Verstappen á ráspólnum í Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 09:16 Heimsmeistarinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en þetta er þriðji kappakstur ársins í formúlu 1. Getty/Mark Sutton Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. Verstappen keyrir fyrir Red Bull og var á eftir McLaren bílunum alla vikuna. Hann náði hins vegar að breyta því í síðasta hringnum í tímatökunni og endaði 0,012 sekúndum á undan Lando Norris hjá McLaren. Oscar Piastri hjá McLaren var fyrstur í fyrstu hringjunum í tímatökunni en varð á endanum að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. WHAT A SESSION!Max Verstappen. Take. A. Bow.#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/w72EgQ5ICD— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 George Russell hjá Mercedes byrjar fimmti en Ferrari maðurinn Lewis Hamilton þarf að ræsa áttundi. Charles Leclerc, liðsfélagi Hamilton, varð aftur á móti fjórði í tímatökunni. Þetta er þriðji kappakstur tímabilsins en hinir fóru fram í Ástralíu og Kína. One to watch! 😎Here's your starting grid for Sunday at Suzuka 👇#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/7eesvCSx8Y— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en í hinum tveimur keppnum ársins voru McLaren mennirnir Lando Norris (í Ástralíu) og Oscar Piastri (í Kína) á ráspól. Norris (í Ástralíu) og Piastri (í Kína) hafa líka unnið tvær fyrstu keppnir ársins en Verstappen varð annar í Ástralíu og fjórða sæti í Kína. Norris (44 stig) er með átta stiga forskot á Verstappen (36 stig) í keppnu ökumanna en George Russell er í þriðja sætinu, stigi á eftir Verstappen. McLaren-Mercedes er með 21 stigs forskot á Mercedes í keppni bílaframleiðanda. Listen to that roar!Max Verstappen is on POLE#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/s8LtjOWFms— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Verstappen keyrir fyrir Red Bull og var á eftir McLaren bílunum alla vikuna. Hann náði hins vegar að breyta því í síðasta hringnum í tímatökunni og endaði 0,012 sekúndum á undan Lando Norris hjá McLaren. Oscar Piastri hjá McLaren var fyrstur í fyrstu hringjunum í tímatökunni en varð á endanum að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. WHAT A SESSION!Max Verstappen. Take. A. Bow.#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/w72EgQ5ICD— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 George Russell hjá Mercedes byrjar fimmti en Ferrari maðurinn Lewis Hamilton þarf að ræsa áttundi. Charles Leclerc, liðsfélagi Hamilton, varð aftur á móti fjórði í tímatökunni. Þetta er þriðji kappakstur tímabilsins en hinir fóru fram í Ástralíu og Kína. One to watch! 😎Here's your starting grid for Sunday at Suzuka 👇#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/7eesvCSx8Y— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en í hinum tveimur keppnum ársins voru McLaren mennirnir Lando Norris (í Ástralíu) og Oscar Piastri (í Kína) á ráspól. Norris (í Ástralíu) og Piastri (í Kína) hafa líka unnið tvær fyrstu keppnir ársins en Verstappen varð annar í Ástralíu og fjórða sæti í Kína. Norris (44 stig) er með átta stiga forskot á Verstappen (36 stig) í keppnu ökumanna en George Russell er í þriðja sætinu, stigi á eftir Verstappen. McLaren-Mercedes er með 21 stigs forskot á Mercedes í keppni bílaframleiðanda. Listen to that roar!Max Verstappen is on POLE#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/s8LtjOWFms— Formula 1 (@F1) April 5, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira