„Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2025 14:31 Elvar Már Friðriksson fékk slæmt högg í leiknum en tapið er mikið sárara. vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. „Ég held að það sé alveg augljóst [að tapið særi djúpt]. Að vera með yfirhöndina allan leikinn, vafamál í lokin sem mér fannst ekki falla með okkur, og sóknarleikurinn þeirra einhvern veginn aðeins beittari en okkar í lokin. Á endanum standa þeir uppi sem sigurvegarar. Við bara köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Elvar við Henry Birgi Gunnarsson í Katowice. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Elvar miður sín eftir tapið gegn Belgíu Ísland tapaði lokakaflanum 16-2 og var Elvar spurður hvort að menn hefðu farið á taugum, þegar fyrsti sigurinn á EM var í sjónmáli: „Ég veit ekki hvort þetta hafi snúist um taugar eða hvað. Alla vega var það ekki tilfinningin inni á vellinum. Mér fannst þetta bara spilast svona. Þó það sé lélegt að vera að væla undan einhverjum dómum þá fannst mér nokkur „krúsjal“ atriði sem féllu ekki með okkur. Fyrir mitt leyti var ég kominn upp í skothreyfingu þegar þeir dæmdu að villan hefði verið „á gólfinu“, og þá hefði ég getað komið okkur sjö stigum yfir. Í staðinn missum við boltann og þeir fara yfir. Það var vendipunktur fannst mér. Þetta voru ekki einhverjar taugar sem tóku yfir, þetta bara spilaðist svona.“ Besta tækifæri Íslands á sigri virðist þarna hafa farið forgörðum en er mótið þá búið? „Nei. Það er leikur á morgun á móti Póllandi og ef við vinnum hann eigum við enn séns á móti Slóveníu og svo er það Frakkland. Við leggjumst ekki niður eftir tvo leiki. Við bara höldum áfram. Þurfum að vera fljótir að gleyma.“ EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
„Ég held að það sé alveg augljóst [að tapið særi djúpt]. Að vera með yfirhöndina allan leikinn, vafamál í lokin sem mér fannst ekki falla með okkur, og sóknarleikurinn þeirra einhvern veginn aðeins beittari en okkar í lokin. Á endanum standa þeir uppi sem sigurvegarar. Við bara köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Elvar við Henry Birgi Gunnarsson í Katowice. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Elvar miður sín eftir tapið gegn Belgíu Ísland tapaði lokakaflanum 16-2 og var Elvar spurður hvort að menn hefðu farið á taugum, þegar fyrsti sigurinn á EM var í sjónmáli: „Ég veit ekki hvort þetta hafi snúist um taugar eða hvað. Alla vega var það ekki tilfinningin inni á vellinum. Mér fannst þetta bara spilast svona. Þó það sé lélegt að vera að væla undan einhverjum dómum þá fannst mér nokkur „krúsjal“ atriði sem féllu ekki með okkur. Fyrir mitt leyti var ég kominn upp í skothreyfingu þegar þeir dæmdu að villan hefði verið „á gólfinu“, og þá hefði ég getað komið okkur sjö stigum yfir. Í staðinn missum við boltann og þeir fara yfir. Það var vendipunktur fannst mér. Þetta voru ekki einhverjar taugar sem tóku yfir, þetta bara spilaðist svona.“ Besta tækifæri Íslands á sigri virðist þarna hafa farið forgörðum en er mótið þá búið? „Nei. Það er leikur á morgun á móti Póllandi og ef við vinnum hann eigum við enn séns á móti Slóveníu og svo er það Frakkland. Við leggjumst ekki niður eftir tvo leiki. Við bara höldum áfram. Þurfum að vera fljótir að gleyma.“
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira