Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 07:31 Filip Ivic er án félags eftir að hafa drifið sig á tónleika hjá mjög umdeildum manni. Getty/Goran Stanzl Króatíski markvörðurinn Filip Ivić var ekki lengi í herbúðum serbneska handboltafélagsins RK Vojvodina. Hinn 32 ára gamli Ivić samdi við félagið fyrir aðeins tveimur vikum en félagið hefur nú rift samningnum. Ivić er reynslumikill og öflugur handboltamarkvörður sem á landsleiki fyrir Króatíu. Ekki var það þó frammistaða inn á vellinum sem var orsökin enda hefur liðið ekki spilað leik á þessum tíma. Sökin liggur í tónleikum sem Ivić ákað að mæta á. Ivić, sem var enn í sumarfríi, mætti og lét taka mynd af sér á tónleikum hjá þjóðernissinnum Marko Perković Thompson. Hinn króatíski Thompson er þekktur fyrir öfgafullar og þjóðernissinnaðar skoðanir sínar og hefur upphafið tákn og merki sem tengjast glæpum gegn serbnesku þjóðinni. Serbneska félagið fordæmdi veru leikmannsins á tónleikunum en tekur það fram að þar á bæ séu menn ekki að fordæma þjóðerni eða trú manna en hins vegar skiptir siðfræðigildi leikmanna liðsins miklu máli. Thompson er með háttarlegi sínu að tala með og tala fyrir glæpum gegn Serbum. RK Vojvodina endaði yfirlýsingu sína á því að lýsa yfir hollustu við Serbíu og sögu þjóðarinnar. Tónleikarnir fóru fram í Zagreb og Ivić var í hópi fimm þúsund tónleikagesta. View this post on Instagram A post shared by Upskill Handball (@upskill_handball) Króatía Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Ivić samdi við félagið fyrir aðeins tveimur vikum en félagið hefur nú rift samningnum. Ivić er reynslumikill og öflugur handboltamarkvörður sem á landsleiki fyrir Króatíu. Ekki var það þó frammistaða inn á vellinum sem var orsökin enda hefur liðið ekki spilað leik á þessum tíma. Sökin liggur í tónleikum sem Ivić ákað að mæta á. Ivić, sem var enn í sumarfríi, mætti og lét taka mynd af sér á tónleikum hjá þjóðernissinnum Marko Perković Thompson. Hinn króatíski Thompson er þekktur fyrir öfgafullar og þjóðernissinnaðar skoðanir sínar og hefur upphafið tákn og merki sem tengjast glæpum gegn serbnesku þjóðinni. Serbneska félagið fordæmdi veru leikmannsins á tónleikunum en tekur það fram að þar á bæ séu menn ekki að fordæma þjóðerni eða trú manna en hins vegar skiptir siðfræðigildi leikmanna liðsins miklu máli. Thompson er með háttarlegi sínu að tala með og tala fyrir glæpum gegn Serbum. RK Vojvodina endaði yfirlýsingu sína á því að lýsa yfir hollustu við Serbíu og sögu þjóðarinnar. Tónleikarnir fóru fram í Zagreb og Ivić var í hópi fimm þúsund tónleikagesta. View this post on Instagram A post shared by Upskill Handball (@upskill_handball)
Króatía Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira