Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2025 15:15 Húsfylli var í Kaplakrika á kveðjuleik Arons Pálmarssonar á föstudaginn var. vísir/anton Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar, Aron Pálmarsson, sér ekki fyrir sér að fara að þjálfa í framtíðinni. Aron var gestur Big Ben, spjallþáttar á notalegu nótunum með Guðmundi Benediktssyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni, á fimmtudaginn. Daginn eftir spilaði hann sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. FH mætti þá Veszprém í troðfullum Kaplakrika. Ungverska liðið hafði betur, 22-32, en stjarna kvöldsins var Aron sem var kvaddur með virktum. Í Big Ben spurði Gummi Ben Aron hver næstu skref hjá honum í lífinu yrðu, hvort hann færi að þjálfa eins og svo margir hafa gert eftir að leikmannaferlinum lýkur. Ekki stóð á svari hjá Aroni. „Nei, ekki ennþá. Ég hef engan áhuga á því. Það er búið að spyrja mig að því síðan ég var tvítugur. Ég hef ekki áhuga á því,“ sagði Aron. „Ég er svo hræddur í að geta ekki gert neitt í hlutunum. Ég hef yfirleitt verið leikstjórnandi og þetta er á mér, hvort sem það er að taka skotið eða setja upp eða eitthvað svoleiðis. En þegar ég er bara dúddi á hliðarlínunni. Vinnan er bara fyrir leik. Ég hugsa að ég gæti það ekki.“ Klippa: Big Ben - Aron um þjálfun Hjálmar vildi ólmur deila reynslu sinni af þjálfun en hann stýrði fótboltaliði Augnabliks á sínum tíma. Hann bað þó viðstadda vinsamlegast um að fletta árangri Augnabliks á þessum árum ekki upp. Innslagið úr Big Ben má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti Tengdar fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Aron Pálmarsson batt enda á langan og farsælan handboltaferil í sérstökum kveðjuleik í Kaplakrika í kvöld þar sem FH tók á móti ungverska stórliðinu Veszprém. 29. ágúst 2025 21:11 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Sjá meira
Aron var gestur Big Ben, spjallþáttar á notalegu nótunum með Guðmundi Benediktssyni og Hjálmari Erni Jóhannssyni, á fimmtudaginn. Daginn eftir spilaði hann sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. FH mætti þá Veszprém í troðfullum Kaplakrika. Ungverska liðið hafði betur, 22-32, en stjarna kvöldsins var Aron sem var kvaddur með virktum. Í Big Ben spurði Gummi Ben Aron hver næstu skref hjá honum í lífinu yrðu, hvort hann færi að þjálfa eins og svo margir hafa gert eftir að leikmannaferlinum lýkur. Ekki stóð á svari hjá Aroni. „Nei, ekki ennþá. Ég hef engan áhuga á því. Það er búið að spyrja mig að því síðan ég var tvítugur. Ég hef ekki áhuga á því,“ sagði Aron. „Ég er svo hræddur í að geta ekki gert neitt í hlutunum. Ég hef yfirleitt verið leikstjórnandi og þetta er á mér, hvort sem það er að taka skotið eða setja upp eða eitthvað svoleiðis. En þegar ég er bara dúddi á hliðarlínunni. Vinnan er bara fyrir leik. Ég hugsa að ég gæti það ekki.“ Klippa: Big Ben - Aron um þjálfun Hjálmar vildi ólmur deila reynslu sinni af þjálfun en hann stýrði fótboltaliði Augnabliks á sínum tíma. Hann bað þó viðstadda vinsamlegast um að fletta árangri Augnabliks á þessum árum ekki upp. Innslagið úr Big Ben má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti Tengdar fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Aron Pálmarsson batt enda á langan og farsælan handboltaferil í sérstökum kveðjuleik í Kaplakrika í kvöld þar sem FH tók á móti ungverska stórliðinu Veszprém. 29. ágúst 2025 21:11 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Sjá meira
„Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Aron Pálmarsson batt enda á langan og farsælan handboltaferil í sérstökum kveðjuleik í Kaplakrika í kvöld þar sem FH tók á móti ungverska stórliðinu Veszprém. 29. ágúst 2025 21:11