Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2025 13:00 Allen Iverson var frábær leikmaður á sínum tíma en líf hans hefur verið sannkallaður rússibani. Getty NBA-goðsögnin Allen Iverson gerir upp viðburðarríkt líf sitt í nýrri bók sem ber nafnið „Misunderstood“. Iverson ræddi bókina og sagði frá erfiðasta tímabili lífs síns í nýju sjónvarpsviðtali. „Þetta var sjálfskaparvíti,“ sagði Iverson í þættinum „First Take“ á ESPN. Tawanna Turner og Iverson gengu í hjónaband árið 2001. Stjörnuframi Iversons fór saman við hjónaband þeirra og líkt og ferill hans var það upp og ofan. Þau skildu að borði og sæng árið 2008 og skilnaðurinn gekk í gegn árið 2013. Það fór saman við lok ferils Iversons því hann tilkynnti formlega að hann væri hættur í október 2013 og sagðist ekki lengur hafa áhuga á að spila körfubolta. Allen Iverson has stopped drinking & has been sober for the last six months. “One of my best decisions that I’ve ever made in my life was stop drinking... when you get drunk, you’re not how you usually are.”Stay strong, AI! 👏Via. @CBSMornings pic.twitter.com/KofO74H0xy— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) October 7, 2025 „Þá vissi ég að ég væri kominn á botninn og það væri kominn tími á djúpa sjálfsskoðun,“ sagði hann. „Þegar ég sat þarna í réttarsalnum, þá var ég vanur að horfa á Sixers á móti Sixers í æfingaleik, eða Georgetown á móti Georgetown. Tárin byrjuðu að falla á skilnaðarskjölin þegar ég leit niður og sá „Iverson á móti Iverson“.“ Turner og Iverson hafa nú tekið saman aftur. Þegar hann var spurður hvernig hann fékk Tawanna til að koma aftur, sagði hann: „Ég þurfti að grátbiðja mikið,“ sagði Iverson. Sem hluti af þessari djúpu sjálfsskoðun og enduruppbyggingu hjónabandsins sagðist Iverson, sem er fimmtugur í dag, hafa gert sér grein fyrir því að áfengi væri stórt vandamál og hann væri orðinn þreyttur á að berjast við það. Skilnaðurinn, lok ferilsins, allur bagginn frá æskuárunum – allt þetta var að íþyngja honum. „Þetta er ofgnótt af hlutum. Að lokum, þegar þú metur þroska þinn og hvað er mikilvægt og hvað þú þýðir fyrir fjölskyldu þína og vini og heiminn, hugsaði ég bara um hvernig ég átti að vera í lífinu. Og ég sá ekki hvernig [áfengi] var að hjálpa neitt,“ sagði hann. „Allt sem ég gat hugsað um var neikvæð reynsla.“ NBA legend Allen Iverson says he quit drinking alcohol six months ago, calling it “one of my best decisions that I ever made in my life.” CBS News’ @mauriceduboistv talked to the NBA Hall of Famer in his first TV interview about his memoir, “Misunderstood.” pic.twitter.com/5eDnHCrWHS— CBS Evening News (@CBSEveningNews) October 7, 2025 NBA Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
„Þetta var sjálfskaparvíti,“ sagði Iverson í þættinum „First Take“ á ESPN. Tawanna Turner og Iverson gengu í hjónaband árið 2001. Stjörnuframi Iversons fór saman við hjónaband þeirra og líkt og ferill hans var það upp og ofan. Þau skildu að borði og sæng árið 2008 og skilnaðurinn gekk í gegn árið 2013. Það fór saman við lok ferils Iversons því hann tilkynnti formlega að hann væri hættur í október 2013 og sagðist ekki lengur hafa áhuga á að spila körfubolta. Allen Iverson has stopped drinking & has been sober for the last six months. “One of my best decisions that I’ve ever made in my life was stop drinking... when you get drunk, you’re not how you usually are.”Stay strong, AI! 👏Via. @CBSMornings pic.twitter.com/KofO74H0xy— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) October 7, 2025 „Þá vissi ég að ég væri kominn á botninn og það væri kominn tími á djúpa sjálfsskoðun,“ sagði hann. „Þegar ég sat þarna í réttarsalnum, þá var ég vanur að horfa á Sixers á móti Sixers í æfingaleik, eða Georgetown á móti Georgetown. Tárin byrjuðu að falla á skilnaðarskjölin þegar ég leit niður og sá „Iverson á móti Iverson“.“ Turner og Iverson hafa nú tekið saman aftur. Þegar hann var spurður hvernig hann fékk Tawanna til að koma aftur, sagði hann: „Ég þurfti að grátbiðja mikið,“ sagði Iverson. Sem hluti af þessari djúpu sjálfsskoðun og enduruppbyggingu hjónabandsins sagðist Iverson, sem er fimmtugur í dag, hafa gert sér grein fyrir því að áfengi væri stórt vandamál og hann væri orðinn þreyttur á að berjast við það. Skilnaðurinn, lok ferilsins, allur bagginn frá æskuárunum – allt þetta var að íþyngja honum. „Þetta er ofgnótt af hlutum. Að lokum, þegar þú metur þroska þinn og hvað er mikilvægt og hvað þú þýðir fyrir fjölskyldu þína og vini og heiminn, hugsaði ég bara um hvernig ég átti að vera í lífinu. Og ég sá ekki hvernig [áfengi] var að hjálpa neitt,“ sagði hann. „Allt sem ég gat hugsað um var neikvæð reynsla.“ NBA legend Allen Iverson says he quit drinking alcohol six months ago, calling it “one of my best decisions that I ever made in my life.” CBS News’ @mauriceduboistv talked to the NBA Hall of Famer in his first TV interview about his memoir, “Misunderstood.” pic.twitter.com/5eDnHCrWHS— CBS Evening News (@CBSEveningNews) October 7, 2025
NBA Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira