Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Aron Guðmundsson skrifar 8. apríl 2025 10:00 Frá leik Stjörnunnar og Hauka í Olís deild kvenna í handbolta vísir/jón gautur Nýkjörinn formaður HSÍ, Jón Halldórsson, lítur framtíð Handboltapassans björtum augum. Kostnaður við passann var vanáætlaður um rúmar 30 milljónir á síðasta ári en áætlanir gera ráð fyrir því að tekjur í tengslum við hann næsta aukist næsta árið um þrjátíu og fjórar milljónir HSÍ heldur úti sjónvarpsútsendingum á Handboltapassanum og hefur fylgt því gríðarlegur kostnaður að byggja þann vettvang upp. „Núna erum við að komast á þann stað að áskrifendur eru nokkur þúsund talsins,“ segir Jón, formaður HSÍ í samtali við íþróttadeild. „Við erum komin á þann stað að það fer að gefa okkur meiri tekjur heldur en að kostnað. Ef við lítum fram veginn er bara fullt af tækifærum þar.“ Jón Halldórsson, formaður HSÍVísir/Sigurjón Þið áætlið auknar tekjur hjá HSÍ TV upp á 34 milljónir. Að tekjurnar fari úr 36 milljónum upp í 70 milljónir. Er það raunhæf áætlun? „Já það er bara mjög raunhæf áætlun. Þó svo að Handboltapassinn sé nýr fyrir okkur eru fyrirmyndir af þessu úti í heimi. NBA er með sinn passa til að mynda og það er bara okkar að hlúa að passanum, gera hann skemmtilegan, setja efni inn í hann sem er aðlaðandi. Þannig náum við að fjölga áskrifendum og halda áfram að byggja upp það góða starf sem hefur verið unnið í kringum passann. En það er engin launung að fyrsta árið var erfitt. Alls konar hnökrar sem komu upp. Árið í ár hefur verið miklu, miklu, miklu betra og að mörgu leiti mjög gott. Úrslitakeppnin okkar er nú öll tekin upp á sjónvarpsvélum og öll gæði því mikil. Þetta lítur vel út.“ Kostnaður var hins vegar van áætlaður um 31 milljón. Fóru menn fram úr sér með þessum mikla kostnaði? „Ég get ekki sagt neitt til um það núna. Ég er búinn að vera einn dag í embætti, er að setjast niður og er að fara að kryfja þetta. Talaðu við mig aftur eftir nokkra mánuði, þá skal ég svara þessari spurningu.“ HSÍ Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
HSÍ heldur úti sjónvarpsútsendingum á Handboltapassanum og hefur fylgt því gríðarlegur kostnaður að byggja þann vettvang upp. „Núna erum við að komast á þann stað að áskrifendur eru nokkur þúsund talsins,“ segir Jón, formaður HSÍ í samtali við íþróttadeild. „Við erum komin á þann stað að það fer að gefa okkur meiri tekjur heldur en að kostnað. Ef við lítum fram veginn er bara fullt af tækifærum þar.“ Jón Halldórsson, formaður HSÍVísir/Sigurjón Þið áætlið auknar tekjur hjá HSÍ TV upp á 34 milljónir. Að tekjurnar fari úr 36 milljónum upp í 70 milljónir. Er það raunhæf áætlun? „Já það er bara mjög raunhæf áætlun. Þó svo að Handboltapassinn sé nýr fyrir okkur eru fyrirmyndir af þessu úti í heimi. NBA er með sinn passa til að mynda og það er bara okkar að hlúa að passanum, gera hann skemmtilegan, setja efni inn í hann sem er aðlaðandi. Þannig náum við að fjölga áskrifendum og halda áfram að byggja upp það góða starf sem hefur verið unnið í kringum passann. En það er engin launung að fyrsta árið var erfitt. Alls konar hnökrar sem komu upp. Árið í ár hefur verið miklu, miklu, miklu betra og að mörgu leiti mjög gott. Úrslitakeppnin okkar er nú öll tekin upp á sjónvarpsvélum og öll gæði því mikil. Þetta lítur vel út.“ Kostnaður var hins vegar van áætlaður um 31 milljón. Fóru menn fram úr sér með þessum mikla kostnaði? „Ég get ekki sagt neitt til um það núna. Ég er búinn að vera einn dag í embætti, er að setjast niður og er að fara að kryfja þetta. Talaðu við mig aftur eftir nokkra mánuði, þá skal ég svara þessari spurningu.“
HSÍ Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira