„Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2025 10:03 Lando Norris sagðist hafa verið glórulaus í tímatökunni fyrir Barein-kappaksturinn. getty/Rudy Carezzevoli Lando Norris, ökumaður McLaren, var með böggum hildar eftir að hafa endað í 6. sæti í tímatökunni fyrir kappaksturinn í Barein. Samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, verður á rásspól í kappakstrinum í dag. Hann var 0,426 sekúndum á undan Norris sem var afar ósáttur við eigin frammistöðu í tímatökunni. „Ekkert stórt til að kvarta yfir. Bíllinn er frábær og eins góður og hann hefur verið allt tímabilið sem er sterkt. Ég var bara ekki tengdur. Ég veit ekki af hverju. Bara glórulaus á brautinni í augnablikinu. Ég veit ekki. Ég þarf að byrja upp á nýtt,“ sagði Norris. „Það er eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl. Ég veit ekki hvernig ég á að nálgast þetta. Í hvert sinn sem ég prófa eitthvað er það gott um stund og slæmt þá næstu. Þegar ég er ekki í flæði er ég ekki mjög snöggur.“ Norris er með eins stigs forskot á heimsmeistarann Max Verstappen í keppni ökuþóra. Bein útsending frá kappakstrinum í Barein hefst klukkan 14:30 á Vodafone Sport í dag. Akstursíþróttir Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, verður á rásspól í kappakstrinum í dag. Hann var 0,426 sekúndum á undan Norris sem var afar ósáttur við eigin frammistöðu í tímatökunni. „Ekkert stórt til að kvarta yfir. Bíllinn er frábær og eins góður og hann hefur verið allt tímabilið sem er sterkt. Ég var bara ekki tengdur. Ég veit ekki af hverju. Bara glórulaus á brautinni í augnablikinu. Ég veit ekki. Ég þarf að byrja upp á nýtt,“ sagði Norris. „Það er eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl. Ég veit ekki hvernig ég á að nálgast þetta. Í hvert sinn sem ég prófa eitthvað er það gott um stund og slæmt þá næstu. Þegar ég er ekki í flæði er ég ekki mjög snöggur.“ Norris er með eins stigs forskot á heimsmeistarann Max Verstappen í keppni ökuþóra. Bein útsending frá kappakstrinum í Barein hefst klukkan 14:30 á Vodafone Sport í dag.
Akstursíþróttir Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira