Fleiri fréttir Glæpum fækkar í Kópavogi Samkvæmt tölum frá lögreglunni í Kópavogi fyrir fyrstu sex mánuði ársins, fer afbrotum fækkandi í umdæminu. 23.8.2006 03:15 Eldur í álverinu á Grundartanga Eldur kom upp í rafmagnsstokk í álverinu í Grundartanga nú fyrir skömmu. Slökkvilið Akranes hefur verið sent á staðinn en ekki er vitað að svo stöddu hversu mikill eldurinn er eða hvort hætta sé á ferðum. 23.8.2006 20:19 Icelandic Hot Dogs get Guardian vote 22.8.2006 11:02 Átökum afstýrt í bili Stríðandi fylkingar í Austur-Kongó ákváðu nú síðdegis að slíðra sverðin og semja um vopnahlé. 22.8.2006 20:45 Framhaldsskólar hefjast eftir sumarleyfi Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. 22.8.2006 20:00 Ótrúlegt að saksóknari hafi íhugað endurákæru Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group hf. segir einkennilegt að hafa þurft að sitja undir því svo vikum skiptir að settur saksóknari í Baugsmálinu segðist vera að íhuga endurákæru. Því verði vart trúað að settur saksóknari hafi hugleitt það í alvöru eftir þá dóma sem á undan höfðu gengið. 22.8.2006 19:59 Íranar reiðubúnir til viðræðna Íranar segjast tilbúnir til alvarlegra viðræðna um kjarnorkuáætlun sína en segjast enn áskilja sér rétt til að halda auðgun úrans áfram. Sitji þeir fast við sinn keip er næsta víst að þeir verði beittir efnahagsþvingunum og jafnvel er valdbeiting ekki útilokuð. 22.8.2006 19:45 Óánægja með fyrirhugaða efnistöku í Hrossadal Mikil óánægja er meðal sumarbústaðaeigenda í landi Miðdals í Mosfellsbæ vegna fyrirhugaðrar efnistöku í Hrossadal. Þeir óttast að friðurinn verði úti á svæðinu og telja slysahættu aukast stórlega með aukinni umferð flutningabíla um svæðið. 22.8.2006 19:45 Miklir eldar í Grikklandi Einn hefur farist og tugir slasast í miklum skógareldum sem geisað hafa á Halkidiki-skaga í norðurhluta Grikklands. 22.8.2006 19:15 Rússar vilja fagleg vinnubrögð í þyrlukaupum LHG Victor I. Tatarintsjev, sendiherra Rússlands, staðfestir að hann hafi ekkert svar fengið frá íslenskum yfirvöldum við margítrekuðu boði um að kynna rússneskar björgunarþyrlur sem valkost fyrir Landhelgisgæsluna. Fullbúnar björgunarþyrlur frá Rússlandi kosta innan við fjórðung af verði sambærilegra vestrænna þyrlna. 22.8.2006 18:46 170 dóu í flugslysinu Engar líkur eru taldar á að nokkur hafi komist lífs af þegar rússnesk farþegaþota með 170 manns innanborðs fórst skammt frá Donétsk í Úkraínu í dag. Ókyrrð í lofti er sögð orsök slyssins en hryðjuverk er útilokað. 22.8.2006 18:45 Kárahnjúkavirkjun örugg eftir endurbætur Kárahnjúkastífla er örugg og mjög litlar líkur eru á því að sprungusvæði undir henni geti skaðað stífluna. 22.8.2006 18:27 Vill nánari útskýringu á ummælum um ættleiðingu samkynhneigðra Formaður Samtakanna '78 hefur óskað eftir fundi með stjórn Íslenskrar ættleiðingar vegna ættleiðinga samkynhneigðra á Íslandi. Hún vill fá nánari útskýringar á ummælum forsvarsmanns Íslenskrar ættleiðingar um möguleika samkynhneigðra til ættleiðinga. 22.8.2006 17:32 Ekki ákært aftur vegna alvarlegustu brotanna í Baugsmálinu Settur saksóknari í Baugsmálinu ætlar ekki að ákæra í þriðja sinn vegna alvarlegustu brotanna í þessu máli. Hann tilkynnti þessa niðurstöðu í dag ásamt því að benda á að enn væru til efnislegrar meðferðar fyrir dómi, átján alvarlegir ákæruliðir. 22.8.2006 16:31 Tafir á umferð vegna malbikunar Búast má við töfum á umferð á Hringvegi 1 milli Akrafjallsvegar og Laxár í Leirársveit á milli klukkan 12:30- 20:00 í dag vegna malbikunar. 22.8.2006 16:19 Enginn komst lífs af Allir farþegar og áhöfn rússneskrar farþegavélar af Tupolev gerð týndu lífi þegar vélin hrapaði Austur-Úkraínu í dag. Hundrað og sextíu farþegar voru um borð og tíu manna áhöfn. Flugvélin var á leið frá Suður-Rússlandi til Sánkti Pétursborgar og hrapaði um fjörutíu og fimm kílómetra norður af Donetsk. 22.8.2006 16:09 Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja stíflur við Kárahnjúkavirkjun mjög öruggar Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja að stíflur við Kárahnjúkavirkjun séu mjög öruggar. 22.8.2006 16:04 Þörf á auknu fjármagni og nýjum fjármögnunarleiðum Þörf er á fjármögnun til íslenskra háskóla umfram það sem hið opinbera hefur tök á að leggja til þar sem líklegt er að hægi á vexti þjóðarframleiðslu næstu misserin. Aukning fjármagns til háskólastigsins og nýjar fjármögnunarleiðir verða meginviðfangsefni stefnumótunar fyrir háskólamenntun á Íslandi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar, um niðurstöður úttektar á íslenska háskólastiginu. 22.8.2006 15:52 Áheitahringferð til styrktar krabbameinssjúkum börnum gengur vel Áheitahringferð til styrktar Samtökum krabbameinssjúkra barna gengur vel og eru ferðalangar komnir til Egilsstaða og rúmlega hálfur tankur eftir en takmarkið er að fara hringinn í kringum landið á einum tanki. 22.8.2006 15:38 Forsætisráðherra afhjúpar minningarskjöld í Tallin Geir H. Haarde, forsætisráðherra afhjúpaði minningarskjöld á Íslandstorgi í Tallin í dag. Minningarskjöldurinn stendur fyrir að 15 ár eru frá því að Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna endurheimt sjálfstæði Eistlands. 22.8.2006 15:09 Kárahnjúkastíflur mjög öruggar Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja að stíflur við Kárahnjúkavirkjun séu mjög öruggar. Á blaðamannafundi sem Landsvirkjun boðaði til með sérfræðingum í dag, kom fram að sérfræðingarnir teldu litlar likur á að stífluveggir myndu leka. 22.8.2006 15:09 Vinstrihreyfingin-grænt framboð vill rannsókn á byggingu Kárahnjúkavirkjunar Vinstrihreyfingin-grænt framboð telur að mikilvægt sé að fram fari óháð og gagnsæ rannsókn á þeirri áhættu sem tekin er með byggingu virkjunarinnar áður en vatni verður veitt í Hálslón og tekur þannig undir kröfu náttúruverndarsamtaka þar að lútandi. 22.8.2006 14:48 Iceland praised in El Pais 22.8.2006 14:33 SPRON veitir skólafólki ókeypis fjármálaþjónustu Námsmannaþjónusta SPRON býður skólafólki upp á ókeypis fjármálaþjónustu í dag, fyrir utan bókaverslunina Griffil í Skeifunni, í tilefni þess að skólarnir eru að byrja. 22.8.2006 14:32 Íranar afhenda svar sitt Íranar hafa í dag afhent fulltrúum vesturveldanna svar sitt við tilboði þeirra um ívilnanir í stað þess að stjórnvöld í Teheran hætti auðgun úrans. 22.8.2006 14:26 Grunnskólar settir í dag Velflestir grunnskólar landsins verða settir í dag. 22.8.2006 14:23 Tugir líka hafa þegar fundist Farþegaflugvél með um hundrað og sextíu farþega og tíu manna áhöfn um borð hrapaði í austur hluta Úkraínu í dag. Vélin var á leið frá Suður-Rússlandi til Sánkti Pétursborgar. Vélin hrapaði um fjörutíu og fimm kílómetra norður af bænum Donetsk og er flakið sagt standa í ljósum logum. 22.8.2006 13:26 Vilja að starfsmenn Orkuveitunnar fái að tjá sig um þjóðfélagsmál Borgarfulltrúar Vinstri grænna fara fram á að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur beitir sér nú þegar fyrir því að aflétt verði fyrirmælum um að starfsmenn megi ekki tjá sig um brýn þjóðfélagsmál. 22.8.2006 13:21 Bæjarhátíðin Í túninu heima Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 25. - 27. ágúst. Hátíðin er nú haldin í annað sinn og verður fjölbreytt dagskrá í boði 22.8.2006 13:09 Jafnvel margbrotinn samningur er dýrmætur Vopnahléssamningurinn á Srí Lanka er enn mikils virði, jafnvel þótt báðir aðilar brjóti ítrekað gegn honum. Upplýsingafulltrúi norræna eftirlitsins telur jafnframt að ótryggt ástand hafi ekki áhrif á fyrirhugaða fjölgun í liði Íslendinga, nema að ástandið versni enn. 22.8.2006 13:00 Bæjarráð Bolungarvíkur vill sjúkraflugvél á Ísafjörð í vetur Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir óánægju sinni með þá ákvörðun að sjúkraflugvél skuli ekki vera staðsett á Ísafirði í vetur og skorar á heilbrigðisyfirvöld að endurskoða ákvörðun sína. 22.8.2006 12:55 Tvöfalt fleiri ungir karlmenn vinna í félagsþjónustu Fjöldi ungra karlmanna sem vinna á leikskólum, félagsmiðstöðvum og grunnskólum hefur ríflega tvöfaldast frá árinu 2000. Byggingarvinnan er samt vinsælust hjá ungu körlunum en konur undir þrítugu eru helst í félagsþjónustu. 22.8.2006 12:45 Kynferðisafbrot í Kambódíu Tveir Þjóðverjar og þrír Kambódíumenn voru handteknir í gær fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Kambódíu. Þar á meðal var fjörutíu og tveggja ára gamall grunnskólakennari frá München sem starfaði í einkaskóla í Phnom Penh, höfuðborg landsins. 22.8.2006 12:30 Um 50.000 nemendur í grunnskólum landsins Rúmlega fjögur þúsund og þrjú hundruð börn hefja grunnskólagöngu sína í vikunni en grunnskólar landsins verða víða settir í dag. Alls munu hátt í fimmtíu þúsund börn og unglingar stunda nám í grunnskólum landsins í vetur. 22.8.2006 12:30 Bensínverð lækkar um 1 krónu Verð á bensínlítranum hefur verið lækkað um eina krónu hjá Atlantsolíu, Esso og Orkunni. 22.8.2006 12:21 Eldur í blaðagámi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að blaðagámi við Egilshöllina um ellefuleytið í gærkvöldi. Gámurinn stóð í ljósum logum en greiðlega gekk að slökkva eldinn og verður gámhræið hirt af staðnum af Gámafélaginu í dag. 22.8.2006 12:12 Whale ship in the shipyard 22.8.2006 11:56 Styrkir Alcoa til samfélagsverkefna á Austurlandi 150 milljónir Upplýsingafulltrúi Alcoa telur hugsanlegt að þakka megi Alcoa aukinn árangur lögreglunnar á Austfjörðum í fíkniefnamálum, vegna styrks sem fyrirtækið veitti tveimur lögreglumönnum þaðan til að sækja námskeið hjá lögreglunni á Flórída í Bandaríkjunum. 22.8.2006 11:54 Ítalir setja Ísraelum skilyrði Ítalir munu ekki leiða alþjóðlegt friðargæslulið í Líbanon ef Ísraelsher hættir ekki árásum sínum á Suður-Líbanon. Utanríkisráðherra Ítalíu, Massimo D'Alema, greindi frá þessu í morgun. 22.8.2006 11:48 Árekstur tveggja báta Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. 22.8.2006 09:59 Lestarslys á Spáni Lest fór af sporinu á Norður-Spáni í gær með þeim afleiðingum að sex manns létust og um sextíu særðust. 22.8.2006 09:15 Algengasta atvinnugrein karla og kvenna Almenn byggingarstarfsemi er algengasta atvinnugrein sem karlmenn undir þrítugu leggja stund á en konur á sama aldri eru flestar í störfum við félagsþjónustu án dvalar. 22.8.2006 09:13 Ellefur ákærðir fyrir hryðjuverka ráðabrugg Ellefu einstaklingar voru ákærðir í gær fyrir að leggja á ráðin um að sprengja tíu farþegavélar á leið sinni frá Bretlandi til Bandaríkjanna. 22.8.2006 09:08 Bæjarins bestu næstbesti matsöluturn í Evrópu Söluturninn Bæjarins bestu við Tryggvagötu í Reykjavík er ekki einungis í fremstu röð á Íslandi heldur næstbesti matsöluturn í Evrópu, að mati ferðablaðs breska blaðsins The Guardian. 22.8.2006 09:04 Elsti maður í heimi Elsti maður í heimi, Rican Emiliano Mercado frá Púertó Ríkó hélt upp á hundraðasta og fimmtánda afmælisdaginn sinn í gær með fjölskyldu sinni. 22.8.2006 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Glæpum fækkar í Kópavogi Samkvæmt tölum frá lögreglunni í Kópavogi fyrir fyrstu sex mánuði ársins, fer afbrotum fækkandi í umdæminu. 23.8.2006 03:15
Eldur í álverinu á Grundartanga Eldur kom upp í rafmagnsstokk í álverinu í Grundartanga nú fyrir skömmu. Slökkvilið Akranes hefur verið sent á staðinn en ekki er vitað að svo stöddu hversu mikill eldurinn er eða hvort hætta sé á ferðum. 23.8.2006 20:19
Átökum afstýrt í bili Stríðandi fylkingar í Austur-Kongó ákváðu nú síðdegis að slíðra sverðin og semja um vopnahlé. 22.8.2006 20:45
Framhaldsskólar hefjast eftir sumarleyfi Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. 22.8.2006 20:00
Ótrúlegt að saksóknari hafi íhugað endurákæru Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group hf. segir einkennilegt að hafa þurft að sitja undir því svo vikum skiptir að settur saksóknari í Baugsmálinu segðist vera að íhuga endurákæru. Því verði vart trúað að settur saksóknari hafi hugleitt það í alvöru eftir þá dóma sem á undan höfðu gengið. 22.8.2006 19:59
Íranar reiðubúnir til viðræðna Íranar segjast tilbúnir til alvarlegra viðræðna um kjarnorkuáætlun sína en segjast enn áskilja sér rétt til að halda auðgun úrans áfram. Sitji þeir fast við sinn keip er næsta víst að þeir verði beittir efnahagsþvingunum og jafnvel er valdbeiting ekki útilokuð. 22.8.2006 19:45
Óánægja með fyrirhugaða efnistöku í Hrossadal Mikil óánægja er meðal sumarbústaðaeigenda í landi Miðdals í Mosfellsbæ vegna fyrirhugaðrar efnistöku í Hrossadal. Þeir óttast að friðurinn verði úti á svæðinu og telja slysahættu aukast stórlega með aukinni umferð flutningabíla um svæðið. 22.8.2006 19:45
Miklir eldar í Grikklandi Einn hefur farist og tugir slasast í miklum skógareldum sem geisað hafa á Halkidiki-skaga í norðurhluta Grikklands. 22.8.2006 19:15
Rússar vilja fagleg vinnubrögð í þyrlukaupum LHG Victor I. Tatarintsjev, sendiherra Rússlands, staðfestir að hann hafi ekkert svar fengið frá íslenskum yfirvöldum við margítrekuðu boði um að kynna rússneskar björgunarþyrlur sem valkost fyrir Landhelgisgæsluna. Fullbúnar björgunarþyrlur frá Rússlandi kosta innan við fjórðung af verði sambærilegra vestrænna þyrlna. 22.8.2006 18:46
170 dóu í flugslysinu Engar líkur eru taldar á að nokkur hafi komist lífs af þegar rússnesk farþegaþota með 170 manns innanborðs fórst skammt frá Donétsk í Úkraínu í dag. Ókyrrð í lofti er sögð orsök slyssins en hryðjuverk er útilokað. 22.8.2006 18:45
Kárahnjúkavirkjun örugg eftir endurbætur Kárahnjúkastífla er örugg og mjög litlar líkur eru á því að sprungusvæði undir henni geti skaðað stífluna. 22.8.2006 18:27
Vill nánari útskýringu á ummælum um ættleiðingu samkynhneigðra Formaður Samtakanna '78 hefur óskað eftir fundi með stjórn Íslenskrar ættleiðingar vegna ættleiðinga samkynhneigðra á Íslandi. Hún vill fá nánari útskýringar á ummælum forsvarsmanns Íslenskrar ættleiðingar um möguleika samkynhneigðra til ættleiðinga. 22.8.2006 17:32
Ekki ákært aftur vegna alvarlegustu brotanna í Baugsmálinu Settur saksóknari í Baugsmálinu ætlar ekki að ákæra í þriðja sinn vegna alvarlegustu brotanna í þessu máli. Hann tilkynnti þessa niðurstöðu í dag ásamt því að benda á að enn væru til efnislegrar meðferðar fyrir dómi, átján alvarlegir ákæruliðir. 22.8.2006 16:31
Tafir á umferð vegna malbikunar Búast má við töfum á umferð á Hringvegi 1 milli Akrafjallsvegar og Laxár í Leirársveit á milli klukkan 12:30- 20:00 í dag vegna malbikunar. 22.8.2006 16:19
Enginn komst lífs af Allir farþegar og áhöfn rússneskrar farþegavélar af Tupolev gerð týndu lífi þegar vélin hrapaði Austur-Úkraínu í dag. Hundrað og sextíu farþegar voru um borð og tíu manna áhöfn. Flugvélin var á leið frá Suður-Rússlandi til Sánkti Pétursborgar og hrapaði um fjörutíu og fimm kílómetra norður af Donetsk. 22.8.2006 16:09
Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja stíflur við Kárahnjúkavirkjun mjög öruggar Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja að stíflur við Kárahnjúkavirkjun séu mjög öruggar. 22.8.2006 16:04
Þörf á auknu fjármagni og nýjum fjármögnunarleiðum Þörf er á fjármögnun til íslenskra háskóla umfram það sem hið opinbera hefur tök á að leggja til þar sem líklegt er að hægi á vexti þjóðarframleiðslu næstu misserin. Aukning fjármagns til háskólastigsins og nýjar fjármögnunarleiðir verða meginviðfangsefni stefnumótunar fyrir háskólamenntun á Íslandi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar, um niðurstöður úttektar á íslenska háskólastiginu. 22.8.2006 15:52
Áheitahringferð til styrktar krabbameinssjúkum börnum gengur vel Áheitahringferð til styrktar Samtökum krabbameinssjúkra barna gengur vel og eru ferðalangar komnir til Egilsstaða og rúmlega hálfur tankur eftir en takmarkið er að fara hringinn í kringum landið á einum tanki. 22.8.2006 15:38
Forsætisráðherra afhjúpar minningarskjöld í Tallin Geir H. Haarde, forsætisráðherra afhjúpaði minningarskjöld á Íslandstorgi í Tallin í dag. Minningarskjöldurinn stendur fyrir að 15 ár eru frá því að Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna endurheimt sjálfstæði Eistlands. 22.8.2006 15:09
Kárahnjúkastíflur mjög öruggar Sérfræðingar Landsvirkjunnar telja að stíflur við Kárahnjúkavirkjun séu mjög öruggar. Á blaðamannafundi sem Landsvirkjun boðaði til með sérfræðingum í dag, kom fram að sérfræðingarnir teldu litlar likur á að stífluveggir myndu leka. 22.8.2006 15:09
Vinstrihreyfingin-grænt framboð vill rannsókn á byggingu Kárahnjúkavirkjunar Vinstrihreyfingin-grænt framboð telur að mikilvægt sé að fram fari óháð og gagnsæ rannsókn á þeirri áhættu sem tekin er með byggingu virkjunarinnar áður en vatni verður veitt í Hálslón og tekur þannig undir kröfu náttúruverndarsamtaka þar að lútandi. 22.8.2006 14:48
SPRON veitir skólafólki ókeypis fjármálaþjónustu Námsmannaþjónusta SPRON býður skólafólki upp á ókeypis fjármálaþjónustu í dag, fyrir utan bókaverslunina Griffil í Skeifunni, í tilefni þess að skólarnir eru að byrja. 22.8.2006 14:32
Íranar afhenda svar sitt Íranar hafa í dag afhent fulltrúum vesturveldanna svar sitt við tilboði þeirra um ívilnanir í stað þess að stjórnvöld í Teheran hætti auðgun úrans. 22.8.2006 14:26
Tugir líka hafa þegar fundist Farþegaflugvél með um hundrað og sextíu farþega og tíu manna áhöfn um borð hrapaði í austur hluta Úkraínu í dag. Vélin var á leið frá Suður-Rússlandi til Sánkti Pétursborgar. Vélin hrapaði um fjörutíu og fimm kílómetra norður af bænum Donetsk og er flakið sagt standa í ljósum logum. 22.8.2006 13:26
Vilja að starfsmenn Orkuveitunnar fái að tjá sig um þjóðfélagsmál Borgarfulltrúar Vinstri grænna fara fram á að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur beitir sér nú þegar fyrir því að aflétt verði fyrirmælum um að starfsmenn megi ekki tjá sig um brýn þjóðfélagsmál. 22.8.2006 13:21
Bæjarhátíðin Í túninu heima Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 25. - 27. ágúst. Hátíðin er nú haldin í annað sinn og verður fjölbreytt dagskrá í boði 22.8.2006 13:09
Jafnvel margbrotinn samningur er dýrmætur Vopnahléssamningurinn á Srí Lanka er enn mikils virði, jafnvel þótt báðir aðilar brjóti ítrekað gegn honum. Upplýsingafulltrúi norræna eftirlitsins telur jafnframt að ótryggt ástand hafi ekki áhrif á fyrirhugaða fjölgun í liði Íslendinga, nema að ástandið versni enn. 22.8.2006 13:00
Bæjarráð Bolungarvíkur vill sjúkraflugvél á Ísafjörð í vetur Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir óánægju sinni með þá ákvörðun að sjúkraflugvél skuli ekki vera staðsett á Ísafirði í vetur og skorar á heilbrigðisyfirvöld að endurskoða ákvörðun sína. 22.8.2006 12:55
Tvöfalt fleiri ungir karlmenn vinna í félagsþjónustu Fjöldi ungra karlmanna sem vinna á leikskólum, félagsmiðstöðvum og grunnskólum hefur ríflega tvöfaldast frá árinu 2000. Byggingarvinnan er samt vinsælust hjá ungu körlunum en konur undir þrítugu eru helst í félagsþjónustu. 22.8.2006 12:45
Kynferðisafbrot í Kambódíu Tveir Þjóðverjar og þrír Kambódíumenn voru handteknir í gær fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Kambódíu. Þar á meðal var fjörutíu og tveggja ára gamall grunnskólakennari frá München sem starfaði í einkaskóla í Phnom Penh, höfuðborg landsins. 22.8.2006 12:30
Um 50.000 nemendur í grunnskólum landsins Rúmlega fjögur þúsund og þrjú hundruð börn hefja grunnskólagöngu sína í vikunni en grunnskólar landsins verða víða settir í dag. Alls munu hátt í fimmtíu þúsund börn og unglingar stunda nám í grunnskólum landsins í vetur. 22.8.2006 12:30
Bensínverð lækkar um 1 krónu Verð á bensínlítranum hefur verið lækkað um eina krónu hjá Atlantsolíu, Esso og Orkunni. 22.8.2006 12:21
Eldur í blaðagámi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að blaðagámi við Egilshöllina um ellefuleytið í gærkvöldi. Gámurinn stóð í ljósum logum en greiðlega gekk að slökkva eldinn og verður gámhræið hirt af staðnum af Gámafélaginu í dag. 22.8.2006 12:12
Styrkir Alcoa til samfélagsverkefna á Austurlandi 150 milljónir Upplýsingafulltrúi Alcoa telur hugsanlegt að þakka megi Alcoa aukinn árangur lögreglunnar á Austfjörðum í fíkniefnamálum, vegna styrks sem fyrirtækið veitti tveimur lögreglumönnum þaðan til að sækja námskeið hjá lögreglunni á Flórída í Bandaríkjunum. 22.8.2006 11:54
Ítalir setja Ísraelum skilyrði Ítalir munu ekki leiða alþjóðlegt friðargæslulið í Líbanon ef Ísraelsher hættir ekki árásum sínum á Suður-Líbanon. Utanríkisráðherra Ítalíu, Massimo D'Alema, greindi frá þessu í morgun. 22.8.2006 11:48
Árekstur tveggja báta Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. 22.8.2006 09:59
Lestarslys á Spáni Lest fór af sporinu á Norður-Spáni í gær með þeim afleiðingum að sex manns létust og um sextíu særðust. 22.8.2006 09:15
Algengasta atvinnugrein karla og kvenna Almenn byggingarstarfsemi er algengasta atvinnugrein sem karlmenn undir þrítugu leggja stund á en konur á sama aldri eru flestar í störfum við félagsþjónustu án dvalar. 22.8.2006 09:13
Ellefur ákærðir fyrir hryðjuverka ráðabrugg Ellefu einstaklingar voru ákærðir í gær fyrir að leggja á ráðin um að sprengja tíu farþegavélar á leið sinni frá Bretlandi til Bandaríkjanna. 22.8.2006 09:08
Bæjarins bestu næstbesti matsöluturn í Evrópu Söluturninn Bæjarins bestu við Tryggvagötu í Reykjavík er ekki einungis í fremstu röð á Íslandi heldur næstbesti matsöluturn í Evrópu, að mati ferðablaðs breska blaðsins The Guardian. 22.8.2006 09:04
Elsti maður í heimi Elsti maður í heimi, Rican Emiliano Mercado frá Púertó Ríkó hélt upp á hundraðasta og fimmtánda afmælisdaginn sinn í gær með fjölskyldu sinni. 22.8.2006 09:01