Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. apríl 2025 19:02 Snorri Jakobsson hagfræðingur fer yfir nýjustu vendingar á fjármálamörkuðum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Bjarni Annan daginn í röð var allt eldrautt í Kauphöllinni og eru Wall Street og aðrir erlendir markaðir þar ekki undanskyldir. Hagfræðingur segir alveg ljóst að nýir tollar Bandaríkjaforseta hafi þar áhrif, óvissan sé gríðarleg og erfitt að spá fyrir um framhaldið. Verðfall varð á Wall Street þegar virði hlutabréfa tók góða dýfu við opnun markaða. Hið sama má segja um markaði í öðrum hlutum heimsins og er Ísland þar ekki undanskilið en allar tölur í Kauphöllinni voru rauðar í dag. Snorri Jakobsson hagfræðingur segir alveg ljóst að nýir tollar Bandaríkjastjórnar hafi skapað óvissu á mörkuðum. Óvissa fari illa í fjárfesta „Óvissa fer alltaf illa í fjárfesta og svo er náttúrulega það sem mest hefur áhrif hér þessu afleiddu áhrif af þessari væntanlegu lífskjararýrnun sem verður.“ Snorri segir sömuleiðis að ljóst sé að vöruverð í Bandaríkjunum muni hækka á næstunni. Líkur séu á að verðbólga muni þar aukast. Það muni hafa áhrif hér heima. „Það gæti dregið úr komu ferðamanna til Íslands og lakari lífskjör í Bandaríkjunum dregur úr eftirspurn þar eftir vörum sem eru íslenskar og erlendar og hvaðan sem þær koma.“ Allar tölur í Kauphöllinni voru rauðar í dag. Stöð 2/Grafík Segir ekki doktorum að framleiða pallbíla Erfitt sé að segja til um það hvenær markaðir muni jafna sig. „Það er rosalega erfitt að segja hvað markaðir munu gera. Hvort að þetta fari að snúa við í næstu viku. Það gæti alveg gerst. Það er erfitt að skilja þessar miklu lækkanir á íslenska markaðnum vegna þess að Ísland kom mjög vel út úr þessu miðað við aðrar þjóðir og það er fyrst og fremst þessu afleiddu áhrif sem gætu haft áhrif, það er að segja möguleg kaupmáttarýrnun í Bandaríkjunum.“ Eitt af markmiðum Bandaríkjaforseta með tollunum er að auka innlenda framleiðslu. Snorri segir það að það muni taka langan tíma. Þú segir ekkert doktor visthverfisfræða að fara að setja saman pikköpp bíla. Sömuleiðis eru framleiðsluferlar orðnir miklu flóknari heldur en var. Skattar og tollar Kauphöllin Bandaríkin Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir tollahækkanir Trump geta haft áhrif á íslenska ferðaþjónustu og vaxtalækkunarferli Seðlabankans. Ísland hafi sloppið vel en erfitt sé að gera sér grein fyrir mögulegum tækifærum sem felist í aðgerðunum. 4. apríl 2025 09:31 „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir það jákvætt að Bandaríkjastjórn hafi tekið ákvörðun um að leggja lægri toll á vörur frá Íslandi en mörgum öðrum ríkjum. Miklu máli skipti að áformin liggi nú fyrir og óvissu hafi verið eytt. 2. apríl 2025 21:58 Bæði vonbrigði og léttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra lýsir bæði ákveðnum vonbrigðum og létti vegna ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að leggja tíu prósenta lágmarkstoll á innfluttar vörur frá öllum ríkjum. 2. apríl 2025 21:57 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Verðfall varð á Wall Street þegar virði hlutabréfa tók góða dýfu við opnun markaða. Hið sama má segja um markaði í öðrum hlutum heimsins og er Ísland þar ekki undanskilið en allar tölur í Kauphöllinni voru rauðar í dag. Snorri Jakobsson hagfræðingur segir alveg ljóst að nýir tollar Bandaríkjastjórnar hafi skapað óvissu á mörkuðum. Óvissa fari illa í fjárfesta „Óvissa fer alltaf illa í fjárfesta og svo er náttúrulega það sem mest hefur áhrif hér þessu afleiddu áhrif af þessari væntanlegu lífskjararýrnun sem verður.“ Snorri segir sömuleiðis að ljóst sé að vöruverð í Bandaríkjunum muni hækka á næstunni. Líkur séu á að verðbólga muni þar aukast. Það muni hafa áhrif hér heima. „Það gæti dregið úr komu ferðamanna til Íslands og lakari lífskjör í Bandaríkjunum dregur úr eftirspurn þar eftir vörum sem eru íslenskar og erlendar og hvaðan sem þær koma.“ Allar tölur í Kauphöllinni voru rauðar í dag. Stöð 2/Grafík Segir ekki doktorum að framleiða pallbíla Erfitt sé að segja til um það hvenær markaðir muni jafna sig. „Það er rosalega erfitt að segja hvað markaðir munu gera. Hvort að þetta fari að snúa við í næstu viku. Það gæti alveg gerst. Það er erfitt að skilja þessar miklu lækkanir á íslenska markaðnum vegna þess að Ísland kom mjög vel út úr þessu miðað við aðrar þjóðir og það er fyrst og fremst þessu afleiddu áhrif sem gætu haft áhrif, það er að segja möguleg kaupmáttarýrnun í Bandaríkjunum.“ Eitt af markmiðum Bandaríkjaforseta með tollunum er að auka innlenda framleiðslu. Snorri segir það að það muni taka langan tíma. Þú segir ekkert doktor visthverfisfræða að fara að setja saman pikköpp bíla. Sömuleiðis eru framleiðsluferlar orðnir miklu flóknari heldur en var.
Skattar og tollar Kauphöllin Bandaríkin Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir tollahækkanir Trump geta haft áhrif á íslenska ferðaþjónustu og vaxtalækkunarferli Seðlabankans. Ísland hafi sloppið vel en erfitt sé að gera sér grein fyrir mögulegum tækifærum sem felist í aðgerðunum. 4. apríl 2025 09:31 „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir það jákvætt að Bandaríkjastjórn hafi tekið ákvörðun um að leggja lægri toll á vörur frá Íslandi en mörgum öðrum ríkjum. Miklu máli skipti að áformin liggi nú fyrir og óvissu hafi verið eytt. 2. apríl 2025 21:58 Bæði vonbrigði og léttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra lýsir bæði ákveðnum vonbrigðum og létti vegna ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að leggja tíu prósenta lágmarkstoll á innfluttar vörur frá öllum ríkjum. 2. apríl 2025 21:57 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir tollahækkanir Trump geta haft áhrif á íslenska ferðaþjónustu og vaxtalækkunarferli Seðlabankans. Ísland hafi sloppið vel en erfitt sé að gera sér grein fyrir mögulegum tækifærum sem felist í aðgerðunum. 4. apríl 2025 09:31
„Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir það jákvætt að Bandaríkjastjórn hafi tekið ákvörðun um að leggja lægri toll á vörur frá Íslandi en mörgum öðrum ríkjum. Miklu máli skipti að áformin liggi nú fyrir og óvissu hafi verið eytt. 2. apríl 2025 21:58
Bæði vonbrigði og léttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra lýsir bæði ákveðnum vonbrigðum og létti vegna ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að leggja tíu prósenta lágmarkstoll á innfluttar vörur frá öllum ríkjum. 2. apríl 2025 21:57