Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 18:22 Sigvaldi Björn var markahæstur hjá Kolstad í dag EPA-EFE/Piotr Polak Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Kolstad tapaði illa á útivelli í fyrsta leik tímabilsins en sýndi styrk sinn á heimavelli í kvöld, skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins og leit aldrei um öxl. Átta marka forysta náðist í seinni hálfleik, gestirnir minnkuðu síðan muninn undir lokin en voru aldrei nálægt því að jafna. Lokatölur 31-28. Hægri hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Kolstad með sex mörk úr átta skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Eldri bróðir hans, Arnór Snær Óskarsson, skoraði síðan tvö mörk á lokamínútunum. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇDinamo try to turn the match around, but the seven-goal deficit in the first half proved too much to overcome🇳🇴 Kolstad Håndball 31 - 28 Dinamo Bucuresti 🇷🇴#ehfcl #clm #Handball pic.twitter.com/FRq0Xr558w— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Pick Szeged þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri en var skrefinu á undan GOG í Danmörku. Heimamenn náðu að minnka muninn niður í tvö mörk og gera lokamínúturnar spennandi en komust ekki nær. Lokatölur 31-36. Janus Daði Smárason átti fínan leik, skoraði fimm mörk úr sex skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ungverska liðið fagnaði því sínum fyrsta sigri, eftir naumt tap gegn Wisla Plock í fyrstu umferð. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇThe result does not reflect how close the match was. Thulin, with 16 saves, was the leader of his team on his return to what was once his home🇩🇰GOG 31 - 36 OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/0ia5ESQGpk— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Sjá meira
Kolstad tapaði illa á útivelli í fyrsta leik tímabilsins en sýndi styrk sinn á heimavelli í kvöld, skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins og leit aldrei um öxl. Átta marka forysta náðist í seinni hálfleik, gestirnir minnkuðu síðan muninn undir lokin en voru aldrei nálægt því að jafna. Lokatölur 31-28. Hægri hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Kolstad með sex mörk úr átta skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Eldri bróðir hans, Arnór Snær Óskarsson, skoraði síðan tvö mörk á lokamínútunum. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇDinamo try to turn the match around, but the seven-goal deficit in the first half proved too much to overcome🇳🇴 Kolstad Håndball 31 - 28 Dinamo Bucuresti 🇷🇴#ehfcl #clm #Handball pic.twitter.com/FRq0Xr558w— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025 Pick Szeged þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri en var skrefinu á undan GOG í Danmörku. Heimamenn náðu að minnka muninn niður í tvö mörk og gera lokamínúturnar spennandi en komust ekki nær. Lokatölur 31-36. Janus Daði Smárason átti fínan leik, skoraði fimm mörk úr sex skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ungverska liðið fagnaði því sínum fyrsta sigri, eftir naumt tap gegn Wisla Plock í fyrstu umferð. ⏱️ꜰᴜʟʟ-ᴛɪᴍᴇThe result does not reflect how close the match was. Thulin, with 16 saves, was the leader of his team on his return to what was once his home🇩🇰GOG 31 - 36 OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/0ia5ESQGpk— EHF Champions League (@ehfcl) September 17, 2025
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Sjá meira