Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Aron Guðmundsson skrifar 8. apríl 2025 10:00 Frá leik Stjörnunnar og Hauka í Olís deild kvenna í handbolta vísir/jón gautur Nýkjörinn formaður HSÍ, Jón Halldórsson, lítur framtíð Handboltapassans björtum augum. Kostnaður við passann var vanáætlaður um rúmar 30 milljónir á síðasta ári en áætlanir gera ráð fyrir því að tekjur í tengslum við hann næsta aukist næsta árið um þrjátíu og fjórar milljónir HSÍ heldur úti sjónvarpsútsendingum á Handboltapassanum og hefur fylgt því gríðarlegur kostnaður að byggja þann vettvang upp. „Núna erum við að komast á þann stað að áskrifendur eru nokkur þúsund talsins,“ segir Jón, formaður HSÍ í samtali við íþróttadeild. „Við erum komin á þann stað að það fer að gefa okkur meiri tekjur heldur en að kostnað. Ef við lítum fram veginn er bara fullt af tækifærum þar.“ Jón Halldórsson, formaður HSÍVísir/Sigurjón Þið áætlið auknar tekjur hjá HSÍ TV upp á 34 milljónir. Að tekjurnar fari úr 36 milljónum upp í 70 milljónir. Er það raunhæf áætlun? „Já það er bara mjög raunhæf áætlun. Þó svo að Handboltapassinn sé nýr fyrir okkur eru fyrirmyndir af þessu úti í heimi. NBA er með sinn passa til að mynda og það er bara okkar að hlúa að passanum, gera hann skemmtilegan, setja efni inn í hann sem er aðlaðandi. Þannig náum við að fjölga áskrifendum og halda áfram að byggja upp það góða starf sem hefur verið unnið í kringum passann. En það er engin launung að fyrsta árið var erfitt. Alls konar hnökrar sem komu upp. Árið í ár hefur verið miklu, miklu, miklu betra og að mörgu leiti mjög gott. Úrslitakeppnin okkar er nú öll tekin upp á sjónvarpsvélum og öll gæði því mikil. Þetta lítur vel út.“ Kostnaður var hins vegar van áætlaður um 31 milljón. Fóru menn fram úr sér með þessum mikla kostnaði? „Ég get ekki sagt neitt til um það núna. Ég er búinn að vera einn dag í embætti, er að setjast niður og er að fara að kryfja þetta. Talaðu við mig aftur eftir nokkra mánuði, þá skal ég svara þessari spurningu.“ HSÍ Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
HSÍ heldur úti sjónvarpsútsendingum á Handboltapassanum og hefur fylgt því gríðarlegur kostnaður að byggja þann vettvang upp. „Núna erum við að komast á þann stað að áskrifendur eru nokkur þúsund talsins,“ segir Jón, formaður HSÍ í samtali við íþróttadeild. „Við erum komin á þann stað að það fer að gefa okkur meiri tekjur heldur en að kostnað. Ef við lítum fram veginn er bara fullt af tækifærum þar.“ Jón Halldórsson, formaður HSÍVísir/Sigurjón Þið áætlið auknar tekjur hjá HSÍ TV upp á 34 milljónir. Að tekjurnar fari úr 36 milljónum upp í 70 milljónir. Er það raunhæf áætlun? „Já það er bara mjög raunhæf áætlun. Þó svo að Handboltapassinn sé nýr fyrir okkur eru fyrirmyndir af þessu úti í heimi. NBA er með sinn passa til að mynda og það er bara okkar að hlúa að passanum, gera hann skemmtilegan, setja efni inn í hann sem er aðlaðandi. Þannig náum við að fjölga áskrifendum og halda áfram að byggja upp það góða starf sem hefur verið unnið í kringum passann. En það er engin launung að fyrsta árið var erfitt. Alls konar hnökrar sem komu upp. Árið í ár hefur verið miklu, miklu, miklu betra og að mörgu leiti mjög gott. Úrslitakeppnin okkar er nú öll tekin upp á sjónvarpsvélum og öll gæði því mikil. Þetta lítur vel út.“ Kostnaður var hins vegar van áætlaður um 31 milljón. Fóru menn fram úr sér með þessum mikla kostnaði? „Ég get ekki sagt neitt til um það núna. Ég er búinn að vera einn dag í embætti, er að setjast niður og er að fara að kryfja þetta. Talaðu við mig aftur eftir nokkra mánuði, þá skal ég svara þessari spurningu.“
HSÍ Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira