Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 08:33 Jack Nicklaus afhendir Scheffler verðlaunagripinn. Michael Reaves/Getty Images Scottie Scheffler vann Minningarmótið annað árið í röð, titill sem einungis Tiger Woods hafði áður tekist að verja. Scheffler vann mótið með yfirburðum, fjórum höggum betur en næsti maður á eftir, og hefur nú unnið þrjú af fjórum mótum síðastliðinn mánuð. Þar til í gær var Tiger Woods sá eini sem hafði unnið þetta mikilsverða og sögufrægra mót, hann gerði það reyndar þrjú ár í röð frá 1999 - 2001. Nú hefur Scottie Scheffler leikið afrekið eftir. RUNNING IT BACK AT JACK'S! 🏆🏆 Scottie Scheffler joins Tiger Woods as the only back-to-back winners of the Memorial! pic.twitter.com/ZhVD5eCwLZ— Golf Digest (@GolfDigest) June 1, 2025 Scheffler var með eins höggs forystu fyrir lokadaginn, sem hann lék betur en allir aðrir, og stóð uppi sem sigurvegari tíu höggum undir pari, með fjögurra högga forystu á Ben Griffin sem varð annar. Minningarmótið er haldið á hverju ári af golfgoðsögninni Jack Nicklaus, á Muirfield vellinum sem hann hannaði og byggði, til minningar um kylfinga sem fallnir eru frá. „Þetta er alltaf erfið vika. Þetta mót er alltaf ofboðslega erfitt. Ben gerði hlutina spennandi en heilt yfir var þetta alveg frábær vika“ sagði Scheffler eftir að hann tók við titlinum. Scottie Scheffler's win at the Memorial Tournament caps off a historic month:Byron Nelson (1st): $1,782,000PGA Championship (1st): $3,420,000Charles Schwab (T4): $427,500Memorial Tournament (1st): $4,000,000That's nearly $10 million in earnings in 30 days. pic.twitter.com/zMZfWSBKf8— Joe Pompliano (@JoePompliano) June 1, 2025 Scheffler hefur verið sjóðheitur síðastliðinn mánuð og unnið þremur af fjórum mótum sem hann hefur spilað. Byron Nelson bikarinn í Suður-Afríku fór á loft áður en Scheffler vann PGA meistaramótið. Ben Griffin, sem varð í öðru sæti á Minningarmótinu, er eini maðurinn sem hefur unnið keppni þar sem Scheffler hefur tekið þátt síðastliðinn mánuð. Charles Schwab bikarinn, þar sem Scheffler varð fjórði. Golf Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjá meira
Þar til í gær var Tiger Woods sá eini sem hafði unnið þetta mikilsverða og sögufrægra mót, hann gerði það reyndar þrjú ár í röð frá 1999 - 2001. Nú hefur Scottie Scheffler leikið afrekið eftir. RUNNING IT BACK AT JACK'S! 🏆🏆 Scottie Scheffler joins Tiger Woods as the only back-to-back winners of the Memorial! pic.twitter.com/ZhVD5eCwLZ— Golf Digest (@GolfDigest) June 1, 2025 Scheffler var með eins höggs forystu fyrir lokadaginn, sem hann lék betur en allir aðrir, og stóð uppi sem sigurvegari tíu höggum undir pari, með fjögurra högga forystu á Ben Griffin sem varð annar. Minningarmótið er haldið á hverju ári af golfgoðsögninni Jack Nicklaus, á Muirfield vellinum sem hann hannaði og byggði, til minningar um kylfinga sem fallnir eru frá. „Þetta er alltaf erfið vika. Þetta mót er alltaf ofboðslega erfitt. Ben gerði hlutina spennandi en heilt yfir var þetta alveg frábær vika“ sagði Scheffler eftir að hann tók við titlinum. Scottie Scheffler's win at the Memorial Tournament caps off a historic month:Byron Nelson (1st): $1,782,000PGA Championship (1st): $3,420,000Charles Schwab (T4): $427,500Memorial Tournament (1st): $4,000,000That's nearly $10 million in earnings in 30 days. pic.twitter.com/zMZfWSBKf8— Joe Pompliano (@JoePompliano) June 1, 2025 Scheffler hefur verið sjóðheitur síðastliðinn mánuð og unnið þremur af fjórum mótum sem hann hefur spilað. Byron Nelson bikarinn í Suður-Afríku fór á loft áður en Scheffler vann PGA meistaramótið. Ben Griffin, sem varð í öðru sæti á Minningarmótinu, er eini maðurinn sem hefur unnið keppni þar sem Scheffler hefur tekið þátt síðastliðinn mánuð. Charles Schwab bikarinn, þar sem Scheffler varð fjórði.
Golf Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjá meira