Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Bjarki Sigurðsson skrifar 4. apríl 2025 11:53 Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, (t.v.) og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra eru ekki sammála um veiðigjaldafrumvarp þeirra síðarnefndu. Vísir/Vilhelm Rúmlega sextíu prósent þjóðarinnar eru hlynntir frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingar á veiðigjöldum. 94 prósent telja að útgerðirnar séu færar um að greiða hærri veiðigjöld en þær gera í dag. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Svarendur voru spurðir hversu hlynntir þeir væru frumvarpinu, sem snýr að allt að tvöföldun á veiðigjaldi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sagt hækkunina geta valdið því að útgerðirnar fari að verka aflann erlendis. Tæp 43 prósent sögðust mjög hlynnt þessu umdeilda frumvarpi en 20 prósent fremur hlynnt. Tæp sextán prósent voru í meðallagi hlynnt, níu prósent fremur andvíg og tæp þrettán prósent mjög andvíg. Fleiri eru mjög andvígir en fremur andvígir.Maskína Mikill meirihluti þeirra andvígu eru sjálfstæðismenn en Framsóknar- og Miðflokksmenn voru jafn hlynntur og andvígir. Íbúar á landsbyggðinni, þá sérstaklega á Austurlandi, er líklegastir til að vera andvígir frumvarpinu en kyn og tekjur virtust ekki skipta miklu máli. Í niðurstöðunum kemur einnig fram að um þriðjungur þekkir frumvarpið vel, rúmur þriðjungur í meðallagi, og tæpur þriðjungur illa. Gríðarlegur meirihluti telur útgerðirnar geta greitt meira en þær gera í veiðigjöld.Maskína Að lokum voru svarendur spurðir hvort þeir telji almennt að útgerðarfélög á Íslandi geti greitt miklu hærri veiðigjöld, nokkru hærri veiðigjöld, aðeins hærri veiðigjöld eða ekki greitt hærri veiðigjöld. 45 prósent telja þau geta greitt miklu hærri gjöld, 30 prósent nokkru hærri, tæp nítján prósent aðeins hærri en 6,5 prósent ekki hærri. Því telja tæp 94 prósent að útgerðirnar geti greitt einhverskonar hærri gjöld. Samantekt yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.Maskína Skoðanakannanir Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Svarendur voru spurðir hversu hlynntir þeir væru frumvarpinu, sem snýr að allt að tvöföldun á veiðigjaldi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sagt hækkunina geta valdið því að útgerðirnar fari að verka aflann erlendis. Tæp 43 prósent sögðust mjög hlynnt þessu umdeilda frumvarpi en 20 prósent fremur hlynnt. Tæp sextán prósent voru í meðallagi hlynnt, níu prósent fremur andvíg og tæp þrettán prósent mjög andvíg. Fleiri eru mjög andvígir en fremur andvígir.Maskína Mikill meirihluti þeirra andvígu eru sjálfstæðismenn en Framsóknar- og Miðflokksmenn voru jafn hlynntur og andvígir. Íbúar á landsbyggðinni, þá sérstaklega á Austurlandi, er líklegastir til að vera andvígir frumvarpinu en kyn og tekjur virtust ekki skipta miklu máli. Í niðurstöðunum kemur einnig fram að um þriðjungur þekkir frumvarpið vel, rúmur þriðjungur í meðallagi, og tæpur þriðjungur illa. Gríðarlegur meirihluti telur útgerðirnar geta greitt meira en þær gera í veiðigjöld.Maskína Að lokum voru svarendur spurðir hvort þeir telji almennt að útgerðarfélög á Íslandi geti greitt miklu hærri veiðigjöld, nokkru hærri veiðigjöld, aðeins hærri veiðigjöld eða ekki greitt hærri veiðigjöld. 45 prósent telja þau geta greitt miklu hærri gjöld, 30 prósent nokkru hærri, tæp nítján prósent aðeins hærri en 6,5 prósent ekki hærri. Því telja tæp 94 prósent að útgerðirnar geti greitt einhverskonar hærri gjöld. Samantekt yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.Maskína
Skoðanakannanir Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent