Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2025 20:31 Íslensku landsliðin eru bæði á leið á stórmót á næstunni og nú geta stuðningsmenn loks verslað sér viðeigandi klæðnað. Samsett/Vísir/Getty Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Á vef íþróttavöruverslunarinnar Boltamannsins er að minnsta kosti núna hægt að panta sér treyju. Fullorðinstreyja kostar þar 16.990 og barnatreyjan er á 14.990, og segir að áætlaður afhendingartími sé næsta mánudag. Það er rétt svo í tæka tíð fyrir HM kvenna því aðeins níu dagar eru þar til að kvennalandslið Íslands hefur keppni á HM í Þýskalandi, með leik við heimakonur í Stuttgart. Í janúar er svo Evrópumót karla og ljóst að mikill fjöldi Íslendinga ætlar að mæta til Kristianstad og/eða Malmö til að styðja við strákana okkar. Engar treyjur í almenna sölu fyrir ári Hingað til hefur fólk ekki getað keypt sér nýjar landsliðstreyjur og sama staða var uppi á teningnum fyrir ári síðan, í aðdraganda EM kvenna og HM karla. Þá fóru á endanum aldrei neinar treyjur í sölu, nema að mjög takmörkuðu leyti. Núna getur hinn almenni stuðningsmaður því, í fyrsta sinn frá því að HSÍ hætti samstarfi við Kempa og samdi við Adidas, keypt landsliðstreyju. Eins og greint var frá síðastliðinn mánudag hefur Samherji nú bæst í hóp helstu styrktaraðila HSÍ. Á nýju landsliðstreyjunni eru einnig auglýsingar frá Boozt, Icelandair, Arion banka, Íslandshótelum, Lengjunni, Ísey skyri, 1xInternet, Arnarlaxi, Samskipum og Bílaleigu Akureyrar. Fyrr á árinu sleit HSÍ hins vegar samstarfi við fyrirtækið Rapyd og er merki þess ekki lengur á treyjunni. Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. 8. október 2025 12:00 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10. nóvember 2025 12:12 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Sjá meira
Á vef íþróttavöruverslunarinnar Boltamannsins er að minnsta kosti núna hægt að panta sér treyju. Fullorðinstreyja kostar þar 16.990 og barnatreyjan er á 14.990, og segir að áætlaður afhendingartími sé næsta mánudag. Það er rétt svo í tæka tíð fyrir HM kvenna því aðeins níu dagar eru þar til að kvennalandslið Íslands hefur keppni á HM í Þýskalandi, með leik við heimakonur í Stuttgart. Í janúar er svo Evrópumót karla og ljóst að mikill fjöldi Íslendinga ætlar að mæta til Kristianstad og/eða Malmö til að styðja við strákana okkar. Engar treyjur í almenna sölu fyrir ári Hingað til hefur fólk ekki getað keypt sér nýjar landsliðstreyjur og sama staða var uppi á teningnum fyrir ári síðan, í aðdraganda EM kvenna og HM karla. Þá fóru á endanum aldrei neinar treyjur í sölu, nema að mjög takmörkuðu leyti. Núna getur hinn almenni stuðningsmaður því, í fyrsta sinn frá því að HSÍ hætti samstarfi við Kempa og samdi við Adidas, keypt landsliðstreyju. Eins og greint var frá síðastliðinn mánudag hefur Samherji nú bæst í hóp helstu styrktaraðila HSÍ. Á nýju landsliðstreyjunni eru einnig auglýsingar frá Boozt, Icelandair, Arion banka, Íslandshótelum, Lengjunni, Ísey skyri, 1xInternet, Arnarlaxi, Samskipum og Bílaleigu Akureyrar. Fyrr á árinu sleit HSÍ hins vegar samstarfi við fyrirtækið Rapyd og er merki þess ekki lengur á treyjunni.
Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. 8. október 2025 12:00 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10. nóvember 2025 12:12 Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Sjá meira
Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. 8. október 2025 12:00
Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10. nóvember 2025 12:12