„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 10:52 Hilmar Smári ræddi seinni hálfleiks frammistöðu sína í síðasta leik gegn Tindastóli. Hulda Margrét / Skjáskot Stöð 2 Sport Hilmar Smári Henningsson var ósáttur með sína frammistöðu í seinni hálfleik í síðasta leik og segir Stjörnuna hafa átt skilið tap gegn Tindastóli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla. Hann settist niður með Stefáni Árna Pálssyni og ræddi fjórða leik liðanna sem er framundan í kvöld. „Ólíkt fyrsta leiknum, sem mér fannst við eiga að vinna, þá fannst mér við ekki eiga skilið að vinna þriðja leikinn. Miðað við hvernig við komum út og hvernig við vorum heilt yfir leikinn. En bara geðveikt að vera kominn aftur í Garðabæinn, í Umhyggjuhöllina á okkar heimavöll, sjá alla stemninguna og nærast á henni“ sagði Hilmar í viðtalinu sem var tekið við hann í gær og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hilmar Smári settist niður með Stefáni Árna Stemningin sem Hilmar talar um og nærist á hefur stóraukist, samhliða árangri liðsins. Stjarnan nýtti sér það og niðurlægði Tindastól í leik tvö í Garðabænum, en hefur tapað báðum útileikjunum og er með bakið upp við vegg. Hilmar var frábær í fyrri hálfleiknum í síðasta leik á Sauðárkróki, skoraði tuttugu stig, en síðan hægðist verulega á honum í seinni hálfleik og hann bætti aðeins tveimur stigum við á töfluna. „Þeir gerðu mjög vel og fengu að halda mér meira en venjulega. Greinilega mikil áhersla sett á mig í seinni hálfleik… Ég var ekki sáttur með sjálfan mig eftir seinni hálfleikinn. Ég þarf ekkert endilega að skora en ég þarf að skapa meira, mér fannst ég non-factor í þessum seinni hálfleik“ sagði Hilmar um sína frammistöðu. Hann viðurkenndi að þreytan væri aðeins farin að segja til sín, eftir langa og stranga úrslitakeppni, en gleðin og gamanið sem fylgir úrslitakeppninni heldur honum gangandi. Að ógleymdu sjúkraþjálfarateyminu sem tjaslar mönnum saman milli leikja. Vinir og vandamenn Hilmars hafa reynt að hafa af honum miða og hann hefur reynt að hjálpa þeim eftir fremsta megni en uppselt er á leikinn, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan hálf sjö. Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
„Ólíkt fyrsta leiknum, sem mér fannst við eiga að vinna, þá fannst mér við ekki eiga skilið að vinna þriðja leikinn. Miðað við hvernig við komum út og hvernig við vorum heilt yfir leikinn. En bara geðveikt að vera kominn aftur í Garðabæinn, í Umhyggjuhöllina á okkar heimavöll, sjá alla stemninguna og nærast á henni“ sagði Hilmar í viðtalinu sem var tekið við hann í gær og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hilmar Smári settist niður með Stefáni Árna Stemningin sem Hilmar talar um og nærist á hefur stóraukist, samhliða árangri liðsins. Stjarnan nýtti sér það og niðurlægði Tindastól í leik tvö í Garðabænum, en hefur tapað báðum útileikjunum og er með bakið upp við vegg. Hilmar var frábær í fyrri hálfleiknum í síðasta leik á Sauðárkróki, skoraði tuttugu stig, en síðan hægðist verulega á honum í seinni hálfleik og hann bætti aðeins tveimur stigum við á töfluna. „Þeir gerðu mjög vel og fengu að halda mér meira en venjulega. Greinilega mikil áhersla sett á mig í seinni hálfleik… Ég var ekki sáttur með sjálfan mig eftir seinni hálfleikinn. Ég þarf ekkert endilega að skora en ég þarf að skapa meira, mér fannst ég non-factor í þessum seinni hálfleik“ sagði Hilmar um sína frammistöðu. Hann viðurkenndi að þreytan væri aðeins farin að segja til sín, eftir langa og stranga úrslitakeppni, en gleðin og gamanið sem fylgir úrslitakeppninni heldur honum gangandi. Að ógleymdu sjúkraþjálfarateyminu sem tjaslar mönnum saman milli leikja. Vinir og vandamenn Hilmars hafa reynt að hafa af honum miða og hann hefur reynt að hjálpa þeim eftir fremsta megni en uppselt er á leikinn, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan hálf sjö.
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum