Bandaríkin með bakið upp við vegg Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2025 16:29 Rory McIlroy og Tommy Fleetwood eru að gera frábæra hluti í Ryder-bikarnum í New York. Getty/Jamie Squire Evrópa vann 3-1 í fjórmenningi dagsins í Ryder-bikarnum í golfi í New York og er komin með fimm vinninga forskot á Bandaríkin fyrir fjórboltann nú síðdegis. Keppni í fjórboltanum var að hefjast og ljóst að Bandaríkjamenn verða að fara að svara fyrir sig í leikjunum fjórum þar svo að brekkan verði ekki of brött fyrir tvímenninginn á morgun. Evrópa er núna með 8 og hálfan vinning gegn 3 og hálfum hjá Bandaríkjunum. Bryson DeChambeau og Cameron Young voru þeir einu úr liði Bandaríkjanna sem náðu að vinna í dag, gegn Matt Fitzpatrick og Ludvig Åberg, 4/2. Aðrir leikir enduðu með sigri Evrópu en mesta spennan var í leik Robert MacIntyre og Viktors Hovland við Russell Henley og Scottie Scheffler, efsta mann heimslistans. Sá leikur hélt áfram fram á síðustu holu en Evrópuparið sýndi stáltaugar og fagnaði sigri. Tyrrell Hatton og Jon Rahm hafa enn ekki upplifað að tapa í fjórmenningi og þeir unnu Xander Schauffele og Patrick Cantlay, 3/2. Rory McIlroy og Tommy Fleetwood héldu svo áfram að vera í stuði og unnu Harris English og Collin Morikawa, 3/2. Ryder-bikarinn er allur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Keppni í fjórboltanum var að hefjast og ljóst að Bandaríkjamenn verða að fara að svara fyrir sig í leikjunum fjórum þar svo að brekkan verði ekki of brött fyrir tvímenninginn á morgun. Evrópa er núna með 8 og hálfan vinning gegn 3 og hálfum hjá Bandaríkjunum. Bryson DeChambeau og Cameron Young voru þeir einu úr liði Bandaríkjanna sem náðu að vinna í dag, gegn Matt Fitzpatrick og Ludvig Åberg, 4/2. Aðrir leikir enduðu með sigri Evrópu en mesta spennan var í leik Robert MacIntyre og Viktors Hovland við Russell Henley og Scottie Scheffler, efsta mann heimslistans. Sá leikur hélt áfram fram á síðustu holu en Evrópuparið sýndi stáltaugar og fagnaði sigri. Tyrrell Hatton og Jon Rahm hafa enn ekki upplifað að tapa í fjórmenningi og þeir unnu Xander Schauffele og Patrick Cantlay, 3/2. Rory McIlroy og Tommy Fleetwood héldu svo áfram að vera í stuði og unnu Harris English og Collin Morikawa, 3/2. Ryder-bikarinn er allur í beinni útsendingu á Sýn Sport 4.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira