Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Sindri Sverrisson skrifar 11. desember 2025 21:24 Haukur Þrastarson var afar öflugur í kvöld fyrir Löwen. Instagram/@rnloewen Haukur Þrastarson var í aðalhlutverki þegar Rhein-Neckar Löwen vann Gummersbach í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 34-32. Haukur var næstmarkahæstur hjá Löwen með átta mörk og gaf einnig flestar stoðsendingar eða fimm talsins. Löwen var 19-18 yfir í hálfleik en staðan var jöfn, 28-28, þegar tólf mínútur voru eftir. Þá komu hins vegar þrjú mörk í röð frá heimamönnum sem héldu 2-4 marka forskoti út leikinn. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú marka Gummersbach en Teitur Örn Einarsson var ekki á meðal markaskorara í liði Guðjóns Vals Sigurðssonar að þessu sinni. Gummersbach er þó áfram ofar í deildinni, í 6. sæti með 21 stig, þremur stigum fyrir ofan Löwen sem er í 7. sæti nú þegar 16 umferðum er lokið. Enn eru þó þrjár umferðir eftir fram að EM-hléinu í janúar. Lærisveinar Arnórs með sætan sigur Bergischer, undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar, vann afar sætan sigur gegn Eisenach, 27-26. Bergsicher var með frumkvæðið stærstan hluta leiksins en staðan var jöfn, 24-24, þegar aðeins fimm mínútur voru eftir. Heimamenn skoruðu þá næstu þrjú mörk og þó að gestirnir næðu að minnka muninn í eitt mark, sextán sekúndum fyrir leikslok, dugði það til sigurs. Bergischer komst þar með upp fyrir Minden, í 15. sæti af 18 liðum deildarinnar, og er með tíu stig, stigi á eftir Eisenach. Arnór Viðars markahæstur í sigri í Svíþjóð Í Svíþjóð vann Íslendingaliðið Karlskrona sex marka sigur gegn Skövde, 30-24. Arnór Viðarsson var markahæstur Karlskrona í leiknum með sjö mörk úr ellefu skotum en liðið var enn á ný án Ólafs Guðmundssonar sem glímt hefur við meiðsli. Karlskrona er nú með 15 stig í 7. sæti en Skövde er sæti ofar með 16 stig. Karlskrona á þó leik til góða. Donni fagnaði í Danmörku Í dönsku úrvalsdeildinni skoraði Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, sex mörk úr níu skotum og var næstmarkahæstur hjá SAH í 37-30 sigri gegn Fredericia. SAH er í 3. sæti deildarinnar með 20 stig, stigi á eftir Mors-Thy en 12 stigum á eftir toppliði Álaborgar, eftir 16 umferðir. Fredericia, gamla liðið hans Guðmundar Guðmundssonar, er í þriðja neðsta sæti með aðeins 11 stig. Þýski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Haukur var næstmarkahæstur hjá Löwen með átta mörk og gaf einnig flestar stoðsendingar eða fimm talsins. Löwen var 19-18 yfir í hálfleik en staðan var jöfn, 28-28, þegar tólf mínútur voru eftir. Þá komu hins vegar þrjú mörk í röð frá heimamönnum sem héldu 2-4 marka forskoti út leikinn. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú marka Gummersbach en Teitur Örn Einarsson var ekki á meðal markaskorara í liði Guðjóns Vals Sigurðssonar að þessu sinni. Gummersbach er þó áfram ofar í deildinni, í 6. sæti með 21 stig, þremur stigum fyrir ofan Löwen sem er í 7. sæti nú þegar 16 umferðum er lokið. Enn eru þó þrjár umferðir eftir fram að EM-hléinu í janúar. Lærisveinar Arnórs með sætan sigur Bergischer, undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar, vann afar sætan sigur gegn Eisenach, 27-26. Bergsicher var með frumkvæðið stærstan hluta leiksins en staðan var jöfn, 24-24, þegar aðeins fimm mínútur voru eftir. Heimamenn skoruðu þá næstu þrjú mörk og þó að gestirnir næðu að minnka muninn í eitt mark, sextán sekúndum fyrir leikslok, dugði það til sigurs. Bergischer komst þar með upp fyrir Minden, í 15. sæti af 18 liðum deildarinnar, og er með tíu stig, stigi á eftir Eisenach. Arnór Viðars markahæstur í sigri í Svíþjóð Í Svíþjóð vann Íslendingaliðið Karlskrona sex marka sigur gegn Skövde, 30-24. Arnór Viðarsson var markahæstur Karlskrona í leiknum með sjö mörk úr ellefu skotum en liðið var enn á ný án Ólafs Guðmundssonar sem glímt hefur við meiðsli. Karlskrona er nú með 15 stig í 7. sæti en Skövde er sæti ofar með 16 stig. Karlskrona á þó leik til góða. Donni fagnaði í Danmörku Í dönsku úrvalsdeildinni skoraði Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, sex mörk úr níu skotum og var næstmarkahæstur hjá SAH í 37-30 sigri gegn Fredericia. SAH er í 3. sæti deildarinnar með 20 stig, stigi á eftir Mors-Thy en 12 stigum á eftir toppliði Álaborgar, eftir 16 umferðir. Fredericia, gamla liðið hans Guðmundar Guðmundssonar, er í þriðja neðsta sæti með aðeins 11 stig.
Þýski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira