Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 09:20 Stelpurnar þurftu að setja símana sína í símakassann og lifa án hans alla ferðina. Getty/Rolf Vennenbernd/@swedishgolfteam Sænska stúlknalandsliðið í golfi fór í keppnisferð til Spánar á dögunum en það var ein regla í ferðinni sem hefur vakið talsverða athygli. Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Snjallsíminn er sjaldnast langt í burtu frá öllum í dag, hvað þá hjá unglingsstelpum en hann var það hjá þessum sænsku landsliðskonunum. Stúlknalandsliðið var nefnilega án nettengingar í tíu daga eða alla keppnisferðina sína. Þær voru eins og áður sagði á leið til Spánar þar sem þær tóku þátt í spænska meistaramótinu í höggleik. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam) „Við erum í ferðalagi þar sem við ætlum að rannsaka hvað gerist hjá okkur þegar við erum ekki á netinu eða notum skjái. Á meðan við erum í Amsterdam læsum við símunum okkar og markmiðið er að opna símakassann ekki fyrr en þegar við erum í Amsterdam á leiðinni heim aftur,“ sagði í frétt á samfélagssíðu liðsins. Þar má sjá myndband af stelpunum setja símana sína ofan í símakassann hér fyrir ofan. Landsliðsþjálfararnir vildu fá stelpurnar til að lifa meira í núinu og tengjast hver annarri betur í raunheimi. „Við ætlum að uppgötva hvernig það er að gera eitthvað sem flestir hafa aldrei gert áður. Markmiðið er að verða betri í golfi, læra eitthvað um okkur sjálf og hvert annað,“ sagði í fréttinni. Þær fengu síðan símana sína aftur í ferðarlok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Swedish Golf Team (@swedishgolfteam)
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira