Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2025 10:32 Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg eru komnir í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð. getty/Andreas Gora Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði markið sem tryggði Magdeburg sigur á Veszprém, 27-28, og sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Magdeburg fór 26-26 og því var allt opið fyrir seinni leikinn í gær. Heimamenn í Veszprém voru lengst af með frumkvæðið og voru fjórum mörkum yfir, 26-22, þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Gestirnir frá Magdeburg gáfust ekki upp, skoruðu fimm mörk í röð og náðu forystunni, 26-27. Bjarki Már Elísson jafnaði fyrir Veszprém, 27-27, og allt á suðupunkti. Magdeburg fékk lokasóknina og skömmu áður en tíminn rann út smeygði Gísli sér í gegnum vörn Veszprém og skoraði sigurmark þýska liðsins, 27-28. Sigurmarkið og allt það helsta úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Gísli skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar í leiknum í gær og Ómar Ingi Magnússon var með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Auk Magdeburg eru Füchse Berlin, Nantes og Barcelona komin í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar sem fer fram í Köln 14.-15. júní. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira
Fyrri leikurinn í Magdeburg fór 26-26 og því var allt opið fyrir seinni leikinn í gær. Heimamenn í Veszprém voru lengst af með frumkvæðið og voru fjórum mörkum yfir, 26-22, þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Gestirnir frá Magdeburg gáfust ekki upp, skoruðu fimm mörk í röð og náðu forystunni, 26-27. Bjarki Már Elísson jafnaði fyrir Veszprém, 27-27, og allt á suðupunkti. Magdeburg fékk lokasóknina og skömmu áður en tíminn rann út smeygði Gísli sér í gegnum vörn Veszprém og skoraði sigurmark þýska liðsins, 27-28. Sigurmarkið og allt það helsta úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Gísli skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar í leiknum í gær og Ómar Ingi Magnússon var með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Auk Magdeburg eru Füchse Berlin, Nantes og Barcelona komin í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar sem fer fram í Köln 14.-15. júní.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira