Fleiri fréttir Skíðaferðamenn í Sviss ógna afkomu sjaldgæfs fugls Vísindamenn hafa gefið út aðvörun um að sjaldgæfur fugl í svissnesku Ölpunum sé í útrýmingarhættu vegna ágangs skíðaferðamanna. 3.3.2008 11:01 Komu í veg fyrir stórslys á Hamborgarflugvelli - myndband Flugvél frá þýska félaginu Lufthansa var hætt komin á laugardag þegar hún kom inn til lendingar á flugvellinum í Hamborg. 3.3.2008 10:23 Gazprom sker niður gasmagnið til Úkraníu um 25% Rússneska olíufélagið Gazprom hefur skorið niður afhendingu á gasi til Úkraníu um 25%. 3.3.2008 10:04 Mannskæðar árásir í Írak í morgun Sextán hið minnsta létust og á fimmta tug særðist í tveimur sprengingum í Bagdad í morgun. 3.3.2008 10:02 Hentu smjörsýru um borð í hvalveiðiskip Fjórir áhafnarmeðlimir á japönsku hvalveiðaskipi við Suðurskautið eru slasaðir eftir að meðlimir úr Sea Sheperd samtökunum hentu pokum með smjörsýru um borð í skipið. 3.3.2008 09:53 Fagna tillögu um transfitusýrur Neytendasamtökin fagna því að þingmenn úr öllum flokkum hafi lagt fram þingsályktunartillögu sem lýtur að transfitusýrum. 3.3.2008 09:19 Breski göngugarpurinn hefur gefist upp Maðurinn sem ætlaði sér að ganga frá Bristol á Englandi og til Indlands án þess að vera með neina peninga á sér hefur gefist upp. 3.3.2008 09:08 Allar stofnbrautir í Vestmannaeyjum færar Bæjarstarfsmenn í Vestmannaeyjum hafa unnið hörðum höndum við snjómokstur síðan klukkan þrú í nótt og má nú heita að allar stofnbrautir í bænum séu orðnar færar. 3.3.2008 08:48 Kynlífsbyltingin er loks komin til Kína Kynlífsbyltingin er loksins komin til Kína þarlendum yfirvöldum til töluverðar hrellingar. Byltingin fer þó hljótt í landinu 3.3.2008 08:45 Rýmdu hús á Amager vegna eldsvoða Rýma þurfti hús í Amager-hverfinu í Kaupmannahöfn í nótt vegna eldsvoða í fjölda bíla á svæðinu. 3.3.2008 07:47 Pútin óskar Medvedev til hamingju með sigurinn Pútin hefur óskað eftirmanni sínum Dmitri Medvedev til hamingju með sigurinn í rússnesku forsetakosningunum sem fram fóru í gær. 3.3.2008 07:45 Áfram árásir á Gaza þrátt fyrir mótmæli Þrátt fyrir hörð mótmæli víða í heiminum héldu Ísraelsmenn áfram loftárásum sínum á Gazasvæðið í nótt. 3.3.2008 07:43 Dregur úr skjálftum við Upptyppinga Heldur dró úr skjálftahrynunni í Upptyppingum , norðan Vatnajökuls, sem hófst um helgina.Yfir 300 skjálftar hafa mælst í hrinunni, en ekki gosórói. 3.3.2008 07:38 Mikil vandræði ökumanna á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarmenn frá Vík í Mýrdal og Hvolsvelli voru í allt gærkvöld og fram á nótt að bjarga fólki úr föstum bílum á Suðrulandsvegi frá Landeyjum og austur fyrir Vík. 3.3.2008 06:50 Kólombía í alvarlegri milliríkjadeilu við nágranna sína Alvarleg milliríkjadeila er nú komin upp milli Kólombíu annarsvegar og Ekvador og Venesúela hinsvegar sem hafa flutt herlið að landamærum Kólombíu. 3.3.2008 06:46 Enn lokað um Reynisfjall og Mýrdal vegna stórhríðar Vegurinn um Reynisfjall og Mýrdal er enn lokaður vegna veðurs og stórhríðar. 2.3.2008 23:26 „Erfitt þegar konur kæra ekki eiginmennina“ Starfskona hjá Kvennaathvarfinu sem lifði við andlegt og líkamlegt ofbeldi af hálfu eiginmanns síns í rúman áratug og þurfti að flýja í kvennaathvarfið segist sjá eftir því að hafa ekki kært hann. Erfitt sé að horfa upp á að konur kæri ekki eiginmenn sína sem beiti þær ofbeldi. 2.3.2008 18:30 Sól á Suðurnesjum fagnar gagnaveri Samtökin Sól á Suðurnesjum fagna því að samið hafi verið um uppbyggingu gangavers á Keflavíkurflugvelli en telja að ekki þurfi að virkja í Þjórsá vegna þess. Þetta kemur fram í ályktun frá samtökunum. 2.3.2008 23:41 Medvedev hrósar stórsigri í Rússlandi Frambjóðandi Vladimirs Putins til forsetaembættis í Rússlandi hefur unnið stórsigur, samkvæmt útgönguspám sem bárust klukkan sex. 2.3.2008 18:11 Einn af hverjum 100 Bandaríkjamönnum í fangelsi Einn af hverjum 100 fullorðnum Bandaríkjamönnum situr í fanagelsi samkvæmt nýrri skýrslu frá dómsmálaráðuneyti landsins. 2.3.2008 17:54 Starfsfólk sjúkrahúss í Eyjum komst loks heim Starfsfólkið á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum sem staðið hafði vaktina samfleytt í 17 klukkutíma, losnaði loks úr vinnunni nú um fjögurleytið þegar næstu vakt tókst að komast á staðinn. „Við óðum bara skaflana í kolvitlausu veðri,“ sagði sjúkraliði, nýkominn á vaktina, fyrir stundu. 2.3.2008 17:05 Leigubílstjóri handtekinn vegna lyga um kornabarn Leigubílsstjóri sem kom ungabarni á slökkvistöð í New York á fimmtudag og sagði að barnið hefði verið skilið eftir í bílnum hjá sér hefur verið handtekinn. Hann er ákærður fyrir að skálda upp söguna til að hjálpa fjölskyldu að losna við barnið. 2.3.2008 16:41 Undrabarn meðal þátttakenda á Skákhátíð í Reykjavík Undrabarnið og skáksnillingurinn Illya Nyzhnyk lærði að tefla fjögurra ára gamall með því að horfa á skákir Bobby Fischers. Búist er við því að Illya verði yngsti skákmeistari sögunnar innan skamms. Hann er einn fjölmargra sem tekur þátt í Alþjóðlegu skákhátíðinni í Reykjavík sem hefst á morgun. 2.3.2008 19:00 Áttræður situr uppi með ónýtan bíl Ökumaður klessti á kyrrstæðan bíl manns á áttræðisaldri við Hraunbæ í Reykjavík fyrir helgi og stakk af. Bíllinn er ónýtur og situr eigandi bílsins uppi með tjónið gefi ökumaðurinn sig ekki fram. 2.3.2008 18:45 Ólöf vill að borað sé fyrir fleiri jarðgöngum Menn þurfa að bora miklu meira, segir Ólöf Nordal, varaformaður samgöngunefndar Alþingis, sem telur að gefa verði í við jarðgangagerð um land allt. 2.3.2008 18:45 Hundur ættleiðir kiðling Hundur í Bretlandi hefur tekið sér munaðarlausan kiðling samkvæmt frétt breska blaðsins Daily Mail. Billy er boxarahundur og hefur tekið 12 daga kiðlingnum eins og eigin afkvæmi. Hann sefur við hlið hans, þvær honum og fylgist með hverju spori hans í dýragarði í Devon á englandi. 2.3.2008 18:00 Rafmagnsbyssur sagðar bjarga mannslífum Rafmagnsbyssurnar eru umdeildar og til dæmis eru samtökin Amnesty international á móti þeim. Fjölmargar fréttir hafa verið sagðar af því að menn hafi látist eftir að hafa fengið í sig skot úr rafbyssum. 2.3.2008 17:19 Drengur faldi sig eftir að keyra á húsvegg Fimm ára gamall tékkneskur drengur ákvað að láta sér ekki leiðast þegar hann vaknaði um miðja nótt. Miroslav Novak tók bíllykla foreldra sinna, skellti sér undir stýri fjölskyldubílsins, startaði honum, bakkaði út úr innkeyrslunni og keyrði af stað. Hann ók tæpa tvo kílómetra í heimabæ sínum í Mimon áður en hann endaði á húsvegg. 2.3.2008 16:30 Tímamótaheimsókn Íransforseta til Írak Mahmoud Ahmadinejad forseta Íran var fagnað við komuna til Bagdad í dag. Þetta er fyrsta heimsókn í sögunni þar sem íranskur forseti heimsæki Írak. Heimsóknin er hápunktur ferlisins sem stuðlar að eðilegum samskiptum landanna eftir langvarandi stríð milli þjóðanna á níunda áratugnum. 2.3.2008 16:08 ESB yfirlýsing gæti hjálpað efnahagslegum stöðugleika Yfirlýsing um að Ísland stefndi að aðild í Evrópusambandinu gæti umheiminum fyrirheit um hver stefna landsins væri á næstu tíu árum og gæti hjálpað til að koma efnahagslegum stöðuleika á. Þetta sagði Árni Páll Árnason þingmaður Samfylkingarinnar í Silfri Egils í dag. Hann benti á að þegar önnurlönd sem sótt hefðu um aðild að sambandinu hefðu gefið út yfirlýsingu þess efnis, hefði það haft áhrif í þá veru. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður VG var þó ekki sammála Árna og benti á að sú hefði ekki verið raunin í Eistlandi. 2.3.2008 15:55 Vill að fæðuöryggi þjóðarinnar verði tryggt Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hvatti til þess við setningu Búnaðarþings á Hótel Sögu fyrir stundu að sáttmáli yrði mótaður um að tryggja fæðuöryggi þjóðarinnar. Hann kvaðst sannfærður um að landbúnaðurinn ætti eftir að verða Íslendingum enn mikilvægari á komandi árum en hingað til. Heimurinn hefði tekið stakkaskiptum. Til merkis um það nefndi forsetinn þætti eins og fólksfjölgun, stækkun borga, bættan efnahag, hlýnun jarðar, hækkun sjávarborðs og breytingar á vatnabúskap jarðar. 2.3.2008 15:11 Reyndi að mata látinn föður sinn Þroskaheftur maður sem bjó með öldruðum foreldrum sínum í Bournemouth í Bretlandi reyndi að næra föður sinn eftir að hann var látinn. Lögregla var kölluð til þegar nágrannar létu vita um að ekki væri allt með felldu. 2.3.2008 14:35 19 umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu í dag Nítján umferðaróhöpp hafa verið tilkynnt til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi í dag, eða frá klukkan sjö í morgun. Árekstrarnir og útafakstur eru að mestu vegna hálku og slæmrar færðar. 2.3.2008 13:43 Lögregla kölluð að slagsmálum á Hverfisgötu Lögregla var kölluð til vegna áfloga á Hverfisgötu í Reykjavík um klukkan hálf tvö í dag. Tilkynnt var um að þrír menn væru að slást fyrir utan hús númer 102 við Hverfisgötu. Þrír lögreglubílar voru sendir á staðinn en málið reyndist ekki alvarlegt. 2.3.2008 13:41 Þróun bólusetningarlyfja ungbarna mikilvæg Varnir ungbarna yrðu sterkari gegn bakteríusýkingum sem valda meðal annars eyrnabólgu, lungnabólgu og heilahimnubólgu, ef börn yrðu bólusett á fyrstu vikum eftir fæðingu. Mikilvægt er að þróa bólusetningarlyf þannig að hægt sé að nota þau í þeim tilgangi. 2.3.2008 13:31 Björgunarsveitir í Eyjum komast ekki að sjúkrahúsinu Björgunarsveitir í Vestmannaeyjum komast ekki að sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum vegna ófærðar og hefur því ekki tekist að hafa vaktaskipti hjá starfsfólki frá því í gærkvöldi. Heilbrigðisstarfsfólk, sem kom á vaktina klukkan ellefu í gærkvöldi, hefur því ekki komist heim en vaktaskipti áttu að vera í morgun. Það sér nú fram á að þurfa að standa sína þriðju vakt í röð á sjúkrahúsinu þar sem óvíst er hvort björgunarsveitum takist að flytja starfsfólk um bæinn fyrir næstu vaktaskipti klukkan fjögur. 2.3.2008 13:26 Vegagerðin til liðs við áhugamenn um risaborkaup Vegagerðin er komin í samstarf með Austfirðingum og Norðmönnum í könnun á hagkvæmni þess að nota risabor við heilborun jarðganga fyrir þjóðvegi. 2.3.2008 13:22 Öryggisráðið fordæmir árásir fyrir botni Miðjarðarhafs Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt bæði eldflaugaárásir Palestínumanna á Ísrael, og viðbrögð Ísraela við þeim árásum. Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Mahmoud Abbas forseti Palestínu hefur hætt friðarviðræðum við Ísraela í kjölfar árásanna. 2.3.2008 12:53 Rót byggðavanda Vestfjarða vegna fólksflótta kvenna Rót byggðavandans á Vestfjörðum sem og annars staðar er að erfiðlega gengur að halda konum á svæðinu. Þetta segir Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar. Hann segir lausn vandans felast í að koma til móts við þarfir kvenna. 2.3.2008 12:30 Abbas hættur friðarviðræðum við Ísraela Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Þetta eru hörðustu átök sem hafa orðið lengi og þau stefna friðarferlinu í verulega hættu. 2.3.2008 12:01 Aftakaveður í Vestmannaeyjum Aftakaveður hefur verið í Vestmannaeyjum í morgun. Varla sést á milli húsa og er ófært innanbæjar. Í fyrsta sinn í tæpan áratug falla niður messur í Landakirkju vegna fannfergis og skafhríðar. 2.3.2008 11:47 Bíll valt á Gullinbrú Engan sakaði þegar fólksbíll valt á Gullinbrú í Reykjavík um klukkan hálf ellefu í morgun. Ökumaður bifreiðarinnar var einn í bílnum. Talið er að bíllinn hafi runnið út af veginum í hálku. Sjúkralið og slökkvilið komu á staðinn stuttu eftir bílveltuna og komu bílnum aftur á hjólin. Ökumaðurinn afþakkaði frekari aðstoð. 2.3.2008 11:10 Olmert vígreifur gegn Hamas á Gaza Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels hefur heitið því að halda árásum áfram gegn herskáum uppreisnarmönnum á Gaza þrátt fyrir að alþjóðasamfélagið hvetji til að Ísraelar haldi að sér höndum. Olmert sagðist ekki hafa nein áform um að hætta baráttunni, „jafnvel ekki í eina mínútu,“ er haft eftir honum á fréttavef BBC. 2.3.2008 11:00 Átta látnir í mótmælum í Armeníu Átta mótmælendur létust í átökum við lögreglu í Jerevan höfuðborg Armeníu í gær vegna úrslita forsetakosninganna, en mótmælendur segja brögð hafa verið í tafli. Ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í gær og herinn og lögregla halda uppi eftirliti í borginni með brynvörðum bílum. 2.3.2008 10:39 Skíðasvæði opin á Siglufirði og í Hlíðarfjalli Skíðasvæðin á Siglufirði og í Hlíðarfjalli eru opin í dag en lokað er í Bláfjöllum og Skálafelli vegna hvassviðris. 2.3.2008 10:11 Sjá næstu 50 fréttir
Skíðaferðamenn í Sviss ógna afkomu sjaldgæfs fugls Vísindamenn hafa gefið út aðvörun um að sjaldgæfur fugl í svissnesku Ölpunum sé í útrýmingarhættu vegna ágangs skíðaferðamanna. 3.3.2008 11:01
Komu í veg fyrir stórslys á Hamborgarflugvelli - myndband Flugvél frá þýska félaginu Lufthansa var hætt komin á laugardag þegar hún kom inn til lendingar á flugvellinum í Hamborg. 3.3.2008 10:23
Gazprom sker niður gasmagnið til Úkraníu um 25% Rússneska olíufélagið Gazprom hefur skorið niður afhendingu á gasi til Úkraníu um 25%. 3.3.2008 10:04
Mannskæðar árásir í Írak í morgun Sextán hið minnsta létust og á fimmta tug særðist í tveimur sprengingum í Bagdad í morgun. 3.3.2008 10:02
Hentu smjörsýru um borð í hvalveiðiskip Fjórir áhafnarmeðlimir á japönsku hvalveiðaskipi við Suðurskautið eru slasaðir eftir að meðlimir úr Sea Sheperd samtökunum hentu pokum með smjörsýru um borð í skipið. 3.3.2008 09:53
Fagna tillögu um transfitusýrur Neytendasamtökin fagna því að þingmenn úr öllum flokkum hafi lagt fram þingsályktunartillögu sem lýtur að transfitusýrum. 3.3.2008 09:19
Breski göngugarpurinn hefur gefist upp Maðurinn sem ætlaði sér að ganga frá Bristol á Englandi og til Indlands án þess að vera með neina peninga á sér hefur gefist upp. 3.3.2008 09:08
Allar stofnbrautir í Vestmannaeyjum færar Bæjarstarfsmenn í Vestmannaeyjum hafa unnið hörðum höndum við snjómokstur síðan klukkan þrú í nótt og má nú heita að allar stofnbrautir í bænum séu orðnar færar. 3.3.2008 08:48
Kynlífsbyltingin er loks komin til Kína Kynlífsbyltingin er loksins komin til Kína þarlendum yfirvöldum til töluverðar hrellingar. Byltingin fer þó hljótt í landinu 3.3.2008 08:45
Rýmdu hús á Amager vegna eldsvoða Rýma þurfti hús í Amager-hverfinu í Kaupmannahöfn í nótt vegna eldsvoða í fjölda bíla á svæðinu. 3.3.2008 07:47
Pútin óskar Medvedev til hamingju með sigurinn Pútin hefur óskað eftirmanni sínum Dmitri Medvedev til hamingju með sigurinn í rússnesku forsetakosningunum sem fram fóru í gær. 3.3.2008 07:45
Áfram árásir á Gaza þrátt fyrir mótmæli Þrátt fyrir hörð mótmæli víða í heiminum héldu Ísraelsmenn áfram loftárásum sínum á Gazasvæðið í nótt. 3.3.2008 07:43
Dregur úr skjálftum við Upptyppinga Heldur dró úr skjálftahrynunni í Upptyppingum , norðan Vatnajökuls, sem hófst um helgina.Yfir 300 skjálftar hafa mælst í hrinunni, en ekki gosórói. 3.3.2008 07:38
Mikil vandræði ökumanna á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarmenn frá Vík í Mýrdal og Hvolsvelli voru í allt gærkvöld og fram á nótt að bjarga fólki úr föstum bílum á Suðrulandsvegi frá Landeyjum og austur fyrir Vík. 3.3.2008 06:50
Kólombía í alvarlegri milliríkjadeilu við nágranna sína Alvarleg milliríkjadeila er nú komin upp milli Kólombíu annarsvegar og Ekvador og Venesúela hinsvegar sem hafa flutt herlið að landamærum Kólombíu. 3.3.2008 06:46
Enn lokað um Reynisfjall og Mýrdal vegna stórhríðar Vegurinn um Reynisfjall og Mýrdal er enn lokaður vegna veðurs og stórhríðar. 2.3.2008 23:26
„Erfitt þegar konur kæra ekki eiginmennina“ Starfskona hjá Kvennaathvarfinu sem lifði við andlegt og líkamlegt ofbeldi af hálfu eiginmanns síns í rúman áratug og þurfti að flýja í kvennaathvarfið segist sjá eftir því að hafa ekki kært hann. Erfitt sé að horfa upp á að konur kæri ekki eiginmenn sína sem beiti þær ofbeldi. 2.3.2008 18:30
Sól á Suðurnesjum fagnar gagnaveri Samtökin Sól á Suðurnesjum fagna því að samið hafi verið um uppbyggingu gangavers á Keflavíkurflugvelli en telja að ekki þurfi að virkja í Þjórsá vegna þess. Þetta kemur fram í ályktun frá samtökunum. 2.3.2008 23:41
Medvedev hrósar stórsigri í Rússlandi Frambjóðandi Vladimirs Putins til forsetaembættis í Rússlandi hefur unnið stórsigur, samkvæmt útgönguspám sem bárust klukkan sex. 2.3.2008 18:11
Einn af hverjum 100 Bandaríkjamönnum í fangelsi Einn af hverjum 100 fullorðnum Bandaríkjamönnum situr í fanagelsi samkvæmt nýrri skýrslu frá dómsmálaráðuneyti landsins. 2.3.2008 17:54
Starfsfólk sjúkrahúss í Eyjum komst loks heim Starfsfólkið á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum sem staðið hafði vaktina samfleytt í 17 klukkutíma, losnaði loks úr vinnunni nú um fjögurleytið þegar næstu vakt tókst að komast á staðinn. „Við óðum bara skaflana í kolvitlausu veðri,“ sagði sjúkraliði, nýkominn á vaktina, fyrir stundu. 2.3.2008 17:05
Leigubílstjóri handtekinn vegna lyga um kornabarn Leigubílsstjóri sem kom ungabarni á slökkvistöð í New York á fimmtudag og sagði að barnið hefði verið skilið eftir í bílnum hjá sér hefur verið handtekinn. Hann er ákærður fyrir að skálda upp söguna til að hjálpa fjölskyldu að losna við barnið. 2.3.2008 16:41
Undrabarn meðal þátttakenda á Skákhátíð í Reykjavík Undrabarnið og skáksnillingurinn Illya Nyzhnyk lærði að tefla fjögurra ára gamall með því að horfa á skákir Bobby Fischers. Búist er við því að Illya verði yngsti skákmeistari sögunnar innan skamms. Hann er einn fjölmargra sem tekur þátt í Alþjóðlegu skákhátíðinni í Reykjavík sem hefst á morgun. 2.3.2008 19:00
Áttræður situr uppi með ónýtan bíl Ökumaður klessti á kyrrstæðan bíl manns á áttræðisaldri við Hraunbæ í Reykjavík fyrir helgi og stakk af. Bíllinn er ónýtur og situr eigandi bílsins uppi með tjónið gefi ökumaðurinn sig ekki fram. 2.3.2008 18:45
Ólöf vill að borað sé fyrir fleiri jarðgöngum Menn þurfa að bora miklu meira, segir Ólöf Nordal, varaformaður samgöngunefndar Alþingis, sem telur að gefa verði í við jarðgangagerð um land allt. 2.3.2008 18:45
Hundur ættleiðir kiðling Hundur í Bretlandi hefur tekið sér munaðarlausan kiðling samkvæmt frétt breska blaðsins Daily Mail. Billy er boxarahundur og hefur tekið 12 daga kiðlingnum eins og eigin afkvæmi. Hann sefur við hlið hans, þvær honum og fylgist með hverju spori hans í dýragarði í Devon á englandi. 2.3.2008 18:00
Rafmagnsbyssur sagðar bjarga mannslífum Rafmagnsbyssurnar eru umdeildar og til dæmis eru samtökin Amnesty international á móti þeim. Fjölmargar fréttir hafa verið sagðar af því að menn hafi látist eftir að hafa fengið í sig skot úr rafbyssum. 2.3.2008 17:19
Drengur faldi sig eftir að keyra á húsvegg Fimm ára gamall tékkneskur drengur ákvað að láta sér ekki leiðast þegar hann vaknaði um miðja nótt. Miroslav Novak tók bíllykla foreldra sinna, skellti sér undir stýri fjölskyldubílsins, startaði honum, bakkaði út úr innkeyrslunni og keyrði af stað. Hann ók tæpa tvo kílómetra í heimabæ sínum í Mimon áður en hann endaði á húsvegg. 2.3.2008 16:30
Tímamótaheimsókn Íransforseta til Írak Mahmoud Ahmadinejad forseta Íran var fagnað við komuna til Bagdad í dag. Þetta er fyrsta heimsókn í sögunni þar sem íranskur forseti heimsæki Írak. Heimsóknin er hápunktur ferlisins sem stuðlar að eðilegum samskiptum landanna eftir langvarandi stríð milli þjóðanna á níunda áratugnum. 2.3.2008 16:08
ESB yfirlýsing gæti hjálpað efnahagslegum stöðugleika Yfirlýsing um að Ísland stefndi að aðild í Evrópusambandinu gæti umheiminum fyrirheit um hver stefna landsins væri á næstu tíu árum og gæti hjálpað til að koma efnahagslegum stöðuleika á. Þetta sagði Árni Páll Árnason þingmaður Samfylkingarinnar í Silfri Egils í dag. Hann benti á að þegar önnurlönd sem sótt hefðu um aðild að sambandinu hefðu gefið út yfirlýsingu þess efnis, hefði það haft áhrif í þá veru. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður VG var þó ekki sammála Árna og benti á að sú hefði ekki verið raunin í Eistlandi. 2.3.2008 15:55
Vill að fæðuöryggi þjóðarinnar verði tryggt Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hvatti til þess við setningu Búnaðarþings á Hótel Sögu fyrir stundu að sáttmáli yrði mótaður um að tryggja fæðuöryggi þjóðarinnar. Hann kvaðst sannfærður um að landbúnaðurinn ætti eftir að verða Íslendingum enn mikilvægari á komandi árum en hingað til. Heimurinn hefði tekið stakkaskiptum. Til merkis um það nefndi forsetinn þætti eins og fólksfjölgun, stækkun borga, bættan efnahag, hlýnun jarðar, hækkun sjávarborðs og breytingar á vatnabúskap jarðar. 2.3.2008 15:11
Reyndi að mata látinn föður sinn Þroskaheftur maður sem bjó með öldruðum foreldrum sínum í Bournemouth í Bretlandi reyndi að næra föður sinn eftir að hann var látinn. Lögregla var kölluð til þegar nágrannar létu vita um að ekki væri allt með felldu. 2.3.2008 14:35
19 umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu í dag Nítján umferðaróhöpp hafa verið tilkynnt til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi í dag, eða frá klukkan sjö í morgun. Árekstrarnir og útafakstur eru að mestu vegna hálku og slæmrar færðar. 2.3.2008 13:43
Lögregla kölluð að slagsmálum á Hverfisgötu Lögregla var kölluð til vegna áfloga á Hverfisgötu í Reykjavík um klukkan hálf tvö í dag. Tilkynnt var um að þrír menn væru að slást fyrir utan hús númer 102 við Hverfisgötu. Þrír lögreglubílar voru sendir á staðinn en málið reyndist ekki alvarlegt. 2.3.2008 13:41
Þróun bólusetningarlyfja ungbarna mikilvæg Varnir ungbarna yrðu sterkari gegn bakteríusýkingum sem valda meðal annars eyrnabólgu, lungnabólgu og heilahimnubólgu, ef börn yrðu bólusett á fyrstu vikum eftir fæðingu. Mikilvægt er að þróa bólusetningarlyf þannig að hægt sé að nota þau í þeim tilgangi. 2.3.2008 13:31
Björgunarsveitir í Eyjum komast ekki að sjúkrahúsinu Björgunarsveitir í Vestmannaeyjum komast ekki að sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum vegna ófærðar og hefur því ekki tekist að hafa vaktaskipti hjá starfsfólki frá því í gærkvöldi. Heilbrigðisstarfsfólk, sem kom á vaktina klukkan ellefu í gærkvöldi, hefur því ekki komist heim en vaktaskipti áttu að vera í morgun. Það sér nú fram á að þurfa að standa sína þriðju vakt í röð á sjúkrahúsinu þar sem óvíst er hvort björgunarsveitum takist að flytja starfsfólk um bæinn fyrir næstu vaktaskipti klukkan fjögur. 2.3.2008 13:26
Vegagerðin til liðs við áhugamenn um risaborkaup Vegagerðin er komin í samstarf með Austfirðingum og Norðmönnum í könnun á hagkvæmni þess að nota risabor við heilborun jarðganga fyrir þjóðvegi. 2.3.2008 13:22
Öryggisráðið fordæmir árásir fyrir botni Miðjarðarhafs Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt bæði eldflaugaárásir Palestínumanna á Ísrael, og viðbrögð Ísraela við þeim árásum. Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Mahmoud Abbas forseti Palestínu hefur hætt friðarviðræðum við Ísraela í kjölfar árásanna. 2.3.2008 12:53
Rót byggðavanda Vestfjarða vegna fólksflótta kvenna Rót byggðavandans á Vestfjörðum sem og annars staðar er að erfiðlega gengur að halda konum á svæðinu. Þetta segir Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar. Hann segir lausn vandans felast í að koma til móts við þarfir kvenna. 2.3.2008 12:30
Abbas hættur friðarviðræðum við Ísraela Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Þetta eru hörðustu átök sem hafa orðið lengi og þau stefna friðarferlinu í verulega hættu. 2.3.2008 12:01
Aftakaveður í Vestmannaeyjum Aftakaveður hefur verið í Vestmannaeyjum í morgun. Varla sést á milli húsa og er ófært innanbæjar. Í fyrsta sinn í tæpan áratug falla niður messur í Landakirkju vegna fannfergis og skafhríðar. 2.3.2008 11:47
Bíll valt á Gullinbrú Engan sakaði þegar fólksbíll valt á Gullinbrú í Reykjavík um klukkan hálf ellefu í morgun. Ökumaður bifreiðarinnar var einn í bílnum. Talið er að bíllinn hafi runnið út af veginum í hálku. Sjúkralið og slökkvilið komu á staðinn stuttu eftir bílveltuna og komu bílnum aftur á hjólin. Ökumaðurinn afþakkaði frekari aðstoð. 2.3.2008 11:10
Olmert vígreifur gegn Hamas á Gaza Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels hefur heitið því að halda árásum áfram gegn herskáum uppreisnarmönnum á Gaza þrátt fyrir að alþjóðasamfélagið hvetji til að Ísraelar haldi að sér höndum. Olmert sagðist ekki hafa nein áform um að hætta baráttunni, „jafnvel ekki í eina mínútu,“ er haft eftir honum á fréttavef BBC. 2.3.2008 11:00
Átta látnir í mótmælum í Armeníu Átta mótmælendur létust í átökum við lögreglu í Jerevan höfuðborg Armeníu í gær vegna úrslita forsetakosninganna, en mótmælendur segja brögð hafa verið í tafli. Ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í gær og herinn og lögregla halda uppi eftirliti í borginni með brynvörðum bílum. 2.3.2008 10:39
Skíðasvæði opin á Siglufirði og í Hlíðarfjalli Skíðasvæðin á Siglufirði og í Hlíðarfjalli eru opin í dag en lokað er í Bláfjöllum og Skálafelli vegna hvassviðris. 2.3.2008 10:11