Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 21:40 Oscar Piastri hefur unnið síðustu þrjá kappakstra en liðsfélagi hans Lando Norris vann fyrsta kappakstur ársins. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp úr fjórða sæti og fagnaði sigri í Miami kappakstrinum í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Piastri í röð og vænkar stöðu hans verulega í efsta sæti heimslistans. Max Verstappen hjá Red Bull var á ráspól, fór fyrstur af stað en missti forystuna fljótt frá sér. Sigurvegarinn Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp og tók fram úr Verstappen á fjórtánda hring. Liðsfélaginn Lando Norris tók fram úr Verstappen á sautjánda hring. LAP 14/57Piastri takes the lead from Verstappen ⚔️🔄#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/b9bPCdhfHT— Formula 1 (@F1) May 4, 2025 Verstappen tókst ekki heldur að halda í þriðja sætið, George Russell hjá Mercedes hirti það af honum. Sigurinn veitir Oscar Piastri sextán stiga forskot á liðsfélaga sinn Lando Norris á heimslista ökuþóra. OSCAR PIASTRI JUST HIT THE FUCKING GRIDDY AFTER HIS WIN I CANT MAKE THIS UP. pic.twitter.com/scO57DurmP— dea ₈₁ (@junopiastri) May 4, 2025 Rígur hjá Ferrari Lewis Hamilton og Charles LeClerc, ökumenn Ferrari, áttu í miklum erjum á meðan kappakstrinum stóð. Leclerc leyfði Hamilton að taka fram úr sér eftir rifrildi í liðsútvarpinu en Hamilton vildi ekki endurgjalda greiðann. Hamilton gerði það svo að lokum en var greinilega pirraður út í liðstjórana og spurði hvort hann ætti ekki bara líka að hleypa Carlos Sainz hjá Williams fram úr sér. Hann gerði það ekki en Sainz reyndi samt að taka fram úr og bolaði Hamilton næstum því út af brautinni, en tókst ekki. LAP 57/57Drama on the final lap as Sainz and Hamilton get up close and personal into the final hairpin! 😱#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/2JosNC7RJr— Formula 1 (@F1) May 4, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Max Verstappen hjá Red Bull var á ráspól, fór fyrstur af stað en missti forystuna fljótt frá sér. Sigurvegarinn Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp og tók fram úr Verstappen á fjórtánda hring. Liðsfélaginn Lando Norris tók fram úr Verstappen á sautjánda hring. LAP 14/57Piastri takes the lead from Verstappen ⚔️🔄#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/b9bPCdhfHT— Formula 1 (@F1) May 4, 2025 Verstappen tókst ekki heldur að halda í þriðja sætið, George Russell hjá Mercedes hirti það af honum. Sigurinn veitir Oscar Piastri sextán stiga forskot á liðsfélaga sinn Lando Norris á heimslista ökuþóra. OSCAR PIASTRI JUST HIT THE FUCKING GRIDDY AFTER HIS WIN I CANT MAKE THIS UP. pic.twitter.com/scO57DurmP— dea ₈₁ (@junopiastri) May 4, 2025 Rígur hjá Ferrari Lewis Hamilton og Charles LeClerc, ökumenn Ferrari, áttu í miklum erjum á meðan kappakstrinum stóð. Leclerc leyfði Hamilton að taka fram úr sér eftir rifrildi í liðsútvarpinu en Hamilton vildi ekki endurgjalda greiðann. Hamilton gerði það svo að lokum en var greinilega pirraður út í liðstjórana og spurði hvort hann ætti ekki bara líka að hleypa Carlos Sainz hjá Williams fram úr sér. Hann gerði það ekki en Sainz reyndi samt að taka fram úr og bolaði Hamilton næstum því út af brautinni, en tókst ekki. LAP 57/57Drama on the final lap as Sainz and Hamilton get up close and personal into the final hairpin! 😱#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/2JosNC7RJr— Formula 1 (@F1) May 4, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira