Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. apríl 2025 17:44 Donald Trump í garði Hvíta hússins í gær. AP/Evan Vucci Trump hefur ákveðið að hækka tolla á kínverskar vörur upp í 125 prósent vegna mótvægisaðgerða landsins. Þá segist hann hafa samþykkt níutíu daga hlé á tollaaðgerðir fyrir rúmlega 75 lönd sem svöruðu ekki með mótvægistollum og „gagnkvæmir tollar“ Bandaríkjanna á þessi lönd yrðu lækkaðir „samstundis“ niður í tíu prósent. Þetta kemur fram í færslu Bandaríkjaforseta á samfélagsmiðli hans, Truth Social. „Byggt á vanvirðingunni sem Kína hefur sýnt heimsmörkuðum ætla ég að hækka tollana sem Bandaríkin hafa lagt á Kína upp í 125 prósent og taka þeir samstundis gildi,“ sagði hann í færslunni. Á miðnætti Vestanhafs tóku 104 prósenta tollgjöld gildi en nú er ljóst að þau verða enn hærri. Trump sagði í færslunni að einhvern tímann, vonandi í nálægri framtíð, myndu Kínverjar uppgötva að þeir gætu ekki lengur féflett Bandaríkin og önnur lönd. Yfirvöld höfðu lýst því yfir að þau hygðust „berjast til endaloka“ ef Bandaríkin ætluðu að halda áfram að stigmagna tollastríðið. Hann sagði einnig að meira en 75 lönd hefðu haft samband við fulltrúa Bandaríkjanna hjá viðskiptaráðuneytinu, fjármálaráðuneytinu og embætti viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna (USTR) til að semja um lausn á tollaaðgerðunum án þess að svara Bandaríkjunum með mótvægisaðgerðum. Vegna þessa hefði hann samþykkt 90 dag pásu fyrir þau lönd og „töluvert lækkaða gagnkvæma tolla“ niður í tíu prósent á því tímabili. Þær aðgerðir tækju samstundis gildi. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða lönd það eru sem Trump á við en þau eru væntanlega í þeim hópi sem fékk meira en tíu prósenta tollahækkun þegar aðgerðirnar voru fyrst tilkynntar. Ísland virðist því ekki vera í þessum hópi. Skattar og tollar Bandaríkin Kína Donald Trump Tengdar fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Bandaríkin hafa lagt á 104 prósenta tollgjöld á innfluttar vörur frá Kína vegna mótvægisaðgerða stjórnvalda þar. Tollgjöldin taka gildi á miðnætti vestanhafs. 8. apríl 2025 19:51 Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Yfirvöld í Kína ætla sér að „berjast til endaloka“ ætli Bandaríkin að halda áfram að stigmagna tollastríðið. Í yfirlýsingu frá viðskiptaráðuneyti Kína eru Bandaríkin sökuð um kúgun. Þar segir einnig að hótanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka enn frekar tolla gegn Kína séu mistök. Hærri tollar taka gildi á morgun víða um heim. 8. apríl 2025 06:34 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu Bandaríkjaforseta á samfélagsmiðli hans, Truth Social. „Byggt á vanvirðingunni sem Kína hefur sýnt heimsmörkuðum ætla ég að hækka tollana sem Bandaríkin hafa lagt á Kína upp í 125 prósent og taka þeir samstundis gildi,“ sagði hann í færslunni. Á miðnætti Vestanhafs tóku 104 prósenta tollgjöld gildi en nú er ljóst að þau verða enn hærri. Trump sagði í færslunni að einhvern tímann, vonandi í nálægri framtíð, myndu Kínverjar uppgötva að þeir gætu ekki lengur féflett Bandaríkin og önnur lönd. Yfirvöld höfðu lýst því yfir að þau hygðust „berjast til endaloka“ ef Bandaríkin ætluðu að halda áfram að stigmagna tollastríðið. Hann sagði einnig að meira en 75 lönd hefðu haft samband við fulltrúa Bandaríkjanna hjá viðskiptaráðuneytinu, fjármálaráðuneytinu og embætti viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna (USTR) til að semja um lausn á tollaaðgerðunum án þess að svara Bandaríkjunum með mótvægisaðgerðum. Vegna þessa hefði hann samþykkt 90 dag pásu fyrir þau lönd og „töluvert lækkaða gagnkvæma tolla“ niður í tíu prósent á því tímabili. Þær aðgerðir tækju samstundis gildi. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða lönd það eru sem Trump á við en þau eru væntanlega í þeim hópi sem fékk meira en tíu prósenta tollahækkun þegar aðgerðirnar voru fyrst tilkynntar. Ísland virðist því ekki vera í þessum hópi.
Skattar og tollar Bandaríkin Kína Donald Trump Tengdar fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Bandaríkin hafa lagt á 104 prósenta tollgjöld á innfluttar vörur frá Kína vegna mótvægisaðgerða stjórnvalda þar. Tollgjöldin taka gildi á miðnætti vestanhafs. 8. apríl 2025 19:51 Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Yfirvöld í Kína ætla sér að „berjast til endaloka“ ætli Bandaríkin að halda áfram að stigmagna tollastríðið. Í yfirlýsingu frá viðskiptaráðuneyti Kína eru Bandaríkin sökuð um kúgun. Þar segir einnig að hótanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka enn frekar tolla gegn Kína séu mistök. Hærri tollar taka gildi á morgun víða um heim. 8. apríl 2025 06:34 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Bandaríkin hafa lagt á 104 prósenta tollgjöld á innfluttar vörur frá Kína vegna mótvægisaðgerða stjórnvalda þar. Tollgjöldin taka gildi á miðnætti vestanhafs. 8. apríl 2025 19:51
Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Yfirvöld í Kína ætla sér að „berjast til endaloka“ ætli Bandaríkin að halda áfram að stigmagna tollastríðið. Í yfirlýsingu frá viðskiptaráðuneyti Kína eru Bandaríkin sökuð um kúgun. Þar segir einnig að hótanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka enn frekar tolla gegn Kína séu mistök. Hærri tollar taka gildi á morgun víða um heim. 8. apríl 2025 06:34