„Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Pálmi Þórsson skrifar 1. nóvember 2025 22:25 Daníel klappar sínum konum lof í lófa í leikslok. Vísir/Anton Brink KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var að vonum kátur með sigurinn. „Bara góður sigur í einhverjum grannaslag. Bæði lið virtust mæta nokkuð ákveðin til leiks og gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta.“ Valur byrjaði leikinn mun betur en KR-ingar svo tóku völdin og þá sérstaklega Molly Kaiser. „Við fengum bara brjálaða leiki frá Rebekku, Kananum (Molly Kaiser) og auðvitað fleirum. Það voru allir að stíga upp og við vorum að búa til auðveld skipti fyrir kanann og hún fékk bara svolítið að njóta sín. Það getur verið þreytandi að fá þannig körfur á sig aftur og aftur. Ég held að það hafi klárað þetta fyrir okkur.“ KR-ingar reyndu að pressa í dag sem fór ekki eins og Daníel hélt að það myndi fara. „Svæðispressan gekk ekki upp í dag. Við látum hana bara ganga upp seinna. Það er bara aftur á teikniborði núna. En ég var svolítið að kalla eftir því yrðum grimmari en við höfum verið. Við erum með fæsta stolna bolta í deildinni og það er bara ekkert til í því miðað við mannskap.“ En grimmdin kom svo sannarlega í kvöld og náðu þær að hraða leiknum sem var þeim í vil. „Ég held að það sé engin í KR treyju sem finnst leiðinlegt að hlaupa fram og til baka. Leita að auðveldu skotunum og við vorum að fá þau á köflum í dag. Gæti sagt að það sé svona okkar einkennismerki og við nýttum það vel í dag.“ - Sagði Daníel að lokum. Bónus-deild kvenna KR Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira
Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var að vonum kátur með sigurinn. „Bara góður sigur í einhverjum grannaslag. Bæði lið virtust mæta nokkuð ákveðin til leiks og gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta.“ Valur byrjaði leikinn mun betur en KR-ingar svo tóku völdin og þá sérstaklega Molly Kaiser. „Við fengum bara brjálaða leiki frá Rebekku, Kananum (Molly Kaiser) og auðvitað fleirum. Það voru allir að stíga upp og við vorum að búa til auðveld skipti fyrir kanann og hún fékk bara svolítið að njóta sín. Það getur verið þreytandi að fá þannig körfur á sig aftur og aftur. Ég held að það hafi klárað þetta fyrir okkur.“ KR-ingar reyndu að pressa í dag sem fór ekki eins og Daníel hélt að það myndi fara. „Svæðispressan gekk ekki upp í dag. Við látum hana bara ganga upp seinna. Það er bara aftur á teikniborði núna. En ég var svolítið að kalla eftir því yrðum grimmari en við höfum verið. Við erum með fæsta stolna bolta í deildinni og það er bara ekkert til í því miðað við mannskap.“ En grimmdin kom svo sannarlega í kvöld og náðu þær að hraða leiknum sem var þeim í vil. „Ég held að það sé engin í KR treyju sem finnst leiðinlegt að hlaupa fram og til baka. Leita að auðveldu skotunum og við vorum að fá þau á köflum í dag. Gæti sagt að það sé svona okkar einkennismerki og við nýttum það vel í dag.“ - Sagði Daníel að lokum.
Bónus-deild kvenna KR Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira