Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 18:00 Arnór Snær Óskarsson er kominn aftur heim í Val. vísir/Diego Valsmenn eru á svaka skriði í Olís-deild karla eftir að þeir fengu Arnór Snæ Óskarsson heim frá Noregi. Valsliðið vann átta marka stórsigur á Eyjumönnum á Hlíðarenda í dag, 34-26. Þetta var fjórði deildarsigur Vals í röð en Eyjamenn hafa á móti aðeins náð í eitt stig í síðustu þremur leikjum sínum. Sigurinn skilar Valsmönnum upp í sextán stig og upp í annað sætið. Eyjamenn eru í sjötta sæti þegar deildarkeppnin er hálfnuð. Eyjamenn voru yfir í upphafi leiks en í stöðunni 4-5 fyrir ÍBV þá skoruðu Valsmenn fimm af næstu sex mörkum og tóku öll völd. Valsliðið var síðan komið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Seinni hálfleikurinn var síðan hálfgert formsatriði enda hleyptu Valsmenn gestunum úr Eyjum ekkert inn í leikinn. Umræddur Arnór Snær var atkvæðamestur í Valsliðinu með átta mörk og sex stoðsendingar en hann nýtti 73 prósent skota sinna í leiknum. Hinn stórefnilegi Gunnar Róbertsson skoraði sex mörk og Daníel Montoro var með fimm mörk. Þeir Dagur Árni Heimisson og Magnús Óli Magnússon voru með fjögur mörk hvor og gáfu samanlagt átta stoðsendingar. Andri Erlingsson var atkvæðamestur hjá ÍBV með fimm mörk og fjórar stoðsendingar. Hinrik Hugi Heiðarsson skoraði fjögur mörk eins og Ívar Bessi Viðarsson. Petar Jokanovic varði tvö víti en það dugði skammt. Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Þetta var fjórði deildarsigur Vals í röð en Eyjamenn hafa á móti aðeins náð í eitt stig í síðustu þremur leikjum sínum. Sigurinn skilar Valsmönnum upp í sextán stig og upp í annað sætið. Eyjamenn eru í sjötta sæti þegar deildarkeppnin er hálfnuð. Eyjamenn voru yfir í upphafi leiks en í stöðunni 4-5 fyrir ÍBV þá skoruðu Valsmenn fimm af næstu sex mörkum og tóku öll völd. Valsliðið var síðan komið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Seinni hálfleikurinn var síðan hálfgert formsatriði enda hleyptu Valsmenn gestunum úr Eyjum ekkert inn í leikinn. Umræddur Arnór Snær var atkvæðamestur í Valsliðinu með átta mörk og sex stoðsendingar en hann nýtti 73 prósent skota sinna í leiknum. Hinn stórefnilegi Gunnar Róbertsson skoraði sex mörk og Daníel Montoro var með fimm mörk. Þeir Dagur Árni Heimisson og Magnús Óli Magnússon voru með fjögur mörk hvor og gáfu samanlagt átta stoðsendingar. Andri Erlingsson var atkvæðamestur hjá ÍBV með fimm mörk og fjórar stoðsendingar. Hinrik Hugi Heiðarsson skoraði fjögur mörk eins og Ívar Bessi Viðarsson. Petar Jokanovic varði tvö víti en það dugði skammt.
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira