Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2025 08:33 Fyrir 2 árum fór ég í helgarferð til Glasgow. Í aðfluginu horfði ég út um gluggann á flugvélinni og sá fjöldann allan af vindmyllum umlykja borgina og fór því að skoða hvernig vindmyllumálum er háttað í Skotlandi. Ég fann fróðlega grein í The Herald um málið og þar segir: „PAYMENTS to energy firms to switch off mainly Scottish wind farm turbines because they produce too much power have cost bill-payers approaching £1bn in just over five years and are expected to soar to £500m a year.“ Það stefndi sem sagt í að Skotar greiði árlega um 90 milljarða í bætur til vindmyllufyrirtækja þegar orkan frá þeim er óþörf. Eitt stærsta fyrirtækið, Ventient Energy er starftækt frá Cayman til að forðast skatta í Skotlandi. Við Íslendingar finnum pressuna frá mjög svo áköfum fjárfestum, innlendum sem erlendum og svo stjórnmálamönnum og eru eitthvað á fjórða tug vindmyllugarða fyrirhugaðir víðs vegar um landið. Nú verðum við að standa í lappirnar, krefjast þess að þær vindmyllur sem hér rísa verði fáar og á vegum Landsvirkjunar - fyrirtækis í okkar eigu. Fyrir utan umhverfisslysið sem er annars í vændum er engin ástæða að ætla að einkareksturinn verði eitthvað öðruvísi hér en í Skotlandi – vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá okkur en ekki öfugt. Höfundur er ráðgjafi. 'Staggering' wind farm switch-offs cost energy customers nearly £1bn | The Herald British taxpayers to shoulder £3bn energy bill as turbines switched off in high winds Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vindorka Orkumál Mest lesið Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Sjá meira
Fyrir 2 árum fór ég í helgarferð til Glasgow. Í aðfluginu horfði ég út um gluggann á flugvélinni og sá fjöldann allan af vindmyllum umlykja borgina og fór því að skoða hvernig vindmyllumálum er háttað í Skotlandi. Ég fann fróðlega grein í The Herald um málið og þar segir: „PAYMENTS to energy firms to switch off mainly Scottish wind farm turbines because they produce too much power have cost bill-payers approaching £1bn in just over five years and are expected to soar to £500m a year.“ Það stefndi sem sagt í að Skotar greiði árlega um 90 milljarða í bætur til vindmyllufyrirtækja þegar orkan frá þeim er óþörf. Eitt stærsta fyrirtækið, Ventient Energy er starftækt frá Cayman til að forðast skatta í Skotlandi. Við Íslendingar finnum pressuna frá mjög svo áköfum fjárfestum, innlendum sem erlendum og svo stjórnmálamönnum og eru eitthvað á fjórða tug vindmyllugarða fyrirhugaðir víðs vegar um landið. Nú verðum við að standa í lappirnar, krefjast þess að þær vindmyllur sem hér rísa verði fáar og á vegum Landsvirkjunar - fyrirtækis í okkar eigu. Fyrir utan umhverfisslysið sem er annars í vændum er engin ástæða að ætla að einkareksturinn verði eitthvað öðruvísi hér en í Skotlandi – vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá okkur en ekki öfugt. Höfundur er ráðgjafi. 'Staggering' wind farm switch-offs cost energy customers nearly £1bn | The Herald British taxpayers to shoulder £3bn energy bill as turbines switched off in high winds
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun