Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2025 20:50 Alperen Sengun fór á kostum í Riga í kvöld þegar Tyrkir unnu Serba í mögnuðum leik. Getty/Rokas Lukosevicius Úrslitin eru nú ráðin í tveimur af fjórum riðlum á EM karla í körfubolta og ljóst hvaða lið úr A- og B-riðlum mætast í 16-liða úrslitum. Tyrkland og sérstaklega Þýskaland tóku riðlakeppnina með trukki. Á morgun klárast riðlakeppnin, þegar til að mynda Ísland mætir Frakklandi í hádeginu, en það er þegar orðið ljóst hvaða lið fara upp úr A- og B-riðli og mætast í 16-liða úrslitunum. The road to the trophy #EuroBasket trophy 🏆 pic.twitter.com/uKnGTwulkj— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Þýskaland hefur verið einstaklega sannfærandi á EM og það breyttist ekki í kvöld þegar heimamenn í Finnlandi fengu að finna fyrir því, í þrjátíu stiga sigri Þjóðverja, 91-61. Þar með unnu Þjóðverjar leiki sína í riðlakeppninni að meðaltali með 32,8 stiga mun. Þeir mæta Portúgal í 16-liða úrslitum en Finnar eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Nikola Jokic og félögum í serbneska landsliðinu. WHO'S STOPPING THEM? 😱Germany's positive differential of 32.8 points per game, the highest margin for any team at the end of a EuroBasket preliminary round since 1969 🤯#EuroBasket pic.twitter.com/ruNPOZmmpm— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Jokic var áberandi í kvöld í stórkostlegum slag við Tyrkland sem lauk á endanum með sigri Tyrkja, 95-90. Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en Alperen Sengun skyggði á hann með frammistöðu sinni fyrir Tyrkja og skoraði 28 stig, tók 13 fráköst og gaf átta stoðsendingar. 🇹🇷 Alperen Sengun: 28 PTS 13 REB 8 AST🇷🇸 Nikola Jokic: 22 PTS 9 REB 4 AST 3 STLA duel for the ages in one of the best #EuroBasket games of all-time! pic.twitter.com/reO1uqA6dy— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Tyrkir mæta í 16-liða úrslitum Svíum sem náðu fjórða sætinu í B-riðli þrátt fyrir tap gegn Litháen í dag, 74-71. Litháen spilar grannaslag við Lettland á laugardaginn, þegar útsláttarkeppnin hefst. Úrslit dagsins: A-riðill: Eistland - Portúgal 65-68 Tékkland - Lettland 75-109 Tyrkland - Serbía 95-90 B-riðill: Svartfjallaland - Bretland 83-89 Litháen - Svíþjóð 74-71 Finnland - Þýskaland 61-91 EM 2025 í körfubolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Á morgun klárast riðlakeppnin, þegar til að mynda Ísland mætir Frakklandi í hádeginu, en það er þegar orðið ljóst hvaða lið fara upp úr A- og B-riðli og mætast í 16-liða úrslitunum. The road to the trophy #EuroBasket trophy 🏆 pic.twitter.com/uKnGTwulkj— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Þýskaland hefur verið einstaklega sannfærandi á EM og það breyttist ekki í kvöld þegar heimamenn í Finnlandi fengu að finna fyrir því, í þrjátíu stiga sigri Þjóðverja, 91-61. Þar með unnu Þjóðverjar leiki sína í riðlakeppninni að meðaltali með 32,8 stiga mun. Þeir mæta Portúgal í 16-liða úrslitum en Finnar eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Nikola Jokic og félögum í serbneska landsliðinu. WHO'S STOPPING THEM? 😱Germany's positive differential of 32.8 points per game, the highest margin for any team at the end of a EuroBasket preliminary round since 1969 🤯#EuroBasket pic.twitter.com/ruNPOZmmpm— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Jokic var áberandi í kvöld í stórkostlegum slag við Tyrkland sem lauk á endanum með sigri Tyrkja, 95-90. Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en Alperen Sengun skyggði á hann með frammistöðu sinni fyrir Tyrkja og skoraði 28 stig, tók 13 fráköst og gaf átta stoðsendingar. 🇹🇷 Alperen Sengun: 28 PTS 13 REB 8 AST🇷🇸 Nikola Jokic: 22 PTS 9 REB 4 AST 3 STLA duel for the ages in one of the best #EuroBasket games of all-time! pic.twitter.com/reO1uqA6dy— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Tyrkir mæta í 16-liða úrslitum Svíum sem náðu fjórða sætinu í B-riðli þrátt fyrir tap gegn Litháen í dag, 74-71. Litháen spilar grannaslag við Lettland á laugardaginn, þegar útsláttarkeppnin hefst. Úrslit dagsins: A-riðill: Eistland - Portúgal 65-68 Tékkland - Lettland 75-109 Tyrkland - Serbía 95-90 B-riðill: Svartfjallaland - Bretland 83-89 Litháen - Svíþjóð 74-71 Finnland - Þýskaland 61-91
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira