Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Kári Mímisson skrifar 29. janúar 2026 20:54 Hákon Örn Hjálmarsson og félagar í ÍR voru í ham í Höllinni í kvöld. Vísir/Diego Sigurganga Ármenninga endaði snögglega í Laugardalshöllinni í kvöld en ÍR-ingar mættu og unnu 35 stiga stórsigur, 109-74. Heimamenn í Ármann urðu fyrir áfalli fyrir leikinn þegar Bandaríkjamaðurinn Brandon Averette meiddist á hendi og þeir söknuðu hans mikið í kvöld. Þetta var líka langþráður útisigur hjá ÍR eftir fjögur útitöp í röð. Dimitrios Klonaras skoraði 27 stig fyrir ÍR og Hákon Örn Hjálmarsson var með 18 stig og 7 stoðsendingar. Bragi Guðmundsson skoraði 26 stig fyrir ÍR. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld. Bónus-deild karla Ármann ÍR
Sigurganga Ármenninga endaði snögglega í Laugardalshöllinni í kvöld en ÍR-ingar mættu og unnu 35 stiga stórsigur, 109-74. Heimamenn í Ármann urðu fyrir áfalli fyrir leikinn þegar Bandaríkjamaðurinn Brandon Averette meiddist á hendi og þeir söknuðu hans mikið í kvöld. Þetta var líka langþráður útisigur hjá ÍR eftir fjögur útitöp í röð. Dimitrios Klonaras skoraði 27 stig fyrir ÍR og Hákon Örn Hjálmarsson var með 18 stig og 7 stoðsendingar. Bragi Guðmundsson skoraði 26 stig fyrir ÍR. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti