Olís við Gullinbrú í Reykjavík. Miðinn var tíu raða sjálfvalsmiði með Jóker. 20.9.2009 10:20 Braut rúðu og streittist á móti handtöku Maður fékk að gista fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum eftir að hafa brotið rúðu á skemmtistað. Maðurinn hafði hrint örðum manni með miklum krafti á útidyrahurð og brotnaði rúðan í kjölfarið. 20.9.2009 09:52 Braut tönn á dansleik Þrjár líkamsárásir áttu sér stað á Húsavík í nótt. Þar var blásið til mikils dansleiks að sögn lögreglu og mættu fjölmargir. Mikið var um pústra en í einu tilfellinu braut árásamaður tennur þess sem var sleginn. Lögreglan á Húsavík gerir ráð fyrir að það mál verði kært í dag. 20.9.2009 09:35 Ógnuðu dyraverði með skrúfjárni Tveir menn voru handteknir í miðborg Reykjavíkur í nótt eftir að hafa ógnað dyraverði með skrúfjárni. Mennirnir voru færðir í fangageymslur lögreglunnar og bíða þess að vera yfirheyrðir. Þá var einn maður sem þurfti að leita sér aðstoðar vegna fótbrots eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás. Árásarmaður er talinn hafa verið einn að verki. 20.9.2009 09:19 Ökufantar stöðvaðir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum greip einn ökumaður sem er grunaðu um ölvun við akstur í Grindavík í nótt. Hann er einnig grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. 20.9.2009 09:12 Var lögð í einelti á Facebook og stökk fram af brú Hin fimmtán ára Holly Grogan framdi sjálfsmorð eftir að hafa lent í hrottalegu einelti í skólanum. Facebook var einnig notað að sögn foreldra hennar. 20.9.2009 06:00 Borgar átta milljónir fyrir kvöldverð með Söru Palin Cathy Maples ætlar að borga tæplega átta milljónir króna, eða 63 þúsund dollara, fyrir málsverð með fyrrum varaforsetaefni Repúblikana, Söru Palin. 20.9.2009 00:00 Veggjakrotari skaut tvo í Mexíkó Mexíkóskur veggjakrotari skaut í dag tvo menn til bana þegar athugasemdir voru gerðar við krot hans. Eftir snarpan skotbardaga við lögregluna var hann særður og yfirbugaður. 19.9.2009 18:56 Ríkisskattstjóri heimilar Jóni aðgang að gagnagrunni Ríkisskattstjóri hefur heimilað aðgang Jóns Jósefs Bjarnasonar að gagnagrunni fyrirtækjaskráar en áður var lokað fyrir hann þar sem afstaða Persónuverndar til málsins lá ekki fyrir. Jón Jósef bjó til gagnagrunninn rel8 sem getur rakið flókin tengsl einstaklinga úr viðskiptalífinu. Það er fyrirtækið IT ráðgjafar- og hugbúnaðarþjónusta sem rekur forritið. 19.9.2009 17:49 Fékk armband bróður síns 65 árum síðar Bandaríski orrustuflugmaðurinn, Jack Harold Glenn, var skotinn niður árið 1944 þegar hann var á flugi yfir Þýskalandi. Þeir sem sáu flugslysið og komu að báru líkama hans á akur þar sem hann var jarðaður. Meðal þeirra sem aðstoðuðu við greftrunina var 16 ára gamall þýskur piltur. Hann tók silfrað armband flugmannsins og geymdi það til minja. 19.9.2009 23:00 Jesúíti ákærður fyrir að misnota börn frá Haítí Jesúítinn Douglas Perlitz var álitinn fyrirmyndaborgari. Hann vann með heimilislausum börnum í Haítí og fyrir það hafði hann hlotið sérstaka viðurkenningu frá Fairfield Háskólanum þar sem hann kenndi sjálfur. 19.9.2009 22:00 Telja sig hafa stöðvað hryðjuverkaárás á neðanjarðarlestir Bandaríska leyniþjónustan telur sig hafa komið í veg fyrir stórfellt hryðjuverk í Bandaríkjunum. Talið er að hryðjuverkin hafi beinst að neðanjarðarlestarkerfinu í New York. 19.9.2009 21:00 Harður árekstur á Suðurlandsveginum Harður árekstur varð á Suðurlandsvegi nærri Elliðaá rétt upp úr klukkan fjögur í dag. Tveir fólksbílar skullu saman og endaði annar utanvegar. 19.9.2009 16:55 Sakar ríkisstjórn um slöttólfshátt Þingmaður Sjálfstæðisflokksins í norðausturkjördæmi, Tryggvi Þór Herbertsson, gagnrýnir stjórnvöld harkalega vegna fréttar Fréttablaðsins í morgun um að Vinstri grænir hafi komið í veg fyrir að viljayfirlýsing vegna álvers á Bakka yrði framlengd. 19.9.2009 15:46 Samkynhneigðir Serbar hætta við hinsegin göngu Búið er að aflýsa hinsegin göngu Serba um miðborg Belgrad sem fram átti að fara fram á sunnudaginn næsta. Ástæðan er sú að serbneska lögreglan segist ekki geta tryggt öryggi samkynhneigðra. 19.9.2009 14:27 Sakar yfirvöld um að hunsa ferðaþjónustu „Nú þarf að spýta í lófana og nýta meðbyrinn. Það er því miður ekki gert. Þess í stað upplifum við áhugaleysi stjórnvalda.“ 19.9.2009 13:16 Tveir menn gripnir vegna utanvegaaksturs Lögreglan á Selfossi greip ökumenn glóðvolga sem höfðu ekið utanvegar á torfæru- og fjórhjóli. 19.9.2009 12:48 Al Kaida hótar árásum á Þýskaland Öryggisgæsla hefur verið hert um allt Þýskaland eftir að sjónvarpsstöðvum þar barst myndband me´ð hótunum frá Al Kaida. 19.9.2009 11:51 Segist vera með hreina samvisku í sænskum spjallþætti Fyrrum forsætisráðherrann Geir H. Haarde neitaði í gær að gangast við ábyrgð vegna bankahrunsins á Íslandi í viðtali í sænska skemmtiþættinum Skavlan. Spjallþátturinn Skavlan er sá vinsælasti í norsku og sænsku sjónvarpi en þáttastjórnandinn, Fredrik Skavlan gekk hart að Geir vegna fjármálahrunsins hér á landi. Geir sagðist vera með hreina samvisku. 19.9.2009 11:44 Ísbjörn hreiðrað um sig á vinnusvæði Ísbjörn hefur tekið upp á þeim ósið að hrella verkamenn á byggingasvæði í norður-Rússlandi eins og myndirnar sýna. Björninn ráfar um svæðið byggingaverkamönnum til mikillar mæðu. Þetta kemur fram í breska götublaðinu The Sun. 19.9.2009 11:13 Nóbelsverðlaunahafi heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands Nóbelsverðlaunahafinn Dr. Rajendra K. Pachauri heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands dag í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. 19.9.2009 10:31 Nígeríumenn æfir út í geimverumynd Stjórnvöld í Nígeríu er æf vegna sýningar myndarinnar District 9. Kvikmyndin fjallar um aðskilnaðarhyggju suður-Afríkumanna gagnvart geimverum sem koma til jarðarinnar. 19.9.2009 10:14 Tveir stútar á Akureyri Tveir einstaklingar voru teknir á Akureyri grunaðir um ölvunarakstur. Mennirnir voru stöðvaðir í hefðbundnu eftirliti þegar upp um þá komst. 19.9.2009 09:29 Maður handtekinn nakinn í Skeifunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ungan mann um fjögur í nótt en hann var nakinn í verslun Hagkaups í Skeifunni. Maðurinn var til vandræða og því hringdi öryggisvörður á eftir aðstoð lögreglu. Þegar hún kom á vettvang var maðurinn búinn að færa sig í verslun Office 1 þar rétt hjá. 19.9.2009 09:22 Stálu bílum og flatskjá af sofandi pari Bíræfnir innbrotsþjófar fóru inn á heimili ungs pars í Hafnarfirði í fyrrinótt og höfðu meðal annars á brott með sér báða bíla þeirra á meðan fólkið var í fastasvefni. 19.9.2009 08:00 Vill flugvöllinn til Keflavíkur Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Reykjavíkur, telur það lífsspursmál fyrir borgina að flugvöllurinn verði fluttur úr Vatnsmýri. Hann vill tengja flugvöll við borgina með lestarsamgöngum. „Ef við gerum það er ekkert því til fyrirstöðu að hafa flugvöllinn í Keflavík,“ segir Gísli Marteinn. 19.9.2009 07:30 Seðlabankinn eykur eftirlit með höftum Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að styrkja eftirlit sitt með gjaldeyrishöftunum. „Það er verið að herða eftirlitið vegna þess að það hefur komið upp fjöldi vísbendinga um að það sé verið að fara í kringum höftin,“ segir Ingibjörg Guðbjartsdóttir, forstöðumaður gjaldeyriseftirlitsins. 19.9.2009 07:00 VG kom í veg fyrir nýja viljayfirlýsingu Tillaga iðnaðarráðherra um framlengingu viljayfirlýsingar vegna byggingar álvers á Bakka fékkst ekki afgreidd á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Vegna andstöðu ráðherra Vinstri grænna var tillagan ekki samþykkt heldur vísað til meðferðar í sérstakri ráðherranefnd um orkumál. Sú nefnd var sett á laggirnar á þriðjudag til að fjalla um málið og einnig þau verkefni á sviði orkumála sem tengjast Stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar og aðila á vinnumarkaði. 19.9.2009 06:30 Lengri ábyrgð ekki ófrávíkjanleg krafa Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hitti sendiherra Breta og Hollendinga í gær og ræddi áframhald Icesave-málsins. Steingrímur segir hugmyndir þjóðanna vera fyrstu viðbrögð við samþykkt Alþingis. Málið sé í eðlilegum farvegi og aldrei hafi verið til umræðu að kalla þing saman núna, enda verði það sett 1. október. Frekari viðræður muni leiða í ljós hvort málið þurfi fyrir Alþingi á nýjan leik. 19.9.2009 06:00 Tæplega 2.000 beiðnir teknar fyrir Fyrirtökum nauðungarsölubeiðna einstaklinga hjá sýslumönnum fjölgaði um tæplega 25 prósent á fyrri hluta árs samanborið við sama tímabil í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu. 19.9.2009 05:30 Íbúar andvígir vínveitingum Fjöldi íbúa í nágrenni við verslunarmiðstöðina Grímsbæ í Fossvogi hefur mótmælt því að nýjum pitsustað þar í húsinu verði heimilt að vera með vínveitingar. 19.9.2009 05:00 Telja bæjarráðsformann án umboðs Bæjarfulltrúar Álftaneslistans vilja að Margrét Jónsdóttir segi af sér sem formaður bæjarráðs. 19.9.2009 04:30 Búrið verði jólagjöfin í ár „Við stefnum ótrauð á að fiskabúrið verði jólagjöfin í ár. Það vantar enn herslumuninn en við vonum að þetta gangi, og ætlum að láta þetta ganga," segir Einar Gunnar Guðmundsson, meðlimur í Mími, vináttufélagi Vesturbæjar. Söfnun fyrir nýju fiskabúri í anddyri Vesturbæjarlaugar, sem félagið hefur staðið fyrir undanfarið, lauk formlega í vikunni. Alls söfnuðust um 700.000 krónur. 19.9.2009 04:00 AGS taldi álagspróf eftirlitsins strangt Ýmsir aðilar sem fjölluðu um íslenska bankakerfið, meðal annars Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, töldu álagspróf Fjármálaeftirlitsins (FME) strangt. Þetta segir Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri FME, um það að rannsóknarnefnd Alþingis hafi álagsprófin nú til skoðunar. 19.9.2009 03:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rússar sármóðgaðir út í forseta Íslands „[...] Við munum aðstoða Íslendinga. Eina vandamálið er að ákveðnir íslenskir stjórnmálamenn hafa verið tortryggnir í garð Rússa og viljað meina að við vildum aðstoða fjárhagslega til að fá afnot af Keflavíkurflugvelli eða nota okkur landið á annan hátt í pólitískum tilgangi. Að við myndum lána ykkur, en taka miklu meira í staðinn.“ segir Victor I. Tatarintsev í viðtali við Austurgluggann sem birtist á vef blaðsins í dag. 20.9.2009 17:02
Eldur í mannlausu húsi í miðborginni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds rétt fyrir sex í kvöld. Um var að ræða mannlaust hús á Hverfisgötunni. 20.9.2009 18:15
Frumskóginum í Calais lokað Frakkar hafa tilkynnt að þeir ætli að loka flóttamannabúðum í hafnarborginni Calais á norðurströnd landsins. Þar búa um 1500 flóttamenn víðsvegar að úr heiminum. 20.9.2009 17:06
Dapurleg heimkoma Lík sex ítalskra hermanna sem féllu í Afganistan í síðustu viku voru flutt heim í dag. Hermennirnir féllu þegar gerð var bílsprengju-sjálfsmorðsárás á bílalest þeirra sem var að flytja birgðir til herstöðvar þeirra í grennd við Kabúl. 20.9.2009 16:56
Yngsti brotamaður Bretlands aðeins þriggja ára Þriggja ára gamall drengur sætir rannsókn lögreglunnar í Skotlandi en hann er grunaður um skemmdarverk og óspektir. Áður var yngsti barnabófinn aðeins sex ára gamall. 20.9.2009 15:53
Segir St. Jósefsspítala lokað hægt og hljóðlega Læknir við St. Jósefsspítala sakar Ögmund Jónasson heilbrigðisráðherra um að vera að loka spítalanum hægt og hljótt með því að skrúfa fyrir fé til læknisverka og segja upp fjórtán læknum. Hann spyr hvar eigi að sinna þeim þúsundum sjúklinga sem spítalinn hafi sinnt. 20.9.2009 14:45
Ekið yfir liggjandi mann Ekið var yfir liggjandi mann í bílageymslu við Smáratorg rétt upp úr klukkan tólf á hádegi. Samkvæmt lögreglu er ekki vitað nánar um málsatvik en svo virðist sem maðurinn hafi verið liggjandi þegar ekið var yfir hann. 20.9.2009 14:35
Feginn að fjölmiðlastormi sé lokið „Ríkisskattstjóri hefur áhuga á að keyra þetta forrit,“ segir tölvunarfræðingurinn Jón Jósef Bjarnason sem fann upp rel8 forritið sem sýnir krosseignatengsl á Íslandi á séstaklega skýran hátt. 20.9.2009 12:00
Vilja reka íþróttastjóra Leonard Chuene forseti Frjálsíþróttasambands Suður-Afríku hefur ávallt neitað því að Caster Semenaya hafi verið kyngreind áður en hún var send á heimsmeistaramótið í frjálsuym íþróttum í Berlín í sumar. 20.9.2009 11:56
Obama fundar með leiðtogum Palestínu og Ísraels Þetta verður í fyrsta skipti sem allir leiðtogarnir þrír hittast. Samkvæmd dagskránni mun Obama fyrst hitta þá Benjamín Netanyahu og Mahmoud Abbas hvorn fyrir sig til þess að leggja línurnar fyrir fund allra þriggja. 20.9.2009 11:53
Handteknir fyrir að skipuleggja hryðjuverk Þrír menn hafa verið handteknir í Bandaríkjunum, grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk samkvæmt fréttavef BBC. Mennirnir eru hinn 24 ára gamli Najibullah Zazi, faðir hans og svo þriðji maðurinn sem er búsettur í New York. Zazi og faðir hans búa báðir í Denver í Colarodo. 20.9.2009 10:57
Milljónamæringur eftir bensínstöðvarferð Einn einstaklingur vann 35,5 milljónir í Lottó í gærkvöldi en happamiðann verslaði hann í Olís við Gullinbrú í Reykjavík. Miðinn var tíu raða sjálfvalsmiði með Jóker. 20.9.2009 10:20
Braut rúðu og streittist á móti handtöku Maður fékk að gista fangageymslur lögreglunnar í Vestmannaeyjum eftir að hafa brotið rúðu á skemmtistað. Maðurinn hafði hrint örðum manni með miklum krafti á útidyrahurð og brotnaði rúðan í kjölfarið. 20.9.2009 09:52
Braut tönn á dansleik Þrjár líkamsárásir áttu sér stað á Húsavík í nótt. Þar var blásið til mikils dansleiks að sögn lögreglu og mættu fjölmargir. Mikið var um pústra en í einu tilfellinu braut árásamaður tennur þess sem var sleginn. Lögreglan á Húsavík gerir ráð fyrir að það mál verði kært í dag. 20.9.2009 09:35
Ógnuðu dyraverði með skrúfjárni Tveir menn voru handteknir í miðborg Reykjavíkur í nótt eftir að hafa ógnað dyraverði með skrúfjárni. Mennirnir voru færðir í fangageymslur lögreglunnar og bíða þess að vera yfirheyrðir. Þá var einn maður sem þurfti að leita sér aðstoðar vegna fótbrots eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás. Árásarmaður er talinn hafa verið einn að verki. 20.9.2009 09:19
Ökufantar stöðvaðir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum greip einn ökumaður sem er grunaðu um ölvun við akstur í Grindavík í nótt. Hann er einnig grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. 20.9.2009 09:12
Var lögð í einelti á Facebook og stökk fram af brú Hin fimmtán ára Holly Grogan framdi sjálfsmorð eftir að hafa lent í hrottalegu einelti í skólanum. Facebook var einnig notað að sögn foreldra hennar. 20.9.2009 06:00
Borgar átta milljónir fyrir kvöldverð með Söru Palin Cathy Maples ætlar að borga tæplega átta milljónir króna, eða 63 þúsund dollara, fyrir málsverð með fyrrum varaforsetaefni Repúblikana, Söru Palin. 20.9.2009 00:00
Veggjakrotari skaut tvo í Mexíkó Mexíkóskur veggjakrotari skaut í dag tvo menn til bana þegar athugasemdir voru gerðar við krot hans. Eftir snarpan skotbardaga við lögregluna var hann særður og yfirbugaður. 19.9.2009 18:56
Ríkisskattstjóri heimilar Jóni aðgang að gagnagrunni Ríkisskattstjóri hefur heimilað aðgang Jóns Jósefs Bjarnasonar að gagnagrunni fyrirtækjaskráar en áður var lokað fyrir hann þar sem afstaða Persónuverndar til málsins lá ekki fyrir. Jón Jósef bjó til gagnagrunninn rel8 sem getur rakið flókin tengsl einstaklinga úr viðskiptalífinu. Það er fyrirtækið IT ráðgjafar- og hugbúnaðarþjónusta sem rekur forritið. 19.9.2009 17:49
Fékk armband bróður síns 65 árum síðar Bandaríski orrustuflugmaðurinn, Jack Harold Glenn, var skotinn niður árið 1944 þegar hann var á flugi yfir Þýskalandi. Þeir sem sáu flugslysið og komu að báru líkama hans á akur þar sem hann var jarðaður. Meðal þeirra sem aðstoðuðu við greftrunina var 16 ára gamall þýskur piltur. Hann tók silfrað armband flugmannsins og geymdi það til minja. 19.9.2009 23:00
Jesúíti ákærður fyrir að misnota börn frá Haítí Jesúítinn Douglas Perlitz var álitinn fyrirmyndaborgari. Hann vann með heimilislausum börnum í Haítí og fyrir það hafði hann hlotið sérstaka viðurkenningu frá Fairfield Háskólanum þar sem hann kenndi sjálfur. 19.9.2009 22:00
Telja sig hafa stöðvað hryðjuverkaárás á neðanjarðarlestir Bandaríska leyniþjónustan telur sig hafa komið í veg fyrir stórfellt hryðjuverk í Bandaríkjunum. Talið er að hryðjuverkin hafi beinst að neðanjarðarlestarkerfinu í New York. 19.9.2009 21:00
Harður árekstur á Suðurlandsveginum Harður árekstur varð á Suðurlandsvegi nærri Elliðaá rétt upp úr klukkan fjögur í dag. Tveir fólksbílar skullu saman og endaði annar utanvegar. 19.9.2009 16:55
Sakar ríkisstjórn um slöttólfshátt Þingmaður Sjálfstæðisflokksins í norðausturkjördæmi, Tryggvi Þór Herbertsson, gagnrýnir stjórnvöld harkalega vegna fréttar Fréttablaðsins í morgun um að Vinstri grænir hafi komið í veg fyrir að viljayfirlýsing vegna álvers á Bakka yrði framlengd. 19.9.2009 15:46
Samkynhneigðir Serbar hætta við hinsegin göngu Búið er að aflýsa hinsegin göngu Serba um miðborg Belgrad sem fram átti að fara fram á sunnudaginn næsta. Ástæðan er sú að serbneska lögreglan segist ekki geta tryggt öryggi samkynhneigðra. 19.9.2009 14:27
Sakar yfirvöld um að hunsa ferðaþjónustu „Nú þarf að spýta í lófana og nýta meðbyrinn. Það er því miður ekki gert. Þess í stað upplifum við áhugaleysi stjórnvalda.“ 19.9.2009 13:16
Tveir menn gripnir vegna utanvegaaksturs Lögreglan á Selfossi greip ökumenn glóðvolga sem höfðu ekið utanvegar á torfæru- og fjórhjóli. 19.9.2009 12:48
Al Kaida hótar árásum á Þýskaland Öryggisgæsla hefur verið hert um allt Þýskaland eftir að sjónvarpsstöðvum þar barst myndband me´ð hótunum frá Al Kaida. 19.9.2009 11:51
Segist vera með hreina samvisku í sænskum spjallþætti Fyrrum forsætisráðherrann Geir H. Haarde neitaði í gær að gangast við ábyrgð vegna bankahrunsins á Íslandi í viðtali í sænska skemmtiþættinum Skavlan. Spjallþátturinn Skavlan er sá vinsælasti í norsku og sænsku sjónvarpi en þáttastjórnandinn, Fredrik Skavlan gekk hart að Geir vegna fjármálahrunsins hér á landi. Geir sagðist vera með hreina samvisku. 19.9.2009 11:44
Ísbjörn hreiðrað um sig á vinnusvæði Ísbjörn hefur tekið upp á þeim ósið að hrella verkamenn á byggingasvæði í norður-Rússlandi eins og myndirnar sýna. Björninn ráfar um svæðið byggingaverkamönnum til mikillar mæðu. Þetta kemur fram í breska götublaðinu The Sun. 19.9.2009 11:13
Nóbelsverðlaunahafi heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands Nóbelsverðlaunahafinn Dr. Rajendra K. Pachauri heldur fyrirlestur í Háskóla Íslands dag í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. 19.9.2009 10:31
Nígeríumenn æfir út í geimverumynd Stjórnvöld í Nígeríu er æf vegna sýningar myndarinnar District 9. Kvikmyndin fjallar um aðskilnaðarhyggju suður-Afríkumanna gagnvart geimverum sem koma til jarðarinnar. 19.9.2009 10:14
Tveir stútar á Akureyri Tveir einstaklingar voru teknir á Akureyri grunaðir um ölvunarakstur. Mennirnir voru stöðvaðir í hefðbundnu eftirliti þegar upp um þá komst. 19.9.2009 09:29
Maður handtekinn nakinn í Skeifunni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ungan mann um fjögur í nótt en hann var nakinn í verslun Hagkaups í Skeifunni. Maðurinn var til vandræða og því hringdi öryggisvörður á eftir aðstoð lögreglu. Þegar hún kom á vettvang var maðurinn búinn að færa sig í verslun Office 1 þar rétt hjá. 19.9.2009 09:22
Stálu bílum og flatskjá af sofandi pari Bíræfnir innbrotsþjófar fóru inn á heimili ungs pars í Hafnarfirði í fyrrinótt og höfðu meðal annars á brott með sér báða bíla þeirra á meðan fólkið var í fastasvefni. 19.9.2009 08:00
Vill flugvöllinn til Keflavíkur Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Reykjavíkur, telur það lífsspursmál fyrir borgina að flugvöllurinn verði fluttur úr Vatnsmýri. Hann vill tengja flugvöll við borgina með lestarsamgöngum. „Ef við gerum það er ekkert því til fyrirstöðu að hafa flugvöllinn í Keflavík,“ segir Gísli Marteinn. 19.9.2009 07:30
Seðlabankinn eykur eftirlit með höftum Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að styrkja eftirlit sitt með gjaldeyrishöftunum. „Það er verið að herða eftirlitið vegna þess að það hefur komið upp fjöldi vísbendinga um að það sé verið að fara í kringum höftin,“ segir Ingibjörg Guðbjartsdóttir, forstöðumaður gjaldeyriseftirlitsins. 19.9.2009 07:00
VG kom í veg fyrir nýja viljayfirlýsingu Tillaga iðnaðarráðherra um framlengingu viljayfirlýsingar vegna byggingar álvers á Bakka fékkst ekki afgreidd á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Vegna andstöðu ráðherra Vinstri grænna var tillagan ekki samþykkt heldur vísað til meðferðar í sérstakri ráðherranefnd um orkumál. Sú nefnd var sett á laggirnar á þriðjudag til að fjalla um málið og einnig þau verkefni á sviði orkumála sem tengjast Stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar og aðila á vinnumarkaði. 19.9.2009 06:30
Lengri ábyrgð ekki ófrávíkjanleg krafa Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hitti sendiherra Breta og Hollendinga í gær og ræddi áframhald Icesave-málsins. Steingrímur segir hugmyndir þjóðanna vera fyrstu viðbrögð við samþykkt Alþingis. Málið sé í eðlilegum farvegi og aldrei hafi verið til umræðu að kalla þing saman núna, enda verði það sett 1. október. Frekari viðræður muni leiða í ljós hvort málið þurfi fyrir Alþingi á nýjan leik. 19.9.2009 06:00
Tæplega 2.000 beiðnir teknar fyrir Fyrirtökum nauðungarsölubeiðna einstaklinga hjá sýslumönnum fjölgaði um tæplega 25 prósent á fyrri hluta árs samanborið við sama tímabil í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu. 19.9.2009 05:30
Íbúar andvígir vínveitingum Fjöldi íbúa í nágrenni við verslunarmiðstöðina Grímsbæ í Fossvogi hefur mótmælt því að nýjum pitsustað þar í húsinu verði heimilt að vera með vínveitingar. 19.9.2009 05:00
Telja bæjarráðsformann án umboðs Bæjarfulltrúar Álftaneslistans vilja að Margrét Jónsdóttir segi af sér sem formaður bæjarráðs. 19.9.2009 04:30
Búrið verði jólagjöfin í ár „Við stefnum ótrauð á að fiskabúrið verði jólagjöfin í ár. Það vantar enn herslumuninn en við vonum að þetta gangi, og ætlum að láta þetta ganga," segir Einar Gunnar Guðmundsson, meðlimur í Mími, vináttufélagi Vesturbæjar. Söfnun fyrir nýju fiskabúri í anddyri Vesturbæjarlaugar, sem félagið hefur staðið fyrir undanfarið, lauk formlega í vikunni. Alls söfnuðust um 700.000 krónur. 19.9.2009 04:00
AGS taldi álagspróf eftirlitsins strangt Ýmsir aðilar sem fjölluðu um íslenska bankakerfið, meðal annars Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, töldu álagspróf Fjármálaeftirlitsins (FME) strangt. Þetta segir Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri FME, um það að rannsóknarnefnd Alþingis hafi álagsprófin nú til skoðunar. 19.9.2009 03:30