Leðurblökur að trufla handboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 15:02 Leðurblökurnar eiga sinn samastað en danska handboltafélagið vill fleiri bílastæði í kringum höllina. Getty/Patrick Süphke/ Soumyabrata Roy Danska handboltafélagið Aalborg Håndbold er í fremstu röð og vinsælt á norður Jótlandi. Leikir liðsins eru vel sóttir en vinsældirnar skapa bílastæðavandræði og lausn á þeim er ekki sjáanleg vegna náttúruverndarsjónarmiða. Gestir á leikjum Álaborgarliðsins þurfa nú að leggja bílum sínum á grasflötum og þar sem þeir koma bílunum sinum í kringum Sparekassen höllina með allri þeirri hættu og því ónæði sem það skapar. Félagið hafði fundið lausn í samstarfi við borgaryfirvöld í Álaborg og það var búið að skipuleggja nýtt bílastæði fyrir fjögur hundruð bíla. Álaborgarfólk þurfti hins vegar að hætta við þau plön vegna náttúruverndarsjónarmiða og ástæðan eru leðurblökur sem búa á svæðinu. Danska ríkisútvarpið segir frá. Reglur Evrópusambandsins eru þannig að borgaryfirvöldum ber skylda að passa upp á svæði þar sem dýr eins og leðurblökur hafa komið sér vel fyrir á. Borgaryfirvöld eru enn að leita að lausn og það kemur til greina að reyna tæla leðurblökurnar inn á önnur svæði með því að koma þeim fyrir í svokölluðum leðurblökuhótelum. „Við erum að reyna að gera svæði í nágrenninu aðlagandi fyrir þær svo að þær verði þar frekar en hér. Vandamálið er að þær eru með vængi og það er erfitt að koma í veg fyrir að þær fljúgi bara í burtu,“ sagði borgarfulltrúinn Jan Nymark Thaysen við TV 2 Nord. Sparekassen Danmark Arena tekur 5.500 manns á handboltaleikjum en það fara líka fram aðrar íþróttir og tónlistarviðburðir í höllinni. Danski handboltinn Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Sjá meira
Gestir á leikjum Álaborgarliðsins þurfa nú að leggja bílum sínum á grasflötum og þar sem þeir koma bílunum sinum í kringum Sparekassen höllina með allri þeirri hættu og því ónæði sem það skapar. Félagið hafði fundið lausn í samstarfi við borgaryfirvöld í Álaborg og það var búið að skipuleggja nýtt bílastæði fyrir fjögur hundruð bíla. Álaborgarfólk þurfti hins vegar að hætta við þau plön vegna náttúruverndarsjónarmiða og ástæðan eru leðurblökur sem búa á svæðinu. Danska ríkisútvarpið segir frá. Reglur Evrópusambandsins eru þannig að borgaryfirvöldum ber skylda að passa upp á svæði þar sem dýr eins og leðurblökur hafa komið sér vel fyrir á. Borgaryfirvöld eru enn að leita að lausn og það kemur til greina að reyna tæla leðurblökurnar inn á önnur svæði með því að koma þeim fyrir í svokölluðum leðurblökuhótelum. „Við erum að reyna að gera svæði í nágrenninu aðlagandi fyrir þær svo að þær verði þar frekar en hér. Vandamálið er að þær eru með vængi og það er erfitt að koma í veg fyrir að þær fljúgi bara í burtu,“ sagði borgarfulltrúinn Jan Nymark Thaysen við TV 2 Nord. Sparekassen Danmark Arena tekur 5.500 manns á handboltaleikjum en það fara líka fram aðrar íþróttir og tónlistarviðburðir í höllinni.
Danski handboltinn Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti