Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2025 12:00 Þungt er yfir Lewis Hamilton þessa dagana. getty/Jayce Illman Lewis Hamilton segir að þetta tímabil, hans fyrsta hjá Ferrari, sé það versta á ferli hans. Hamilton gekk í raðir Ferrari frá Mercedes fyrir þetta tímabil. Illa hefur gengið hjá Englendingnum í ár en hann hefur ekki enn komist á verðlaunapall og er í 6. sæti í keppni ökuþóra. Allt gekk á afturfótunum hjá Hamilton í kappakstrinum í Las Vegas um helgina. Hann var neðstur í tímatökunni og endaði í 8. sæti í keppninni sjálfri, eftir að báðir ökumenn McLaren voru dæmdir úr leik. Það gerði þó lítið til að gleðja Hamilton. „Mér líður ömurlega. Þetta hefur verið versta tímabil mitt og sama hvað ég reyni verður það bara verra,“ sagði sjöfaldi heimsmeistarinn. Ferrari er í 4. sæti í keppni bílasmiða en Hamilton segir að möguleikinn á að ná 3. sætinu kæti hann ekki mikið. „Ég veit ekki einu sinni hvað við erum með mörg stig en með þessu áframhaldi, með minni frammistöðu, erum við búnir að vera,“ sagði Hamilton. Charles Leclerc, samherji Hamiltons hjá Ferrari, er í 5. sæti í keppni ökuþóra. Hann er með 226 stig en Hamilton 152 fyrir síðustu tvær keppnir tímabilsins. Akstursíþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hamilton gekk í raðir Ferrari frá Mercedes fyrir þetta tímabil. Illa hefur gengið hjá Englendingnum í ár en hann hefur ekki enn komist á verðlaunapall og er í 6. sæti í keppni ökuþóra. Allt gekk á afturfótunum hjá Hamilton í kappakstrinum í Las Vegas um helgina. Hann var neðstur í tímatökunni og endaði í 8. sæti í keppninni sjálfri, eftir að báðir ökumenn McLaren voru dæmdir úr leik. Það gerði þó lítið til að gleðja Hamilton. „Mér líður ömurlega. Þetta hefur verið versta tímabil mitt og sama hvað ég reyni verður það bara verra,“ sagði sjöfaldi heimsmeistarinn. Ferrari er í 4. sæti í keppni bílasmiða en Hamilton segir að möguleikinn á að ná 3. sætinu kæti hann ekki mikið. „Ég veit ekki einu sinni hvað við erum með mörg stig en með þessu áframhaldi, með minni frammistöðu, erum við búnir að vera,“ sagði Hamilton. Charles Leclerc, samherji Hamiltons hjá Ferrari, er í 5. sæti í keppni ökuþóra. Hann er með 226 stig en Hamilton 152 fyrir síðustu tvær keppnir tímabilsins.
Akstursíþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira