Mikil seinkun vegna rigningar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2025 22:14 Það þurfti að skafa völlinn. Vísir/Getty Images Mikil seinkun varð á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi þar sem himnarnir opnuðust og gríðarleg rigning stöðvaði leik tímabundið í dag. Það var mikil spenna í mótinu þegar gera þurfti hlé vegna veðurs. Mikið vatn safnaðist saman á brautunum og þurfti að skafa flatirnar svo hægt væri að halda leik áfram þegar það hætti að rigna. "Here we go squeegees, here we go!"The driving range has reopened for players to warm back up.We are aiming for a 5:40 p.m. ET resumption of play. pic.twitter.com/w38Or2P3UV— U.S. Open (@usopengolf) June 15, 2025 Eftir að keppni hófst á ný hefur hinn 28 ára gamli Sam Burns tekið forystuna. Þegar átta holur eru búnar á fjórða hring mótsins er Burns á samtals tveimur höggum undir pari. The only player in red figures.Sam Burns leads the U.S. Open by 2 shots. pic.twitter.com/atNPPgCo21— U.S. Open (@usopengolf) June 15, 2025 Þar á eftir er Adam Scott á pari en aðrir kylfingar eru að leika á yfir pari. Tyrell Hatton er á einu höggi yfir pari á meðan J.J. Spaun og Viktor Hovland eru jafnir í 4. sæti á tveimur höggum yfir pari. Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það var mikil spenna í mótinu þegar gera þurfti hlé vegna veðurs. Mikið vatn safnaðist saman á brautunum og þurfti að skafa flatirnar svo hægt væri að halda leik áfram þegar það hætti að rigna. "Here we go squeegees, here we go!"The driving range has reopened for players to warm back up.We are aiming for a 5:40 p.m. ET resumption of play. pic.twitter.com/w38Or2P3UV— U.S. Open (@usopengolf) June 15, 2025 Eftir að keppni hófst á ný hefur hinn 28 ára gamli Sam Burns tekið forystuna. Þegar átta holur eru búnar á fjórða hring mótsins er Burns á samtals tveimur höggum undir pari. The only player in red figures.Sam Burns leads the U.S. Open by 2 shots. pic.twitter.com/atNPPgCo21— U.S. Open (@usopengolf) June 15, 2025 Þar á eftir er Adam Scott á pari en aðrir kylfingar eru að leika á yfir pari. Tyrell Hatton er á einu höggi yfir pari á meðan J.J. Spaun og Viktor Hovland eru jafnir í 4. sæti á tveimur höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira