Létt og ljúffengt eplasalat Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. nóvember 2025 16:02 Jana deilir hér uppskrift að ljúffengu eplasalati sem er frábær morgunmatur eða millimál. Heilsukokkurinn Jana Steingrímsdóttir kann að galdra fram holla rétti á einstaklega girnilegan hátt. Hér er á ferðinni létt og ljúffengt eplasalat með trönuberjum og valhnetum – frábær kostur sem morgunmatur eða millimál. Salatið er stútfullt af hollum fitusýrum og trefjum sem gefa bæði orku og næringu. Létt og ljúffengt eplasalat Eitt epli 150 gr grísk jógúrt 1–2 msk döðlusýróp, eða akasíuhunang 2 msk þurrkuð trönuber 2 msk saxaðar valhnetur ½ tsk kanil- valfrjálst Aðferð: Skerðu eplið í þunnar sneiðar með mandolíni eða saxaðu í litla bita. Blandaðu saman grískri jógúrt, sætu og kanil í skál. Settu eplið, trönuber og valhnetur út í jógúrtblönduna og blandaðu varlega Bættu við trönuberjum og valhnetum og blandaðu varlega. Skreyttu með nokkrum valhnetum, trönuberjum og dropa af döðlusýrópi áður en borið er fram. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Létt og ljúffengt eplasalat Eitt epli 150 gr grísk jógúrt 1–2 msk döðlusýróp, eða akasíuhunang 2 msk þurrkuð trönuber 2 msk saxaðar valhnetur ½ tsk kanil- valfrjálst Aðferð: Skerðu eplið í þunnar sneiðar með mandolíni eða saxaðu í litla bita. Blandaðu saman grískri jógúrt, sætu og kanil í skál. Settu eplið, trönuber og valhnetur út í jógúrtblönduna og blandaðu varlega Bættu við trönuberjum og valhnetum og blandaðu varlega. Skreyttu með nokkrum valhnetum, trönuberjum og dropa af döðlusýrópi áður en borið er fram. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira