Leik lokið: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. janúar 2026 21:02 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var með þrettán stoðsendingar í kvöld. Vísir/Anton KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með sannfærandi 22 stiga sigri á Skagamönnum uppi á Akranesi í kvöld, 120-98. Þetta var fjórði deildarsigur KR-inga í röð en Skagamenn töpuðu á móti áttunda leiknum í röð. Kenneth Jamar Doucet Jr var með 30 stig og 12 fráköst fyrir KR og Linards Jaunzems skoraði 22 stig. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var með 17 stig og 13 stoðendingar. Darryl Latrell Morsell skoraði 27 stig fyrir ÍR. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld. Bónus-deild karla ÍA KR
KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með sannfærandi 22 stiga sigri á Skagamönnum uppi á Akranesi í kvöld, 120-98. Þetta var fjórði deildarsigur KR-inga í röð en Skagamenn töpuðu á móti áttunda leiknum í röð. Kenneth Jamar Doucet Jr var með 30 stig og 12 fráköst fyrir KR og Linards Jaunzems skoraði 22 stig. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var með 17 stig og 13 stoðendingar. Darryl Latrell Morsell skoraði 27 stig fyrir ÍR. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti