Fleiri fréttir Sviðsetning á ráni, innbrot í fjóra skóla og fíkniefnabrot Þrír piltar innan við tvítugt hafa verið dæmdir, skilorðsbundið, í fangelsi fyrir fíkniefnabrot, húsbrot, þjófnaða og fleiri brot. Ákvörðun um refsingu fjórða piltsins sem fékk dóm, var frestað. 1.6.2008 00:01 Tjónatilkynningum rignir yfir tryggingafélögin Tæplega tvö þúsund tilkynningar hafa borist tryggingafélögum vegna tjóns eftir skjálftann á Suðurlandi. Tryggingafulltrúar hafa í dag gengið hús úr húsi til að eignatjón íbúa á skjálftasvæðinu. 31.5.2008 18:59 Sama ruglið á Barack og Hillary Þrjátíu nefndarmenn á vegum demokrataflokksins í Bandaríkjunum sitja nú á fundi sem getur haft úrslitaáhrif á það hver verður frambjóðandi flokksins í forsetakosningum í haust. 31.5.2008 20:38 Ný vá vofir yfir í Kína Yfirvöld í Kína eru nú í kapphlaupi við tímann að opna farveg fyrir losun vatns úr stöðuvatni sem varð til í jarðskjálftanum í Sisjúan fyrir tæpum þremur vikum. 31.5.2008 20:29 Viggó nærri uppseldur Ljósmyndir leikarans Viggó Morthesen seldust nær upp þegar ljósmyndasýning hans var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. 31.5.2008 20:09 Íslendingar vilja vera með í viðræðum um Norðurpólinn Löndin sem gera tilkall til Norðurskautsins ætla að hætta að karpa um málið og gera út um það á grundvelli Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. 31.5.2008 19:44 Áfallahjálpin er langtíma verkefni Um sextíu manns hafa leitað til sérfræðinga um áfallahjálp á skjálftasvæðunum í dag og í gær. Sum tilfellin eru alvarleg. 31.5.2008 19:32 Hringdu sjálfir í löggurnar sem handtóku þá Tveir menn sem lögreglan í Grindavík hafði afskipti af í gær, eru ekki sáttir við frásögn af atburðinum sem birtist á Vísi. 31.5.2008 17:52 Rauði krossinn með vakt í alla nótt Rauði krossinn verður með vakt í Hveragerði og á Selfossi eftir lokun þjónustumiðstöðva þar í kvöld, og fram til hádegis á morgun. 31.5.2008 16:54 Fimmhundruð íbúða hverfi í Vogum „Þetta er eins og að handleika stýripinna í tölvuleik," sagði Birgir Örn Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Voga, við Víkurfréttir eftir að hann hafði farið fimum fingrum um stjórntæki stórvirkrar skurðgröfu. 31.5.2008 16:40 Fram af flugbrautinni Airbus flugvél á leið til Miami í Bandaríkjunum fór fram af flugvellinum í Tegucigalpa í Hondúras með þeim afleiðingum að flugmaður, einn farþegi og leigubílstjóri sem varð fyrir flugvélinni létu lífið. 31.5.2008 16:31 Sjóræningjar tóku land á Patreksfirði Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. 31.5.2008 16:09 Lýðræðið í sinnu verstu mynd segir fráfarandi sveitastjóri Dalabyggðar Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". 31.5.2008 16:00 Herforingjarnir strádrepa þegna sína Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að herforingjastjórnin í Búrma beri ábyrgð á dauða tugþúsunda þegna sinna með því að hafna alþjóðlegri aðstoð eftir fellibylinn Nargis. 31.5.2008 15:10 Reynt að smygla loftvarnaflaugum til Gaza Egypska lögreglan hirti í dag mikið magn af vopnum skammt frá landamærunum að Gaza ströndinni. 31.5.2008 14:57 Íslendingur berst á Hawaii Íslenski bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson tekur þá í Opna meistaramótinu (Hawaiian Openhampionship) í brasilísku Jiu Jitsu á Hawaii á morgun. 31.5.2008 14:04 Sjóminjasafnið í Reykjavík opnað á ný Víkin – Sjóminjasafnið í Reykjavík hefur verið opnað að nýju eftir endurbætur og stækkun. Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði safnið í morgun. Safnið er nú opið almenningi. 31.5.2008 13:56 Stífla að bresta í Kína Búið er að flytja tvö hundruð þúsund manns af svæðinu fyrir neðan stöðuvatn sem myndaðist við jarðskjálftann í Sisjúan héraði í Kína þann tólfta þessa mánaðar. 31.5.2008 12:39 Fólk rekið heim í Burma Háttsettur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Búrma segir að ekki sé hægt að sætta sig við að stjórnvöld neyði fólk, sem flúið hefur af flóðasvæðum, til að fara aftur heim. 31.5.2008 12:30 Mikil skjálftavirkni í gær og nótt Mikil skjálftavirkni var á skjálftasvæðinu í Ölfusi í gærkvöldi og í nótt. Fjórir skjálftar á bilinu 3,3 til 3,6 stig á richter urðu í gærkvöldi og um fimmtán mínútur yfir fimm í morgun varð jarðskjálfti upp á 3,5 stig á richter. Búast má við fleiri eftirskjálftum á næstu dögum. 31.5.2008 12:20 Hvergerðingum ráðlagt að sjóða vatn Almannavarnir vilja koma þeim skilaboðum til íbúa Hveragerðis að sjóða neysluvatn áður en það er notað. Búið er að taka sýni af vatninu til rannsóknar og eru niðurstöður af rannsókninni væntanlegar á morgun. 31.5.2008 12:12 Tryggingafélögin með viðbúnað fyrir austan fjall Stóru tryggingafélögin þrjú eru með aukinn viðbúnað vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi. 31.5.2008 10:27 Harðir skjálftar í gær og nótt Nokkrir harðir skjálftar urðu á skjálftasvæðinu í Ölfusi í gær og í nótt. 31.5.2008 10:20 Drengur mikið brenndur eftir sprengingu í húsbíl -MYNDBAND Sprenging varð í húsbíl í Grindavík í gærkvöldi og voru tæplega þriggja ára barn og karlmaður á sjötugsaldri færð á slysadeild með brunasár. 31.5.2008 10:09 Handteknir eftir átök við lögreglu Tveir karlmenn voru handteknir í Grindavík í gær eftir átök við lögreglu. 31.5.2008 10:02 Margir þáðu áfallahjálp fyrir austan fjall Fjölmargir þáðu aðstoð áfallahjálparteyma í Hveragerði, Selfossi og Eyrarbakka í gær. 31.5.2008 09:48 Fjöldahjálparstöðvar opnaðar í dag Það var nokkuð um eftirskjálfta fyrir austan í nótt, en þó miklu minni en sá 4,5 á Richter sem varð milli klukkan tíu og ellefu í gærkvöldi. 31.5.2008 09:36 Kvótakerfið verður fært í átt að áliti SÞ Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið verður lagað að áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá í haust. 30.5.2008 06:00 Öflugir eftirskjálftar í Hveragerði í kvöld Nokkrir öflugir eftirskjálftar urðu norðan við Hveragerði rétt upp úr klukkan tíu í kvöld. Tveir stærstu kippirnir voru um og yfir fjóra á Richter og eru það stærstu eftirskjálftarnir sem mælst hafa í dag. 30.5.2008 22:34 Vínbúðirnar opnar aftur á morgun Þrátt fyrir mikið rask af völdum jarðskjálftans í gær hefur tekist að hreinsa vínbúðirnar á Selfossi og í Hveragerði. Búðirnar verða því opnar á morgun með hefðbundnum hætti. 30.5.2008 22:00 Þjónustumiðstöð fyrir þolendur jarðskjálftanna set á fót Samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands að sett yrði á fót tímabundin þjónustumiðstöð fyrir þolendur jarðskjálftanna í Árnessýslu. Sú ákvörðun var m.a. byggð á grein í nýjum lögum um almannavarnir. 30.5.2008 21:20 Útveggur við það að hrynja á Eyrarbakka - Hjálparsveitarmenn vinna að lagfæringum Hjálparsveit skáta í Kópvogi vinnur nú að því að styrkja vegg á stóru iðnaðarhúsnæði á Eyrarbakka. Óttast er að veggurinn gæti hrunið, og húsið jafnvel líka, ef ekki verður eitthvað að gert. Hjálparveitarmenn hafa því gripið til þess ráðs að grafa skurð við vegginn. Þar verður svo steypt til þess að stuðningur fáist. Gert er ráð fyrir að menn ljúki þessari vinnu skömmu eftir miðnætti. 30.5.2008 20:57 Fórnarlömb Gísla Hjartarsonar fá uppreist æru Tveir menn, sem urðu fyrir ítrekuðu kynferðislegu ofbeldi af hálfu Gísla Hjartarsonar þegar þeir voru ungir drengir, fengu nýlega úthlutað hæstu mögulegu skaðabótum frá Bótanefnd ríkisins. 30.5.2008 20:06 Skjálftinn tæmdi vínskápana - Myndband Vísi barst í dag upptökur úr eftirlitsmyndavélum skemmtistaðsins 800 Bar á Selfossi. Þær sýna vel hversu kraftmikill skjálftinn var enda tæmast einir fjórtán vínskápar á mettíma þegar skjálftinn reið yfir. 30.5.2008 18:56 Hættuástandi aflýst Almannavarnanefndir Árborgar og nágrennis og Hveragerðis hafa ákveðið að höfðu samráði við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að aflétta hættuástandi vegna jarðskjálfta. 30.5.2008 18:16 Hefnd Jóns Geralds "Þetta er Baugsmálið á mannamáli," segir Jón Gerald Sullenberger um heimasíðu sem hann setti nýverið á laggirnar. Á henni má finna ýmis gögn og greinar sem varða Baugsmálið en Jón Gerald er einn af upphafsmönnum þess. 30.5.2008 17:57 Magnaðar skjálftamyndir úr öryggismyndavél á Selfossi „Aðkoman var auðvitað ekki góð, það hafði hrunið úr hillum og aðeins úr loftunum,“ segir Guðmundur Elíasson stöðvarstjóri á þjónustustöð N1 á Selfossi. Vísir yfir undir höndum myndir úr öryggismyndavél stöðvarinnar þegar skjálftinn reið yfir. Starfsstúlka átti fótum sínum fjör að launa. 30.5.2008 17:11 Innilegt þakklæti til allra sem aðstoðað hafa bæjarbúa Á fundi bæjarstórnar Hveragerðis í dag var eftirfarandi bókun samþykkt. Bæjarstjórn Hveragerðis vill koma á framfæri innilegu þakklæti til allra björgunar- og viðbragðsaðila sem hafa aðstoðað bæjarbúa í þeim atburðum sem dunið hafa yfir undanfarinn sólarhring. 30.5.2008 18:44 Stærsti samningur OR frá upphafi Í dag var skrifað undir stærsta samning sem Orkuveita Reykjavíkur hefur gert frá upphafi. Samningurinn er gerður við fyrirtækin Mitsubishi og Balcke-Dürr um kaup á fimm vélasamstæðum fyrir gufuaflsvirkjanir á Hengilssvæðinu. 30.5.2008 18:25 Guðmundur: Sáttur við að bera ekki ábyrgð á núverandi þróun Guðmundur Þóroddsson er hættur sem forstjóri REI. Sú ákvörðun var tekin á stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur í dag og staðfesti Guðmundur það í samtali við Vísi. 30.5.2008 16:12 Kraftaverkin gerast enn Þrátt fyrir að meirihluti frétta frá Suðurlandi undanfarinn sólarhring hafi verið fremur neikvæðar má einnig finna jákvæðar fréttir. Þannig hefur Vísi borist fregnir af heimili Hrafnhildar Ingibergsdóttur við Grundartjörn á Selfossi sem varð ekki fyrir einu einasta hnjaski í jarðskjálftanum. Þegar skjálftinn fór af stað hafði Hrafnhildur fimm mánaða gamlan son sinn í fanginu sem hún flýtti sér með út ásamt eldri syni sínum sem er fimm ára. 30.5.2008 17:23 Spyrja hvort Guðmundur Þóroddsson sæti pólitískri ábyrgð Fulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboð spyrja hvort fulltrúar sjálfstæðismanna í Orkuveitu Reykjavíkur séu að láta starfsmann Orkuveitunnar axla ábyrgð á eigin mistökum og innanflokksátökum. 30.5.2008 16:51 Trúir ekki að þetta sé tónninn í Ýmismönnum Undrun, segir Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, eru fyrstu viðbrögðin við afstöðu forsvarsmanna Siglingafélagsins Ýmis. 30.5.2008 16:09 VÍS með opið alla helgina vegna skjálftans VÍS hefur ákveðið að bregðast við miklu álagi og eftirspurn eftir þjónustu og ráðgjöf vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi í gær. Því verða skrifstofur félagsins á Selfossi og í Hveragerð og þjónustuver VÍS í síma 5605000 opin bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 9-17. 30.5.2008 20:47 Fjölda gæludýra saknað í Hveragerði Linda Gísladóttir, sem búsett er í Hveragerði, hafði samband við Vísi og sagði frá því að fjölda gæludýra væri saknað í bænum. Styggð hafi komið að þeim í skjálftanum í gær og að til margra þeirra hefði ekki enn spurst. „Ég er með kött á heimilinu sem lét sig hverfa um leið og skjálftinn reið yfir,“ segir Linda. „Hann er einn af þessum köttum sem kemur til manns um leið og maður kallar en ég hef leitað hans síðan í gærkvöldi án árangurs.“ 30.5.2008 16:17 Sjá næstu 50 fréttir
Sviðsetning á ráni, innbrot í fjóra skóla og fíkniefnabrot Þrír piltar innan við tvítugt hafa verið dæmdir, skilorðsbundið, í fangelsi fyrir fíkniefnabrot, húsbrot, þjófnaða og fleiri brot. Ákvörðun um refsingu fjórða piltsins sem fékk dóm, var frestað. 1.6.2008 00:01
Tjónatilkynningum rignir yfir tryggingafélögin Tæplega tvö þúsund tilkynningar hafa borist tryggingafélögum vegna tjóns eftir skjálftann á Suðurlandi. Tryggingafulltrúar hafa í dag gengið hús úr húsi til að eignatjón íbúa á skjálftasvæðinu. 31.5.2008 18:59
Sama ruglið á Barack og Hillary Þrjátíu nefndarmenn á vegum demokrataflokksins í Bandaríkjunum sitja nú á fundi sem getur haft úrslitaáhrif á það hver verður frambjóðandi flokksins í forsetakosningum í haust. 31.5.2008 20:38
Ný vá vofir yfir í Kína Yfirvöld í Kína eru nú í kapphlaupi við tímann að opna farveg fyrir losun vatns úr stöðuvatni sem varð til í jarðskjálftanum í Sisjúan fyrir tæpum þremur vikum. 31.5.2008 20:29
Viggó nærri uppseldur Ljósmyndir leikarans Viggó Morthesen seldust nær upp þegar ljósmyndasýning hans var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. 31.5.2008 20:09
Íslendingar vilja vera með í viðræðum um Norðurpólinn Löndin sem gera tilkall til Norðurskautsins ætla að hætta að karpa um málið og gera út um það á grundvelli Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. 31.5.2008 19:44
Áfallahjálpin er langtíma verkefni Um sextíu manns hafa leitað til sérfræðinga um áfallahjálp á skjálftasvæðunum í dag og í gær. Sum tilfellin eru alvarleg. 31.5.2008 19:32
Hringdu sjálfir í löggurnar sem handtóku þá Tveir menn sem lögreglan í Grindavík hafði afskipti af í gær, eru ekki sáttir við frásögn af atburðinum sem birtist á Vísi. 31.5.2008 17:52
Rauði krossinn með vakt í alla nótt Rauði krossinn verður með vakt í Hveragerði og á Selfossi eftir lokun þjónustumiðstöðva þar í kvöld, og fram til hádegis á morgun. 31.5.2008 16:54
Fimmhundruð íbúða hverfi í Vogum „Þetta er eins og að handleika stýripinna í tölvuleik," sagði Birgir Örn Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Voga, við Víkurfréttir eftir að hann hafði farið fimum fingrum um stjórntæki stórvirkrar skurðgröfu. 31.5.2008 16:40
Fram af flugbrautinni Airbus flugvél á leið til Miami í Bandaríkjunum fór fram af flugvellinum í Tegucigalpa í Hondúras með þeim afleiðingum að flugmaður, einn farþegi og leigubílstjóri sem varð fyrir flugvélinni létu lífið. 31.5.2008 16:31
Sjóræningjar tóku land á Patreksfirði Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. 31.5.2008 16:09
Lýðræðið í sinnu verstu mynd segir fráfarandi sveitastjóri Dalabyggðar Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". 31.5.2008 16:00
Herforingjarnir strádrepa þegna sína Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að herforingjastjórnin í Búrma beri ábyrgð á dauða tugþúsunda þegna sinna með því að hafna alþjóðlegri aðstoð eftir fellibylinn Nargis. 31.5.2008 15:10
Reynt að smygla loftvarnaflaugum til Gaza Egypska lögreglan hirti í dag mikið magn af vopnum skammt frá landamærunum að Gaza ströndinni. 31.5.2008 14:57
Íslendingur berst á Hawaii Íslenski bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson tekur þá í Opna meistaramótinu (Hawaiian Openhampionship) í brasilísku Jiu Jitsu á Hawaii á morgun. 31.5.2008 14:04
Sjóminjasafnið í Reykjavík opnað á ný Víkin – Sjóminjasafnið í Reykjavík hefur verið opnað að nýju eftir endurbætur og stækkun. Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði safnið í morgun. Safnið er nú opið almenningi. 31.5.2008 13:56
Stífla að bresta í Kína Búið er að flytja tvö hundruð þúsund manns af svæðinu fyrir neðan stöðuvatn sem myndaðist við jarðskjálftann í Sisjúan héraði í Kína þann tólfta þessa mánaðar. 31.5.2008 12:39
Fólk rekið heim í Burma Háttsettur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Búrma segir að ekki sé hægt að sætta sig við að stjórnvöld neyði fólk, sem flúið hefur af flóðasvæðum, til að fara aftur heim. 31.5.2008 12:30
Mikil skjálftavirkni í gær og nótt Mikil skjálftavirkni var á skjálftasvæðinu í Ölfusi í gærkvöldi og í nótt. Fjórir skjálftar á bilinu 3,3 til 3,6 stig á richter urðu í gærkvöldi og um fimmtán mínútur yfir fimm í morgun varð jarðskjálfti upp á 3,5 stig á richter. Búast má við fleiri eftirskjálftum á næstu dögum. 31.5.2008 12:20
Hvergerðingum ráðlagt að sjóða vatn Almannavarnir vilja koma þeim skilaboðum til íbúa Hveragerðis að sjóða neysluvatn áður en það er notað. Búið er að taka sýni af vatninu til rannsóknar og eru niðurstöður af rannsókninni væntanlegar á morgun. 31.5.2008 12:12
Tryggingafélögin með viðbúnað fyrir austan fjall Stóru tryggingafélögin þrjú eru með aukinn viðbúnað vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi. 31.5.2008 10:27
Harðir skjálftar í gær og nótt Nokkrir harðir skjálftar urðu á skjálftasvæðinu í Ölfusi í gær og í nótt. 31.5.2008 10:20
Drengur mikið brenndur eftir sprengingu í húsbíl -MYNDBAND Sprenging varð í húsbíl í Grindavík í gærkvöldi og voru tæplega þriggja ára barn og karlmaður á sjötugsaldri færð á slysadeild með brunasár. 31.5.2008 10:09
Handteknir eftir átök við lögreglu Tveir karlmenn voru handteknir í Grindavík í gær eftir átök við lögreglu. 31.5.2008 10:02
Margir þáðu áfallahjálp fyrir austan fjall Fjölmargir þáðu aðstoð áfallahjálparteyma í Hveragerði, Selfossi og Eyrarbakka í gær. 31.5.2008 09:48
Fjöldahjálparstöðvar opnaðar í dag Það var nokkuð um eftirskjálfta fyrir austan í nótt, en þó miklu minni en sá 4,5 á Richter sem varð milli klukkan tíu og ellefu í gærkvöldi. 31.5.2008 09:36
Kvótakerfið verður fært í átt að áliti SÞ Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið verður lagað að áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá í haust. 30.5.2008 06:00
Öflugir eftirskjálftar í Hveragerði í kvöld Nokkrir öflugir eftirskjálftar urðu norðan við Hveragerði rétt upp úr klukkan tíu í kvöld. Tveir stærstu kippirnir voru um og yfir fjóra á Richter og eru það stærstu eftirskjálftarnir sem mælst hafa í dag. 30.5.2008 22:34
Vínbúðirnar opnar aftur á morgun Þrátt fyrir mikið rask af völdum jarðskjálftans í gær hefur tekist að hreinsa vínbúðirnar á Selfossi og í Hveragerði. Búðirnar verða því opnar á morgun með hefðbundnum hætti. 30.5.2008 22:00
Þjónustumiðstöð fyrir þolendur jarðskjálftanna set á fót Samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands að sett yrði á fót tímabundin þjónustumiðstöð fyrir þolendur jarðskjálftanna í Árnessýslu. Sú ákvörðun var m.a. byggð á grein í nýjum lögum um almannavarnir. 30.5.2008 21:20
Útveggur við það að hrynja á Eyrarbakka - Hjálparsveitarmenn vinna að lagfæringum Hjálparsveit skáta í Kópvogi vinnur nú að því að styrkja vegg á stóru iðnaðarhúsnæði á Eyrarbakka. Óttast er að veggurinn gæti hrunið, og húsið jafnvel líka, ef ekki verður eitthvað að gert. Hjálparveitarmenn hafa því gripið til þess ráðs að grafa skurð við vegginn. Þar verður svo steypt til þess að stuðningur fáist. Gert er ráð fyrir að menn ljúki þessari vinnu skömmu eftir miðnætti. 30.5.2008 20:57
Fórnarlömb Gísla Hjartarsonar fá uppreist æru Tveir menn, sem urðu fyrir ítrekuðu kynferðislegu ofbeldi af hálfu Gísla Hjartarsonar þegar þeir voru ungir drengir, fengu nýlega úthlutað hæstu mögulegu skaðabótum frá Bótanefnd ríkisins. 30.5.2008 20:06
Skjálftinn tæmdi vínskápana - Myndband Vísi barst í dag upptökur úr eftirlitsmyndavélum skemmtistaðsins 800 Bar á Selfossi. Þær sýna vel hversu kraftmikill skjálftinn var enda tæmast einir fjórtán vínskápar á mettíma þegar skjálftinn reið yfir. 30.5.2008 18:56
Hættuástandi aflýst Almannavarnanefndir Árborgar og nágrennis og Hveragerðis hafa ákveðið að höfðu samráði við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að aflétta hættuástandi vegna jarðskjálfta. 30.5.2008 18:16
Hefnd Jóns Geralds "Þetta er Baugsmálið á mannamáli," segir Jón Gerald Sullenberger um heimasíðu sem hann setti nýverið á laggirnar. Á henni má finna ýmis gögn og greinar sem varða Baugsmálið en Jón Gerald er einn af upphafsmönnum þess. 30.5.2008 17:57
Magnaðar skjálftamyndir úr öryggismyndavél á Selfossi „Aðkoman var auðvitað ekki góð, það hafði hrunið úr hillum og aðeins úr loftunum,“ segir Guðmundur Elíasson stöðvarstjóri á þjónustustöð N1 á Selfossi. Vísir yfir undir höndum myndir úr öryggismyndavél stöðvarinnar þegar skjálftinn reið yfir. Starfsstúlka átti fótum sínum fjör að launa. 30.5.2008 17:11
Innilegt þakklæti til allra sem aðstoðað hafa bæjarbúa Á fundi bæjarstórnar Hveragerðis í dag var eftirfarandi bókun samþykkt. Bæjarstjórn Hveragerðis vill koma á framfæri innilegu þakklæti til allra björgunar- og viðbragðsaðila sem hafa aðstoðað bæjarbúa í þeim atburðum sem dunið hafa yfir undanfarinn sólarhring. 30.5.2008 18:44
Stærsti samningur OR frá upphafi Í dag var skrifað undir stærsta samning sem Orkuveita Reykjavíkur hefur gert frá upphafi. Samningurinn er gerður við fyrirtækin Mitsubishi og Balcke-Dürr um kaup á fimm vélasamstæðum fyrir gufuaflsvirkjanir á Hengilssvæðinu. 30.5.2008 18:25
Guðmundur: Sáttur við að bera ekki ábyrgð á núverandi þróun Guðmundur Þóroddsson er hættur sem forstjóri REI. Sú ákvörðun var tekin á stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur í dag og staðfesti Guðmundur það í samtali við Vísi. 30.5.2008 16:12
Kraftaverkin gerast enn Þrátt fyrir að meirihluti frétta frá Suðurlandi undanfarinn sólarhring hafi verið fremur neikvæðar má einnig finna jákvæðar fréttir. Þannig hefur Vísi borist fregnir af heimili Hrafnhildar Ingibergsdóttur við Grundartjörn á Selfossi sem varð ekki fyrir einu einasta hnjaski í jarðskjálftanum. Þegar skjálftinn fór af stað hafði Hrafnhildur fimm mánaða gamlan son sinn í fanginu sem hún flýtti sér með út ásamt eldri syni sínum sem er fimm ára. 30.5.2008 17:23
Spyrja hvort Guðmundur Þóroddsson sæti pólitískri ábyrgð Fulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboð spyrja hvort fulltrúar sjálfstæðismanna í Orkuveitu Reykjavíkur séu að láta starfsmann Orkuveitunnar axla ábyrgð á eigin mistökum og innanflokksátökum. 30.5.2008 16:51
Trúir ekki að þetta sé tónninn í Ýmismönnum Undrun, segir Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, eru fyrstu viðbrögðin við afstöðu forsvarsmanna Siglingafélagsins Ýmis. 30.5.2008 16:09
VÍS með opið alla helgina vegna skjálftans VÍS hefur ákveðið að bregðast við miklu álagi og eftirspurn eftir þjónustu og ráðgjöf vegna jarðskjálftanna á Suðurlandi í gær. Því verða skrifstofur félagsins á Selfossi og í Hveragerð og þjónustuver VÍS í síma 5605000 opin bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 9-17. 30.5.2008 20:47
Fjölda gæludýra saknað í Hveragerði Linda Gísladóttir, sem búsett er í Hveragerði, hafði samband við Vísi og sagði frá því að fjölda gæludýra væri saknað í bænum. Styggð hafi komið að þeim í skjálftanum í gær og að til margra þeirra hefði ekki enn spurst. „Ég er með kött á heimilinu sem lét sig hverfa um leið og skjálftinn reið yfir,“ segir Linda. „Hann er einn af þessum köttum sem kemur til manns um leið og maður kallar en ég hef leitað hans síðan í gærkvöldi án árangurs.“ 30.5.2008 16:17