Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar 9. desember 2025 11:01 Á undanförnum árum hefur þjófnaður orðið að sífellt meira vandamáli sem almenningur þarf að búa við. Þegar brotist er inn verður fólk fyrir eignatjóni, tilkynnir það til lögreglu – en oft virðist ekkert gerast. Í stað þess að taka á rót vandans virðist kerfið þróast í þá átt að tryggingafélög greiða út bætur. Þetta hljómar kannski sem lausn, en í raun er það bara tilfærsla á kostnaði: iðgjöld hækka, og við öll borgum fyrir afbrot þeirra sem brjótast inn og ræna okkur. Þessi þróun hefur líka skapað heila starfsgrein í öryggismálum. Við kaupum fyrir talsverðar upphæðir öryggiskerfi, læsingar og öryggisþjónustu – allt til að verja okkur gegn þjófum. En af hverju erum við að verja okkur í stað þess að samfélagið takist á við vandamálin? Af hverju er ekki meiri áhersla á að stöðva þjófnaðinn fremur en að gera hann að kostnaðarliði á samfélaginu. Lögreglan virðist ekki hafa mannafla né úrræði til að bregðast við. Hvaða skilaboð erum við að senda út þegar það er vitað að lögreglan getur ekki sinnt sínu hlutverki? Þeir sem brotist er inn hjá þurfa yfirleitt í kjölfarið að leggja í talsverða vinnu við að bæði að finna þjófinn sjálf og sanna eignarhald sitt á eigin dóti. Oft virðast þetta vera sömu aðilarnir sem ítrekað fara inn og Lögreglan þekkir en þjófar virðast hafa meiri rétt en fórnarlömbin. Við greiðum fyrir tjónið, við greiðum fyrir meira öryggi, og við greiðum hærri iðgjöld trygginga. Þjófarnir sleppa og halda sinni iðju áfram. Þetta er vítahringur sem þarf að rjúfa. Lausnin er ekki fleiri myndavélar eða dýrari tryggingar. Lausnin er að endurhugsa forgangsröðun í löggæslu og hækka refsingar við þjófnaði. Þjófnaður á ekki að vera kostnaðarliður í samfélaginu. Höfundur er byggingafræðingur og húsbyggjandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Á undanförnum árum hefur þjófnaður orðið að sífellt meira vandamáli sem almenningur þarf að búa við. Þegar brotist er inn verður fólk fyrir eignatjóni, tilkynnir það til lögreglu – en oft virðist ekkert gerast. Í stað þess að taka á rót vandans virðist kerfið þróast í þá átt að tryggingafélög greiða út bætur. Þetta hljómar kannski sem lausn, en í raun er það bara tilfærsla á kostnaði: iðgjöld hækka, og við öll borgum fyrir afbrot þeirra sem brjótast inn og ræna okkur. Þessi þróun hefur líka skapað heila starfsgrein í öryggismálum. Við kaupum fyrir talsverðar upphæðir öryggiskerfi, læsingar og öryggisþjónustu – allt til að verja okkur gegn þjófum. En af hverju erum við að verja okkur í stað þess að samfélagið takist á við vandamálin? Af hverju er ekki meiri áhersla á að stöðva þjófnaðinn fremur en að gera hann að kostnaðarliði á samfélaginu. Lögreglan virðist ekki hafa mannafla né úrræði til að bregðast við. Hvaða skilaboð erum við að senda út þegar það er vitað að lögreglan getur ekki sinnt sínu hlutverki? Þeir sem brotist er inn hjá þurfa yfirleitt í kjölfarið að leggja í talsverða vinnu við að bæði að finna þjófinn sjálf og sanna eignarhald sitt á eigin dóti. Oft virðast þetta vera sömu aðilarnir sem ítrekað fara inn og Lögreglan þekkir en þjófar virðast hafa meiri rétt en fórnarlömbin. Við greiðum fyrir tjónið, við greiðum fyrir meira öryggi, og við greiðum hærri iðgjöld trygginga. Þjófarnir sleppa og halda sinni iðju áfram. Þetta er vítahringur sem þarf að rjúfa. Lausnin er ekki fleiri myndavélar eða dýrari tryggingar. Lausnin er að endurhugsa forgangsröðun í löggæslu og hækka refsingar við þjófnaði. Þjófnaður á ekki að vera kostnaðarliður í samfélaginu. Höfundur er byggingafræðingur og húsbyggjandi.
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar