Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 13:31 Elín Klara Þorkelsdóttir er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. vísir/Hulda Margrét Tvær íslenskar handboltakonur voru í stórum hlutverkum í sænska handboltanum en báðar þurftu að sætta sig við tap með sínu liði. Þetta var samt mjög ólíkur dagur hjá íslensku stelpunum. Elín Klara Þorkelsdóttir var frábær með liði Sävehof sem gaf eftir á lokakaflanum og tapaði illa með níu mörkum á útivelli á móti Höörs HK, 31-22. Elín Klara var allt í öllu í liði Sävehof og skoraði alls tíu mörk í leiknum. Hún skoraði fjórum mörkum meira en næsta kona í hennar liði. Elín skoraði fimm mörk úr vítum og nýtti fimm af átta skotum sínum utan af velli. Sävehof var yfir í leiknum í seinni hálfleik en þá fór allt að ganga á afturfótunum og liðið missti frá sér leikinn. Þetta var fyrsta tap Sävehof í deildinni í vetur en liðið hafði unnið fyrstu þrjá leiki sína. Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hjá Svíþjóðarmeisturum Skara urðu líka að sætta sig við tap en liðið tapaði með fimm mörkum á útivelli á móti Önnereds, 28-23. Það gekk ekkert upp hjá Aldísi sem nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum í leiknum. Hún átti eina stoðsendingu en þetta var hauskúpuleikur á hennar mælikvarða. Það munaði miklu um það enda Aldís vanalega í stóru hlutverki hjá liðinu. Skara hefur nú tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Sænski handboltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Sjá meira
Elín Klara Þorkelsdóttir var frábær með liði Sävehof sem gaf eftir á lokakaflanum og tapaði illa með níu mörkum á útivelli á móti Höörs HK, 31-22. Elín Klara var allt í öllu í liði Sävehof og skoraði alls tíu mörk í leiknum. Hún skoraði fjórum mörkum meira en næsta kona í hennar liði. Elín skoraði fimm mörk úr vítum og nýtti fimm af átta skotum sínum utan af velli. Sävehof var yfir í leiknum í seinni hálfleik en þá fór allt að ganga á afturfótunum og liðið missti frá sér leikinn. Þetta var fyrsta tap Sävehof í deildinni í vetur en liðið hafði unnið fyrstu þrjá leiki sína. Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hjá Svíþjóðarmeisturum Skara urðu líka að sætta sig við tap en liðið tapaði með fimm mörkum á útivelli á móti Önnereds, 28-23. Það gekk ekkert upp hjá Aldísi sem nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum í leiknum. Hún átti eina stoðsendingu en þetta var hauskúpuleikur á hennar mælikvarða. Það munaði miklu um það enda Aldís vanalega í stóru hlutverki hjá liðinu. Skara hefur nú tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins.
Sænski handboltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti