Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sindri Sverrisson skrifar 12. desember 2025 22:38 Rúnar Sigtryggsson gerði frábæra hluti með Leipzig en var að lokum látinn fara, síðasta sumar, þegar ár var eftir af samningi hans við félagið. Getty/Alex Grimm Það að Rúnar Sigtryggsson hafi í dag verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Wetzlar hefur jákvæð áhrif fyrir annað félag í efstu deild Þýskalands. Rúnar var rekinn frá Leipzig í sumar, þrátt fyrir árangur sinn með liðið, en átti þá enn eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. Samkvæmt Sport Bild hefði Leipzig því þurft að greiða Rúnari laun út júní á næsta ári ef hann hefði ekki nú verið ráðinn til Wetzlar. Miðillinn segir að ráðningin þýði að Leipzig spari sér 100.000 evrur brúttó, eða um 15 milljónir íslenskra króna. Rúnar tekur við Wetzlar í erfiðri stöðu en þó kannski ekki eins erfiðri og þegar hann tók við Leipzig, í nóvember 2022, þegar liðið var aðeins með fjögur stig, og kom því fljótt í þægilega stöðu með sex sigrum í röð. Liðið varð svo í 8. sæti næstu leiktíð en endaði í 13. sæti af 18 liðum á síðustu leiktíð, og var látinn fara. Núna er Leipzig í neðsta sæti með 5 stig, eða jafnmörg stig og Wetzlar, fjórum stigum á eftir næsta liði sem er Minden í 16. sæti. Rúnar þarf að vinna hratt því framundan eru þrír leikir á næstu tveimur vikum og er sá fyrsti við Füchse Berlín á sunnudaginn, áður en við taka leikir við Eisenach og Lemgo. Eftir það tekur við jóla- og EM-hlé fram í febrúar. Þýski handboltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira
Rúnar var rekinn frá Leipzig í sumar, þrátt fyrir árangur sinn með liðið, en átti þá enn eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. Samkvæmt Sport Bild hefði Leipzig því þurft að greiða Rúnari laun út júní á næsta ári ef hann hefði ekki nú verið ráðinn til Wetzlar. Miðillinn segir að ráðningin þýði að Leipzig spari sér 100.000 evrur brúttó, eða um 15 milljónir íslenskra króna. Rúnar tekur við Wetzlar í erfiðri stöðu en þó kannski ekki eins erfiðri og þegar hann tók við Leipzig, í nóvember 2022, þegar liðið var aðeins með fjögur stig, og kom því fljótt í þægilega stöðu með sex sigrum í röð. Liðið varð svo í 8. sæti næstu leiktíð en endaði í 13. sæti af 18 liðum á síðustu leiktíð, og var látinn fara. Núna er Leipzig í neðsta sæti með 5 stig, eða jafnmörg stig og Wetzlar, fjórum stigum á eftir næsta liði sem er Minden í 16. sæti. Rúnar þarf að vinna hratt því framundan eru þrír leikir á næstu tveimur vikum og er sá fyrsti við Füchse Berlín á sunnudaginn, áður en við taka leikir við Eisenach og Lemgo. Eftir það tekur við jóla- og EM-hlé fram í febrúar.
Þýski handboltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira