Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 12:30 Framarar fagna með stuðningsmönnum sínum i vor en þeim gengur illa að fá fólk á völlinn á þessu tímabili. Vísir/Anton Brink KA-menn fönguðu flottum sigri á nágrönnum sínum í Þór í Olís-deild karla í handbolta í vikunni og þeir gátu einnig montað sig af öðru. Það var fullt hús í KA-heimilinu á Akureyrarslagnum en þetta er ekki fyrsti heimaleikurinn í vetur þar sem er góð mæting. Auk þess að hafa montréttinn á Akureyri þá geta KA-menn einnig státað af því að vera með bestu mætinguna í heimaleiki í allri Olís-deildinni. KA birti tölfræði yfir mætingu í fyrri hluta Olís-deildar karla í handbolta á miðlum sínum. Þar sést að KA er að fá 674 manns að meðaltali á heimaleiki sína og það er meira en hundrað fleiri að meðaltali en næsta lið sem er FH sem fær 564 að meðaltali á leik. Selfyssingar, sem eru í næstneðsta sætinu, eru samt í þriðja sæti yfir bestu mætinguna á heimaleiki en 484 koma að meðaltali á þeirra leiki. Það sem vekur kannski mesta athygli er léleg mæting á heimaleiki Íslandsmeistara Fram. Framarar unnu meistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeir eru samt í neðsta sætinu yfir mætingu á heimaleiki í deildinni. Fram flutti úr Safamýrinni fyrir fimm árum en á greinilega nokkuð í land að byggja upp stuðningsmannahóp í Úlfarsárdalnum. Aðeins 193 mæta að meðaltali á heimaleiki Fram og er þetta eina liðið í deildinni sem fær undir tvö hundruð manns að meðaltali á leiki sína. Næstu lið fyrir ofan eru HK og Stjarnan en það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri) Olís-deild karla KA FH Fram Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira
Það var fullt hús í KA-heimilinu á Akureyrarslagnum en þetta er ekki fyrsti heimaleikurinn í vetur þar sem er góð mæting. Auk þess að hafa montréttinn á Akureyri þá geta KA-menn einnig státað af því að vera með bestu mætinguna í heimaleiki í allri Olís-deildinni. KA birti tölfræði yfir mætingu í fyrri hluta Olís-deildar karla í handbolta á miðlum sínum. Þar sést að KA er að fá 674 manns að meðaltali á heimaleiki sína og það er meira en hundrað fleiri að meðaltali en næsta lið sem er FH sem fær 564 að meðaltali á leik. Selfyssingar, sem eru í næstneðsta sætinu, eru samt í þriðja sæti yfir bestu mætinguna á heimaleiki en 484 koma að meðaltali á þeirra leiki. Það sem vekur kannski mesta athygli er léleg mæting á heimaleiki Íslandsmeistara Fram. Framarar unnu meistaratitilinn á síðustu leiktíð en þeir eru samt í neðsta sætinu yfir mætingu á heimaleiki í deildinni. Fram flutti úr Safamýrinni fyrir fimm árum en á greinilega nokkuð í land að byggja upp stuðningsmannahóp í Úlfarsárdalnum. Aðeins 193 mæta að meðaltali á heimaleiki Fram og er þetta eina liðið í deildinni sem fær undir tvö hundruð manns að meðaltali á leiki sína. Næstu lið fyrir ofan eru HK og Stjarnan en það má sjá allan listann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri)
Olís-deild karla KA FH Fram Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Sjá meira