„Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Pálmi Þórsson skrifar 1. nóvember 2025 22:25 Daníel klappar sínum konum lof í lófa í leikslok. Vísir/Anton Brink KR vann frábæran útisigur á Val í kvöld þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, 93-100, en með sigrinum tylltu KR-ingar sér á topp deildarinnar. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var að vonum kátur með sigurinn. „Bara góður sigur í einhverjum grannaslag. Bæði lið virtust mæta nokkuð ákveðin til leiks og gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta.“ Valur byrjaði leikinn mun betur en KR-ingar svo tóku völdin og þá sérstaklega Molly Kaiser. „Við fengum bara brjálaða leiki frá Rebekku, Kananum (Molly Kaiser) og auðvitað fleirum. Það voru allir að stíga upp og við vorum að búa til auðveld skipti fyrir kanann og hún fékk bara svolítið að njóta sín. Það getur verið þreytandi að fá þannig körfur á sig aftur og aftur. Ég held að það hafi klárað þetta fyrir okkur.“ KR-ingar reyndu að pressa í dag sem fór ekki eins og Daníel hélt að það myndi fara. „Svæðispressan gekk ekki upp í dag. Við látum hana bara ganga upp seinna. Það er bara aftur á teikniborði núna. En ég var svolítið að kalla eftir því yrðum grimmari en við höfum verið. Við erum með fæsta stolna bolta í deildinni og það er bara ekkert til í því miðað við mannskap.“ En grimmdin kom svo sannarlega í kvöld og náðu þær að hraða leiknum sem var þeim í vil. „Ég held að það sé engin í KR treyju sem finnst leiðinlegt að hlaupa fram og til baka. Leita að auðveldu skotunum og við vorum að fá þau á köflum í dag. Gæti sagt að það sé svona okkar einkennismerki og við nýttum það vel í dag.“ - Sagði Daníel að lokum. Bónus-deild kvenna KR Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var að vonum kátur með sigurinn. „Bara góður sigur í einhverjum grannaslag. Bæði lið virtust mæta nokkuð ákveðin til leiks og gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta.“ Valur byrjaði leikinn mun betur en KR-ingar svo tóku völdin og þá sérstaklega Molly Kaiser. „Við fengum bara brjálaða leiki frá Rebekku, Kananum (Molly Kaiser) og auðvitað fleirum. Það voru allir að stíga upp og við vorum að búa til auðveld skipti fyrir kanann og hún fékk bara svolítið að njóta sín. Það getur verið þreytandi að fá þannig körfur á sig aftur og aftur. Ég held að það hafi klárað þetta fyrir okkur.“ KR-ingar reyndu að pressa í dag sem fór ekki eins og Daníel hélt að það myndi fara. „Svæðispressan gekk ekki upp í dag. Við látum hana bara ganga upp seinna. Það er bara aftur á teikniborði núna. En ég var svolítið að kalla eftir því yrðum grimmari en við höfum verið. Við erum með fæsta stolna bolta í deildinni og það er bara ekkert til í því miðað við mannskap.“ En grimmdin kom svo sannarlega í kvöld og náðu þær að hraða leiknum sem var þeim í vil. „Ég held að það sé engin í KR treyju sem finnst leiðinlegt að hlaupa fram og til baka. Leita að auðveldu skotunum og við vorum að fá þau á köflum í dag. Gæti sagt að það sé svona okkar einkennismerki og við nýttum það vel í dag.“ - Sagði Daníel að lokum.
Bónus-deild kvenna KR Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira