„Fáránlega erfið sería“ Siggeir Ævarsson skrifar 16. apríl 2025 22:23 Þóra Kristín Jónsdóttir er fyrirliði Hauka Vísir/Pawel Deildarmeistarar Hauka fullkomnuðu endurkomuna gegn Grindavík í oddaleik í kvöld í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna en Haukar lentu 2-0 undir í seríunni. Haukur unnu að lokum nokkuð afgerandi sigur í kvöld 79-64. Þóra Kristín Jónsdóttir, fyrirliði Hauka, viðurkenndi fúslega að það hefði verið mikill léttir að landa sigrinum í kvöld. „Mjög mikill léttir! Þetta er búin að vera fáránlega erfið sería. Þær komu inn í seríuna af miklum stíganda úr deildinni og bikarnum og öllu og gerðu okkur þetta bara fáránlega erfitt.“ Leikurinn var í nokkru jafnvægi framan af og Grindvíkingar náðu upp smá forskoti undir lok fyrri hálfleiks en þá komu tíu stig frá Haukum í röð sem virtust setja tóninn fyrir seinni hálfleik. „Við pökkuðum bara svolítið inn í teig. Vorum að hjálpa mikið á „drævunum“ og það bara setti tóninn. Svo settum við svæðisvörnina í smástund og hún hjálpaði okkur að lyfta þessu aðeins hærra.“ Þóra vildi ekki meina að þessi afgerandi sigur hefði verið einhverskonar yfirlýsing fyrir einvígið sem er framundan gegn Val í undanúrslitum. Serían hefði einfaldlega verið mjög strembin. „Ég veit ekki alveg hvort það sé hægt að segja að þetta sé „statement“ sigur í fimmta leik í seríu á móti Grindavík. Þetta er bara búið að vera eins og ég sagði, erfið sería og við erum búnar að hafa virkilega mikið fyrir þessu.“ Það er lítill tími fyrir fagnaðarlæti hjá Haukum þrátt fyrir að það sé að skella á páskafrí en það er stutt í næsta leik. „Næsti leikur er bara á laugardaginn held ég þannig að við þurfum bara að hvíla okkur vel og undirbúa okkur vel fyrir þá seríu.“ Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Þóra Kristín Jónsdóttir, fyrirliði Hauka, viðurkenndi fúslega að það hefði verið mikill léttir að landa sigrinum í kvöld. „Mjög mikill léttir! Þetta er búin að vera fáránlega erfið sería. Þær komu inn í seríuna af miklum stíganda úr deildinni og bikarnum og öllu og gerðu okkur þetta bara fáránlega erfitt.“ Leikurinn var í nokkru jafnvægi framan af og Grindvíkingar náðu upp smá forskoti undir lok fyrri hálfleiks en þá komu tíu stig frá Haukum í röð sem virtust setja tóninn fyrir seinni hálfleik. „Við pökkuðum bara svolítið inn í teig. Vorum að hjálpa mikið á „drævunum“ og það bara setti tóninn. Svo settum við svæðisvörnina í smástund og hún hjálpaði okkur að lyfta þessu aðeins hærra.“ Þóra vildi ekki meina að þessi afgerandi sigur hefði verið einhverskonar yfirlýsing fyrir einvígið sem er framundan gegn Val í undanúrslitum. Serían hefði einfaldlega verið mjög strembin. „Ég veit ekki alveg hvort það sé hægt að segja að þetta sé „statement“ sigur í fimmta leik í seríu á móti Grindavík. Þetta er bara búið að vera eins og ég sagði, erfið sería og við erum búnar að hafa virkilega mikið fyrir þessu.“ Það er lítill tími fyrir fagnaðarlæti hjá Haukum þrátt fyrir að það sé að skella á páskafrí en það er stutt í næsta leik. „Næsti leikur er bara á laugardaginn held ég þannig að við þurfum bara að hvíla okkur vel og undirbúa okkur vel fyrir þá seríu.“
Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti